Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 2
2
MORGU8SJBLAMÐ; MIÐViKCJDAGUR 30: ÁGÚST 19T2
Háskólabíó:
Guðfaðirinn
sýnd í haust
— Öll met aðsóknar slegin í USA
KVIKMYNDIN „The Godfath-
er“, sem gerð er eftir samnefndri
sögu Mario Puzo, verður vœnt-
anlega tekin til sýninga í Há-
skólabíói um miðjan október.
Er það nokkurt nýnæmi að ís-
lenzkir kvikmyndahúsagestir
fái tækifæri til að s,já svo fræga
mynd, aðeins örfáum mánuðum
eftir að lokið er gerð hennar, og
má geta þess, að sýningar á
henni í Evrópu hófust aðeins
fyrir nokkrum dögum. Myndin
hefur þegar slegið öll met í
Bandaríkjunum og hefur þar
tekið við fyrsta sætinu á vin-
sældalistanum af kvikmyndinni
góðkunnu „Á hverfanda hveli“.
Priðfinnur Ólafsson, forstjóri
Háskió'labíós, sagði í viðtali við
Mbl. í gær, að þau sfeályrði
fylg-diu sýnmgarrótti á mymdinni,
að ekki mætti sýna hana utan
Reykja\4kur, og að ekki mætti
gera hlé á sýningu hennar. Sagðd
hann, að bráðlega yrði farið að
sýna úr myndinni tid aiuiglýsdnga.
„Þeir virðast vera mjög örugig-
ir um það, forráðamenn Para-
mouin t-kvi kmy n da féla gs ins, sem
framleiddi myndina, að hún fái
drjúgian skerf af Oscar-verðl'aun-
unuim þettia árið,“ sagði Friðfinn-
ur. „Það getuir vel verið að þetita
sé bara auglýsingabrella, en að-
sóknin að myndinni bendir hins
vegar tii'l að hún sé mjög góð.“
Sættir tókust í gær
með Fox og Gísla
■’e-'
Forseti Islands, herra Kristján Eldjárn, skoðar Aðalstrætlsrústirnar með Else Nordal, fornleiía-
fræðingi frá Svíþjóð, Þorleifi Einarssyni jarðfræðingi, fornleifafræðinemiinum Lars Olaf frá
Svíþjóð og Giiðmundi Ólafssyni og Grétari Guðbergssyni jarð fræðinema (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.)
Uppgrefti hætt í Aðalstræti
SAMKOMULAG náðist í gær
kvöldi milli Gísla Gíslasonar
kvikmyndatökumanns og Chest-
er Fox, sem hefur einkaréttinn á
kvikmyndatöku af skákeinvíg-
Inu, en þeir Gísli og Fox hafa átt
i útistöðum þar eð Gísli taldi Fox
ekki hafa greitt sér tilskilin laun
og kostnað fyrir unna vinnu.
Va*- málið komið á það stig að
GLsli hafði farið fram á það fyr-
ir fógetarétti í Reykjavik að eign
ir Fox hér á landi yrð<u kyrrsett-
ar sem trygging fyrir greiðslu en
þegar eignir reyndiuist engar var
farið fnam á að Fox sjálfur yrði
kyrrsettur. Átti að taka ákvörð-
un í mátiniu í dag, en úr þvi verð-
ur nú ekki og munu deiluaðiliar í
dag gefa út sameiginlegia yfirlýs-
ingiu í málinu, að sögn Hafsteins
Baldvinssonar, sem er Kgfræð-
ingur Fox í þessu máli.
FORNLEIFAUPPGREFTI þeim,| að vinina að því að ganga frá
sem staðið hefnr yfir við Aðal- rústunum fyrir veturinn. Verð-
stræti í sumar, er nú lokið að ur breitt. yfir þær plast og gjall
sánni og er þessa dagana verið I sett ofan á og á það sem í ljós
Mikill skortur á vinnu
krafti fyrirsjáanlegur
þegar skólar taka til starfa
„ÞAÐ virðist alls staðar vanta
fólk, en aftur á móti er ekkert
framboð af vinnukrafti og eru
því fyrirsjáanlegir talsverðir
erfiðleikar í ýmsum starfsgrein-
um þegar skólafólk hættir í sum
Hannes Jónsson blaðafulltrúi:
Bretar
ókurteisir
í síðustu orð-
sendingunni
Reykjavík, 29. ágúst. —
NTB-Reuter.
TALSMAÐUR íslenzku ríkis-
stjómarinnar sagði í dag að
í siðust.u orðsendingu brezku
stjómarinnar varðandi fisk-
veiðideiluna kæmi fram skort
ur á vilja til að koma til
móts við íslendinga, og einn-
ig gætti þar nokkurrar ókurt
eisL
Orðsending þessi var til
umræðu á fundi íslenzku rík-
isstjómarinnar i Reykjavík í
dag. Að fundinum loknuim
sagði talsmaður stjórnarinn-
ar, Hanmes Jónsson, að rrkis-
stjómin hefði metið efni orð-
sendingarinnar og komizt að
þeirri nðurstöðu að Bretar
hefðu í rauninni ekki áhuga
á frekari samningaviðræðum.
„Brezka orðsendinigin er
byggð á úrskurði Haag-dóm-
stóLsins í málinu, sem við
höfum neitað að viðurkenna.
Við fáum ekki séð að Bretar
hafi látið í ljós óskir um frek
ari viðræðuir. Auk þess er
ekki einu sinni minnzt á orð-
sendingu okkar frá 11. ágúst
í brezku orðsendingunni. Það
teljum við firekar ókurteist,"
sagði Harmes Jónsson.
Þúsundir
njósnara
í varnarliðinu
á íslandi
FRÉTTAMAÐUR danska
blaðsins Jyllands-Posten hef-
ur dvalizt í Reykjavik, og á
sunmidaginn birti blaðið frétt
frá honum, sem höfð er eftir
Hannesi Jónssyni blaðafull-
trúa ríkisstjórnarinnar. Fer
hér á eftir útdráttur úr frétt
blaðsins:
fslenzka ríkisstjómin er
ákveðin í að bandiarisika vaim-
ariiðið skuli á brott frá stöðv-
um sínum á eynni — það er
aðeims um að kenma tíma-
skorti utaniríikiisiráðheiTans
vegma fiskveiðideilunnar að
krafan í stefnuyfiriýsingu
stjómarinnar frá þvi í fyrra
er ekki komin til fram-
kvæmda. ...
— „Bandarífejamenn hafa
126 hermenn á íslamdi — aðr-
ir úr vamarliðinu, sem skipta
þúsundum, enu njósnarar,
sem ekki eru hér íslands
vegna," segir biaðafulltrúi
forsætisráðherrams, Hannes
Jónsson. „Þeir fylgjast með
aðgerðu-rn Sovétríkjanna á
sjónum og í lofti umhverfis
fsland.
Við ætluim að endurskoða
varnairsamninginn við Banda-
Framhald á bls. 21
arvinnimni,“ sagði Óskar Frið-
riksson hjá Ráðningai-stofu
Reykjavíkurborgar, þegar Morg-
unblaðið spurðist í gær fyrir um
ástandið á vinnumarkaðnum. —
Undanfarnar vikur hefur mikið
verið auglýst í blöðum eftir
fólki til ýmissa starfa, em aftur
á móti nndantekning, ef auglýst
hefur verið eftir vinnu.
Óskar sagði, að í sumar hefði
verið noklkum veginn jafnvægi
milli framiboðs og eftirspurnar
í ráðniingarstofunni, enda hefði
yfir 400 skólapiltum, 16 ára og
eldri, verið útveguð vinna í sum-
ar. En nú væru þeir að hætta og
vantaði því mikið af fólki, eink-
um í byggingarvinmu og verka-
mran.navininu hjá Reyfej avíkur-
borg. Sem stendur væri enginn
karimaður á atvinnuleysisskrá
hjá skrifsrtofunni og væri mjög
sjaldgæft að ekki væru á skrá
einhverjiir vanhæfir, sem ekki
gætu stundað hvaða vininu sem
væri.
Um kvenfólkið var sömu sögu
að segja og sagði Áslaug Páls-
dóttir, sem hefur með það að
gera, að nú væri aðeinis ein kona
á atvinnuleysisskrá. Aftur á
móti vantaði konur í ýmsar
starfsgreinar, í verksmiðjur,
bamiaheimili o. fl. Vegna hins
mikla framboðs á vinnu hefði í
sumar verið hægt að hjálpa skóla
stúlfeum miklu betur en undan-
farin sumur og einnig hefði ver-
ið hægt að koma mörgum 15—16
ára skólastúlkum í garðavinnu,
en 15—16 ára aldurinn hefði
venjulega reynzt mjög erfiður.
Hefðu engar sfeólastúlkur verið
á atvinnuieysisskrá hjá ráðming-
arstofunni í sumar. En nú væru
skólamir að byrj a og fyrirsjáan-
legir talsverðir erfiðleikar hjá
atvinnuveitendum.
hefur komi® þá ekki að verða
fyrir neinum skemmdum af snjó
og frosti. Næsta numar verður
uppgreftinum siðan haldið
áfram.
Forseti íslands, herra Kristjám
Eldjárn, heimsótti í gærmorgum
rannsóknafólkið í Aðalstrætis-
rústunum, skoðaði það sem gert
hefur verið og fékfe af því fréttir
hjá Else Nordal, sem undanfarið
hefur haft yfirumsjón með verk-
inu, og Þorleifi Einarssyni, jarð-
fræðingi, og tófe ljósmyndari
Morgunblaðsins meðfylgjandi
mymid við það tækifæri.
Sendiherrar
*
Islands kynna
landhelgismálið
SENDIHERRAR Islands eru nú
teknir til við að kynna málstað
okkar í landhelgismálinu af
krafti. Haraldur Kröyer, sendi-
herra i Sviþjóð, efndi I gær til
blaðamannafundar, þar sem
hann kynnti málið og sýndi m.a.
kvikmynd þá, sem gerð hefur
verið til kynningar á landhelgis-
málinu. 1 dag eða á morgun mun
hann svo halda sams konar fund
í Finnlandi.
Tómas Tómasson, sendiherra
í Briissel, efndi á mónudiag ti'l
blaðamannafundar af sama til-
efni og sýndi þar einnig land-
helgiskvikmyndina. Var fundur-
inn mjög fjölsóttur.
Verðlaunin verða
ekki skattlögð
— Ríkisstjórnin og stjórnar-
andstaðan sameinast um
lagabreytingu, þegar
Alþingi kemur saman í haust
RÍKISST.IÓRNIN hefur ákveð-
ið, að verðiaunafé skákmeistar-
anna Boris Spasskys og Roberts
Fischers verði ekki skattiagt og
jafnframt hefur borgarstjórn
Reykjavíkur og sveitarstjórn
Garðahrepps fallizt á eftirgjöf á
útsvari á verðlaunafénu. Þær
fjárhæðir, sem íslenzk skattyfir-
völd gefa eftir eru af verðlaun-
um sigurvegarans 2.004.000.00
krónur í tekjuskatt og 509.000.00
krónur í útsvar og kirkjugarðs-
gjald — samtals 2.513.000.00
krónur. Af verðlaunum þess,
sem tapar 1.198.000.00 krónur í
tekjuskatt og 305.000.00 krónur
í útsvar og kirkjugarðsgjald. —
Samtals 1.503.000.00 krónur. —
Ríkisstjórnin gefur ekki út
bráðabirgðalög, en liefur tryggt
afgreiðslu málsins, þegar er Al-
þingi kemur saman.
Hailldór E. Siguirðsson, fjór-
mólaróðherra kalliaði blaðaimenn
á si'nn fumd í gær og skýrði írá
þessari ákvörðum. Hann ræddi
um þann stuðnimg, sem ríkis-
sjóður hefði veitt Skákisamiband-
iin'U svo að ucnnt yrði að ha'lda
einvígið, sem aMir hefðu haift
áfhuga á að í’arið giætí. fraan á
Islandi. í upphafi vakti Skák-
sambandið máás á skattahlið
málsims gagnvart vimnimgshöf-
um, en þar sem mi'kil óvissa var
þá ríkjandi um gang einvígisins
og í raun hvort af því yrði, var
frestað að tafea ákvörðum í móil-
inu. Lagt var fyrir rifeisskatt-
stjóra að kanma skattskyldu
verðlaumafjárims og kom þá í
Ijós að það er bæði útsvars- og
tekj uskattsskylt.
Fyrir um það bil vifeu sam-
þyfekti ríkisstjómin að heimiit
væri að faffla frá kröfú um skatt-
lagmimgu fjárims og borgarstjórn
Reykj avikur og siveitarstjóm
Garðahrepps samþyktotu slíkt
hið sairna, em báðir skákmeLstar-
amir hafa um tima búið í Garða-
hreppi. Við venjulegar aðstæður
hefði þurft lagabrey tim gu til
þess að koma í veg fyrir stoa/tt-
lagmimigu fjárins, sagði róðherr-
amm, em til þess að toorhia í veg
fyrir að gefa þyrfti út bráða-
birgðalög, var haift sambamd við
Framihald á bls. 21