Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 32
I Askriftarsimar:
115899 — 15543.
EINVÍGISBLAÐIÐ
KEMUR ÚT MORGUNINN
EFTIR HVERJA SKAK.
Pósthólf 1179.
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1972
JHotQlttlIlIðiiít)
nucLVsmciir.
£B*-»22480
Reynt að ná jepp-
anum úr Fjallsá
Pólski vísindamaðurinn
kominn til Reykjavíkur
1 GÆR kom til Reykjavíkur iaugardag. Bjargaði Sigurður
pólski vísindamaðurinn Leopold
Dutkiewicz, sem komst lífs af
úr Fjallsá, þeg'ar jeppi Sigurðar
bónda á Kviskerjum fór í ána á
Bjömsson ho-num með þvi
að synda í ísköldu og straum-
þunigu jökulvatninu í land og
Framhald á bls. 3
Spassky talinn
hafa leikið sig-
urinn af sér
FJÓRÐU umferð skákeinvígis
Spassky og Fischer Iank laust
eftir kl. 22 í gærkvöldi með því
að Spasský bauð jafntefli eftir
mjög spennaodi skák meistar-
anna. Fischer hafði hvítt og átti
að leika fyrst, en hann mætti
ekki að skákborðinu fyrr en 15
mínútnr yfir 5, en þá hafði
klukkan verið sett af stað. Var
skákin tefld í aðalsalnum.
Standa leikar þá þannig að
Spassky hefur 2(4 vinning á móti
I '4 hjá Fischer, en eins og
kunnugt er vann Spassky fyrstu
umferðina, í annarri umferðinni
var Spasskv dæmdnr sigur
i cgna þess að Fischer mætti ekki
og þriðju umferðina vann
Fischer. Miðjð við það sem
fefit hefur verið standa leikar
því jafnt. Næsta umferð verður
fefld kl. 5 á fimmtudag.
Engin vandamál voru uppi á
tsningnum í gær utan það að
ekki var búið að leysa kvik-
myndavandamálið. Fox, hand-
hafi kvikmyndaréttarins, sagði
að talið hefði verið að allt yrði
komið í lag í því efni fyrir um-
ferðina í gær, en svo reyndist
ekki. Guðmundur G. Þórarinsson
sagði hins vegar að góður horf-
ur væru á að búið yrði að leysa
það vandamál fyrir umferðina á
fimmtudaginn.
Dómarar keppninnar þurftu
mjög oft að rísa úr sætum sín-
um til þess að biðja um betra
hljóð. Mestur hávaði stafaði frá
Framhahl á bls. 3
Brúin á Fjallsá, þar sem jeppinn fór í jökulána á laugardag. Gert hefur verið við handriðið. í
gær mátti s.já á jeppann, sem er til vlnstri á myndinni. Ljósm. Br. T.
Opinber gjöld hækka
um 33,4% til 50%
Tekjuskattur einstaklinga
hækkar um 206% en útsvar
um 14% í Reykjavík
miaij. kr. Heildarálögiur í Reykja-
vik á einstaklinga og félög eru
því 3.986,6 millj. kr. en voru í
fyrra 3.003,5 millj. kr.
Tekjustkattur einstaklinga þre-
faldast nú frá fyrra ári. Hann er
nú 1636,6 milij. kr. en var í fyrra
533.8 millj. kr. Heekkunin er
206,59%.
Tekjuútsvarið hækkar hins
vegar um 14,21%. Það er nú alis
1.167,4 mildj. kr. en var í fyrra
1.022,2 millj. kr.
Tekjuskattar félaga eru nú
406.8 miilj. kr. ein voru 132,3 milQj.
kr. í fyrra.
Samanlagður tekjuskattur ein-
Framhald á íbls. 20
ALAGNINGU opinberra
gjalda er nú víðast hvar að
ljúka. Heildarútgjöld ein-
staklinga í Reykjavík hækka
um 33,46% frá fyrra ári.
Tekjuskattur einstaklinga
hækkar um 206,59%, en tekju-
útsvarið hækkar um 14,21%.
Heildarútgjöld félaga í
Reykjavík eru nú 938,2
millj. kr., en voru í fyrra
719,4 millj. kr. Samanlagður
tekjuskattur einstaklinga og
félaga hækkar um 206,73%. I
gær var skattskráin einnig
komin fram í Reykjanesum-
dæmi, Vestmannaeyjum og
Norðurlandi eystra.
Einstaklingar í Reykjavík
greiða nú alls 3.048,3 millj. kr. en
greiddu í fyrra 2.284,1 millj. kr.
Hækkunin nernur 33,46%. Heild-
arútgjöld félaga nú eru 938,2
millj. kr. en voru í fyrra 719,4
Samið við rafvirkja
— félagsfundir í dag
EFTIR nær sólarhringsiangan
sáttafund náðust loks samningar
í kjaradeiin rafvirkja á Reykja-
víkursvæðinu og voru þeir undir-
ritaðir af samninganefndum um
kvöldmatarleytið í gær, með
fyrirvara um samþykki félags-
funda.
Sáttafundurinn hófst ki. 20.30
á mánudagskvö 1 dið og stóð alla
nöttina og fram til kvölds í gær.
Að venju verður ekki sikýrt opin-
berlega írá efni samkiomulagsins,
fyrr en félagsfundir hafa fjallað
um það, en þeir verða að öl'lum
líikindum haldnir eftir hádegi í
dag. Verikfall rafvirkjanna hófsit
17. júní sl. og á miámudaiginn
hófst samúðarverikfatll rafvirkja
hjá sex stórfyrirtækjum.
Spassky kemur til ein vígisins — með regnhlíf.
„Ég hef aldrei verið
hræddari á ævinniu
segir konan, sem sökk upp
aö hálsi í sandbleytudýi
á Laugarvatni
„KG hef aldrei orðið hrædd-
ari á ævinni en þessar stund-
ir, sem ég sat föst í dýinu og
gat mig ekki hrært án þess
að sökkva dýpra og dýpra,“
sagði Pálína Guðrún Páls-
dóttir í viðtali við Morgun-
hlaðið í gærkvöldi, en á snnnu
daginn lenti hún i sandbleytu-
dýi í flæðarmáli Laugarvatns
og sökk þar svo djúpt niður,
að aðeins voru höfuðið og
hendurnar upp úr, þegar tveir
lögregluþjónar komu henni
til bjargar.
Pálina. Guðrún, eiginkona
Péturs Eyfeld, kaupmanns í
Reykjavik, hefur að undan-
förnu dvalið á Laugarvatni
sér til hvíldar og hresisimgar,
og síðdegis á sunnudaginn fór
hún út að gamga ásamt dóttur
sinni og kunningja hennar.
Þau skildu við hana innan tíð-
ar og hélt húm áfram göngu-
sinni út með vatninu. „Svo
var eins og jörðin gleypti
mig,“ sagði Pálína Guðrún,
„og ég sökk strax um einn
metra niður í dýið. Ég byrj-
aði strax að brjótast um og
reyna að losa mig, en sökk
þá bara dýpra og dýpra. Ég
kaistaði veskimu frá mér og
reyndi að moka frá mér með
höndunum, en ekkert gekk.
Ég reyndi líka að hrópa á
hjálp, en enginn tók eftir
mér. Og ég var satt að segja
farin að halda að öllu væri
að ljúka fyrir mér.“
Framhald á bls. 20