Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐití R '9. JÚLl 1972 ciginmaðurinn minn ÞÓRDUR GUDMUNDSSON. húsasmíðameistari frá Ísafirði, lézt að Elliheimiiinu Grund 18. júlí. Fyrir hönd barna, fósturbarna og tengdabarna Magnea Þorláksdóttir. Móðir okkar AÐALBJÖRG INGIMUNDARDÓTTIR frá Minni-Vogum, lézt 17. þ.m. að Sólvangi Hafnarfirði. Bömin. Eigmmaður minn og faðir okkar, Guðmundur Einarsson frá Sjávargötu, Garði, andaðist 17. þ.m. í sjúkrahúsi Keflavikur. Sesselja Jónsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Þórunn S. Guðmundsdótir. Krisíján H. Jónssön frá ísafirði — Minning Fæddur 7. október 1900. Dáinn 11. júlí 1972. KRISTJÁN verður jarðsunginn frá Akraneskirkju í dag. Hann var fæddur i Hnífsdal. Foreldrar hans voru Jón Pálsson, skip- stjóri, og Símonía O. Kristjáns- dóttir, bæði ættuð úr Amarfirði, en lengi búsett fyrst í Hnífsdal og síðar á Isafirði. Kristján var Vestfirðingur í húð og hár og tengdur sjó- UNNUR KJARTANSDÓTTIR, fyrrverandi kennslukona frá Hruna, lezt í Borgarspítalanum að kvöldi 17. þessa mánaðar. Jarðar- förin verður tilkynnt síðar. Fyrir hönd aðstandenda Kr. Guðmundur Guðmundsson. Útför INGIBJARGAR STEFANSDÓTTUR, Hólavegi 34, Sauðárkróki, fer fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 22. júlí kl. 2 e.h. Erlendur Hansen, og böm hinnar látnu. t Eiginmaður minn KRISTJAN IMSLAND, lézt á Borgarspítalanum 14. júlí. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju laugardaginn 22. júlí. Marta Imsland. Systir okkar GlSLlNA ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR, Bústaðavegi 63, andaðist í Landakotsspítala 15. júlí. Álfheiður Jóna Jónsdóttir, Guðjón Jónsson, Hallur Jónsson. Eingmaður minn, faðir, fósturfaðir, tengdafðir og afi VILHJÁLMUR jónsson, húsasmíðameistari, Drápuhlið 2, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. júlí kt. 15,15. Marta Ólafsdóttir, Karen Vilhjálmsdóttir, Manfre? Vilhjálmsson, Vilmar Þór Kristinsson, Steinunn Vilhjálmsdóttir, Þorvaldur Óskarsson, Erla Sigurjónsdóttir, Erla Ólafsdóttir og barnabörn. Móðir okkar HELGA BJÖRNSDÓTTIR, sem lézt að Hrafnistu 12. þ.m. verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 20. júlí kl. 1,30. Blóm afþökkuð. Ingibjörg Júlíusdóttir, Guðrún Júliusdóttir, Finnbogi Júliusson, Móðir okkar JÓNA GUÐMUNDSDÓTTIR, sem andaðist að heimili sínu 11. þessa mánaðar verður jarð- sungin að Voðmúlastöðum, Austur-Landeyjum, laugardaginn 22. júlí klukkan 2 eftir hádegi. Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Iknarstofnanir. Fjölskyldan. Minningarathöfn um eiginkonu mína JÓHÖNNU MARÍU BJARNASEN, Faxastíg 1, Vestmannaeyjum, fer fram í Kristskirkju í Landakoti fimmtudaginn 20. júlí kl. 2 e.h. Jarðsett verður frá Landakirkju i Vestmannaeyjum, laugardaginn 22. júlí kl. 2 e.h. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeím, sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Jakob Ó. Ólafsson. Við þökkum hjartanlega öllum, er sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför GUÐJÓNS JÓNSSONAR. fyrrv. verkstjóri frá Siglufirði. Björg Andrésdóttir og vandamenn. Innilegar þakkir fyrir vináttu og samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR VIGFÚSDÓTTUR Aðstandendur. Við þökkum innilega sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa JÓHANNS S. JÓHANNSSONAR, Akurgerði 22, Akranesi. Ólöf Bjamadóttir, Nanna Jóhannsdóttir, Hlíf Jóhannsdóttir, Ester Jóh. Rasmussen. Sigrún Jóhannsdóttir, Rúnar Bj. Jóhannsson, Gestur Friðjónsson, Sigmar Jónsson, Leif Rasmussen, Magnús V. Vilhjálmsson, Sigurlaug Jóhannsdóttir, og bamaböm. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför GUNNARS HÖSKULDSSONAR, Margrét Jónsdóttir, Höskuldur Baldvinsson, Sigurlaug Urður Gunnarsdóttir, Bjöm Gunnarsson, Valgerður Höskuldsdóttir. Björn B. Höskuldsson, Hrafnhildur Höskuldsdóttir, örn Höskuldsson, og aðrir vandamenn. mennskunni frá blautu barns- beini eins og tíðast var. Með vor- hug og bjartsýni frá aldamóta- kynslóðinni markaðist stefnan svo sem til stóð og ekki var til setunnar boðið. Á unglingsárun- um gerðist hann háseti á gamla Gullfossi og rétt rúmlega tvítug- ur tók hann farmannapróf frá Stýrimannaskóla Islands. Hann hélt svo áfram verunni á Gull- fossi í nokkur ár, en sá fljótlega fram á að framinn hjá Eimskip yrði heldur hægfara, þótt örugg- ur væri. >egar svo Togarafélag Isfirðinga var stofnað um 1925 og Hávarður Isfirðingur keypt- ur til landsins, gerðist hann þar hluthafi og háseti. Hann var síð- ain um mörg ár togaramaður á Hávarði, lengst af sem bátsmað- ur og stýrimaður. Árið 1932 keypti Kristján af Magnúsi heitnum Magnússyni kaupmanni, sem lengi hafði rekið margþætt- an verzlunairekstur á Isafirði, verzlun hans og hætti þar með sjómennskunni. Árið eftir, 1. júll 1933, steig hann sin hamingju- rikustu spor og kvæntist heit- mey sinni Önnu Sigfúsdóttur ættaðri af Fljótsdalshéraði. Hef- ir sambúð þeirra í einu og öllu verið til sannrar fyrirmyndar. Hann slitnaði þó ekki úr tengsl- um við sjómennskuna, því fljót- lega gerðist hamn hafnsögumað- ur á ísafirði, fyrst sem aðstoðar- maður Eiríks heitins Einarsson- ar og við fráfall hans um 1940 varð hann yfirhafnsögumaður og gegndi því starfi hátt á ann- an áratug. Þau Sigríður systir hans stofnuðu húfugerð og saumastofu 1937 undir nafninu Hektor og veitti hann því fyrir- tæki forstöðu í nálægt þrjá ára- tugi. Það sópaði að þeim hjónum Önnu og Kristjáni á manndóms- árum þeirra á ísafirði. Þau voru hvort öðru myndarlegra, áttu þar alla tíð stórglæsilegt heimili, voru mjög samhent um hvers konar rausn og beina og öllum var þar tekið af heilum hug. Glaðværð og góðhugur voru þar ríkjandi. Þau unnu mikið að félagsmálum, t.d. í slysavama- deildunum. Anna var lengi í stjóm og formaður kvenfélags- is Óskar. Kristján vann m.a. mik- ið að mannúðarmáium Oddfell- owa og varð yfirmeistari reglu- deildar þeirra á Isafirði. Þá sat hann nokkur ár í bæjarstjóm ísafjarðar fyrir sjálfstæðismenn. Fleira mætti tina tU, en þetta, sem á er drepið sýnir, að margt dreif á daga Kristjáns. Það fór svo fyrir þeim hjón- um, eins og svo mörgum sveit- ungunum að vestan, að fyrir um það bil 7 árum fluttust þau til Akraness. Þar gegndi Kristján störfum við Sementsverksmiðju ríkisins, þar til hann lét af störf- um nýlega vegna aidurstak- marka. Sem ungur drengur tengdist undirritaður fjölskyldu Kristjáns og urðum við þar með sem fóst- bræður um margra ára skeið. Mér er nú að leiðarlokum efst í huga þákklæti fyrir hlýhug og vináttu frá hans hendi alla tíð. Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.