Morgunblaðið - 12.09.1972, Side 13

Morgunblaðið - 12.09.1972, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEP'TEMBER 1972 13 Minning: Þorvarður Jón Júlíus- son, framkvæmdastjóri UORVARÐUR Jón Júlíussan framkvæmdastjóri Verzlunar- ráðs Islands andaðist sunnudag- inn 3. sept., ©ftir stutba en erfi'ða sjúkrahúslegu. Enda þótt vitað væri að um mjög alvarlegan sjúkdóm væri að ræða, sem svo skyndilega bar að, trúði ég því að úr mundi rætast og að Þor- varðu r kæmi innan tíðar aftur ti'l starfa hjá Verzlunarráðinu, en enginn ræðuir síinum nœbur- stað og hið vandfyllta sæti hans er nú autt. Þorvarður var fæddur hinn 20. des. 1918, hér i Reykjavik. For- eldrar hans voru þau hjónin Júliíus Ámason, kaupmaður og Margrét Þorvarðardóttir. Stúd- entsprófi lauk hann frá Mennta- skölanum i Reykjavik 1937 með hæstu einkunn í sinni deild og hagfræðiprófi frá háskólanum í | Árósum árið 1944. Að loknu há- I skólaprófi starfaði hann um tíma | hjá Prisdirektoratet í Kaup- xnannahöfn, en réðst síðar til Hagstofu íslands, fynst sem full- trúi en sxðar skrifstofustjóri. Námsdvöi átti hamn um tíma við Aiiþjóðagjaldeyrissjóðinn í Was- hington auk frekari námsdvalar í Bandarikjunum. Hinn 1. júlí 1955 var Þorvarð- ur ráðinn framkvæmdastjóri Verzlunarráðs Islands og gegndi hann því starfi tii æviloka. Jafn- hliða framkvæmdastjórastarfinu gegndi hctnn margvíslegum tirún- aðarstörfum fyrir eða tengdum Verzlunai’ráðinu. I skólanefnd Vei’zlunarskólans ábti hann sæti frá 1955 og vann mikið starf í þágu skólans. Um tíma kenndi hann við Háskóla Island.s, Verzl- unarskóia Islands og Samvinnu- skólann. Hann var varamaður i bamkaráði Seðlabankans og átti sæti í ráðgjafanefnd EFTA. Á sautján ára starfstíma Þor- varðar sem framkvæmdastjóra Verzlojnarráðsins, hafa að sjálf- sögðu oft orðið mannaskipti í formenmsku og stjórn ráðsins. Oftast eða alltaf hafa skipað þau sœtí menn sem eru önnum kafnir við dagleg störf sín og hafa því orðið að treysta á hæfni og framtak framkvæmdastjóra til úrvinnslu og framkvæmda ákvörðuinum stjómarinnar á hverjum tóma og þá ekki síður að tengja saman störf og stefnu þeirra sem fara og hinna sem koma. Góð menntun, góðar gáfur og trúmenniska Þorvarðar Jóns JúKussonar sem vissulega helg- aði starf sitt alilt velferð Verzl- unarráðsins var því ómetanlegt. Við fráfaM Þorvarðar minnist ég hins dagfarsprúða og vand- virka samstarfsmanns míns og þaikka okkar góðu kynni. Láru konu hans og ættingjum votta ég innilega samúð mina. Hjörtur Hjartarson. Kveðja frá Verzlunarskóla íslands. ÞORVARÐUR Jón Júliusson, hagfræðingur, var ráðinn fram- kvæmdastjóri Verzlunarráðs Is- lands árið 1955. Það ár hélt Verzlunarskóli Islandis hátíðílegt hálfrar aldar afmæli sitt. Mun óhætt að fullyrða, að í þau sautján ár, sem sáðan eru liðin, hafi Þoxvarður verið einn þeirra mainina, sem drýgstan skerf Sögðu af mörkum tii að móta Verzliuharskóla Islands og efla viðlgamg hans. Alloft skipti um skólanefndarformenn og skóla- nefndarmenn á þessu tímabili, eims og eðlilegt var. Þorvarður vdf' hins vegar jafnain sjálfsagð- ur meðlimur nefndarinnar, mátt- airstólpi, er var trygging þess, að nýir menn gaítu sem fyrst aifiað sér nauðsyniegrar vitn- eskju um þau mái, sem fyrir lágu hverju sinni, og áttað sig þannig á verkefnunum. Ffaimkvæmdastjóri Verzlunar- ráðs íslands og skólatstjóri Verzl- unarskóla Islands hljóta óhjá- kvæmilega að eiga náið sam- starf. Þeir eru því orðnir marg- ir fundirnir, sem við Þoivarður sátum saman, bæði í skólanefnd, þsur sem hann var lengstum rit- ari, og utan hertnar. Hvar sem Þxwvaiður fór, bar hann með sér j^irlætisleysi og hógværð hins sannmenntaiða manns. Alit, sem hann hafði til málainna að leggja, var gerhugs- að og vel rökstutt. Hann vildi aldrei flana að neinu, en athug- aði jafnan vandlega sinn gang. Hxð forna spakmæli: „Kapp er bezt með forsjá,“ hefði getað verið einkunnarorð hans. Hann 'kvað þvi aldrei upp neina sleggjudóma, hvorki um meran né málefni. Orðvax'axi og um- talsfrómari mann hef ég ekki þekkt. Um skólanefndarmenn næðir oft kaldur gusitur gagnxýni, því að um flest er" skoðanir skipt- ar, en þó liklega um fátt frem- ur en uppeldis- og skólamál, ekki sízt á vorum dögum. Fyrir sniurðulausan reksitur skólans og velferð starfsmanna hans og nemenda var þvx ómetanlegt að jafnitraustur, dómibær og vandað- ur maður og Þoxvarður Jón Júlíusson skyldi gegna hinum mikilvægu trúnaðarstörfum, er honum voru falin í þágu Verzl- unarskóla IsQands. Einn vetur kenndi Þoivarður viö V. I. og hiin síðari ár var hann prófdómai'i við skólann. Leysiti hann þessi störf af hendi með hinni sömu nákvæmni og samvizkusemi, sem einkenndi öll hans verk. Siðan VerzlunaiT'áð Isiands fluttist að Þverá við Laufásveg, í næsta nágrenni við skólann, leit Þorvarður oft inm til okkar og dx-akk með okkur kaffi i langa hléinu árdegis. Var hann jafnan mikill aufúsugestur. Rósemi hans og prúðimennska orkuðu þægilega á aíla, sem hann um- gekkst. Og ekki spillti það fyr- ir, að hann var gæddur léttri, giasskulausi'i kímraigáfu og hlýju brosi, sem hvoi't tveggja var vel þegið, þegar hlé varð á önn dagsins. Fyi’ir gat það komið, að einhvern vanda liðandi stund- ar bæri á góma yfir kaffibollan- um, því að menn vissu, að aldrei brást, að Þorvarður hefði eitt- hvað gott til málanna að leggja. I nafni Verzlunax-skóla Islands, kennara hans og nemenda vil ég nú að leiðairlokum bera fram innilegar þakkir fyrir langt og giiftudrjúgt starf, sem Þoxvarður Jón Júlíusson inniti af hendi með árvekni, tirúmennsku og stað- festu á öriagar og umbrotatim- um í sögu skólans. Sjálfur þakka ég löng og ánægjuleg kynni og gott samsitarf við stofnun, sem okkur var báöum mjög hugleik- ið, að mætti vaxa og daifna og verða sem hæfust til að leysa hlutverk sitt sem bezt af hendi á hverjum tíma. Eftirlifandi edgi'nkonu Þor- varðar, frú Láru, og öðrum á&t- vi'num hans votta ég og ahir samstarfsmenn mínir inndlega samúð við hið sviplega fráfalll hans. Jón Gíslason. HINN 3 þ. m. lézt í Borgar- spitalanum Þoxvarður Jón Júilíusson, framkvæmdastjóri Verzlunarráðs Islands eftír rúm- iega þriggja vilcna þunga sjúk- dómslegu. Með Þarvarðd er geng- inn góður og gegn Reykvíkingur, sem margir samferðaxnenn saikna. Hann fæddist í Reykjavík 20. desemiber 1918 og voru foreldr- £ir hans heiðurshjónin frú Mar- grét Þorvarðardóttdr og Júlíus Árnason, kaupmaður, en á heim- ili þeirra ríkti bæðí gesitrisná og góðvild og margir nutu þar mik- ilvægrar aðstoðar og kærleika. Er ég mjög þakklátur heimilinu á Týsgötu 8 frá þvi að við lásum saman lærdómsdeild Mennta- skólans Þorvarður, Adolf heit- inn Guðmundssan, yfirkennari og ég. Þorvarður lauk stúdentsprófi frá Mennfaslíólanu m í Reykja- vík 1937 með ágætiseinkunn og var hann dux máladeildar. Sið- an hélit hann til hagfræðináms við háskólann i Árósum og nam þar og í Kaupmannahöfn, en lauk kandidatsprófi frá Árósa- háskóla 1944. Vegna striðsins komst Þorvarður ekki strax til íslands og starfaöi hann um eins árs skeið sem fulltirúi hjá verð- lagsstjórnirani dönsku. Þegar heim kom 1945 starfaði hann stuttan tima hjá verðlagsnefnd, en fulltrúi á Hagstofu Islands varð haran 1. janúar 1946 og skrifstofustjóri árira 1951 til 1955. Frá 1. júlí 1955 tii dauða- dags var hann svo framkvæmda- stjóri Verzliunarráðls Lslarads. Þorvarður var ágætlega rnenrat aður og traustur í sinrai fræði- gnein og fylgdist vel með nýj- unigum I henini. Hlóðust því á hann margvísleg trúnaðarstörf, eimkum fyrir verzlunarstéttina og Sjálfstæðisflokkinn. Tvisvar fór haxm til náms- dvalar í Bandaríkjunum og hann kenndi fræði siín um árabil við Háskóla Islands. Einnig kenndi hann við Verzlunarskóla Islands og sat í skólamefnd þess skóla óslitið frá 1955. öll störf sín leysti Þorvarður af hendi með sérstakri sam- vizkusemi, en hún var skap- gerðareinkenni hans frá fyrstu tíð. Ég get ekki varizt þeirri hugsun hvort Þorvarður hefði ekki lengt líf s'itt, ef hann hefði kunraað að slaka betur á í eril- sömu lífi, en um það þýðir ekki að fást. Skylduræknin var hon- um í blóð borin og eratist hon- um til hinzta dags. Þorvarður' var gæfumaður í einkalifi sínu. 20. júní 1953 kværatist hann Láru, dóttur Herariks C. J. Bierings, kaup- mainns og var mikið jafnrseði með þeim hjónum. Þau áttu heima á Týsgötu 8 þar til þau flutbust á þessu ári í nýtt og glæsiiegt hús að Kleiíarvegi 10, en bað átti bvi miður ekki fyrir þeim að liggja að fá að vera samain nema nokkra mánuði á þessu faMega nýja heimili. Er mikill haimur kveðinn að frú Láru, en ég veit hún yljar sér við góðar enduiTOÍraningar um ástsæit hjónaband og er viss um eradurfundi síðar. Ég færi herani innilegar samúðarkveðjur og einnig systkinum Þorvarðar, Sig- urrós og Rafni. Það gerist nú skaimmt stórra högga í milili í stúdentsárgang- inn frá 1937 og nú stöndum við í niunda skipti yfir moldum bekkjarbróður. Við, sem eftir lifum, blessum minniingu vamm- lauss heiðursmanras. Ágúst Bjarnason. Kveðja frá stjórn Félags íslenzkra stórkaupmanna í DAG kveðjum vér einin af dygg ustu starfsmöninum íslenzkrar verzluinarisitéttar er Þorvarður Jón Júlíusson verður til moldar borinin. Hann var fæddur í Reykjavík hinin 20. desemiber 1918, sonur hjónanna Margrétar Þorvarðar- dóttur og Júlíusar Árnasonar kaupimanns. Að lokrau námi í Menntaskól- anum í Reykjavík og háiskólun- uim í Áróisum og Kaupmanraa- höfn hóf haran störf hjá Pris- direktoratet í Kaupimannahöfn. Eftir heimkomuna starfaði hann hjá V erðlagsnefnd 1945—1946. Síðan starfaði hann hjá Hagstofu Islands frá 1946—1955, er hann hóf störf hjá Verzlunarráðí ís- lands sem framkvæmdastjóri þess. Hann gegndi því starfi til dauðadags. Þorvarður varan mikið að hags muraaimálum stó rka u pmann a sem framfcvæmdastjóri Verzlunar- ráðs íslands. Þau störf Ö3 sem og öranur varan hanin af íhygli og kostgæfni. Hann var Ötull baráttumiaður fyrir frjálsri verzl- un og afnámi hvens koraar við- skiptahafta og lagði fram drjúg- an skerf í þeirri baráttu. Höfuðdrættir í fari haras voru prúðmennska, srayrtimeranska, saimivizfcusemi og traustvekjandi framkoma. Þessir höfuðdrættir einfceramdu mjög störf hans og sköpuðu honum verðugt traust, sem hann naut til dauðadags. Efcfci fer hjá því að menn sem starfa að félagamáluim eigi stumdum andstreymi að mæta störfum og reyrair þá mjög á þoiiramæðí og þrautseigju. Á slíkum sturadum, þegar stillingar og lagrai er þörf, er mikils um vert að eiga í liði sónu menra með kosti Þorvarðar. Stjóm Félags ísemzkra stór- kaupmararaa vill hér með þakka ágaet störf hans í þágu stórkaup- manona á liðraum árum. Þorvarður Jóra Júlíusson var kvæntur Láru Bierirag og lifir húra maran simra. Vér vottum hemni og ástvinum hans samúð vora. I DAG er til moldar borinn Þor- varður Jóra JúKusson, fram- kvæmdastjóri Verzlunairráðs Is- larads. Þegar slikt gerist, að við sjá- um á bak samferðamönnum mitt i öran dagsiras, stöldrum við ósjálfrátt við með yfirsýn til þess sem iiðið er. Hugaran fyli- ir spurn, og óræð framtíð ber svöc í skauti sér, en andblær þess veruleika sem er, knýr okk- ur áfram. Þorvarður Jón varð fram- kvæmdastjóri Verzlunarráðs Is- lands árið 1955, og gegndi því starfi til dauðadags. Þaranig helguðust starfskraft- ar hans félagasamtökum verzl- unariranar, en eins og uppbygg- ingu þeirra er háttað, er unnið saTneiginlega að lausn hirana ólík usitu máiefna, innan vébanda Verzlunarráðsins. Það reyndi því oft á samninga- lipurð, viðsýni og drengskap framkvæmdastjórans, era hann leysti jafnan verkefnin af sér- stakri alúð og lipurð. Nutu sin þá góðar gáfur haras, þroskuð sfcapgerð og ágæt menntura, sam fara einbeittum og Ijúfmannleg- urai vilja, til að ná fram farsælli lausra. Kaupmainnaisamtök Isléunds þakka Þorvarði Jóni fjölþætt störf hans í þágu hiranar frjálsu verzluraair í landinu. Við vottuni eftirlifandi konu haras, Láru Bierirag, og öðrum ástvinum okkar dýpstu samúð. Stjórn Kaupmannasanitaka íslands. STÓRT skarð var höggvið í fá- menna fylkingu íslenzfcra úr- valsmanna við fráfail Þorvarðar Jóns JúMussonar fyrra sunnudag eftir skamma en sbranga sjúk- dómslegu. Einsog stundum endanær komu ótíðindin um veikindi hans sem reiðarslag, því tveimur dögum áður hafði verið ráðgerð helgardvöl í vistlegum sumarbústað þeirra hjóna í Grafraingiraum, og grunaði þá eng- an aö yfir vofði sú vá sem við stöndum nú andspænis högg- dofa. Þorvarður Jón Júlíusson var einra hinna hljóðlátu í landinu, maður sem lét ekki mikið yfir sér á opiraberum vettvangi eða á mannamótum, en vann sin mik- ilvægu störf af stakri trú- mennsku og elju. Hann var þann ig skapi farinn, að hanm gerði heldúr mmna en meira úr mikil- vægi þeirra verkefna sem haran * hafði með höndum, en þeir sem til þekktu vissu að honum voru eiiramitt falin hin mikilvægustu verkefni vegna þess hve glögg- skyggn hann var og íhugull, ná- kvæmur og samvizkusamur, verklagmn og heiðarlegur. Hon- um voru falin margvisleg trún- aðar- og ábyrgðarstörf sökum hæfileika sinna, en ég er ekki í neinum vafa um, að það voru samvizkusemi haras og elja, sem áttu hvað stærstan þátt í ótima- bærum aldurtila hans. Mörg eigum við því láni að fagna að eignast sarana velgerða- menn á lífsleiðinni, menn sem við störadum í ævilangri þakkarskuld við og mininumst jafnan þegar við heyrum góðra marma getið. Þorvarður Jón var eiran þeirra vel gerðamanna, sem ég á mikla þakkarskuld að gjalda. Ég var enn i miðju menntaskólanámi þegar hann kom heim frá námi í Kaupmannahöín tæplega þrí- tugur, en það gerðist furðufljótt að við bundumst vináttuböndum, sem ekki slitnuðu upp frá því. Hamn varð mín helzta hjálpar- heUa á erfiðum skólaárum, studdi mig með ráðum og dáð síðustu þrjá veturne i mennta- skóla, hvatti mig og eggjaði, út- vegaði mér vinnu þegar aMt var að stranda vegna féleysis, og þararaig mætti halda áfram að rekja langan velgerðabálk, sem tæplega verður metinra að verð- leikum af öðrum en þeim sem þekktu til alira aðstæðna. Hafi nokkur einn einstaklingur átt þátt í að koma mér til þroska og fteyta mér yfir erfiðustu hjaHa uragliragsáranna, þá var það Þorvarður Jón Júlíussora. Þegar langþráðum áfanga stúderatspr.jfsins var náð, íór það svo að við urðum um skeið samferða í mlnni fyrstu utan- laradsferð, þaranig að hanra varð eiranig til að vígja mig inni ókunna heima anraarra landa. Svona hefur þetta gengið til æ siðara. I.eiðir okkar hafa ævin- lega með einhverjum hætti leg- ið saman, þó að lífsstörfira og áhugasviðin hafi einatt verið óskyld. Það var mér og öðrum vel- unnurum Þorvarðar Jóns mikið ánægjuefni, þegar hanra gekk að eiga eftirlifandi konu síraa, Láru Bierirag, 20. júní 1953. Hún reyndist honum frá uppha.fi til loka samhentur, skiJnmgsrikur og ástfólgiran lífsförunautur. Það var æviraléga hlýtt og rótt i kringum þau hjónin, hvort held- ur var austur í suniarbústað eða á failegu heimili þeirra við Týs- götuna og raú ailia síðast við Kieifarveg. Það eru vissulega grinvmileg örlög, að Lára skuli nú standa yfir molduim eigiin- manns sins, sem fa.llið hefuir frá á bezta aldri, eftir að þau voru búin að leggja úti bað stóra átak að reisa ftér nýtt hús i Laugar- Fra.mhjiW á Jil«. 15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.