Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1972
Tókst að stinga mér í vatn-
ið og spyrna út rúðunni
— sagði Sigurður á Kvískerjum
um björgunina
úr jeppanum í Fjallsá
Prek og þekking á náttúru-
öflunum hefur tvisvar bjargað
honum í mannraunum
ÞREK og þekking á nátt-
úruöflunuin, sem við var
að glíma, hefur tvisvar
sinnum bjargað Sigurði
Björnssyni í Kvískerjum,
er lenti í mannraununt,
þegar hann sl. laugardag
tók þá ákvörðun að synda
í land í straun þungu, 1—2
stiga heitu jökulvatni í
Fjallsá með dunk á bak-
inu fyrir kút og ganga svo
6 km leið eftir hjálp á
rúmum klukkutíma og
bjarga þannig pólskum
samferðamanni. Og eins,
þegar hann, 19 ára gamall,
barst með fullri stjórn á
atburðum í snjófióði 200
metra vegalengd, yfir
klettabelti og söng svo
fullunt hálsi í heilan sólar-
hring ofan í djúpri gjá
ntilli jciiuls og hlíðar, eflir
Brúin á Fjalisá og jeppinn í ánni tii vinstri. Aðeins hafi minnkað i ánni, svo sást á þakið á
honiim í gær. — Ljósm. Br. T.
Sigurður Björnsson á hlaöinu á Kvískerjum.
að hafa neytt sig til að
sofa á meðau hann var
óþreyttur, þar til hann
fannst og hjálpin barst.
Þetta varð fréttamariini Mbl.
ljóst, er hann hlustaði á frá-
sögn Sigurðf# af þessum at-
burðum tveimur heima á Kví-
skerjum í Öræfasveit i gaer.
Fréttamenn hittu hann úti á
túni að slá, því nú var fyrsta
uppstyttan um langan tíma.
Hann lauk við skákina áður
en hann kom heim, en kvaðst
aðeins hafa einar stuttar 10
mínútur til viðtals, því nú ætl-
uðu þéir bræftur að fara að
reyna að ná jeppanum upp úr
FjaJlsá, eða a.m.k. að festa
hann svo, að mætti ná hon-
um súðar. Og á meðan hann
útbjó traktorinn í þá ferð,
spurðum við hann hvort hon-
um fyndist ekki meinlegt að
hafa lent á þennan hátt í
hrakningum í ánni út af
brú, eftir að hafa sullað og
ferjað svo lengi í jökulvatn-
inu, meðan árnar voru allar
óbrúaðar?
— Jú, það er ákaflega mein-
legt, sagði Sigurður. Þanna
var verið að spara fyrir 10
árum, þegar brúin vair gerð
og ejkki búið að bæta það enn.
Slitgólfið á brúninl var aðeiins
undiir hjólumuim. Þar eru
rásir, nægilega breiðar fyirir
dekk og smáplamki utam við.
Eftir þes: 3 stcð'Ugu rigningu
var beinlínis slepja á brúar-
gólfinu. Jeppinm seeirist og
lenti ofan í rásincii með aftur-
hjólin. Ekki er óilíklegt að mér
hafi orðið á að sitíga á brems-
unnar, þó ég viti það eiklki, og
eitt hjólið stöðvast. Jeppimin
sneriist oig fór slkáhalt ú.t a.f
brúnni, gegmium handriðið og
í vatmaflauiminn, En uim 5
nietrar hafa verið niður að
yfirborðinu
— Bíllinn fylltist strax, svo
Brúin yfir Fjallsá, sem er þarna rétt undan jökli og vatnið
varla 1—2 stig. Ljósm. Eiías Jónsson.
Gott var að hafa heitt
te uti í miðri jökulánni
— f rásögn Pólverjans, sem
bjargaðist úr Fjallsá
LFOFOI D Dutk'ewlcz, pólski
landfræðingurinn, sem bjarg-
aðist eftir að bíll, sem hann
var í hafði lent í Fjallsá á
Breiðamerkursandi s.I. laug-
ardag kom til Reykjavíkur
síðdegis í gær. Kom hann
með flugvél frá Hornafirði og
með sömu vél var flutt lík
félaga hans, Stefan Jewtucho-
wicz. Á flugvellinum náði
blaðamaður JVIbl. tali af Dut-
kiewicz, sem sagði frá reynslu
sinni í ánni þennan laugar-
dag.
— Við vorum að koma frá
skála Jöklarannsókmafélagis-
ins við Bre'ðamerkurjökui og
þegar við vorum komnir á
brúna á Fjallsá, rann bíllinn
til og l’enti í árnini. Ég man það
fyrst að bíllinn var kominn í
ána og þakið sneri upp og
vatnið inni í honum hækkaði
stöðuigt. Fljótlega var svo lít-
ið loft eftir inni að ég varð að
íyfta mér upp að þaki til þess
að geta andað.
— Ég man ekki alveg hvort
óg sá eða fann að framrúð-
an í bílir.u.m hafði brotnað —
en um svipað leyti varð ég
var við hönd, en ég vissi ekki
hvers hönd það var. Ég man
þetta ekki svo glöggt, en
skyndil'eiga var ég kominn út
úr bílnium. Ég sá félaga minn
hvergi og hélt mér því í
igfuiggakarminn — ég finn
ennþá sársaukann í hendinni
— meðan ég reyndi að þreifa
fyrir mér inni i bílnwn í von
um að finna félaga minn. En
sú leit varð árangurslaius.
— Þegar við Sigurður í
Kvískerjum voruim komnir
upp á þakið á jeppan*um reyind
Leopold Dutkiewicz
um við að rjúfa á það gat,
svo að við gætum leitað að
vini mínum, en við komumst
ekki niður úr.þak'niu. Siigwð-
ur ákvað þá að synda til lamds
og sækja hjálp, en ég vairð
eftir.
- Fyrst í stað stóð þakið
upp úr vatninu, en smám sam
an fann ég hverniig billmn
söklk, þar tií þakið var alveg
kom'ð í kaf. Þá varð erfiðara
að fóta sig, en ég var í stigvél
um og það hjáipaði. Við höfð
um náð bakpokunum tveim'ur
upp á þak'ð, en i þeiim voru
myndavélar, minni'9hgeik>ur og
hitabrúsi með tei. Það var
gott að gieta , drukkið beið
þarna í kaldri ánni — teið var
svo heitt að það brenmdi á
mér varirnar. Til þess að bapa
ek'ki bakpokunum stóð ég á
öðrum þeirra og stóð álúhur
oig hélt hiinum niðri með hönd
unum. Og þarna beið ég þamg
að til hjálpin barst. Éig gat
ekki gert mér neina grein fyr
ir hve lamgur tirna þetta var.
— Það hvarflaði ekki að
mér að reyna að synda tll
lands. Ég er syndur, en ég
treysti mér alls ekki út í jök-