Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR OG 4 SÍÐUR ÍÞROTTIR 195. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGUST 1972 Frcntsmiðja Morgunblaðsins Brezka eftirlitsskipið „Miranda“ fór nú um helg-ina frá Hull áleiðis til Islandsmiða, og kemur skip- ið hingað þremur mánuðiim fyrr en venjulega. Er það til að geta verið á miðunum, þegar nýja 50 mílna lögsagan gengur i gildi á föstudag. Mynd þessi var tekin í Hull, þegar Miranda hélt af stað. Finnland: Sorsa falið að mynda stjórn Væntanleg stjórnarskipti á föstudaginn Helsinki, 29. ágúst. NTB. UHRO Kekkonen forseti fól í dag Kalevi Sorsa fyrrum utan- ríkisráðherra að mynda nýja ríkisstjórn f jögurra flokka í Finnlandi. Sorsa er ritari flokks jafnaðarmanna, en auk þess flokks er fyrirhugað að Mið- flokkurinn, Sænski flokkur- inn og frjálslyndir taki þátt í stjórnarmynduninni. Jafnað- armannaflokkurinn er stærsti flokkur Finnlands með 55 þing- sæti af 200 sætum alls, en flokk- arnir fjórir liafa samtals hrein- an meirihluta á þingi eða 107 þingsæti. Fi'áfarandi ' minnihlutastjóm jafnaðarmainina sagði af sér 19. júlí í surnar. Töldu taisimewn flokksiíns að hann gæti ekki einn borið ábyrgð á viðskiptasamn- inguim við Efnaihagshaindalag Evrópu, og að nauðsymlegt væri jT Utfærslan torveldar alþjóðlega lausn - segir Sovétstjórnin í orðsendingu - „Kemur ekki á óvart,“ segir Einar Ágústsson utanríkisráðh. SOVÉTRÍKIN hafa mótmælt „einhliða útfærslu landhelg- innar út fyrir 12 sjómílur". Sendiherra Sovétríkjanna gekk í gær á fund Einars Ágústssonar, utanríkisráð- hcrra, og flutti honum munn- leg skilahoð þessa efnis frá Sovétstjórninni. Telja Sovét- ríkin að einhliða útfærsla ís- iendinga muni torvelda við- 22 börn dáin af völdum „BEBE“ París, 29. ágúst, NTB. FRANSKA ininanríkisráðu- neytið hefur skráð 22 dauðs- föll hjá ungbörnuim, er talin eiru eiga rót sína að rekja til franska ba rn,apúð'U rsinis, „Be- be“ og hafa stjórnarvöldin fyrirskipað heildsöluan, smá- söJuim og einstaklingum að láta af hemdi það, sem þessir aðilar kunna að eiga af þessu efin i. Skal þetta afhent í hend- ur lögreglunni. Við rannsókin- iir hefur kcnmið í ljóe, að þetta bamapúður in.niheldur 6% hexaklorofen, en það er eitur- eftná, sem einmig eir notað í Franthald á bls. 26 unandi lausn þessara ntála á alþjóðavettvangi. Jafnframt því að mótmæla útfærslu fiskveiðitakmark- anna lýsa Sovétríkin sig reiðubúin til þess að viður- kenna forréttindi fslands til fiskveiða á ákveðnum svæð- um utan 12 mílna markanna. Jafnframt kveðst Sovétstjórn in fús til að eiga skoðana- skipti við íslendinga um þetta mál. Morgunhlaðið sneri sér í gær til Einars Ágústssonar, utanríkisráðherra, og innti hann eftir viðbrögðum ís- lenzku ríkisstjórnarinnar við orðsendingu Sovétstjórnar- innar. Utanríkisráðherra sagði: „í>essi orðsending barst mér i hendur rétt áðan og rikisstjórn- in hefur þvi ekki fjallað um hana, en hún mun fjalia um orð- sendinguna á næsta fundi sínum. Efni orðsendingarinnar kemur mér ekki á óvart, þetta er ósköp svipað þvf, sem Rússar hafa lagt til á fundunum í Genf. Þeir voru þar með tillögu fyrir þróunarlöndin og hafa tekið ís- land inn í þá mynd samkvæmt þessu.“ Fréttatilkynning utanríkisráðu- neytisins er svohljóðandi: „Sendiherra Sovétríkjanna gekk í dag á fund Einars Ágústs- sonar, u t a nríkisrá öh e r ra, og flutti honum munnleg skilaboð frá ríkisstjórn sinni varðandi út- Framhald á bls. 26 Kalevi Sorsa. að hafa sterka rikisstjórn í Finn landi þegar öryggisráðstefna Evrópu hefst þar í nóvember. Viðræður um hugsanlega sam- steypustjóri flokkanna fjögurra hafa tekið langan t’iima, og ágreiningur aðafllega rí'kt varð- Framhald á bls. 26 Enn f ækkar — i herliði USA í Vietnam Washington, 29. ágúst. NTB. RICHARD M. Nixon forseti til- kynnti í dag að 12 þúsnnd banda rískir hermenn yrðu kvaddir frá Vietnam fyrir 1. desember næst- komandi. Verða þá eftir í Viet- nam um 27 þúsund bandarískir hermenn, og benda líknr til þess að sá fjöldi hermanna verði áfram í landinu þar til endanleg lausn er fengin með friðarsamn- ingnm. Frá því Nixon forseti fyrírskip aði fækkuin í hersveituim Banda- rikjanna í Vietnam í júní 1969 hafa 522.500 hermenn veiríð kvaddir heim þaðan. Hins veigiar hefur herskipuim Bandaríkjann'a á Tonkinflóa og fl'jigvéluim í Thai llandi og á Guiam fjölgað hokkuð undanfariö ár. Áð'U.r en forsetinn birti tilkynn inigiu síina uim fækkun i herliðinu í Vietniam hafði hann lýst því yf- ir að innan eins árs yrði afnumin herskylda í Bandaríkjiuinuim á friðartimium. Stj órnmálahneyksli í Bonn: Þágu mútur af QUICK Tveir aðstoðarráðuneytis- stjórar segja af sér Bonm, 29. ágúist, AP.NTB. TVEIR ráðuneytisstjórar í Vestur-Þýzkaiandi lögðu í dag fram afsmgnarbeiðnir sínar, eftir að komizt hafði npp, að þeir höfðu tekið við fé frá tímaritinu „Qiiiek“, en fyrir skömmu var gerð umfangs- mikil húsleit hjá þessu blaði, eftir að það hafði birt leyni- leg stjórnarskjöl. Mennirnir tveir eru Wolf- gang Dorn, 48 ára að aldri, sem er aðstoðarráðuineytis- stjóri í innanríkisráðuneytinu, og Joachim Raffert, 47 ára, sem verið hefur aðstoðarráðu- neytisstjóri í mernnta- og vís- indamálaráðuneytiinu. Lausnarbeiðnir þeissara mianna koma í kjölfar fréttar í vikuritinu Der Spiegel, sem út kom í gær, að þeir Dorn og Raffert hefðu verið á samn ingi við forlagið Heinirich Bauer, sem ráðgefendur þess, em þetta forlag er útgefandi Quick, sem verið hefur mjög andvígt núverandi 9tjórn,. Saksókinarinn í Bonin lætur nú kanna, hvort nokkur tengsl séu á milli þess, að þess ir tveir menm hafi verið á launum hjá Bauer-forlaginu og þess, að leyndarskjöil frá ríkisistjórninini hafa hvað eft- ir annað að undanförmiu kom- izt í hendur Quick og verið birt þar. Dorn viðurkenndi í dag, að hamn hefði þegið árlega fjár- hæð frá Bauer-forlaginu að upphæð nálægt 800.000 ísl. kr. og Raffert, að hann hefði þeg- ið fjárhæð, sem nam nær 350.000 fsl. kr. Raffert er jafn- aðarmaður, en Dom er í flolkki Erjálsra domókrata. Stjórnmálafréttaritarar í Bonn telja, að þetta mál verði ríkisstjórninni mikill hnekkir og hafi hún þó haft við nóga örðugleika að stríða fyrir. Willy Brandt kanslari, sem nú dvelst í Múnchen í tilefni Ólympíuleikanna, hefur verið spurður áliits á þessu máli, em hanm kvaðst ekikert vilja um það segja að svo stöddu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.