Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 20
20
átni»-v
MORGUOSHBLAE>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1972
fclk
i
fréttum
W&M
LÚÐRASVEIT RF.YK.IAMK
ER SKOÐAR BOEIXG
Lúðrasveit Reykjavikur
lauk hljómleikaför til 20 borga
Norður-Amerik'U, með hijóm
iieikum í Seattle Genter í Was-
hingtonriki, þainn 21. ágúst s.l.
Dag'inn eítir fóru þeir að skoða
stærstu byggingu heims, sem er
verksmiðja sú þar sem Boeing
747 er samsiett. Verksmiðjan
er staðsett í Everett, 30 mi.um
norðan við Seattle. Þar sáui
þeir hvertiig Boeimg 747 þotan
er byggð. Myndin sýnir nokkra
fé'iaga lúðrasveitarinnar og
vesitur-lslenzka gestgjafa
þeirra, hlýða á starfsmann Bo-
eing skýra hvemig saimsetning
in fer fram í himni 556,003 rúni-
metira stóru byggingu.
Hvar eiga sætin að vera?
FAGUE GRIPUR Æ
TIL YNDIS
Þessi fagurlimaða, brjóst-
góða, en mummstóra ljósika, birt
— ★ —
BIJRR EKIiI LENGIIR
MASON
Raymond Burr er nú hsettur
að leika Perry Masoin. Fram-
ieiðemdiur s j ónvarpsþátt anna
haía nefmilega á'kveðið að láta
yngri manm koma í hans stað
þegar upptaka þeinra hefst aft-
ur á næsta ári. Og Burr verður
að láta sér naegja tekjumnar
sem hamn hefur fyrir Ironside,
en um dagimn fékk hamm út-
borgum fyrir þamn þátt og nam
sú greiðsila 1,5 milljóiraum da'la.
Skömmu áður hafði hamm feng-
ið tveggja milljóma data
greiðsJu fyrir Perry Mason.
ist á frumsýningu kvikmyndar
innar, The Godfaither, í Lond
on 23. ágúst s.l. Nafn hennar
mum vera Susan Shaw, og er
hún ieikkona, en hátindi frægð
ar sinnar, sem ekki er þó mjög
hár, náði hún þegar húm kom
fram, alismakim á bílasýn-
ingu eklki alls fyrir iöragu.
— ★ —
ENNÞÁ MEÐ
BLONDÍNUNNI
Undanfarið hefur mikið ver-
ið t'alað um að Frank Sinatra
hafi í hyggju að gamga í hjóraa
band á ný með fyrsiiu konu
sirnmi Nacy. Sinaitra hefur vís
að á bug öitiuim slikum róg-
burði, og segisit emnþá vera með
himni Ijóishærðu Farhima West
ilmanm. Sagt er að hún likist
mjög fyrrverandi edgínkonu
Sinatra, Miu Farrow, sem nú
er glft h 1 jóm.sveitarstjóranura,
André Previn.
— ★ —
Frétt sú, sem birtist hér á
síðunni i gær um að Bobby
Fiseher hafi gætt barna hér í
Reykjavík, er römg og biðst
Mbl. hlutaðeigandi afsökunar.
>f
Aster...
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIíianis
Meinarðu að ég hafi verið að rogast
með 10 milljón dollara? Það er engin
furða þótt þið vilduð ná í töskuna. (2.
mynd). Mér þykir leitt að valda þér von-
brigðum, Troy, en það er ekki einn eyrir
í töskunni. (3. mynd). En kannski geymir
hún eitthvað, sem gæti vísað ykkur á
þýfið.
. . . að jþrengja ekki
skoðunum sínum á
hvort annað
C*prf]«kl 1971 IOS ANCflH TIMIS