Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 8
T- 8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAÓUR 30. ÁGOST 19T2 Sníðanámskeið KVÖLDNÁMSKEIÐ hefst 4. september. Innrituo t sima 19173. SIGRÚN A. SIGURÐARDÓTTIR, Drápuhlíð 48. Til sölu — Til sölu VOLVO vörubífreið árgerð '66 með lyftihásingu, Nánari upptýsingar í s'wna 41415. Frá íþráttaskóla Jóns Þorsteinssonar Kennsla hefst að nýju föstudaginn 1. september. Baðstofuböðin byrja einnig sama dag. Fólk sem ætlar að æfa á surmudögum í stærri sal, endumýi pantanir sínar. JÓN ÞORSTEINSSON. íbúðir til sölu Til sölu eru 2ja, 3ja og 5 herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi í Kópavogi. Nánari upplýsingar í simum 40092 og 43281 frá kl. 19.00 í kvöld og næstu kvöld. íslendingar, snmtaka nú! Sýnum samheldni í landhelgisútfærslunni, og klæðumst landhelgisbol. ÁRÓÐURSBOLURINN' í íslenzku fánalitunum fæst í eftirtöldum verzlunum um land allt: Verzlunin AÐAM, Reykjavík, Ó.L., Laugavegi 71, Reykjavík, Verzlunin GARÐASTRÆTI 2, Reykjavík, DRÍFANÐI, Vestamannaeyjum, MARKAÐURINN, Vestmannaeyjum, SIG. SIGFÚSSON, Höfn, FEMINA, Akureyri, WNEY, Húsavík, Verzl. GUÐR. RÖGNVALDS, Siglufirði, KYNDILL, Keflavík. Framleiðendur. ÚTSALA Cltsala á bhíssum, pilsum, buxum og kjóium. - Stóriækkað verð. ELÍZUBÚÐIN LAUGAVEGI 83. Nú er hver síðastur að panta þorskanetin á lága verðinu fyrir næstu vertíð. H F Hverfisgötu 6 — Sími: 20000. Laxveiðimenn Til leigu er dagur í Langá 31. ágúst til 1. september. Upplýsingar í verzl. Sportval, sími 14390. Knupmenn og knupfélög Þeir sem ætla að fá HAUSER sjálfblekunga, kúlu- penna og fyllingar geri pantanir sem allra fyrst. .............................................................................iiiiuill.................................Illllll.....mmm AGNAR K. HREINSSON, Bankastræti 10. Pósthólf 654, sími 16382. Auglýsing frá Lánasjóði íslenzkra námsmanna til námsmanna erlendis. Auglýst eru til umsóknar lán og ferðastyrkir til námsmanna erlendis úr lánasjóði íslenzkra náms- manna, skv. Iögum nr. 7, 31. marz 1967, um náms- lán og námsstyrki. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu S.Í.N.E. í Félagsheimili stúdenta við Hringbraut, hjá lánasjóði íslenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, Reykjavík og í sendiráðum íslands erlendis. Námsmenn erlendis geta, að uppfylltum ákveðn- um skilyrðum, fengið hluta námsláns afgreiddan í upphafi skólaárs, ef þeir óska þess í umsókn og senda sjóðnum hana fyrir 1. nóv. n.k. Úthlutun slfkra haustlána fer fram eftir að fullgildar um- sóknir hafa borizt. Umsóknir um almenn námslán skulu hafa borizt sjóðnum fyrir 1. nóv. n.k., nema umsækjandi hefji nám síðar, og verður þeim úthlutað í janúar og febrúar n.k. Reykjavík, 29. ágúst 1972 Lánasjóður íslenzkra námsmauna. SÍMAR 21150-21370 Ký söluskrá alla daga TIL SÖLU einbýlishús, 129x2 fm, á mjög góðum stað í Kópavogi á hita- veitusvæði. Húsið er fokhelt með 6 herb. glæsilegri íbúð á hæð. 1 kjallara er innbyggður bíl- skúr og möguleiki á lítilli íbúð. Góð lán, 1100 þ. kr., til 15 og 25 ára. Nánari upp!. og teikning I skrifstofunni. 3/o herb. íbúðir við Njálsgötu á 4. hæð, 90 fm. Sérhitaveita, útsýni, 12 ára íbúð. Kópavogsbraut kjallari, 84 fm. Góð vel með farin og sólrík. Bílskúrsréttur. Útb. aðeins 500—600 þ. kr. Hverfisgötu á neðri hæð um 75 fm í tví- býlishúsi — sérhitaveita. Hálfur kjallari fylgir. 4ra herb. íbúðir við Löngubrekku Kópavogi 112 fm glæsileg 2ja ára jarð- hæð með öllu sér, ekki fuli- gerð. Góð lán. Nýbýlaveg rishæð 90 til 100 fm, bíl- skúrsréttur. Verð 1300 þ. kr., útborgun 700.000 krónur Víðihvamm efri hæð, 107 fm tvíbýlishús, sérinngangur, bílskúr, glæsi- leg lóð. Með bílskúr 5 herb. mjög góð hæð, 130 fm í Vogunum. Nýleg eidhúsinnrétt- ing, bílskúrs-verkstæði 45 fm. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð i nágrenninu. 5 herb. endaíbúðir Dunhaga á 3. hæð, 120 fm. Útb. aðeins 1500 þús. kr. Hraunbæ á 2. hæð, 117 fm, glæsileg með tvennum svölum, sér- hitaveitu og sérþvottahúsi, og útsýni. Útb. aðeins 1500 þ. kr. Glœsilegt einbýlishús í smíðum í Norðurbænum í Hafnarfirði, 150 fm. Frágengið þak, miðstöð fylgir og 30 fm bílskúr. Verð aðeins 2,3 millj., hagstæðir greiðsluskilmálar. Breiðholt Einbýlishús óskast, má vera ófullgert. S máíbúðahverfi Einbýlishús óskast, eignaskiptí möguleg. Kamið og skoðið ■EKM KDAR6ATA 9 SIMAB 71150^ margfaldor markað vðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.