Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDÁGUR 30. ÁGÚST 1972 17 ATVINNA Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. BAKARllÐ AUSTURVERI, Háaleitisbraut 68, simi 11120. Ráðskorsustaða Ung kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu, í sveit kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 93-1162. Lcaus staða Staða verðlagsstjóra er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launaflokki B 1 í launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, skulu sendar viðskiptaráðuneytinu fyrir 1. októ- ber 1972. Hjólbarðaverkstœði Fyrirtæki með innflutning á hjólbörðum óskar eftir vönum manni til að veita forstöðu hjólbarða- verkstæði. Meðeign æskileg. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um starfsreynslu og fleira sem máli skiptir sendist afgr. Mbl. fyrir 6. september nk. merkt: „Hjól- barðar 81“. Starfsfólk óskast Flugfélag íslands óskar að ráða fólk til eftir- taldra starfa: Afgreiðslumann í farþegaafgreiðslu. Tvær stúlkur í vöruafgreiðslu. Tvo unglinga til aðstoðar í vöruafgreiðslu. Umsóknareyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins sé skilað til starfsmannahalds. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Starfsstúlkur vantar í eftirtalin störf: Til afgreiðslustarfa, til aðstoðar í eldhúsi, til hrein- gerninga (ræsting), einnig vantar konu til að smyrja brauð. Upplýsingar í skrifstofu Sælakaffi Brautarholti 22 í dag og næstu daga. E533 Saumastúlkur Vanar saumastlkur óskast strax. MODEL MAGASIN H/F., Ytra-Kirkjusandi, sírni 33542. Afvinna Óskum eftir afgreiðsludömu í fataverzlun, % dags vinna. Þarf að geta byrjað þann 15. september. Tilboð merkt: „Föt 5. september. 2408“ séndist blaðinu fyrir Óskum að ráða mann til starfa í frystihús við launaútreikning og fleira. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „2409“. Skrifsotfustúlka Óskum að ráða skrifstofustúlku, helzt vana launa- útreikningi til starfa hálfan daginn. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „2410“. Slúdentardð Húskóln íslnnds auglýsir lausa stöðu: Staða ritstjóra STÚDENTABLAÐSINS er laus til umsóknar. Hér er um hálfs dags starf að ræða að því er talið er og launa- kjör eru háð samkomulagi. Skriflegar umsóknir ásamt nánari upplýsingum skulu sendar skrifstofu Stúdentaráðs H.l. Félagsheimili Stúdenta við Hring- braut fyrir 15. september n.k. Á sama stað fást einnig nánari upplýsingar um starfið. Eskifjörður Morgunblaðið óskar að ráða umboðsmann til að annast dreifingu og innheinitur á Eskifirði. Upplýsingar gefur umboðsinaður. — Sextugur Framhald af bls. 13. nafni, sem Benedikt Jónasson, föðurbróðir Jónasar í Kletti stjórnaði. Aðalstarf Thors E. Tuliinlusar, sem þá bjó í Kaup- mannahöfn, var forstaða Thore skipafélaigsins í nærri 2 áratugi, en féiag þetta var undanfari Eimiskipafélags Islands. Stefóin Th. Jónsson rak mikla verzlun, útgerð og fiskverkun í Seyðisfirði um áratuga skeið. Vatnsveitan i Seyðisfirði árið 1903 mun vera fyrsta vatns- veita bæjarfélaigs hér á landi. Seyðisf jarðarkaupstaður varð fyrstur allra bæjar- og sveitar- félaiga í landinu til þess að virkja vatnsorkiu til rafmagns- framleiðslu (riðstraums). Sá Guðmundur J. Hlíðdal verk-' fræðingur um virkj unarfram- kvæmdirnar árin 1912—1913, en þýzkt rafimagnsfirma, sem hann vann hjá hafði tekið þær að sér. Með fiskveiðilöggjöfinní árið 1922 var landsmömnum bannað að kaupa fisk af útlendingum. Var það þungt áfall fyrir Soyð- .. firðinga. Ekki bætti það úr skák, að fiskverð kolfé'i árið 1931. Var síðan kreppuástand á Islandi fram á árið 1940, lengur en hjá nokkurri annarri þjóð, sem ekki átti i ófriði. Var þá al- mennt vanskilauppgjör hjá land búnaði 1933 og sjávarútvagi 1936 og fengu margir þá ek'ki greiddan nema lítinn hluta af innistæðum sinuim hjá þeim, sem i „kreppuna“ fóru. —O— Þannig var ástatt í Seyðis- firði á ungiingsárum Jónasar i Kletti allt fram undir það, að hann varð 28 ára gamall. Margir læra af erfiðleikun- um. Þeir móta skaphöfn ýmissa, svo að þeim veitist auðveidara að standast misiviðri veraldar- vafsturs en hinum, sem þekkja ekki annað en bliðuma eina og baða í rósum í uppvextinum. Þrátt fyrir dugnað og ráð- deild Jóns Gunnlaugs föður Jón asar í Kletti og hann væri bæði handverksmaður og kaupmaður og léti sér aldrei verk úr handi falla, þá varð fjölskyldan öll að leggja hart að sér, svo að unnt væri að standa í skilum með vexti og afborgan'r af kaup- verði verzlunar- og íbúðarhúss þess, sem Jón Gunnlaugur hafði fest kaup á árið 1930 af hin- um Sameinuðu ísi. verzlunuim í Seyðisfirði. Jónas tók próf frá Verziunar skóla Islands 1931 stundaði verzl'unarstörf við verzi'un föð- ur sins til 1938, en síðan starf- aði hann við Síldarbræðsluna h.f. í Seyðisfirð síðast sem fram kvæmdastjóri og meðeiganái alit til ársins 1956. Árin 1953 tál 1956 var hann jafnframt fram- kvæmdastjóri Síldar- og fis'ki- mjölsverksmiðjunnar að K'efti. Auk aðalstarfa hefur Jónas g’egnt mörgum trúnaðarstörfum um dagana. Hann átt; i 3 ár sæti í bæjars'jórn Sejð sfjarð- ar. Hann hefur verið i stjórn Vinnuveitendasamban is is- lands frá 1957 óg átt sa t i í ýms- um öðruim sitjórnum um lengri eða skemmri tíma, svo sem FÍB og L.f.O. Frú Kristín og Jór,as eiga heima að Eaugarásvegi .38, hér í borgi.nni í eigin húsi, sem þau byggðu sér fyr'r þrem árum. Þar er ánægjulegt að koma og sjá hin mannvæn egu börn þeirra hjóna Jón Gunnlaug 16 ára og Ingu Mörtu 1.4 ára i hin- um snotru og reisu.egu húsa- kynnum, þar sem aiiit smátt og stórt ber vot.t um smekkvisi hús ráðenda. Á heimilli þeirra ber fyrir augu gegts, sem að garði kenvur, áranguririn af iátlause' starfi þeirra begigja, sem mótazt hefuir, án nokkurs tildurs, af lifs- reynsiu og rammislenzkri arf- le'fð. Fyrir hönd mina og fjöl- skyldu minnar, vina Jónasar og kunninigja sendi ég honum og fjölskyldu hans innilegar heillaóskii' á a.fmælinu. Megi honum endast lengi ilíf og heilsa og halda svo fram sem horfir. Sveinn Benediktsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.