Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLl 1972 V estur-í slendingar í heimsókn Vestur-íslendingar koma í boð Þjóðræknisfélagsins að Hótel Sögu sl. f immtudagskvöld. Hér birtist listi yfir Vestur- íslendinga frá Kanada, sem eru í heimsókn hér um þessar mund- ir: Hjónin Conrad Albert Ander- son fararstjóri og Verona And- erson, Burnaby Br-Columbia, Kanada. Foreldrar hans Guð- mundur Andrésson úr Skaga- firði og Matthildur Aradóttir Fjeldsted af Snæfellsnesi. Dval- arstaður Dalbraut 2, Rvík. Frú Dorotby Gillaspy Allen, Indianapolis, U.S.A. Uppl. Guð rún Sigurðardóttir, Fjólugata 23 Rvík. Hjónin Charles E. Anderson, sænskur og Ellen Annie Ander- son, White Rock, Br. Col. Faðir hennar Magnús Björgvin Ás- mundsson sonur Guðmundar Ás- mundssonar og Ragnheiðar Jóns- dóttur. Uppl. Kristín Guðmunds- dóttir, Laugarásvegi 25, Rvík. Ungfrú Kathy Arnason frá Winnipeg. Foreldrar Kristján Theodór (Ted) og Majorie Arnason. Uppl. Guðmunda K. Júliusdóttir, Þórsgötu 7, Rvík. Robert Herman Arnason, Vancouver. Foreldrar, Stefán Ámason, fæddur í Hörgárdal og Guðrún Sigurbjörg Einarson fædd í N-Dakóta. Uppl. Þórar- inn Björnsson, Flókagötu 51 Rvík. Frú Clara Friðfinnsdóttir Arneson, Spokane U.S.A. Aðset- ur Drápuhlið 42, Rvík. Dora Bardal, Vancouver. For- eldrar: Halldór Jónsson frá Öx- ará í Bárðardal og Una Ólafs- dóttir, Dvalarstaður, Kópavogs- braut 6. Hjónin Frederik Goodman Bergthorsson og Herdís Gnðný kona hans, Bamfield Br. Col. (áður Wynyard, Sask.) Foreldr ar hans Kristján Guðmundsson Bergþórssonar og Anna Friðriks dóttir Svarfdal. Foreldrar Her- disar, Eggert Sigvaldason úr Miðfirði og Sigríður Jósefsdótt- ir úr Strandasýslu. Uppl. Birgir Halldórsson, Reykjavikurvegi 27 Frú Beatrice Sigurbjörg Gísla son Boynton, Vaneouver. Faðir Guðmundur Friðrik Gíslason, úr Skagafirði og Ingibjörg Sig- mundsdóttir einnig úr Skaga- firði. Uppl. Guðmundur Árna- son, Brekkugerði 34, Rvik. Frú Ella Bruce, Vancouver. Uppl. Guðmunda Júliusdóttir Þórsgötu 7, R. Frú Margrét Sigurz Busha, Bi'emerton, Washington. Aðset- ur Smyrlahraun 29, Hafnar- firði. Hjónin Edwin Comber og Eth- el Ingibjörg Guðný Björnsson Comber, Vancouver. Faðir henn ar var Geir Björnsson, sonur Björns og Guðnýjar frá Gras- hóli á Melrakkasléttu. Uppl. Margrét Ormslev, Skólastræti 5, Rvík. Frú Margaret Fahr frá Maple Ridge, B. C. Foreldrar Árni Ól- afsson fæddur Bakka, Skaga- firði og Isfold fósturdóttir Sig- urjóns Bergvinssonar Þingey- ings. ísfold var fædd á Akur- eyri. Upplýsingar hjá Ingi- björgu Rist Flókag. 57 eða Sig- riði Þorkelsdóttur. Grunúarg. 7, Rvík. Frú Debbie Ann Frew frá Sidney, B. C. Erlendir foreldr- ar. Uppl. Guðjón Guðjónsson Bjarmalandi 19, Rvík. Hjónin lan Grimson og kona hans Doris og dóttir þeirra Kathryn, frá Sidney Br. Col. Uppl. Guðjón Guðjónsson, Bjarmalandi 19, Rvík. Ian er sonur Vilhjálms, sjá hér neðar. Vilhjálmur Grímsson, Sidney, B. C. Fæddur Nikhóli í Mýrdal, foreldrar Grímur Sigurðsson og Vilborg Sigurðardóttir. Uppl. Sigurður Grímsson, Eskihlið 6, Rvík. Matthías Guðmundsson frá Foam Lake, Sask. Foreldrar Guðmundur Elías Guðmundsson og Guðrún Steingrimsdóttir úr Árnessýslu. Einnig er með bróð ir hans: Walter (Valtýr) Guðmunds son frá Bellingham. Uppl. gefur Steingrimur Jónsson Laufásvegi 73. Þriðji bróðirinn er einnig með: Halli Guðmundsson frá Bell- ingham. Þeir dvelja að Lyng- haga 13. Hjónin Jóhannes Ólafsson og Nanna Málmfr., Gauti Ólafsson frá Dafoe, Sask. Foreldrar hans voru Bjarni Ólafsson og Olgeir- ína Sveinsdóttir, systir Jóhann- esar Kjarval. Foreldrar hennar voru Þorsteinn gauti og Áslaug Jónsdóttir frá Mýri í Bárðardal. Einnig er í förinni bróðir Ás- laugar: Harold Gauti, frá Sidney, B.C. Uppl. gefur Heimir Pálsson Skólabraut 9, Seltjarnarnesi. Frú G. A. Johnson, Betty Lorraine Johnson frá Pasadena Kaliforníu. Faðir hennar Ralph Árnason frá Akranesi, f. 1896 d. 1970. Móðir Ida Árnason. Með henni eru tvær dætur henn ar: Doretta Lynn Johnson frá Pasadena og Judy Linda John- son. Uppl. Begga Þorbjarnar- dóttir Barðaströnd 13, Seltjarn- arnesi. Frú Kristín Johnson, Seattle. Systur hennar eru: Frú Ilora Morgan, Seattle og frú Anna Scheving, Seattle. Þær eru frá Sauðárkróki og voru foreldrar þeirra Guðmund ur Jónsson og Rósa Jóhannes- dóttir. Dvalarstaður Kleppsvegi 26, hjá Hólmfríði Ágústsdóttur, bróðurdóttur þeirra. Uppl. Guð- mundur Erlendsson Skeiðar- vogi 25, Rvík. Hjónin Óskar og Olea Thor- hildur Johnson frá Sechelt, B.C. Foreldrar Óskars, Jóhannes Jónsson úr Vopnafirði og Ólöf Jónsdóttir. Foreldrar Olen Framar Jónsson Eyford, af Svalbarðsströnd og Baldrún Jörundsdóttir Sigurbjarnarson- ar úr Þingeyjarsýslu. Uppl. Björn Björnsson, Bugðulæk 5, Rvík, og Stella Arnórsson, Barmáhl. 7, Rvik. Frú Jolianna Guðrún King frá S. Burnaby, B. C. Foreldrar Jóhann Maríus Hillman (sonur Hermanns Jónssonar og Margrét ar Ögmundsdóttur af Skaga) og Guðrún Guðmundsdóttir Bjornsson. Með henni er sonar- dóttir hennar: Laura Jo King frá S. Burna- by. Uppl. Guðbjörg Jónsdótt- ir Nýlendugötu 15 A. Rvík. Frú Jennifer Kjartansson (Guðbjörg H. H. Jónsdóttir) frá Winnipeg. Foreldrar Jón Lofts- son og Guðný Guðmundadóttir. Þau giftust í Keflavík og komu þaðan til Manitoba 1891. Uppi. Ellen Sveinsdóttir, Álfheimum 28, sími 37035. Einnig er með dóttir hennar: Dorothy Tuck frá Winnipeg. Foreldrar Guðbjörg Jónsdóttir, sjá áður og Júlíus Kjartan Kjartansson. Uppl. Ellen Sveins dóttir. Hjónin Bjarni og Rita Kolbeins, Vancouver. Uppl. Páll Kolbeins Túngötu 31, Rvik. Arnthor Marinó Kristjanson, Edmonton Alberta. Sonur Há konar Jónassonar Kristjánsson- ar frá Hraunkoti í S-Þing. og Guðnýjar Sólmundsdóttur konu hans, sjá næst fyrir neðan. Frú Guðný Sólmundsdóttir Kristjánsson, Vancouver. For- eldrar Sólmundur Símonarson frá Kvikstöðum í Andakíl og Guðrún Aradóttir úr Árnes- sýslu. Guðný er kona Hákonar Jónassonar frá Hraunkoti og móðir Arnþórs, hér næst fyrir ofan. Uppl. Gísli Simonarson Hjarðarhaga 44, Rvík. Frú Sigga McKay frá West Vancouver. (Sigurbjörg- Jó- hanna Guðmundsdóttir). For« eldrar, Guðmundur Sigurður vélsm. á Þingeyrl og Estiva Sigurlaug Björnsdóttir. Uppl. Ástmundur Guðmundsson Greni mel 1, Rvík. Hjónin Þórður og Jóhanna Laxdal frá Kelowna, B. C. Þórð- ur er sonur Gríms Laxdal kpm. á Vopnafirði og siðar í Ameríku en Jóhanna er dóttir Guðmund- ar Hákonarsonar á Stóruhellu á Hellissandi, og þar fædd. Einn- ig er með I förinni dóttir þeirra: Anna Guðrún Laxdal Raglin frá West Vancouver, með dótt- ur: Signi Marin Raglin. Uppl hjá Jóhanni Ólafssyni Einim. 3, og Lúðviku Lund Silfurtúni 14, Garðahreppi. Hjónin Brandur Thomas Her- man og Gwendolyn Marteins- son, Vancouver. Foreldrar hans séra Runólfur Marteinsson og kona hans Ingunn Sigurgeirs- dóttir Bardal. Uppl. á Hótel Borg. Hjónin John og Kolbrún Árnadóttir Mayowsky, Seattle,. Wash. U.S.A., ásamt sonum sín um Robert og William Allen. Móðir Kolbrúnar Ágústa Er- lendsdóttir Kvisthaga 19, Rvík. Skafti Ólason frá Blaine Wash. Faðir Metusalem Ólason frá Egilsstöðum á Austurlandi. (Hótel Garður). Með honum er: Rohin Harold Olason frá Blaine. Uppl. Th. Sigurðsson Eg ilsstöðum. Björn Edvald Olson frá North-Vancouver. Foreldrar Björn B. Olson og Guðrún Sól- mundsdóttir, Simonarsonar. Guðný Sólmundsdóttir systir Guðrúnar er með i ferðinni. Uppl. Gísli Símonarson, Hjarðar haga 44. Iljónin Ölafur Vitalin Philipp son (Filippusson) og Karla Marie, sænskættuð. Foreldrar hans Jón Filippusson og Jó- hanna Jónsdóttir úr Vestmanna- eyjum. Uppl. Elín Aðalsteins- dóttir, Stigahlíð 18, Rvík. Heim- ili Ólafs vestra er S. Burnaby B.C. Hjónin Ralph Axel Tullntiis Rasmussen og Phyllis kona hans, fi'á Vaneouver. Foreldrar hans Andrew Rasmussen, Winni pegosis og kona hans. Foreldi'ar Phyllis ensk. Með þeim er dótt- ir þeirra: Fröken June Irene Julia Ras- mussen. Uppl. að Lundarbr. 4 í Kópavogi, sími 43128. Hjónin Richard Rothe og Ingi björg Sigrún Sigvaldason, frá Surrey, B. C. Faðir hennar var Björn Sigvaldason úr Viðidal, en móðir hennar Lára Guðjóna Guðnadóttir, ættuð af Skeiðum, fædd vestra. Uppl. Jón Guð- mundsson, Víðimel 27, Rvík. Frú Steinunn Sigurbjörnsdótt ir Sigurdsson frá N. Burnaby, B. C. með dóttur 2 ára. For- Framhald á bls. 25. Kynnisferð í Mercedes Benz verksmiðjurnar íslenzki hópurinn fyrir utan verksmiðjumar. 1 byrjun maí fór 60 manna hópur í kynnisferð á vegum Ræsis h.f. í þeirn tilgangi fyrst og frernst að sjá með eigin aug- um framleiðslu bifreiða í Mei'se- des Benz verksmiðjunuim, svo og yfirbygginga frá Mercedes Benz. Ferðin hófst frá Keflavík 1. maí og þar lauk henni 7. maí. Allan undirbúining ferðarinnar hafði umboðssali Mercedes Benz á íslandi, sem er Ræsir h.f., ann azt með ágætum og var forstjóri fyrirtækisins, Geir Þorsteiinsson, aðalfararstjóri. Vissulega er sjón söigu rikari, og var þessi stóri hópur mjöig sammála um, að slikt framtak sem Ræsir h.f. hefði sýnt með því að skipulegigja slikar ferðir og sjá um að öllu leyti, væri mjög lofsvert, en þetta var önn- ur ferðiin, sem farin hefur verið á vegum Ræsis h.f. Sú fyi'ri 1966. Hópurinn var eindregið þeirr- ar skoðunar, að slikar ferðiir sem þessi væru auk þess að vera ánæigjuleg tilbreyting og fróð- leg, að því leyti gagn- legar, að svo stór hópur sem hér um ræðir hlyti að fara heirn með ekki aðeins góðar endur- minninigar um ánægjulega ferð, heldur sitthvað sem að gagni mætti koma. T.d.,hugmyndir um lagfæringar á mjög frumstæðu vegakerfi á Islandi, borið saman við hið háþróaða vegakerfi Þýzkalands. Það má segja að hópurinn hafi ekki dregið dul á þá skoðun sína, að áframhald mætti verða á slík 'um kynnisferðum sem þessari, svo að sem flestum aðilum sam- göngumálanna mætti auðnast að sjá hinar fullkomnu verksmiðj- ur, þar sem viðkomandi getur allt að því fyligzt með firam- leiðslu atvinnutækis sins fx'á grunni ásamt því að ferðast um sveitir hins gróskumikla fagra Iands. ADt ferðalagið heppnaðist mjög vel, enda naut það góðrar leiðsagnar mikilhæifs fararstjóra. Einn úr Iiópniini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.