Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 26
26 3VÍORGU1NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30,, ÁGÚST 1972 . U ppskerubr es tur í Sovétríkjunum Sérsta,kar ráðstafanir gerðar til þess að tryggja Moskvufoorg matvæli í vetur Moskvu, 29. ágúst AP ISOVÉZK stjómvöld haía hafizt handa um umfangsmiklar ráð- stafanir til þess að tryggja höf- uðborginni, Moskvu, n»g mat- væli í vetur. Það er ekki nóg með að kormippskeran hafi minnkað 6?Só Úrslit frá Munchen SVIGKKPP.M Á RÁTI M 1 fyivadag laufk kepfrni á Ol- ympliullleikíuinuim, sem kaila maetti svigfkeppmi á bátum, en hún fer 'þamnifg fram að litlir bátar eru Oiáitnir reka niður straumiharða á. Úrslit í þessari keppmi urðu þau að Siegbe-rt Hom, Austur- Þýzkalamdi sigraði, 2. Norbert Saittler, Ástralíu og þriðji varð Hamald Gimipler, Auistur-Þýzka- Jamdi. LVTTINGAR Keppmi í lyftimigum bamtam- vigitar lajulk í fyrrakvöld með siigiri Imre Foeldi frá Ungverja- [faTKÍi. Ammar varð Mohammed Nassiri, íran og þriðji Genmadi Oieitlim frá RússHand'i. 1 gærkvöldi stóð svo yfir Skeppni í fjaðurviigt. Þar hafði Y. Pampuri frá Aibamíu sett nýtt Oiympíumet í pressu, er hanm öyfti 127,5 kg. Gamla Olympíu- metið var 122,5 kg og það átti Yoshimohu Muyake frá Japan. BLAK A-iÞýzkalamd — Kúba 3:0 (15:7,15:13, 15:7) S-Kórea — Rússland 0:3 (15:17,12:15, 4:15) Brasiiia — Rúmemía 3:0 (17:15, 15:5,15:6) BLAK KVENNA Umigverj'aland — Kórea 0:3 (7:15, 13:15,11:15) KÖRFUKN ATTLEIKLR Japam — Bgyptaland 78:73 (31:36) PóIIand — Semegal 95.59 (49:25) Brasilía — Spánn 72:69 (43:38) Júgóslavia — Puerto Rico 79:74 NÚTÍMA FIMMTARÞRAUT Bfitir þrjár greimar í nútlma fömmtarþraut er staða efstu manna þessi: Stig Pavel Ledmev, Rússlandi 3.101 Boris Onisehemko, Rússl. 3.087 Andras Balczo, Umgverjal. 3.073 H.IÓLREIÐAR 100 km þjóðvegur — sveitakeppni Klst. Sveit Rússlamds 2:11.38 Sveit PóJlamds 2:11,47 HOKKl Spámm — Malasóa 0:0 Pakústan — Uganda 3:1 (2 Oj SKOTKEPPNI Stig Amgelo Scalzovme, Ítalíu 199 Heimsmet MliOiel Carrega, Frakklandi 198 SiUvamo Basagni, Italfiu 195 ÍJohmny Pahlsson, Svíþjóð 193 mjög, heldur hefur einnig verið tilkynnt, að kartöflimppwkeraji á 40.000 fermilna svæði umhverfis borgina hafi brugðizt. Það var að vísu aimannaróm- ur í Moskvu, áður en fréttatil kynninigdn í morguci var kunn- gerð, að kartöfluuppskeran á stóru svæði uimhverfis borgima hefðd biruigðázit og hefðd það auk- ið mjög á aJlla óvissu varðandi * — Utfærslam Framhald af bls. 1. faersdu fiskveiðdmarkamna við Is- lamd. Efnislega eru sddlaboðin þessi: Sovétrdíkin lita með skilningi á þær ráðstafanir, sem Islendinigar gera, er stuðla éið efjingu efna- hagslegs sjáilfstæðis iamdsins þ.á m. að eflingu fiskveiða. Sovétrikin Xeggja áherzlu á verndun fiskistoifna úthafsins með alþjóðlegum ráðsitöfumum og telja, að riki eigi að hafa samvinnu um nýtinigu auðæfa hafsins. Sovétrikin geta því ekki faillizt á einhliða útfærslu iamd- heigi út fyrir 12 sjómilur eða að ákveðin séu viðáttumikil fisk- veiðihelti, er brjóta i bága við viðurkennd réttindi og löglega hagsmuni annarra ríkja á opnu hafi og án tillits til alþjóðarétt- ar. Ákvörðun íslamds um að íæra út fiskveiðimörkin í 50 sjómidur er tekin meðan verið er að gera alvarlegar tilraunir innam sam- taika Sameimuðu þjóðanna til að ná samkomulagi umhafréttarregl ur, þ.á m. varðandi fiskveíðar á úthafinu. Sovétrikin telja, að sér- hver einhliða ráðsitöfun til að færa út fiskveiðimörk áður en þessum málum er ráðið til lykta á alþjóðavettvangi torveldi að fundin sé á þeim viðunandi lausn. En með hliðsjón af hinni góðu sóumbúð fslands og Sovét- ríkjanna og mikiivægi fiskveiða fyrir Islendinga myndu Sovét- riikin vera reiðubúin að viður- kenna forréttindi Islands til þess að ákveða viss svæði á úthafinu út frá 12 sjómilna linunmi til að veiða það fiskimagn, sem íslenzk- ir fiskimenn komast yfir að veiða. Með eflingu íslenzks sjávarút- vegs getur þessi hluti fiskaflans vaxið. Af Sovétríkjanma hálfu er gert ráð fyrir, að fiskimenn þeirra geti notið góðs af hinum hluta aflans eins og tiðkazt hef- ir. Sovétrikin eru reiðubúin að skiptast á skoðunum við Island um fiskveiðimál." matvælafraimboð í borginni á vetiri komianda. í morgun voru birtar ítarieg- ar fróttir í sovézfcum biöðum um fundi, er nú færu fraun hjá hér- aðtestjómum og háttsettum fuil- trúum kommúnistaflokksins um þatita vandiamál og var það senni lega gert til þess að eyðia kvíða í þessiu efni á meðal borgarbúa. Ásamt bæauði eru kartöflur ein helzta uippistaðan í maitaræði Rúissa. Hefur þegar verið kunn- geirf, að mi'kið rnaign af kartöfl- um verði filuitt tdl Moskvu firá LettUandi, Láithauen og E.stíandi. Vorubílstjórar, járnbrautarverka- menn og aðrir hafa verið beðn- ir um að sýna sérstakan dugn- ■að, svo að unnt verði að koma kartöflunium í geymsiu íyrir 5. október n.k., en um það leyti byrja fyrstu firosdn. Uppskeruþresturinn nú er fyrst og firemst saigður eiga rót sina að rekja til hins heita sum- ars og sum biöð, eins og blaðið „Sveiltalif" hafia sikýrt svo firá, að kairtöflulbrestuirinn nái til miklu fileiri héraða en Moskvu- svæðisins. Það varð uppi fótiir og fit í gærdag þegar nýja þyrlan tyllti sér niðnr rétt hjá Borgarspítalanu m. Engin alvara þó á ferðum, heldur voru flugtiienn þyrlunnar í æfingaflugi og Jeritu þyrhutni hér og þar í æfingaskyni. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). Sjóorrusta við Haiphong Tvcimur hradfoátum N -Vietnama sökkt Saigon, 29. ágúst. AP. NTB. BANDARÍSKA flo'ia.stjérnin i Saigon skýrði frá því í (Utg að á siinnudag heifðu fjögur banda- rísk herskip — tvö beitiskip og tveir tundurspillar — gert árás á mannvirki við höfnina í Haip- hong, sem er stærsta hafnarborg í Norður-Vietnam. OIlu herskipin miklum skemmdum á eldsneytis geymum, herbúðum og birgða.- geymslum að sögn flotastjórnar- innar. Tveir hraðskreiðir tundur skeytabátar Norður-Vietnama réðust gegn herskipttnum og var báðum sökkt. Bandariska flotastjómin seigir að eikkert mannfall hafi orðið um borð í skipunum, og að þaiu hafi ekki orðið fyrir neinum skemmdum. Hanoi-útvarpið held- ur því hins veigar íram að eldur hafi kviknað í tveimur sikipanna efitir skoithríð frá strandvirkj- 'Jtn. Bandariisfcu henskipin, sem ERLENT þátt tóku í árásinni, voru beiti- slkipin Newport News oig Pro- vidence, og tundurspillamir Rowan og Robison. — Ein af sprienigikúJium strandvirkja Norð- ur-Vietnama sprakk rétt við brúna á Robison, en olli engu tjóni að sögn flotiastjómarinnar. Yfirmaður 7. fiotans bandairíska, J. L. Holloway aðmáráll, fyligdist mieð árásinni þar sem hann var um borð í Newport News. Bandariska fflotastjómin sieigir að tundurskeytaibátarnir tvedr, sem sökkt vax hafi verið mjög hraðskreiðir og um 30 m íang- ir. Voru þeir á ieið giegn banda rísku skipunum þegiar skot frá Newport News sö'kkti öðrum þeirra. Hinn varð einnig íyrir skoti, og kviknaði elldair í honium. Var þá ein af fliugvélum fJotans send til að granda bátnuim, og tókst það. Meðai sikotmarka biandariisfcu sikipanna voru eldsinieytisigeyimiair í Cat Bi, aðeins um þrjá kíló- metra frá höfninini i Haiphong, og herstöð þar nokkru sunmar. Loiguðu eidar á báðum stöðum þeigar frá var horfi.ð. Að árásiun um loknum sendi HoíOoway aðm- iráll áhöfnum bandariskri slkip- anna hamingjuóskir og saigði að árásirnar sýndu að flotinn væri fær um að geira árásdr á stöðvar óvinanna í landi hvenær sem þiess væri óskað. Pravda gagnrýnir Palestínu-Araba Moskvu, 29. ágúst. NTB. PRAVBA, málgagn komniún- istaftokks Sovétrikjanna, birti í dag gagnrýni á öfgakenndustu hópana innan svonefndrar Frelsishreyfingar Palestími. í Bjöm Ferm, Sviþjóð 3.021 Jim Fox, Bretlandi 2.987 Hein Thade, V-Þýzkalandi 2 983 Staða efstu sveitanna í sveita- keppninni er þessi: Rússland 9.095 Ungverjaiand 8.531 Finnland 8.260 Sviþjóð 8.193 V-Þýzíkalland 8156 Ástraiia 7.944 Hundalíf Fort Lauderdale, Flórida, 29. ágúst — AP ÞEGAR Eleanor E. Ritchey iézt fyrir tæpum fjórum ár- um 58 ára að aldri og ógift arfieiddi hún 150 flækings- hunda að öUum eignum sin- um, en minntist ekkert á nána ættingja í erfðaskrá sinni. Hér var um talsverða upp- hæð að ræða, þvi Bleanor þessi lét eftir sig 14 % milljón dollara (um 1.270 millj. isL kr.), og var þvi ekiki að furða þótt ættmgjamir ættu erfitt með að sœtta sig við erfða- skrána. Sdðan hefur þetta erfðamál veorið í athugun, og nú er loks kominn úrskurður. Hundarndr 150 voru eftir lát ESeanor Ritchey fluttir á stór- an búgarð í Flórida, þar se-m var vel um þá hugsað. Hef- ur 17 þúsund dollurum verið varið árlega i fæði og hús- næði handa þeim, auk þess sem háar upphæðir hafa ver- ið greiddar í læknishjálp og fleira. En hundarnir eldast og nú eru þeir ekki nema 60 eft- ir. Er kynjunum haldið vand- lega aðskildum svo htrndun- um fjöigi ekki og samkvæmt dómsúrskurði í dag fá þeir, sem eftir lifa, að njóta sældar- brauðsins æviianigt, en að hundunum látnium taka ætt- ingjar Eleanor við fénu. — 22 dáin Framhald af bis. 1. smáskömmtum sem sótthreios unariyf. Bamapúðrið „Bebe“ verður nú imnkailað hvaðanæva að úr lanidinu og sent til Parisar, þar sem það verður rannsak- að, hvort það inniheldur yfir- leitt jafn mikið af hexakloro- fend og fyrri ramiGÓknir hafa ieítt í )jós. — Sorsa Fra.mha.ld af bls. 1. andi frumvairp jafinaðarmanna urn breytinigar á eftiriaunalög- um. í dag var hins vegar skýrt frá því að bráðabimgðasamkomu- lag hef'ði náðst um eftiriauna- máiið, og verður það rætt síðar innam væntantegrar rikisstjórn- ar. Formenn fflokkanna fjögurra koma saman til fundar um stjórnarmyndundna á morgun, miðvikudag, og flokkastjómiinn- ar á fimmtudag, svo varla er að húast við þvi að tiúkynmt verði emdaniega um stjóraanmyndun fyirr en á íöstudaig. staðinn hvatti Maðið leiðtoga Palestími-Araba til þess að kom- ast að samkomulagi nm sameig- inlega þjóðarlireyfingu með póli tískri stefmiskrá. Pravda segúr ennfremur, að Sovétríkin styðji dyggiiega máistað PaJestínn- Araba. í gredninnd í Pnavda seigir að óyfírvegaðar og ábyrgðariausar aðigerðir sem fluigvélarán verði aðeins til þess að þjóna hags- munum afturhaldsafOa í heimin- um. Blaðið ásakar Israelsmenin fyrir að teffla saman hægri sinn- uðum og stjórnleysingja öflum hvorum gegn öðrum innan Fneis ishreyfingarinnair 1 þvi skyni að veikja starfsemi hreyf'inigarinin- — Svar Framhald af bls. 28 það. Engin yfirlýsing var gefin út eftir fnndinn. Morgunblaðið átti tal við Ein- ar Ágústsson sáðdegds í gær og spurðist fyrir um niðurstöðu fundar rikisstjórnarininar. Binar Ágústsson sagði: „Við erum að kanna orðsendingu briezku stjóim arinnar. Ég býst efcki við því að svar okkar verði tilíbúið 1 dag. Þess ber að geta að Bretar voiru harla Jengi að gefa svar við sið- ustu orðsendinigu ökkair og svar þeima var ekkj ýkja mikið að vöxtum þegar það barst".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.