Morgunblaðið - 26.08.1972, Síða 5

Morgunblaðið - 26.08.1972, Síða 5
MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. ÁGUST 1672 O Allt fyrir ánægjuna - verðlaun skipta ekki öllu máli A hinum fallega Crystal Palace | leikvangi í Suður-Englandi hef- ! ur íþróttamaður nokkur sézt all oft að unðanfömu við æfingar sinar. Hann byrjar að a'fa snenuna á morg-nana, og kemur svo aftur á völiinn síðdegis. f»arna er á ferðinni David Hem- ery, eini Bretinn sem vann gullverðlaun á frjálsíþrótta- keppni Olympiuleikanna í Mexikó. Og Hemery kom svo sannarlega á óvart þar. Hann varð yfirburðasigurvegari i 400 metra grindalilaupi og heimsmet ið sem hann setti 48,1 sek, stend ur enn. David Hemery á möguleika á sinum öðrum gullverðlaunum á Olympíuleikunum í Miinchen. í»eir eru þó engan veginn eins miklir og í Mexíkó, þar sem hann hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu. Aðeins viku fyrir leikana í Miinchen tognaði hahn, er hann var að sefa 60 metra spretti, og lækn- ar töidu mjög óvíst hvort hann yrði orðinn jafngóður á leik- unum. Hemery fylgdi þó brezka liðinu þangað, og vonast til þess að geta látið að sér kveða í keppninni. Ef þetta óhapp hefði ekki komið fyrir, þá átti ég að eiga góða sigurmöguleika, sagði Hem ery, — og bætti því síðan við, Astralía vinnur öll skriðsund Hih mörgu heimsimeit sem band'atrisika siuindfólkið set+i á úr takuimót; sínu, virðiist ekki haifa dcreigi'ð kjarkinn úr Ástiraliubú- uirn, sem búasit má v ð að veirði höfuðan d siteeðinigair Bandairíkja mannanna á leilkunuim. Þeigar ástraiiska siundfóðkið Jór frá Sidney áleiðis til Mún- chen, saigði formaður sundisaim- bandisiimis, Don Tallbot, að hann æitti von á því að Ástraliuimienn myndiu vinna öll sliriðsiundin á Olympíuleikunum, og auk þess settu þeir góða imöigiui.eika i fjór uim — fimim öðruim sundigreinum. að íyrir sig væru gullverðlaun í Múnchen ekkert aðalatriði. Hann hefði byrjað í íþróttunum einungis af því að hann hefði haft gaman af þeim, að ánægj- an hefði alltaf verið sit't leiðar- ijós fyrr og síðar. Eigi að síður liggur það fyrir að Hemery ér metnaðargjarn og ákveðinn. Um nafn hans hefur verið Ijómi síðan hann vann gullið í Mexikó, og Hemery hef- ur á ýmsan hátt notfært sér það. Þó alls ekki sjálfum sér til framdráttar, heldur þeim mál- efnum sem hann hefur áhuga á, eins og t.d. jafnari aðstöðu íá- tækra og efnaðra til náms. Hann hefur sýnt þennan áhuga sinn í verki m.a. með þvi að taka að sér barnakennslu í fá- tækrahverfum, þrátt fyrir að menntun hans geti veitt honum aðrar og miklu betri stöður. David Hemery kom fram á sjónarsviðið sem afreksmaður I grindahlaupum á Samveldisleik unum árið 1966. Fyrst í stað ein beitti hann sér að 110 metra grindahlaupinu, og í þvi hefur hann alltaf verið í fremstu röð. Það var ekki fyrr en skömmu fyrir leikana í Mexikó, að hann för að hlaupa 400 metra grindahlaup að ráði, en hann var fljótur upp á lagið, og þrátt fyrir að hann væri lítið þekkt- ur utan heimalands síns fyrir leikana, ólu margir Bretar þá von í brjósti að hann myndi sigra á leikunum. Árið eftir Olympíuleikana í Mexikó hætti Hemery keppni í 400 metra grindahlaupinu, og sagði að honum myndi aldrei takast að bæta árangur sinn í þvi. Hann keppti hins vegar í 110 metra grindahlaupinu á Evrópumeistaramótinu í Aþenu og varð þar í öðru sæti. Hann á engkt met í þvi hlaupi 13,6 sek. Hemery byrjaði einnig að æfa tugþraut og á bezt í henni 6893 stig. Hvort sem Hemery tekst að verða i fremstu röð eða ekki á ieikuntim í Múnehen, hefur hann þegar skráð nafn sitt gullnu ietri í sögu frjálsra íþrótta, og ekki er ósennilegt að met hans frá Mexikó standi enn fyrst um sinn. Bavid Hemery — á heimsmetlð í 400 metra grindahlaupi, og 1 angar í annað OL-gull í safnið. Ákveðinn að komaaftur þangað ekki vegna meiðsla. Dahlgren sem er vel mennt- aður og í góðri stöðu í Sviþjóð, æfði mjög vel innanhúss í vetur, og notaði öll tiltæk ráð til þess að byggja iíkama sinn upp., — Konan mín og sonur hafa ver ið sú stoð og stytta sem ég þarfnaðist, til þess að ná mér á strik að nýju, og ég vona að ég geti komið heim til þeirra með verðlaun frá Múnchen. — Allan timann sem ég lá á sjúkrahúsinu hugsaði ég mest um það, að ég skyldi, hvað sem það kostaði, koma aftur og bæta árangur minn í hástökk- inu, hefur Dahlgren sagt. — Og ég heM, að sjúkrahús- veran og meiðslin hafi haft góð Ég held áð ég hafi einifaidJega haft góð áihrif á mig, bætti hann við. — Ég beld„ að ég hafi ein- faldlega bætt mig of mikið á of skömmum táma í hástökkinu fyrir þau, til þesis að ég gæti náð alveg á toppimi. Ég gaf mér eiinfafldlega ekki tSma til þess að byiggja Mkama minn nógu vel upp, Það var fyrst síðla sumars í Jan Dahlgren — vonasf fil að ver a heili heilsu í hásfökkskeppn- inni. - hugsaði um það eitt í sjúkrahúsmu Árið 1968 æfði sænski há- sfökkvarinn lan Dahlgren mjög vel og mikið og stefmli að því að konoast sem, keppandli á Ol- ympíuleikana í Mexikó. Hann varð fyrir meiðslum skömmu fyr ir leikana, og þar með voru all- ar vonir ' ans um verðlatin úti. En mi er Bahlgren tekinn til "ð nýjti og í siuimar hefur hann fcætt sænska metið í 2,22 metra, sem er 36 sm hærra en hans eigin hæð. fyrra, sem Dahlgren skipaði sér að nýju í fremstu röð hástökkv- ara. Skömmu fyrir Evrópumeist aramötið i Helsinki stökk hann 2.20 metra á móti í Síokkbólmi. — Auðvitað fór mig að dreyma um verðlaun á Evrópu meistaramótinu, sagði Dahlgren, en mér varð ekki kápan úr því kiæðinu, þar sem ég komst Monika Zeht, þegar hún Jafnaði heimsmetið í 400 rnetra hlaupi á móti í París. Sér þegar Ijóma gullsins — hefur jafnað heimsmeíið í 400 metra hlaupi eru þau, að árið 1969 sigraði hún í 400 metra hlaupi á þýzka stúlknameistaramótinu, og sama ár var hún i sveit Austur- Þýzkalands sem sigraði í 4x100 metra boð'hlaupi á Evrópumeist aramóti stúlkna. 1 fyrra náði hún svo bezta tim anum í 400 metra hlaupi, sem náðist í A-Þýzkalandi, en þrátt fyrir það tók hún aðeins þátt í 4x400 metra boðhlaupinu á Evr ópumeistaramótinu í Helsinki. — Bezta afmælisgjöfin sem Monika gæti fengið, væru gull- verðlaun í Miinchen, sagði Inge Utecht, þjálfari hins 19 ára fim leikakemiaraneina, Moniku Zeht, nýiega, Og vel gæti svo fa-r ið að þessi ákjósanlega afmæl- isgjöf félli henni í skaut, Að minnsta kosti bendir árangur hennar að ianda,nförnu til þess að svo geti orðið. Moniika Zeíht byrjaði að æfa frjáisar iþróttir fyrir sex árum, en það var fyrst í fyrra, sem hún vakti verulega athyg'Ji á sér í 400 metra hJaupi, og á þessu ári heíur árangur hennar batn- að með hverju mótinu sem hún hefur keppt í. Snemma í sumar braut hún 52 sek. múrinn og var fimmta konan sem sigraðist á þvi takmarki, og nýlega jafnaði hún svo heimsmetið í greininni með þvi að hlaupa á 51,0 sek. Umtalsverðustu aírek Moniku Monika Zeht verður 20 ára á meðan á ieikunum i Múnchen stendur. Hún er 168 sim áð hæð og vegur 65 kg. Hiaupastiíll henn ar þykir miöt? iéttur og stiifal- legur. Keppinautar hennar þekkja baksvip hennar bezt, og svo kann einnig að reynast í Múnchen. Zeht mun með a.f- brigðum nietnaðargjörn, og sagt er að hún sé þegar búin að sjá Ijómann af gullverðlaununum í Múnchen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.