Morgunblaðið - 12.09.1972, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 12.09.1972, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1972 H afnarfjörður Til sölu 120 fm hæð í twíbýlishúsi við Brekkuhvamm. Auk þess fylgir 40 fm óinnréttað pláss í kjallara. FASTEIGNA- OG SKIPASALAN H/F., Strandgötu 45, sími 52040. Opið frá kl. 1 — 5. Skólafatnaður Hekluúlpur drengja, peysur, buxur, skyrtur, nærföt stutt og síð, sokkar, ullarleistar, belti, axlabönd o. fl. Hekluúlpur telpna, buxur, peysur, sokkabuxur. S.Ó.-BÚÐIN Njálsgötu 23, sími 11455. lítrar 195 265 385 460 560 breidd cm 72 92 126 156 186 dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 65 hæð cm 85 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42 195 Itr. — verð kr. 23.771,— 265 Itr. — verð kr. 26.122,— 385 Itr. — verð kr. 29.767,— 460 Itr. — verð kr. 34.830.— 560 Itr. — verð kr. 38.880.— v k • i Laugavegi 178 Sfmi 38000 VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fyigja 1—2 geymsiukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystíkisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku á frystitækjum til heimilisnota. FRYSTIKISTUR VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VÍSIR flvtur nvjar fréttir. Vísiskrakkarnir bjóða l fréttir sem skrifaðar voru 2 Á klukkustund fyrr. ! VISIR fer í prentun kl. hálf-ellefu að morgni MinnztánægjU' legra stunda Miðvikudagimn 23. ágúst var öldruðu fóiki í Kópavogi boðið í skemimiti'flerð a'U'stur í Árnes- sýsJlu að SelŒossi, Eyrarbaklka, Stokkseyri og að Þjónsárveri, samkomustað Gaulverjabæinga. Lagt var af stað frá félags- beimili Kópavogs kl. 10 f.h. á tveimiur stórum hópiierðabílium og var okfcur sagt að 117 m'anns væru með i förimni, Var nú hald- ið inn á Miklúbrauit og stiefnt í augtiuiráitit. Fararistjórinn, ung- ur maður, glaðiegur oig hressi- leigiur reis nú úr sæti oig bauð fólkið veilkomiið og tiíkynnti hvem.ig ferðin væri huigsuð í stóruim dráttuim. Er komið var út úr þébtlbýlinu, upp fyrir Lögberg bau<ð farar- stjórinn uipp á að farið yrði um Kolvið'arhóJ, ef þess væri óstoað og var fallizt á það. Hafði fólk- ið ánægj'u af því að sjá staðinm, sérstaktega þeir sem höfðoi ekki átit þess kost áður. Og býsit ég við að mörgum í hópmuim hafi orðið hugsað til giesta sem komu áður að Kolviðarhóli, vi'lltir og hraktir af Hiellislheiði og mæititu þar góðum móttötoum, alúð og Mýj'U svo sem í faiieildrabúsum. Sérkennitegt og alll eimkienni- legt þótti að sjá aindliitsmynd af þjóðskáildimu ökkar, Mattlhíasi, i klletti sunnan við Kolviðarhóil. Nú var renimt aftuir á aðalveg- intn og laigt á Hellishaiði í döikku þokuþykkni, enginn varð þó á- reksiturinn enda lék S'tjórnin í höndum frábserra stjómenda. Næst va.r stoppað í Hverágierði. >air var fólikinu sýnduir garð- yrkjuskóli rikisins að Reykjuim, sem e.r í aTjmöngum gróðrar- skálium, sem eru yljaðir af jarð- hita. Var mjög ginn''.tegt að sjá þann mikla gróður og suðnæn ávaxtatné sem bera fuHþroska'ða ávexti. Bftiir að hafa notið ánægjur.leigra uipplýsinga ' garð- ræktarmanns skólans og séð okkur um var haldið af stað, og næst var stoppað á SeMossi, þar sem hádiegisverður skyldi borðaöur. Þegar þanigað kom var brátt setzt að borðum og var ágæfiismatur fram.re:ddiur af mikilli rauisn. Að miáltóð lokinini var iiólkinu sýnt Lista- og minja- safnið. Þar er margt listrænt að sjá svo sem sjal að öllliu lle.yti unn'ð úr koniulhári. Þar má og sjá embættislbúning (uniform) Magnúsar Tor'fasonar. Þama má líka skoða gapastókto, sem aíhrotamenn voru flestir í við kiirkjudyr og ilátnir viera þar með an miessa fór fram. Því næst var fóCtoiniu sýnd mjólkurstöðin. Þar er margt for- vitniijlegt að sjá og ekfki að undira þó að aSdamót'allöl'k ð horfi uindr- andi á og í huguim þess fram- kallist mynd af mieðfterð og vinnslu mjóiikur sem þaA vand- ist á yngri ártuim. Þá var rjóm- anuim náð úr mjólkinni nmeð því að setja mjótkina í trog og láitið bíða svo i tvö ti'l þrjú dægur, mjóSkinnd síðan re.ninrt undan og sat rjóminn eftir, var hann svo lláitinn I tiréstokk og skekinn með bullilu þar til hanin var orðinn að smjöri. Hér má sjá að huigrvit mannsandeuns hefur lleyst fy.rri tíma erfið verkefini, sem iíkams- or'ku þurfti áður til að lieysa. Mjólkurstöðin hefur þó tiekið með sér iran í sitt starf einn þekktian eiginlieika frá sveiitia- konuoum, gesitrisnina. Húnveitti gestúim ávaxtamjólk, sem gerng- ur nú undir nafninu júgurð. Næst var haldið að Eyrar- bakka og fenguim við þar vin- samlegar og gióðar mótitiökur. Oddviti hreppsins og skólast'jóri Óskar Magnússon, bauð okkur í skólahús sveitarinn<a.r og sagði í stóruim dráttum söigu staðar- irts og það mieirkasta, sem þar hefur gerzt. Þar sáum við Þur- íðarbúð þ.e. sjóbúð Þuríðar for- manns sem þekkt er af sögum. Hús þetta er tonfko'fi i fyrritiíma sKil, en er og verðuir við haldið til minja um þá mikilhæfu og mienku konu. Áfram lá leiðin mieðfram strö'ndinni, fyrst um Stx>kkseyri og síðan upp mieð Þjórsá að vestan svp sem ileið liggur að Þjórsárveri. Þar veitti fararstjórinn kaílfi sem var fram reitt af myndarskap og mikiillli prýði. Rómaði ma.rgt af fótoinu sérsteklega korauimar hve ánægjulegt hi&fði verið að flá niú að smakka kileinur og pöntnu- köku.r það sælgætl æskuiáranna. Nú var farið að hailia dagi og var því hraðað för að Selfossi þar sem yrði Siðast viðdvöl í fierðinin.i. Haifði fara.rstjóri ætilað að þar flengi fóltoið.jötegta heilgi- stund. Snerl haíin sér þvi strax að því að hiitrta- séra Sigurð Páls- son, vigslubiskuip og flá teyfi hjá honum til þess að fterðaöóílkið miætti koma í kirkjuinia pg mun það hafa veirið auðsótrt. Sóra Sig- uirðuir ávarpaði fótoið og bauð það ve''lkom ð, lýsti svo kirkju- byggingunni og skreytinigiu k'ii'kjuinnar. Að því loknu fiuitti séra Ámi Páissoon prestur í Kópavogi he'lgistund, eei Hielgi Tryggvason lék á hljóðfærið. Er flerðafóiifcð kom úr kirkjuinni stefndu hugiimir í einia átt, heim, þvi nú va>r farið að kvö&da oig flóOkið húið að fá nóg af víð- reisn og viðbu.rðuim diagsiins. Er flór að náigast he'mahaga fór fararstjóri að kymna sér hvar hver og einm æfti heima til þess að getia stoilað föilkinu heim. Þá var nú dagiurinm ]íð- inn, skildi eftir huigiljúfar og kærar minningar. Élg færi imnilegar þakkir til aflra þieirra sem hafa hér að unnið á einn, eða annan hátit. Að enjd'ntgu votita ég fiararstjór anúm alúðarþaktoir fyrir fróð- leik og skeim;mti'itegar frásagmir. Ferðaflélögumum ölliuim ftyt ég kærar þalkkir fyirir ógfleymanJeg- an samrvierudaig. Aðalsteinn Baldvinsson. y ALLT N Á ÞÖKIN Undirpappi- yfirpappi-og asfalt Plastrennur Þakpappalagnir T.HANNESSON & CO. H.F. ÁRMÚLA 7 - SÍMI 85935

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.