Morgunblaðið - 12.09.1972, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBBR 1972
KÓPAVOGS-APÓTEK brotamAlmur
Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
ÓSKA EFTIR RÆSTINGU Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. september merkt Ræsting 2444. KONA ÓSKAST 1 MÖTUNEYTI Sími 13882.
KUEÐl OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrun, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími 1 hádeginu og á kvöldin 14213. ÓSKUM EFTIR að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 38581.
KEFLAVfK Kennara við gagnfræðaskól- ann í Keflavík vantar herbergi í vetur. Uppl. I símum 1420, 1045. TIL SÖLU 4,5 fm olíukynding með spiral og öllu blheyrandi, einnig 9,5 rúmfeta ísskápur. Upplýsingar í síma 24102.
ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 4ra herb. íbúð frá 1. okt. Fernt fullorðið í heimili. Há fyrirframgr. og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 33726 næstu daga. HERBERGI ÓSKAST Stúlka óskar eftir herbergi með eldhúsaðgangi, helzt á rólegum stað. Upplýsingar í síma 21509 til kl. 16.00 í dag.
STÚLKUR VANTAR til ýmissa starfa. Upplýsingar á Sælakaffi Brautarholti 22 kl. 10—4. ÍBUÐ TIL LEIGU 4ra herbergja á góðum stað. Tilboð sendist Mbl., merkt fbúð 9735.
KENNARASKÓLANEMI Stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi eða litla íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Sími 30319. VETRARMAÐUR óskast í sveit Uppl. í síma 52876.
heimilishjAlp Stúlka eða kona óskast til heimilisstarfa á gott heimili 6—7 tíma á dag 5 daga vik- unnar. Uppl. í síma 13990. KEFLAVfK Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa allan daginn. Uppl. í síma 2061 eftir kl. 6. Verzlun Sigríðar Skúladóttur.
ÓSKA EFTIR AÐ LEIGJA Vrll ekki einhver ieigja mér tvö herbergi, eldhús eða eld- húsaðstöðu nú eða síðar? Karóiína Jónsdóttir sími 35703. BÍLAR — BlLAR Kaupum bíla, allar tegundir, flestar árgerðir. Bíla-, báta og verðbréfasalan við Miklatorg, sími 18677.
BfLAR — BÍLAR Seljum í dag Volkwagen, árg. '71, Rambler American, árg. ’65, Volkswagen, árg ’67. Bilasalan Höfðatúni 10, sími 15175. TIL SÖLU talstöð Somerkamp 6 rása, vökvastýri 2 staerðir. Ódýrt. Uppl. í síma 40820 eftir M. 8 á kvöldin.
BlLAR — BlLAR Sefjum í dag Volgu, árg. ’72, Jeepster, árg. ’67, Volkswagen, árg. '71. Bílasalan Höfðatúni 10, sími 15175. TIL SÖLU OPEL CARAVAN ’65 Upplýsingar I síma 43179 og 41215.
RAÐSKONA Kona óskast til að hugsa 6m lítið heimili á góðum stað I bænum. Má hafa 1—2 börn. Húsnæði fylgir. Tiltooð sendist Mbl., merkt Ráðskona 9733, sem fyrst.
FRYSTISKAPUR Frystiskápur óskast til kaups. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 19457.
Skrifstofon
verður lokuð
þriðjudaginn 12. september vegna jarðarfarar.
Verzlunarráð íslands.
DAGBOK
niminiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuiimmniBiniiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiuiuiiiiuiiuiiuuimiiiuiiHiiimuiuiiiHimmiiuuinHiiiiiiiiuiiiuniiiiiímiimiiiuíiimiiiiiiiiiuiiiiRi
Mii[iii[iiiiii[iiiiiiiiiiii«Hiiiiininniiiiimiiii!iiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiniiHiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiniiiiiiiiiiniiiiniii)iiiiiiiffiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiii!iiiliiiiiH
PáU boðaði fagnaðarerin<lið um Josúni og upprisana. (Post. 17.
18.).
1 dag er {þriðjudagur 12. september, 25. dagur drsins 1972. Eít-
ir lifa 110 dagar. Árdegisflæði 08.45. (tír Almanaild Þjóðvinafé-
lagsins).
Almennar ipplýsingar um lækna
bjónustu i lleykjavík
eru getnar I simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappa’--
stíg 27 frá 9—12, sínaar 11360
og 11680.
Tannlæknavakt
I Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
4 -6. Simi 22411.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið suraiudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aðgangur ókeypis.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvait
2525.
AA-samtökin, uppi. í síma 2555,
fimmtudaga kl. 20—22.
Ná.ttúruc:ripasal.úð Hverfissötu 1
OpiO þriOJud., fimmtud^ •'uiaard. og
•unnud. kl. 13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum kl. 13.30—16.
Aðalsibeinn Baldvirasson, ÁM-
hólsvegi 82, Kópavogi, er 75 ára
í da@.
Sjötiugur eir i dag ViOímmdiur
Stefárasson, bifre ðastjóri, Akri,
Grindavík.
EiiiiiiiiiiiiuiiiiitiuiimiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiuiiiiiiiHiiitiiiiiuiiHmiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii i
FRÉTTIR
iiiiuiiiHinujiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiuinimiiiiiiiiiiniiiimiiiniimMiiiiiiiiiiiniiiiminiiinl i
Frá Kvennaskólanum í
Reykjavík. Námsmeyjar Kvenna
skódanis eru beðnar að koma tffl
viðtals í skólanum föstudaginn
15. september. Fyrsti og annar
bekkur kl. 10. Þriðjd og fjórði
bekkur M. 11.
Bridgefélag Reykjavíkur
Keppnisyf irlit:
September — desember 1972.
Spfflaistaður: Glæsibær
Keppnisistjóri: Inigi Eyvinds
Keppni hefst kl. 20.00.
Tvimenningur:
13. september og 20. september.
Meistarakeppni
Tvimenningskeppnl,
undankeppni
27. sept. 4. október og 11. okt.
Aðalkeppni
18. oikt., 25. okt., 1. nóvember,
8. nóv., 15. nóv. og 22. nóv.
Sveitakeppni með
PATTON-sniði
29. nóv., 6. des., 13. des. og 20.
desember.
PENNAVINIR
Tveir ungir Bandaríkjamenn,
Joe og Paul ósfca eftir að kom-
ast í bréfasfcipti við íslenzkar
stúlfcur sem hafa í hyggju að
•koma tffl Bandaríkjanraa. Þeir
segja að markmiðið sé góð
skemmtun, ef til vill hjúskajpur.
Joe er hávaxinn og 28 ára gam-
affl, Paul 24 og Ijósihærður.Heim
iMsfangið er Joe and Paul, P.O.
Box 10755, Giendale, CaM-
fornia 91209, USA.
Bílaskoðun í dag
R-19291 tii R 19400.
Nýir borgarar
Á fæðingardeáld Sölvangs
fæddist:
Margréti Petru Jónsdóttur og
Eggert Ólafi Jónssyni, Suður-
götu 100, Hf. dóttir 9.9. kl. 04,50.
Hún vó 4320 grömm og var 54
sm.
Susanne Cambeffl og Forkes
Eroderick, Vesturbraut 24, Hf.
soraur, 10.9. kl. 21,06. Hann vó
3880 gr og var 54 sm.
Á Fæðingarheimili Reykjavík
urborgar við Eiríksgötu, fæddist:
Guðrúnu Jónsdóttur og Oddi
Þórðarsynd, Bárugötu 36, Rvík.
Undanfarnar vikur hefur
Stjamiubíó sýnt baindiaríislku stór-
myntdima Ugtam og læðan. Mymd-
in er í panavision og c.niema-
soop® og hiefutr afflis staðar flemig-
Vegna mikilla anna í gær,
varð ég að loka búð minni þó
nokkrum sinnium. Þeissu bið ég
fðlk það er frá varð að hverfa
vetvirðingar á.
Otsalan helldur áfram í dag
dóttir 11.9. kl. 8.40. Hún vó 3360
gr og var 51 sm.
Jórtu Hedgadóttur og Pálma
Þór Vilbertsisyni, Dvergabakka
6, sonur 11,9. kl. 4.45. Hann vó
3750 gr og var 52 sm.
Jenný Ásmundsdóttur og Guð
rnundi Benediktsisyni, Hábæ 38,
dóttir 9.9. kl. 20.55. Hún vó 3000
grömm og var 49 sm.
Ásu Bimu Áskelsdóttur og
Pétri Þórssyni, Ránargötu 11,
dóttir 9.9. kl. 9.10. Hún vó 3140
grömm og var 52 sm.
Tapaði úri
Ungur maður ofan úr sveit
varð á föstudaginn fyrir þvi
óhappi að tapa gylltu úri með
srvartri ðl, er hann var að lyfta
sér upp í Klúbbnum. Er hann
saknaði þess, lét hann lýsa eftir
því, en enginn finnandi gaf sig
fram. Vill nú ekki skilvís finn-
andi gera svó vel og iáta Dag-
bókina vdta.
ið góða dómia og met aðsófcn þar
sem hún heifluir verið sýnd. Bair-
bra Streisaud og George Seigial
eru aðaiteikendur myndarininar.
og næstu daga. Á hverjum degi
verður eitrthvað nýtt á boðistól-
um.
Jensen-Bjerg, Vöruhúsinu.
Morgunblaðið 12. sept. 1922.
IIIIIIIIIUIlUlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllillllllllllllllli:
SÁNÆST BEZTI...
iiiiiiHiiiHiiiniiiiiiiiiiiiiuiiiiiiHiiiiiuiiiiiiiiiiiiini
Sjúkliragutrinin var á sjjötuigsaHri og lýsti vamdræðum síraum íyr-
ir lækiniinum, Haran haf6i nýlega krvaanzit förag'uöegiri. yntgismey, r-únn-
lega tvitugri, en ólánið var að á kvöllidiin þegiar hann og brúðpr-
in voiru komin í rúmið og til í affllt, ,þá vildi svo ifflla . fffl; að hamm
fléill stöðuig't í svafn.
Læknirinin skriflaði þetgiair iyfseðil og afhienitd sjúkilingrauna. Það
birti yfir giamla maraniraum: „Þaranig að héðan í flrá á, ég að
'getia . . .?“
„Niei,“ greip læknirinn framí fyrir honum, „ég er hræddur uim
að éig geti efckert gert vi0 þvi. En T»ú mun hún ajmJk. falla i
sveflh líka." a,:’
Uglan og læðan
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU