Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1972 19 Stúlkur óskast til starfa á veitingahúsi í Miðborginni frá 1. ágúst, ekki yngri en 24 ára. Tilboðum sé skiiað til Morgunblaðsins fyrir laugardaginn 22. júlí merkt: „Stundvisi—reglusemi — 9817". SAMVINNUTRYGGINGAR ISAL Rafmagnstækniiræðingor — rafmagnsverkfræðingar Óskum að ráða tæknifræðing eða verk- fræðing með sérmenntun á sviði rafeinda- tækni til að veita forstöðu mæla- og raf- eindadeild Álverksmiðjunnar í Straumsvík. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 25. júlí 1972 í póst- hólf 244, Hafnarfirði. tSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSViK. Vantar vanan mann á nýja traktorsgröfu JCB 3C. SNIÐILL H/F., Mývatnssveit, Sími um Reynihlíð. Kennarar Kennara vantar að barnaskóla Þoriáks- hafnar. íbúð fyri/r hendi. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, sími 99-3632 og skólastjóri, sími 99-3638. SKÓLANEFND. Eldri starfsmann vantar til að halda hreinu verkstæði okkar, svo og til anna/rra léttra starfa. Hálfsdagsvinna kæmi til greina. Upplýsingar hjá verkstjára. FORD UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F., SKEIFAN 17. Lausar stöður Við Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal eru lausar til umsóknar tvær kennarastöður: 1. Staða kennara í búfjárfræði og skyldum greinum. 2. Staða kennara í vélfræði Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri stöirf, skuiu sendar landbúnaðar- ráðuneytinu fyrir 15. ágúst 1972. Reykjavík - Garðahreppur - Hafnarfjörbur Lögfræöingur óskar eftir 4ra herb. íbúð eða litlu einbýlishúsi, til leigu í haust (mánaðarmót sept.—okt.). Upplýsingar í síma 40046 eftir kl. 18.00. Aðeins nýlegt og gott húsnæði kemur til greina. Til sölu 1046 tonna Vestur-þýzkur skuttogari, systurskip B/V Karls- efnis. sem væntanlegur er næstu daga. Hér er um að ræða velbúið og glæsilegt skip, sem getur verið tilbúið til afhend- ingar mjög fljótlega, séu nauðsynleg leyfi hérlendis fyrir hendi. Upplýsingar kl. 3—5 daglega. L. M. JÓHANNSSON & CO., skipamiðlarar Hamarshúsinu. Simi 20030 Sigurjón Þórðarson. Clœsileg íbúð til sölu í Kópavogi. ibúðin er 135 ferm., 5 herb. og eldhús. Bilskúrsréttur. Gott útsýni. Við Alfhólsveg. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA SIGURÐAR HELGASONAR, Digranesvegi 18, simi 42390. „Öllu því fólki, sem sótti Fjórðungsmót norðlenzkra hestamannafélaga á Vindheima- melum 7.—9. þ.m. og þó sérstaklega þeim sem störfuðu að mótinu, á einn eða annan hátt, eru hér með færðar beztu þakkir. Framkvæmdanef ndin“. Skuldabtóf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkut ei miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigr.a- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorieifur Guðmundsson heimasími 12469. Bíla- báta og verðbréfasalan við Miklatorg símar /8677 og 75 Opel Rekord sendib., '68 árgerð, Citroen station '67 Moskvitch '68 Ford D 300 sendibíll með stöðv- arplássi, '66 árgerð, Mercedes-Benz 1413, árg. '66. Bíla-, báta- og verðbréfasalan við Miklatorg. Simar: 18677 — 18675. Stofustúlkur Flugvallarhótelið Bel Air í Kaup- mannahöfn óskar eftir stofu- stúlkum frá 1. ágúst 1972 um 3ja mánaða tíma. Góð vinnuað- staða. Húsnæði á hótelinu. Einn frídagur í viku. Ókeypis far heim með skipi eftir 3ja mánaða starf á hótelinu. Skrifið til: Hotel Bel Air A/S, Löjtegaardsvej 99, 2770 Köbenhavn, Danmark. [SKÁLINNl öpið til klukkan 22 á kvöldin verð 290.000 400.000 290.000 360.000 400.000 490.000 '71 Cortina 4ra dyra '71 Chrysler 180 '71 Cortina 2ja dyra '72 Datsun 1200 '69 Ford 200 MXL '68 Mercury Cougar '68 Chevrolet Camaro 420.000 '68 Mercury Cougar 480.000 '68 Pontiac Firebird 480.000 '68 Mercurky Cougar 490.000 ’68 Scout 290.000 ’71 Citroen 2 V 210.000 '68 Taunus 12 M st 220.000 '70 Ford 20 MXL 480.000 ’68 Mercedes-Benz 250S 650 þ. ’66 Taunus 17 M 165.000 '66 Fiat 1100 st 115.000 ’65 Volkswagen 95.000 ’66 Volvo Duet 160.000 ’70 Vauxhall Viva 230.000 ’64 Cortina 85.000 ’65 Dodge Dart tilboð ’66 Plymouth Belvedere 160 þ. Opið til klukkan 22 Tökum vel með farno bíla i umboðssölu — Innonhúss eSa utan — MÉST ÚRVAL — MESTIR MÖGULEIKAR U M 6 0 fl IC HR. KHISTJÁN5SDN Hf SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (35301 - 35302)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.