Morgunblaðið - 26.08.1972, Síða 20

Morgunblaðið - 26.08.1972, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR ' 26. ÁGÚST 1972 Kona sver olympíu- eiðinn 1 þetta skipti mun kona sverja Olymplueiðihn fyrir hönd kepp enda á leikunum í Miinchen. Það verður hin 22 ára Heidi Schúll- er, læknastúdent, og verður hún þar með fyrsta konan í sögu Olympíuieikanna sem svér Olympíueið sumarleika. Áður hefur kona aðeins einu sinni svarið Olympíueiðinn. Það var i Squaw Valley í Bandarikjunum 1960, er Bandaríkjameistarinn í listhlaupi á skautum, Caroll Heiss, várð fyrir valinu. Heidi Schuller mun mæia eið- inn fram á þremur tungumálum: Þýzku, frönsku og ensku. SchúHer er þekkt íþróttakona í heimaiandi sínu. Hún er t.d. vestur-þýzkur meistari í 100 m grindahlaupi, og er talið að hún eigi verðlauna von i þremur greinum í Múnchen: langstöikki, grindahlaupi og fimmtarþraut. Til Vara var svo önnur þýzk íþróttakona, Eifgard Schitt- enheim tilnefnd. Stúikurnar fóru í skóia til talkennara, strax og þær höfðu verið út- nefndar. — Mesta íþróttahátíð sögunnar Framhald af bls. 3 klæddar, og eftir að þangað er komið eiga þau að syngja lag eftir Carl Orf,f við undirleik hijómsveitar Kurt Edelhager, en hljómsveit hans á að sjá um tónlist þá er flutt verður er iið- in ganga inn á völlinn, og verð ur sú nýbreytni höfð á að Jeik- in verða lög frá landi viðkom- andi landi um leið o,g lið þess birtist í Olympíiuhliðinu. LOKAATHÖFNIN Þeir sem hafa verið við- staddir OlympiuJeika eru flest- ir sammála um að lokaathöfn- in hafi virkað hvað sterkast á þá. Þjóðverjar munu reyna að slá á strengi tiifinninga manna á lokaathöfninni, og hafa ekk- ert til sparað til þess að gera hana sem eftirminnidegasta. Þannig mun t.d. verða kveikt á gííurlega miklurn „regnboga" yf ir Olympíusvæðinu. „Regnbogi" þessi sem er um 460 metra iang- ur var gerður i Bandarikjunum og fiuttur með flugvélum til Múnchen. Kostnaður við gerð hans nam upphæð sem svarar til 60 rnillj. ísl. króna. BORG LÍFSGLEÐI OG L.IÓSA Miinchen hefur oft verið köJl uð borgin með hjartað, eða borg in sem hefur sál, Þessu hjarta eða sál ætla Þjóðverjamir að láta sem ailra fiesta gesti OJ- ympiuleikanna kynnast, í þeirri von að þeir Jeggi Jeið sina aftur þangað. Flestar ölstofur, sem eru marg a,r í Múnchen, verða opnar sól- arhringinn út meðan á Jeikun- um stendur og meira að segja stærsta ölstofa heimsins, Hof- bráuhaus, sem haldið hefur sinu striki í opnunartima til þessa mun hafa opið til klukkan þrjú á nóttunni meðan á leikun um stendur. Séð verður til þess að í kvikmýndahúsum borgar- innar verði að sjá allt það nýj- asta í kvikmyndaheiminum, og flestum beztu hljómsveitum Vestur-Þýzkalands hetfur verið stefnt til borgarinnar meðan á leikunum stendur, til þess að leika þar fyrir dansi. Nýlega kom upp dáMtið spaugilegt strið, er þýzka fram- kvæmdanefndin sagði öilum létt úðugum stúlkum Múnchen stríð á hendur, og óskaði eftir þvi að lögreglan hefði með þeim sér- Jega strangt eftirlit meðan á leibunum stæði. Stúlkurnar bitu hins vegar frá sér, og ætla ekki að láta tækifæri þau sem ferðamannastraumurinn gefur sér úr greipum ganga. En þær hafa við fleíri að kljást en lög- regluna. Um 6000 stúlkur frá öðrum borgum í Þýzkalandi éru komnar til Múnchen, og munu veita meira en litla samkeppni. Engin af þessum stúiknaskara má koma inn í Olympiuþorpið, én lögreglan segir þó að erfitt muni verða að skilja hafrana frá sauðunum. TIGNIR GESTIR Búizt er við þvi að um 2 milljónir íerðamanna muni koma til Múnchen meðan á leikunum stendur, og margir þeirrá eru hátt settir. Má þar til nefna Willy Brandt kanslara, Gustav Heinemann, Georges Pompidpu, Edward Heath, frá Bretlandi, Bruno Kreisky frá Austurriki, Giovanni Leone frá Ítalíu, Olof Palme frá Svíþjóð, Pierre Trudeau írá Kanada, Leopold Senghor frá Senegal og tlenry Kissinger frá Bandarikj- unum. Margir þekktir viðskiptajöfr- ar munu einnig héimsækja Múnchen meðan á leikumum stendur og má sem dæmi um þá nefna Henry Ford II, sem ieigt hefur sjö íbúðir á Hótel Sera- ton og greiðir fyrir þær upp- hæð sem svarar til 80 þúsund islenzkra króna á sólarhring. .'fíjfe, > - ■ - ÞESSISKALÍ IGNIS DJÚPFRYSTINN RAFTORG SÍMi: 26660 RAFIÐJAN SÍMi: 19294 Stjl. Olympíu- met FRJÁLSAR ÍÞRÖTtIR 1®0 m hlaup: KAR1.AR: Hines, USA, 9,9 Mexíkó 1968 200 m hlanp: T. Smifh, USA, 19,8 Mexíkó 1968 400 m hlaup: L. Evans, USA, 43,8 Mexíkó 1968 800 m hlaup: Doubell, Ástralíu, 1:44,3 Mexíkó 1968 1500 m hlatip: Keino, Kenýa, 3:34,9 Mexíkó 1968 5000 m hlaup: Kufz. Rússlandi, 13:39,6 Melb. 1956 10000 m htiiup: MiIJs, USA, 28:24,4 Tókíó 1964 3000 m hiiidrunaihl.: Roeíants, Belgíu, 8:30,8 Tókíó 1964 110 m grmdahlaup: Davenport, USA, 13,3 Mexíkó 1968 400 m grindahlaup: Hemeryk, Bretlandl , 48,1 Mexíkó 1968 Maraþonhlaup: Abebe, Eþiópíu, 2:12:11,2 Tókíó 1964 20 km ganga: Matthews, Bretl., 1:29:34,0 Tókíó 1964 50 km gatiga: I’ainich. Italíu, 4:11:12,4 Tótóó 1964 4x100 m boðhlaup: Sveit USA 38,2 Mexikó 1968 4x400 m boðhlatip: Sveit USA 2:56,1 Mexikó 1968 Langstökk: Bob Beamon, USA, 8,90 Mexíkó 1968 Hástökk: Fosbury, USA, 2,24 Mexíkó 1968 Þrístökk: Sanejew, Rússlandi, 17,39 Mexíkó 1968 Stangarstökk: Seagren, USA, 5,40 Mexíkó 1968 Kúluvarp: Matson, USA, 20,54 Mexíkó 1968 Kringlukast: Oerter, USA, 64,78 Mexíkó 1968 Spjótkast: Lusis, Rússlandi, 90,10 Mexíkó 1968 Sleggjukast: Zsivotzki, Ungverjal., 73,36 Mexíkó 1968 Tugþraut: Bill Toomey, USA, 8193 Mexíkó 1968 100 m Waup: KONUR: Rudolpb, USA, 11,0 Róm 1960 Tyus, USA, 11,0 Mexikó 1968 200 m hlaup: Szewinska, Póllandi , 22,5 Mexíkó 1968 400 m hlaup: Cuthbert, Ástraiíu, 52,0 Tókió 1964 Beeson, Frakklandi, 52,0 Mexíkó 1968 800 m hlaup: Manning, USA, 2:00,9 Mexíkó 1968 80 m grindablaup: Caird, Ástralíu, 10,3 Mexíkó 1968 4x100 m boðhlawp: Sveit USA 42,8 Mexíkó 1968 Langstökk: Viscopoleanu, Rumeniu, 6,82 Mexíkó 1968 Hástökk: Balas, Kúmetiiu, 1,90 Tókió 1964 Kúluvarp: Guminel, A-Þýzkalandi, 19,61 Mexíkó 1968 Kringlukast: Manoliu, Rúmeuítt, 58,28 Mexíkó 1968 Spjótkast: Penes, Rúmeníu, 60,54 Tókíó 1964 Fimmtarþraut: I. Pres-s, Rússlandi, 5246 Tókíó 1964 100 m skriðsund: SUND KARLAR: Wenden, Astralíu, 52,2 Mexíkó 1968 200 m skriðsund: Wenden, Ástralíu, 1:55,2 Mexíkó 1968 400 m skriðsund: Biirton, USA, 4:09,0 Mexíkó 1968 1500 m skriðsund: Burton, USA, 16:39,9 Mexíkó 1968 100 m bringusund: McKenzie, USA, 1:07,7 Mexíkó 1968 200 m bringusund: O'Brien, Ástraiíu, 2:27,8 Tókió 1964 100 m f'higsund: Russel, USA, 55,9 Mexíkó 1968 200 m flugsund: Berry, Ástralíu, 2:06,6 Tókíó 1964 100 m hnksttnd: Matthes, A-Þýzkalandi, 58,7 Mexíkó 1968 200 m baksund: Matthes, A-J>ýzkalandi, 2:09,6 Mexikó 1968 200 m fjórsund: Hickcox, USA, 2:12,0 Mexíkó 1968 400 m fjórsund: Roth.USA, 4:45,4 Tókíó 1964 4x100 m skriðsund: Sveit USA 3:31,1 Mexíkó 1968 4x200 m skriðsund: Sveit USA 7:52,1 Tókíó 1964 4x100 m fjórsund: Sveit USA 3:54,9 Mexíkó 1968 100 m skriðsnnd: KONUR: Fraser, Ástralíu, 59,5 Tókíó 1964 200 m skriðsund: Meyer, USA, 2:10,5 Mexíkó 1968 400 m skriðsund: Meyer, USA, 4:31,8 Mexikó 1968 800 m skriðsund: Meyer, USA, 9:24,0 Mexíkó 1968 100 m flugsund: Stounder, USA, 1:04,7 T'ókíó 1964 200 m f'Iugsond: Kok, Hollandi, 2:24,7 Mexíkó 1968 100 m bringusund: Rjedow, .lúgóslaviti. , 1:15,8 Mexíkó 1968 200 m brmgusund: Wichmann, USA, 2:44,4 Mexíkó 1968 100 m baksttnd: Hall, USA, 1:06,2 Mexíkó 1968 200 m baksund: Watson, USA, 2:24,8 Mexíkó 1968 400 m fjórsnnd: Kolb, USA, 5:08,5 Mexíkó 1968 4x100 m fjórsund: Sveit USA 4:28,3 Mexikó 1968 4x100 m skriðsmnd: Sveit USA 4:02,5 Mexíkó 1968

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.