Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDÁGUR 19. JÚLl 1972
29
MIÐVIKUDAGUR
19. júlí
7.00 Morguntitvarp
VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
SigriOur Eyþórsdóttir les söguna
„Kári litli og Lappi“ eftir Stefán
Júlíusson (3).
Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög milli
liöá.
Kirkjutónlist eftir Bach kl. 10.25:
Hans Vollenweider leikur á orgel
Tokkötu, adagio og fúgu í C-dúr /
Elly Ameling, Helen Watts, Wern-
er Krenn, Tom Krause, Pro Arte-
kórinn í Lausanne og Suisse Rom-
ande-hljómsveitin flytja Kantötu
nr. 130; Ernst Ansermet stj. Frétt-
ir kl. 11.00. Hljómsveitin Fílharm-
ónía leikur Sinfóníu nr. 34 i C-dúr
eftir Mozart; Otto Klemperer stj. /
Kgl. fílharmóníuhljómsveitin leik-
ur verk eftir Tsjaíkovsky, Sehu-
bert, Haydn, Bizet og Berlioz, Sir
Thomas Beecham stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdcjglssagan: „Eyrarvatns-
Anna“ eftlr Sigurð Helgason
Ingólfur Kristjánsson les (19).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 íslenzk tónlist
a. Stef og tilbrigði fyrir kammer-
hljómsveit eftir Herbert H. Ágústs-
son. Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur, Alfred Walter stjórnar.
b. „Helga in fagra“, lagaflokkur
eftir Jón Laxdal. ÞuríÖur Pálsdótt-
ir syngur við undirleik Guðrúnar
Kristinsdóttur.
c. Sónata fyrir trompet og píanó
eftir Karl O. Runólfsson. Björn
Guðjónsson og Gísli Magnússon
leika.
d. Lög eftir ýmsa höfunda. GuÖ-
mundur Jónsson syngur viö undir-
leik Ólafs Vignis Albertssonar.
16.15 Veðurfregnir.
Almenningsbókasöfn og- œvilangt
nám
Stefán Júlíusson bókafulltrúi ríkis-
ins flytur erindi.
16.40 Lög leikin á munnhörpu
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Nýþýtt efni: „Heimför til stjarn
anna“ eftir Erich von Dániken
Loftur Guðmundsson rithöfundur
les bókarkafla I eigin þýöingu. (1).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00. Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Páll Bjarnason menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19.35 Álitamál
Stefán Jónsson stjórnar umræöu-
þætti.
20.00 Strengjakvartett í Es-dúr op. 125
eftir Schubert
Fílharmóniukvartettinn i Vín leik-
ur.
20.20 Sumarvaka
a. „Fjöllum krýnda Fróðárbyggð“
Séra Ágúst Sigurðsson flytur
þriðja frásöguþátt sinn undan
Jökli.
b. Ljóðalestur
Lárus Salómonsson flytur frumort
kvæöi.
c. Sögur og sagnir úr Vestmanna-
eyjum
Margrét Jónsdóttir les tvær sagnir
skráðar af Jóhanni Gunnari Ólal’s-
syni.
d. Kórsöngur
Karlakór Reykjavíkur og Sinfóniu-
hljómsveit Islands flytja tvö sjó-
mannalög eftir Sigfús Halldórsson;
Páll P. Pálsson stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Hamingjudag-
ar“ eftir Björn J. Blöndal
Höfundur les sögulok (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Framhaldsleikritið „Nóttin langa“
eftir Alistair McLean
Endurflutningur annars þáttar.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
23.00 Létt músík á síðkvöldi
Hermann Prey syngur lög frá Vín
með kór og hljómsveit óperunnar í
Múnchen.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Volkswagen
Land-Rover og
Range-Rover eigendur
Eigendum V.W., L.R. og R.R. bifreiða er bent
á að bifreiðaverkstæði okkar verður lokað
vegna sumarleyfa frá 29. julí til 13. ágúst,
þ. e. 9 virka daga.
Þó mun deild sú, er framkvæmir skoðanir
og eftirlit á nýafgreiddum bifreiðum (árgerð
1972) vera opin með venjulega þjónustu.
Reynt verður þar að sinna bráðnauðsynleg-
um minniháttar viðgerðum.
Smurstöð okkar mun starfa á venjulegan
hátt.
H EKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
5KATTSKRÁ
REYKJAVÍKUR
ÁRIÐ 7972
Skattskrá Reykjavíkur árið 1972 liggur
frammi í Skattstofu Reykjavíkur Tollhús-
inu við Tryggvagötu og Gamla Iðnskóla-
húsinu við Vonarstræti frá 19/7 til 1/8 n.k.,
að báðum dögum meðtöldum, alla virka
daga, laugardaga, frá kl. 9.00 til 16.00.
í skránni eru eftirtalin gjöld:
1. Tekjuskattur.
2. Eignarskattur.
3. Kirkjugjald.
4. Kijrkjugarðsgjald.
5. Slysatryggingargjald atvinnurekenda.
6. Lífeyristryggingargja’d atvinnurekenda.
7. Iðgjald til atvinnuleysistryggingasjóðs.
8. Slysatryggingagja'd vegna heimilisstarfa.
9. Tekjuútsvar.
10. Aðstöðugjald.
11. Iðnlánasjóðsgjald.
12. Iðnaðargjald.
13. Launaskattur.
Innifahð í tekjuskatti og eignarskatti er
1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Sérstök
nefnd á vegum Borgarstjórnar Reykjavíkur
hefir annast vissa þætti útsvarsálagningar.
Jafnhliða liggja frammi í Skattstofunni
yfir sama tíma þessarar skrár:
Skrá um skatta útlendinga, sem heimilis-
fastir eru í Reykjavík og greiða forskatt.
Aðan:sk)rá um söluskatt í Reykjavík, fyrir
árið 1971.
Skrá um landsútsvör árið 1972.
Þeir, sem vilja kæra yfir gjöldum sam-
kvæmt ofangreindiri skattskrá og skattskrá
útlendinga, verða að hafa komið skriflegum
kærum í vörzlu Skattstofunnar eða í bréfa-
kassa hennar í síðasta lagi kl. 24.00 hinn 1/8
1972.
Reykjavík, 19. júlí 1972.
Skattstjórinn í Reykjavík.
Hraunhellur
Útvegum HRAUNHELLUR heimkeyrðar.
Upplýsingar í síma 33793 eftir kl. 19.00.
Verksmiðjusola
Nýlendugötu 10
Seldur verður næstu daga margs konar
prjónafatnaður á börn og unglinga. Buxna-
sett, peysur, vesti, buxur stuttar og síðar og
margt fleiri. Lágt verð.
Opið kl. 9—6.
Lúkas-verkstœðið
Verkstæði vort verður lokað vegna sumair-
lefya frá 31. júlí — 14. ágúst.
Viðskiptamenn vorir, sem enn eiga eftiir að
fá ljós sín stil'It, eru góðfúslega beðnir að
hafa samband við okkur sem fyrst.
SUÐURLANDSÚRAUT 10
SÍMI 81320,
KONICADp
AUTOREFLEX ák
KONICA AUTOREFLEX er með sjálfvirka
ljósopstillingu og gefur allar upplýsingar í
ljós í leitaranum.
FLJÓTT — ÖRUGGT!
stillir nálar.
KONICA stillir ljósop á meðan þú
stillir skerpu.
SJerzL
unin
^Æusturstrœtt 6 Sttni 22955