Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1972 't Spennandi og skemmtileg, ný, bandarísk mynd í litum, gerist á vinbannsárunum í Bandaríkj- unum. Aöalhlutverk: Patrick McGoohan, Richard Widmark. Leikstjóri: Richard Quine. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14. ára. Bruggsfríðíð 7932 candy Rotert Hoggiog, Peter laé and Seimur Pictures Corp. pmerrtl A Omshan Morquand Production Cfidrles Aznovour MaHon Brando Iðchard BurtonJames Cobum John Huston • Walter Matthau Rinqo Starr inínxiuang Ewa Aulin™ Víðfræg ný bandarísk gaman- mvnd í litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. — Allir munu sannfærast um að Candy er al- veg óviöjafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægusti leikurum heims. (SLENZKUR TEXTI. Siöasta sinn. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. TÓNABÍÓ Simi 31182. Hvernig bregztu við berum kroppi Ný bandarísk, skemmtileg og óvenjuleg kvikmynd um kynlíf, nekt og nútíma siðgæði. Gerð af: ALLEN FUNT. Tónlist: Steve Karmen. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. („What Do You Say to a Naked Lady?") 18936 [iginkonur læknanna Spennandi og áhrifarík bandarísk kvikmynd, gerð eftir sögu Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á íslenzku. — Komið og sjáið þessa bráðskemmtilegu litkvik- mynd um störf og skemmtanalíf læknanna og vanræktar eigin- konur þeirra. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Richard Crema. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Siðasta sinn. iESifl -Tawttmsmsw DRCLECR Góðir bílar Mercedes Benz 220 1971, ek'nn 65 þús. km. Rambler American 1968. Taunus 17 M station 1967, ekinn 60 þús. km. Taunus 15 M TS 1967. Cortina 1300 1971, ekinn 19 þús. km. Nóg af bílum fyrir alia. KOMIÐ — SKOÐIÐ — VERZLIÐ. BÍLASALAN HAFNARFIRÐI, Lækjargötu 32 — Sími 52266. GaNi á gjöf Njarðar (Catch 22) Magnþrungin litmynd, hárbeitt ádeila á styrjaldaræðí mann- anna. — Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Martin Balsam. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: „Catch 22- er hörð sem demantur, köld viðkomu, en Ijómandi fyrir augað". Time. „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn". New York Post. „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk". C.B.S. Radio. (The Last Valley) fSLENZKUR TEXTI. t Mjög áhrifamikil, spennandi og vel gerö, ný, ensk-bandrísk stór- mynd tekin i litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florrnda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Y-O-G-A Séra Þór Þóroddson, fræðari, frá Kaliforníti, veitir kennslu næstu vikur í Yogakerfi og heimspeki Dr. Dingle, upprunnið í Tíbet. Námsefnið er íslenzkað. Þeir, sem hafa sérstakan áhuga á að verða nemendur þessara fræða, hringi í síma 35057 til frekari upplýsinga dagana 19.—22. júli. Regla Jötusystkina. Dregið hefur verið hjá Borgarfógetaembættinu í Happdrætti 2. flokks Vals og upp komu þessi númer: 1. Sólarferð til Júgóslavíu nr. 1466. 2. Sólarferð til Mallorka nr. 435. 3. Kvöldverður á Hótel Sögu nr. 2593. 4. Kvöldverður á Hótel Loftleiðum nr. 2448. 5. Tvær máltíðir á „Naustinu" nr. 880. Serverzlun í miöbænum til sölu. Einstakt tækifæri fyrir áhugasaman mann, sem vill skapa sér sjálfstætt starf. Lysthafendur leggi inn nöfn sín, ásamt sem mestum upplýs- ingum um greiðslugetu hjá afgreiðslu blaðsins merkt: „Algjör þagmælska — 9814". 2 5 444 er nýtt símanúmer í BÚNAÐARBANKAN- UM VIÐ HLEMM. Samband frá skiptiborði við eftirtaldar deildir og stofnanir: Austurbæ jarútibú, Háaleitisútibúi, Hótel Esju, Endurskoðun bankans, Stofnlánadeild landbúnaðar- ins, innheimtu, Byggingastofnun landbúnaðarins, Landnám ríkisins. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Mjög skemrntileg, ný, bandansk gamanmynd um nútíma æsku og nútíma ástir, með tveim af vinsælustu leikurum Banda- ríkjanna þessa stundina. Sagan hefur komið út í ísl. þýöingu undir nafninu Ástarfundur utnrt nótt. — Leikstjóri Peter Yates. (SLENZKIR TEXTAR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11544. JOHN QG MÁRY (Ástarfundur um nótt) LAUGARAS Bi z Simi 3-20-zo. T0PAZ The most m explosive spy scandal of this century! ALFREDIÐTCHCOCKS TOPAZ Geysispennandi bandarísk lit- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók LEON URIS, sem komið hefur út í íslenzkri þýð- ingu, og byggð er á sönnum atburöum um njósnir, sem gerð- ust fyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlut- verkin eru leikin af þeim Frederick Stafford, Dany Robin, Kartn Dor og John Vernon. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Enn ein metsölumynd frá Universal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.