Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 11
MORGUNts >!Ö
11
við gátum aðeins haft and-
litið upp úr. Það bjargaði
að hann kcnn niðuir skammt
frá einum brúarstöplinum og
lenti þannig við grjótdyngju
frá honum. Hamin var þvi
svolítið í vari og ofurlítið
haerri hægra megin. Því þó
dýpið vaeri ekki meira en
þetta, þá hefði hasnn að öðr-
um kosti verið í vegi fyrir
jökunium, sem bárust niður
ána. Þeir komu ekki á hanm,
vegna straumfkastsins frá
stólpamum
— Ég man að ég reyndi
að opna hurðina, og síðan
að leita að rúðulyftaranum,
til að skrúfa niður rúðima, en
fann hann ekki. En ég var á
einhvem hátt kominn í aftur-
sætið. Mun hafa borizt aftur
í bílimo. Ég tel að bíllinn hafi
komið niður á toppinin. En
dýpið var svo mdkið að hann
var á réttum kili og sneri
upp í strauminm í ánmi. Ég
reyndi að brjóta rúðuna, en
hafði ekkert til þesis. Hnef-
arnir dugðu ekki. Þá tókst
mér að stinga mér og spyrna
út rúðumni. Anmar Pólverjinn,
— sá sem kornst af,— hafði
setið við hliðina á mér
frammi í. Ég hafði etýrið til
að halda í og hann handfang-
ið framan við sætið. En sá
Pólverjinn, sem sat fyrir
aftan hamm, hefur ekkert haft
til stuðmings. Hamm varð ég
aldrei vtar við, svo ég áttaði
mig á þvi Hann hefur semmi-
lega annaðhvort borizt út
um brotrna rúðu á neðri hlið
bílsins eða um opna aftur-
hurðina. Ég veit það ekki.
En þá hefur hanm ekki getað
haft sig upp á þakið, hafi
hanm verið með meðvitumd.
Við sáum hanm aídrei.
— Þakið á jeppanum stóð
aðeins upp úr. Ég komst upp
á það og þreifaði imn í biliinn.
Hinn Pólverjinn kom út á
hæla mér. Pólverjinn rétti
höndina inn um afturhurðina
og náði bakpokunum þeirra
sem hann rétti upp á bílinn til
mín. Ög svo heppilega vildi
til að í öðrum var heitt te.
Við vorum nú þama á þaki
bílsins út í straumnum um 5
leytið og lítil umfierð vegma
rigningarinnar. Ég sá satt að
segja að fuil tvisýnt var að
bíða þar. Að vísu líka að
legigja í ána.
— Þú hlýtur að vera vel
syndur?
— Það hjálpaði að ég var
tvö surraur í Reykholti þegar
ég var 21 og 22ja ára gamáll
og þá fór ég oft í laugina.
Síðan hefi ég litið synt. En
nú flaut upp gallonsbrúsi með
smuroliu og ég tæmdi hann
og batt hamm svo við mig. Ég
sá að ómögulegt var að bíða
þama lengi á bílþakimu. Jak-
ar fóru þama hjá, svo ég gat
búizt við að þeir kæmu á bíl
Framh. á bls. 20
ulvatnið, Svo var ég iika al-
veg viss um að mér yrði
bjargað. Ég hafði horft á Sig-
urð ná landi og vissi að hann
var á leið heim að Kvískerj-
um. Og meðan ég beið kom
bí'll fram hjá. Ég kailaði á
hjálp og mennirnir sáu mig,
en þeir sögðust ekkert geta
gert þar sem þeir væru ekki
með neitt reipi, en þeir sögð-
ust myndu fara strax og
sækja hjálp. Svo kom bróðir
Sigurðar og menn með hon-
um og mér var borgið.
Dutkiewicz er með sár á fæti
og skrámaður á höndum og
höfði, er með hálsríg og sagð-
ist einnig finna til eymsla við
rifbeinin, en að öðru leyti
væri líðan hans góð.
I Reykjavik mun hann fara
í læknisrannsókn, en annars
dveljast í pólska sendiráðinu
þar til hann heldur heim til
Póllands, þar sem kona hans
og dóttir bíða.
Framreiðslumenn
Áríðandi fundur í Félagi frani eiðs!umanna
verður haldinn að Óðinsgötu 7, miðvikudag-
inn 19. júlí kl. 3 e.h.
Fundarefni: Kjarasamningarnir.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
íbúð með húsgögnum ósknst
Sérflræðingur á vegum Sameinuðu þjóðanna
óskar eftir 2—3 herbergja íbúð með hús-
gögnum, til áramóta. Gott útsýni æskilegt.
Greiðsla öll fyrirfram.
Upplýsingar í síma 24473.
Fiskiskip til sölu
Höfum til sötu 75 tonna tréskip í 1. flokks
lagi og 150 rúmlesta fiskiskip úr stáli, nýleg
vél, mikið af veiðarfærum.
Upplýsingar í síma 18105.
FASTEIGNIR OG FISKISKIP,
Austurstræti 17.
Vestur-Skaftfellingar
3. bindi hins merka rits Björns Magnús-
sonar prúfessors er komið út.
Ritið er á leiðinni til áskrifenda utan Reykja-
víkur, en áskrifendur í Reykjavík og ná-
grenni geta vitjað bókarinnar í afgreiðslu
Leiftuirs, Höfðatúni 12.
LEIFTUR H/F.
Áskorun um greiðslu
fusteignugjuldu
í Seltjurnurneshreppi
Samkvæmt öðrum tölulið bráðabirgða ákv.
laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 8 1972
var gjalddagi fasteignagjaf.da 1972 hinn
15. maí s.l.
Hér með er skorað á alla þá, sem enn eiga
ógreidd fasteignagjöld til sveitarsjóðs Sel-
tjarnarneshírepps að greiða þau nú þegar,
en gjöld þessi ásamt dráttarvöxtum og
kostnaði verða innheimt samkv. lögum nr,
49 1951 um sölu lögveða án undangengins
lögtaks eigi síðar en 1. sept. n.k.
Sveitarsjóður Seltjarnarneshrepps.
3 hestar töpuðust
frá Elliðavatni, þriðjudaginn 4. júlí.
Litur: Grár, hvítur með rauða kjamma og jarpskottóttur.
Upplýsingar í síma 32976 og 84142.
Gullsmiðir athugið
að 18 ára laghent stúlka óskar eindregið eftir að komast
að sem nemi í gullsmíði. Hefur gagnfræðapróf.
Upplýsingar í síma 34129.
VINNUVÉLAR
TIL SÖLU
Eigum til afgreiðslu nú þegar njT-innfluttar
vinnuvélar — m.a.
Bróyt X2
með gröfuarmi
árgerð 1967
International
jarðýta TD 8
árgerð 1967
Caterpillar 933 F
skófla
0/2 cibic vard
Chaseside SL 3000 4x4
skófla
3V2 cubic yard, 225 ha
vél árgerð 1965
MF 50 traktorsgrafa
árgerð 1979
Allar vélarnar eru með húsi.
Eigum á lageir:
Skóflur á Br0yt-gröfur, hjólbarða 1100x20,
12—16 strigalaga, nylon og 750x16, 6 striga-
laga, nylon.
Varahlutir fyrir flestar tegundir vinnuvéla.
Hörður Gunnursson
HEILDVERZLUN
Skúlatúni 6 — Sími 35055.