Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1972 Við Njálsgötu höfum við tíl sölu 4ra herb. ifc-úð á 1. hæð um 90 tm í steinhúsi. Verð 1800 þús., útt>. 1 miiljón kr. Laus strax. Við Kambsveg höfum vtð tíl sölu 5 herb. rteðri hæð í tvíbýlishúsi um 135 fm. Göðar geymslur, tvöfalt gler, teppi. íbúðin lítur vel út. Við Háaíeitisbrauf höfum við til sölu 5 herb. íbúð um 130 fm. íbúðtn ér á 4. hæð. Tvöfeít gler, svalir. Teppi, einnig á stigum. Mikið útsýni, sérhíti, þvottavél í eidhúsi. Við Safamýri höfum við til sölu 3ja herb. tbúð. íbúðin er 96 fm og er á 1. hæð í fjölbýlishúst. Tvöf. verksmíðju- g!er. Teppi, einnig á stigum. 2 svalir, sérhiti, sam. vé'.a- þvottahús í kjallara. Á Meisfaravöllum höfum við til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð. (búðin er í syðsta fjöl- býlishúsinu við Meistaravelii. Tvöf. verksmiðjugler, svalir, teppi. Laust 1. okt. Við Eyjabakka höfum við til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók og baöherbergi. Falleg nýtízku ibúð. Við Dunhaga höfum við til sölu 5 herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin er ein góð stofa og 4 rúmgóð herbergi, öll með innbyggðum skápum, eld- hús, forstofa og baðherbergi, góð teppi, tvöf. gler. íbúðin er um 120 fm. t Við Æsufell höfum við til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð, stærð um 65 fm. Ný fullgerð tbúð. Við Hjallabraut í Hafnarfirði höfum við til sölu nýja 4ra herb. íbúð. íbúðin er á 2. hæð, stærð um 108 fm inn- anmál. 1 stofa, fallegt eldhús með borðkrók, 2 svefnherbergi og baðherbergi. Sérþvottahús inn af eldhúsi. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstrætí 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Simi 22911 og 19255 Glæsileg'ar 2ja herb. íbúðir J Austurborginnl, útb. helzt yfir 1 milljón, sem má skiptast. Vandaðar 4ra herb. ibúðir í Breiðbolti og í Hafnar- ftrði — sérþvottahús á hæðinni, frágengin lóð. Góð 5 herb. ibúð i blokk í Austurborginni. Gott útsýni, sérhiti, bílskúrsrétt- ur. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, rað- húsa, einbýlishúsa með góðum útborgunum. _______________________________ ö 26600 aHir þurfa þak yfirhöfudið Álfheimar 3ja herb. ibúð á efri hæð i tví- býl'tsbúsi (raðhús). Mjög snyrti- leg íbúð. VERÐ: 1.975 þús. Breiðholf I Einbýlishús, 136 fm hæð og 60 fm geymslukjallari og rúmgóö- ur bilskúr. Húsið er cfullgert (tilbúið undir tréverk) en íbúð- arhæfL Æskíleg skipti á 4ra—5 herbergja biokkaríbúð. Verð: 4,0 ndj. Dunhagi 5 herb. um 130 fm endaibúð á 2. hæð í blokk. Góðar ir.nrétt- tngar. Crenimelur 3ja herb. um 96 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sérhfti, sérinng. íbúð í mjög góöu ástandi. Verð: 2.1 mfflj. Hraunbœr 2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk, nýteppalögð. Suðursvalir. Verð: l. 700 þús. Hraunbœr 4ra herb. um 110 fm ibúð á 2. hæð 1 blokk. Sérþvottaherb. í íbúð. Góðar ínnréttingar. Ibúð í mjög góðu ástandi. Verð: 2,5 millj. Kóngsbakki 5 herb. ibúð á 2. hæð í blokk. Sérþvottaherb. í ibúð. Mjög falleg íbúð. Eaus 1. okt. nk. Verð: 2.850 þús. Miðbraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi. Sérhitaveita, sérinng. Rúmgóður bílskúr fylgir. Verð: 2.2 millj. Rauðilœkur 2ja herb. mjög rúmgóð íbúð á jarðhæð (samþykkt íbúð) í þrí- býlishúsi. Sérhiti, sérinngangur. Verð: 1.600 þús. í SMÍÐUM Eigum nokkur raðhús og ein- býlishús sem seljast fokheld, m. a. i Breiðholti, Kópavogi og Garðahreppi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Sitli&Valdi) shni 26600 2 55 90 Höfum kaupendur að öllum stœrðum íbúða Fasteignasalan Lækjargötu 2 <Nýja bíó). Simi 25590, heimasimi 26746. SfMli [R 24300 Til sölu og sýnis Ný 3ja herb. tbúð um B5 fm á 1. hæð í Kópavogs- kaupstað, laus 1. október nk. Við Njálsgöfu 3ja herb. íbúð um 85 fm á 3. hæð í steinhúsi. Svalir, sérhita- veita. Möguleg skipti á 2ja herb. ibúð á hæð í steinhúsi. í Vesturborginni laus 3ja herb. risíbúð í stein- húsi — sérhitaveita. Útb. 700 tii 800 þús. I Vesturbœnum 4ra herb. íbúð, á 1. hæð um 120 fm ásamt einu herb. og sal- erní i rishæð, laus næstu daga. 5 herb. íbúðir og margt fleira. KOMIDOG SKOÐID Sjón er sögu ríkari Hlfja fasteípasalan 5imi 24300 Utan skrífstofutíma 18546. T l sölu 3ja herb. sérhœð við Granaskjóf íbúðin er 90 fm f sænsku tirnb- urhúsi á steyptum kjallara, með vönduðum innrétt., teppalögð og húsið allt i ágætu ástandi. Bíl- skúrsréttur, ræktuð lóð. Raðhús f bygingu i Kópavogi. Teikn. í skrffstofunni. Einbýlishús í byggingu í Fossvogi. Teikn. í skrifstofunni. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða í Reykjavík, Kópavogi, Garðahr. og Hafnarfirði. Miklar útboigan- ir fyrir góðar eignir. FASTEIGNASALAM HÚS&EIGfflR BANKAJTRÆTI 6 Sími 16637. Til sölu S. 16767 í (víbýlishúsi á góðum stað í Austurbænum nálaegt Miðbæ 5 til 6 herbergja séríbúð. Á 1. hæð eru 2 góðar stofur. skáli, eldhús, snyrting. Á 2. hæð eru 3 góð svefnherb. ásamt baði og óinnréttað ris. Svalir. íbúðin er öll í fyrsta flokks standi með góðum inn- réttmgum og nýjum teppum. Bílskúr. 5 herb. 2. hæð í Háaleitishverfi, laus strax. fbúðin er í góðu standi. Rúmgóð og skemmtileg eign. 5 herb. 1. hæð við Skaftahlíð um 170 fm. Allt sér, bilskúr. íbúðin er í ágætu standi. 4ra til 5 herb. hæðir við Drápuhlið og Biöndu- hlið. 3ja herb. 2. hæð við Ránargötu. Verð 1700, útborgun 800. 2ja herb. risibúð við Nökkvavog, iaus strax. [ittaf Sir irðsson hdl. tl simi 16767, kvöldsimi 35993. Ir.gólfsstræti 4 11928 - 24534 2ja herbergja kjallaraíbúð við Njálsgötu er tíil sölu. Ný innrétting í eldhúsi. Teppi. Verð 1100 þús. Útb. 750—800 þús. 2/0 hérbergja kjallaraíbúð á skemmtilegum stað í Kópavogi. Tvöfait gker, teppi, sérinngngur. Verð 1200 þ. Útb. 700 þús., sem má skipta á árið. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í járnklæddu timburhúsi við Reykjavíkurveg. Bílskúr. Verð 1550 þús. Útb. 500—650 þús. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð viö Feílsmúla er til sölu. Glæsileg eign, sem skiptist í stofu, 3 herbergi, vandað eldhús o. fl. Vélaþvotta- hús, bílskúrsréttur, svalir, teppi. Verð 2,8 millj. Útb. 1800 þús. 4ra herbergja nýleg vönduð íbúð á hæð við Sléttahraun. Teppi. bvottahús á hæð. Verð 2,5 millj. Útb. 1650 —1700 þús. 4ra-5 herbergja endalbúð á 2. hæð vtð Hraurt- bæ. Stærð um 117 fm. íbúðin skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 herbergi o. fl. Sérþvottahús á hæð. Verð 2,7 millj. Útb. 1500 þús. Höfum kaupendur Útb. 3,1 millj. kr. að raðhúsum, einbýltshúsum og sérhæðum í Reykjavik og nvá- grenni. Útb. attt að 3,5 iniHj- ‘-fiCHAHlBUIIIIIH V0KAR5TRÍTI 12. s'imsr 11928 og 24534 S(Mu«tjóri: Sverrtr Kri*tin»son Kópavogur Glæsileg 130 fm ibúðarhæð við Digranesveg. Garðahreppur Eitt raðhús, tilbúið að utan, fok- helt inni, viö brastarlund, til sölu. Hafnarfjörður 4ra herb. íbúðarhæð vtð Arnar- hraun, bílskúr fylgir. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON. hrl. Strandgötu 1, Hafnarfirði Sími 50318 fforipiMMðMít nucivsmcPR ^lU-922480 EIGIMASALAIVI REYKJAVÍK INGÓLFSSTRÆTI 8. 5 herhergja íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlis- húsi við Háaleitisbraut. (búðin er um 125 fm og skiptist í 2 stofur og 3 svefnherbergi. Sér- þvottahús á hæðinni, bílskurs- réttindi fylgja. Mjög gott útsýni. 4ra herbergja vönduð ibúð á annarri hæð við Hraunbæ. Sérþvottahús og geymsla á hæóinm, frágertgin lóð. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Ásvallagötu. fbúðin er um 90 fm og öll í góðu standi. 3ja herbergja kjallaraíbiúö í Hlíðunum. íbúðin er um 94 fm, lítið niðurgrafin, öll teppalögð og með sérinng. 3ja herbergja rtsfiæðir í stein'húsi í Miðborg- inni, lausar til afhendingar mjög fijótlega. Sðnaðarhúsnœði um 250 fm á einum bezta stað í Austurborginni. Skrifsfofuhúsnteði vtðsvegar í Miðborginni. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 195-40 og 19191 Ingólfsstræti 8 Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Síniar 21870-20998 Við Stórholt mið- og efri hæð um 170 fm ásamt bílskúr ennfremtjr óinn- réttað ris en frágengin lóð. íbúðin er í sérfiokki og mjcg nýtózkuieg — allt sér. Við Dvergabakka 2ja herb. íbúð á 3. hæð. 3ja herib. ífctúð á 2. hæð. Við Miðbraut 3ja herb. íttúð ásamt bílskúr á Settjarnamesi, sérinng. og fl. Við Víðihvamm 4ra herb. efrí sérhæð ásamt 50 fm bítskúr. Við Hliðarveg 140 fm neðri sérhæð ásamt góðum bílskúr. I smíðum 4ra herb. ibúðir, séthæðir, rað- hús og einbýlishús. HILWIAR VALDIMARSSON, fasteignaviðskipti. JÓN BJARNASON hrl. Félngið Berklavörn 1 REYKJAVÍK heldur almennan iélagsfund finvntudaginn 31. ágúst n.k. ki. 21.30 að Bræðraborgarstig 9. Boðaðir futltrúar á 18. þtrtg S..B.S. eru sérstaklega beðnir að masta. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.