Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1972
' ' «■ > t ' / é \ r - i I r • ■■ .
i»«» m m íi fMOMtðK'
EMl
Kristni boðssa m ba ndið
Almenn samkoma verður í
kristnlboðshúsínu Laufásvegi
13 i kvöld kl. 8.30. Sigur
steinn Hersveinsson útvarps
virkjameistari talar og segir
m. a. frá þátttöku sinni í sum
armóti í Noregi. Allir vel
komnir.
Ferðafélagsferðir
Á föstudagskvöld 1/9:
1. Landmannalaugar — Eld-
gjá,
2. Snæfellsnes (berjaferð).
A laugardagsmorgun 2/9:
1. Þórsmörk.
A sunnudagsmorgun kl. 9.30:
1. Kjós — Svínaskarð.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
símar: 19533 — 11798.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma
fagnaðarerindisins
miðvikudag kl. 8.
boðun
kvöld
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
Kaffisala félagsins verður að
Hótel Sögu, Súlnasal, sunnu-
daginn 3. sept nk. Konur eru
vinsamlegast beðnar að gefa
kökur og koma þeim þangað
frá kl. 10 f. h. þann dag.
Tannlœknar
fjarverandi
Gylfi Felixson
Hverfisgötu 37.
Fjarverandi til 4. sept.
LITSALA
Terylene dömukápur frá 1400
Regnkápur með hettu 900
Kjólar frá 300
Eldhúsbuxur frá 325
LITLISKÖGUR,
Snorrabraut 22, sími 25644.
TIL SÖLU
er Land-Rover, dísil-, árgerð
1966. Bifreiðin er Ijós að lit,
klædd að innan, og í mjög
góðu standi. Ekin 68.000 km.
Nánari uppl. í s. 99-51-72, og
í síma 37428, eftir kl. 20.
CHRYSLER 180
Til sölu er Chrysler 180, árg.
'71, ekinn 14.000 km. Veð-
skuldabréf koma til greina.
Bíla-, báta- og verðbréfasalan
við Miklatorg — sími 18677
og 18675.
BARNAGÆZLA — Árbæjarhverfi
Okkur vantar barngóða og
reglusama konu til að ann-
ast heimili á daginn í vetur
frá 15. september nk. til vors.
Góð laun í boði. Uppl. I síma
83307.
RONSON
Ronson dömukveikjarar
Ronson herrakveikjarar
Ronson borðkveikjarar
Ronson reykjapípur.
Verzlunin Þöll Veltusundi 3,
sími 10775.
lEsm
jr |
laVmakwit á »eEUm
DRGLEGD
Bifreiðastjóri
óskast til útkeyrslustarfa.
Upplýsingar í síma 85138.
Starisfólk n skrifstofu
Óskum að ráða eftirtalið starfsfólk á skrifstofuna strax.
1. Sendisvein pilt eða stúlku, sem getur verið næsta vetur.
2. Skrifstofustúlku, þarf að vera góð í reikningi.
Upplýsingar hjá skrifstofustjóranum Þverholti 20.
H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON.
Húsbyggjendur - húsrúðendur
Húsasmiður frá Akureyri, vanur verkstæðisvinnu,
vantar atvinnu í Reykjavík. Útvegun húsnæðis
nauðsynleg. Góð meðmæli.
Upplýsingar í síma 96-21328 eftir kl. 7 á kvöldin.
Stúlka
Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá þekktu fyrir-
tæki í miðborginni. Starfið er aðallega fólgið í út-
reikningum, bókhaldi og vélritun.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, aldur
og menntun, sendist Mbl. merkt: „Miðborg — 2315“.
Stúlku — skrifstofusturf
Stúlka óskast til starfa á bókhaldsvél og til vél-
ritunar á reikningum.
Reiknings- og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudags-
kvöld 31. þ.m. merkt: „Vélabókhald — 2407“.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast til að bera út í Álfhólsveg.
Sími 40747.
Kjötbúð
óskar eftir að ráða vanar stúlkur til afgreiðslu-
starfa. Einnig karlmenn.
Upplýsingar í síma 85138.
Runnsóknumuður óskust
til rannsóknastarfa við fiskrannsóknir.
Umsóknir sendist fyrir 4. september.
Laun samkv. launasamkomulagi opinberra
starfsmanna.
Hafrannsóknastofnunin.
Saumakona
Óskum að ráða stúlku á overlockvél.
Til greina kemur að ráða óvana stúlku.
Upplýsingar á staðnum mili kl. 4—5.
ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H/F.,
Skeifunni 6 (Suðurdyr).
Akstur — afgreiðsla
Öskum eftir að ráða nú þegar ungan, reglusaman
mann til aksturs og afgreiðslustarfa.
Upplýsingar (ekki í síma) kl. 17 — 18 daglega.
ORKA H/F., Laugavegi 178.
oskar eftir starfsfölki
í eftirtalin
störf-
•
BLAÐBURÐARFÓLK:
Nesvegur II — Sörlaskjól — Hagamelur
Túngata — Miðbœr
Freyjugata 1-27 — Ránargata
Barðavogur — Laufásvegur 58-79
Tjarnargata I og II
Sími 10100
i