Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÉ), MIÐVIK0DAGUR 30. ÁGÚST 1972
21
HA! HA!
— Mamma, ég heí séð mann
búa til hest.
— Hvaða slúður er þetta í
þér, barn.
— Jú, mamma, þetta er al-
veg satt. Haiwi var alveg til-
búinn með hann og var að
negla síðustu naglana í fæt-
uma.
Hl! Hl!
Stúdentinn: — Herra pró-
fessor, hvað geta menn lifað
Iengi án heila?
Prófessorinn: — Verið þol-
inmóður, ungi maður — þér
komizt að raun um það sjáif-
ur.
HO! HO!
Amerískur milljónamæring-
ur:
— Nú, einmitt. Þér viljið
giftast dóttuir minni. Hvað
eigið þér mikið til?
Biðillinn: Eitthvað kringum
50 þúsuind dollara.
Milljónamæringurinn: Ég
var ebki að spyrja um, hvað
þér ættuð af smápeningum!
HA! HA!
Kennarinn: — Hvernig get-
ur maður vitað hvort það er
óleyfiiegt eða ekki, sem mað-
ur gerir?
Nemandinn; — Alit, sem er
verulega skermmtiiegt er ó-
leyfilegt.
HO! HO!
Hl! Hl!
— Það verð ég að segja að
aUt gengur hraðar nú en áð-
ur. Við fljúgum til New York
á einum degi og allt er eftir
þvi.
— Nei, það er ekki vaxandi
hraði á öllu, sumir hlutir
ganga jafn seinlega fyrir sig
nú og þeir gerðu.
— Hvað til dasmis?
— Ekki hefur konan min
látið af þeim sið að vera þrjá
klukkutíma að ktæða sig.
HA! HA!
Hann hafði orðið fyrir bil,
reis á fætur öskuvondur og
hrópaði tU bílstjórans:
— Þetta er nú í annað skipt
ið, sem þér akið á mig í þess-
ari viku.
— Ó, ég fcið yður innilega
afsökumar, ég þekkti yður
bara aUs ekki aftur.
HO! HO!
Húseigandinn: Mér er sagt
að þér bruggið brennivin i
húsvarðaríbúðinni, Olsen.
Olsen húsvörður: Þetta er
tómt slúður. Petersen héma
á annUrri hæð hefur breitt
þetta út, vegna þess að hann
hefur ekki fengið að bragða
á því.
HÍ! HÍ!
— Heldur þú að það sé satt,
að maður geti orðið vitlaus af
ást?
— Já, vitanlega, annars
myndi enginn gifta sig.
HA! HA!
% 'Stl ör nu
k JEANEDIXQN s par
r rfrúturinn, 21. marz — 19. aprlL i
l»ú heyrir söimi fréttirnar tuggnar upp aftur og aftur, og hefui
litla þoiinmæði með slíku.
Nautið, 20. april — 20. mai.
Þú tekur ekki ábyrgð á því, sem þú ert að framkvæma, og ferð
ekki að ráðum neins gpgn eiffin hug:boði. I»ú setur ekki komið sökinni
á aðra.
Tviburarnir, 21. maí — 20. júní,
Ef þú hefur fengið eitthvað skriflegt, skattu notfæra þér það.
Þú reynir að lesa milli línanna.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Eitthvað verður til að þau áform, sem þú hafðir fara út um þúf-
ur. I»ú heldur stilling:u þinni, þótt móti blási.
Ljónið, 23. jiili — 22. ágúst.
Réttur tími til að standa fast á sínu. fremur en að taka meiri
áhættu. Fólk, sem vill þér vel g:etur vel komið þér til að eyða um
efni fram.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Skynsamlegrasta ráðstöfunin, sem þú g:erir er að hafa sem fæst
járn í eldinum.
Vogin, 23. september — 22. oktúher.
A vegl þínum er Ijðn, sem þú grerir þér ekki fulla grein fyrir.
Sporðdrekinn, 23. oktöber — 21. nóvember.
Þ4 eerir þér fulla erein fyrir veikleikum þínum.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þótt þú hafir betur í deilum, hefurðu vit á að miklast ekki, þvl
að slfkt setur orðið til vinslita.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Rabb er tafsamt, en kemur ekki að sök, því fólk þarf tíma tll
að átta sig: á vandamálum þeim er við er að etja.
Vatnsberínn, 20. janúar — 18. febrúar.
Mest af töfunum, sem þú verður fyrir eru af etgrin völdnm. TJk-
Ieg:t er að þú hafir skorað á keppinauta þína til að sanna eiffin
ágræti.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mar£.
Ef þú ert samstarfsþýður, og: vilt koma til móts við aðra hefur
það óneitaatleg:a sín áhrif. Heimilislífið og fjölskyldan eru tímafrek.
— Við gluggann
Framhald af bls. 4.
„Og svo — ég get þetta
svona og geri það, sem ég
get.“
Tólf stórar gestabækur út-
skrifaðar nær óteljandi nöfn
um á öllum heimsins tungu-
málum segir raunar meira en
margir gagnrýnendur hvern-
ig þessi tilgangslist hefur tek
izt og likað síðasta áratug.
Þær tala skýru má’-i um
það, hvernig fölk „heyrir"
boðskap myndanna með aug-
um hug og hjarta.
Við hliðið á Biblíugarðin-
um á Mors stendur áletruð
plata þessum orðum: „Kæru
gestir, verndið þennan garð,
gefið ykkur tíma til kyrrðar
og hljóðlátrar umgengni. Lát-
ið hugann reika til hans, sem
sagði: Þann, sem til min kem
ur mun ég aldrei hrekja
brott.“ -
Væri ekki tilvalið að gera
eitthvað svipað í Viðey eða
Flatey á Breiðafirði?
Gætum við sagnaþjóðin
ekki unnið sitthvað úr sög-
um og ljóðum og sjálfri Ritn-
ingunni til að sýna og vekja
þannig vor og gróanda í vit-
und gesta? Væri þarna ekki
verðugt efni til ihugunar og
framkvæmda fyrir ferða-
skrifstofur og Ferðamalaráð
í náinni framtið?
Hvernig væri að verja
einni milljón i fegrun Við-
eyjar? Búa þar til ofurlitla
paradis friðar, sem hægt
væri að segja um: „Hér býr
ánægjan?"
Árelíus Níelsson.
MARGFALDAR
HISHÍ
Lokoð vegno sumorleyfa
Skrifstofan verður lokuð frá 30. ágúst
til 18. september.
Hafsteinn Baldvinsson,
hæstaréttarlögmaður,
Garðastræti 41, Keykjavík.
Fiskiskip til sölu
Hef fiskiskip til sölumeðferðar, stálfiskiskip
100 — 150 — 200 — 300 tn., einnig 60 — 70 tn.
tréfiskiskip.
Benedikt Sveinsson, hrl.,
Austurstræti 18,
símar: 10223 — 25535.
Smurstöðin Hraunbæ nuglýsir
Smyrjum bíla allan daginn og gerum við hjólbarða.
Hjólburðuviðgerðir!
Hraunbæ 102, sími 85130.
Frá barnaskólum
Reykjavíkur
Börnin komi í skólann föstudaginn 1. september
sem hér segir:
1. bekkur (börn fædd 1965) komi kl. 9.
2. bekkur (börn fædd 1964) komi kl. 10.
3. bekkur (börn fædd 1963) komi kl. 11.
4. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 13.
5. bekkur (börn fædd 1961) komi kl. 14.
6. bekkur (böm fædd 1960) komi kl. 15.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Lítið gallaðir sloppar áður 2686 nú 1300-1500 kr.
Lífstykkjavörur Undirfatnaður ■»
og sokkarbuxur 85 kr.
GERIÐ GÓÐ KAUP.
lympí
Sími 15186, Laugavegi 26.