Morgunblaðið - 12.09.1972, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1972
29
ÞRIÐJUDAGUR
12. september
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45. MorgUnleik-
finii kl. 7.50.
Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik-
Lilja Kristjánsdóttir heldur áfram
lestri sögunnar ,,Maríönnu“ (8).
Við sjóinn kl 10,25: Hjálmar Vil-
hjálmsson fiskifræðingur talár um
dreifingu þorskseiða. Sjómannalög.
Fréttir kl. 11,00. Hljómplöturabb
(endurt. þáttur Þ.H.).
12,00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar við hlustendur.
14,30 Síðdegissagan: „l»rútið loft“
eftir P. G. Wodehouse
Jón Aðils leikari les (22).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Miðdegistónleikar:
Fou Ts’ong leikur á píanó Chac-
onnu í G-dúr og Svítu í G-dúr eftir
Hándel.
Solomon og hljómsveitin Fílharm-
ónía leika Píanókonsert nr. 3 i c-
moll op. 37 eftir Beethoven; Her-
bert Menges stj.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 „Sagan af Sólrúnu“ eftir Dag-
björtu Dagsdóttur
Þórunn Magnúsdóttir leikkona ldfe
(18).
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
Páll Isólfsson leikur á orgel.
b) Fyrsti þáttur óratoríunnar
„Friður á jörð“. Svala Nielsen,
Sigurveig Hjaltested og Hákon
Oddgeirsson syngja ásamt
söngsveitinni Fílharmóníu. Sin-
fóníuhljómsveit Islands leikur.
Stjórnandi: Garðar Cortes.
16.15 Veðurfregnir.
Erindi: Ingimar óskarsson talar
um Zambesífljótið.
16.40 Lög leikin á hörpu.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 „Jói norski“: Á selveiðum með
Norðmönnum.
Minningar Jóns Daníels Baldvins-
sonar vélstjóra á Skagaströnd.
Erlingur Davíðsson ritstjóri skráði
og flytur (3).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Páll Bjarnason menntaskóiakenn-
ari flytur þáttinn.
19.35 Álitamál.
Stefán Jónsson stjórnar umræðu-
þætti.
20.00 Ciestur í útvarpssal: Eyvind
Ilrems-lslandi syngur
söngva eftir Heise, Weyse,-Nielsen
og Gade. Guðrún Kristinsd. leikur
á píanó.
20.20 Sumarvaka.
a) Bernsku- og æskukynni
Ástríður Eggertsdóttir flytur
frásögu af fjórum konum.
b) Vopnfirðingar á Fellsrétt.
Gunnar Valdimarsson frá Teigi
flytur fjórða hluta frásagnar
Benedikts Gíslasonar frá Hof-
teigi.
c) Kórsöngur
Söngfélagið Harpa syngur nokk
ur lög; Róbert A. Ottóéson stj.
21.30 1 tvarpssagan: „Dalalíf“ eftir
Guðrúnu frá Lundi.
Valdimar Lárusson les (22).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Bréf i stað rósa“ eft-
Ir Stefan Zweig.
Edda Þórarinsdóttir leikkona les
(2).
22.35 Nútímatónlist
eftir bandaríska tónsáldið Ric-
hard Yardumian.
23.20 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
12. september
18,00 Frá Olympíuleikunum
Kynnir Ómar Ragnarsson
(Evrovisjon)
Hlé.
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Ashton-fjölskyldan
Brezkur framhaldsmyndaflokkur.
20. þáttur. Stundin nálgast
Þýðandi Jón O. Edwald.
Hús Michaels verður fyrir loftárás
, og hann og Margrét slasast bæði.
Móðir Johns fær bréf frá honum,
sem fundizt hefur í yfirgefnum
fangabúðum, og Edwin fréttir, að
hann geti hugsanlega verið á lífi.
Owen, vinur Fredu kemur I heim-
sókn. Michael heimsækir Margréti
í sjúkraliúsið og segist vera hætt-
ur við að ganga í herinn.
21,20 Þjóðfélagsmyndin i föstum
þáttum Sjónvarpsius
Umræður í sjónvarpssal.
Umsjónarmaður Markús örn Ant-
onsson. Aðrir þátttakendur Hrafn-
hildur Jónsdóttir, Vigdís Finnboga
dóttir og Þorbjörn Broddason.
22,15 íþróttir
Myndir frá Olympíuleikunum.
Kynnir Ómar Ragnarsson.
(Evrovision).
23,15 Dugskrárlok.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,36 Fréttaspegill
19,45 íslenzkt umhverfi
Þór Guðjónsson veiðimáiastjóri tal
um í síðara sinn um ár og vötn 1
Isienzku umhverfi.
20,00 Lög unga fólksins
Sigurður Garðarsson kynnir.
21,20 „I»ar féllu sprengjur“
Kristján Ingólfsson rifjar upp
með Seyðfirðingum minningar frá
EL Grillo deginum.
21,45 tjr óperum Wagners
Kór og hljómsveit Bayreuth-hátíð-
anna flytja kórverk; Wilhelm Pitz
stj.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Bréf í stað rósa“
eftir Stefan Zweig
Edda Þórarinsdóttir leikkona les
þýðingu Þórarins Guðnasonar (1).
22,35 Harmonikulög
Jo-Ann Castle og hljómsveit leika.
22,50 A hljóðbergi: Pílagrímur undir
Jökii
Mikael Magnússon les úr óprent-
uðum Islandsbréfum málarans og
fornleifafræðingsins Williams G.
Collingwood.
23,30 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIDVIKUDAGUR
13. september.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystu-
gr. dagbl.), 9.00 og 10.10.
Morgunbæn kl. 7.45
Morgunleikfimi kl. 7.50.
TiLkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Marie-
Claire Alain leikur Orgelsónötu nr.
5 1 D-dúr eftir Bach/Kór svissn-
eska útvarpsins syngur mótettur
eftir Ludwig Senfl.
Fréttir kl. 11.00., ;Rcquiem“ eftir
Mozart: Wilma Lipp, Hilde Rössl-
Majdan, Anton Dermota og Walt-
er Berry flytja ásamt söngkór Vín-
arborgar og Filharmóníusveitinni
i Berlín; Herbert von Karajan stj.
12.00 Dagskráin. Tónleilcar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 SíðdegrÍHHaKTan: „Þrútið l«ft“
eftir P. G. Wodehouse, Jón leikari les (23). AÖils
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 íslenzk tóntist: Tónlist eftir
Björgvin C>uðmundsson
a) Tílbrigði um sálmalag.
Ðilkakjöt
Seljum dilkakjöt í heilum skrokkum á aðeins 129,10
kr. kg og í hálfum skrokkum á 142,60 kr. kg.
Opið til kl. 10 í kvöld.
GRENSÁSKJÖR,
Grensásvegi 46 — Sími 36740.
Glœsilegt úrval
af straufríum höiecrep-sængurfatnaði í mörgum
litum. — Damask, verð frá 665 kr. — Mislitt léreft,
lök — Mislit og hvít baðhandklæði í miklu úrvali,
verð frá 178 kr. — Sængur og koddar í mörgum
stærðum.
Sæqgurfataverzlunin KRISTÍN,
Snorrabraut 22, sími 18315.
4rn-5 herbergja íbúðir
Til sölu eru nokkrar 4ra til 5 herb. íbúðir við suð-
urhóla í Breiðholti III. Afhendast tilbúnar undir
tréverk og málningu eftir áramótin (jan.—apríl),
suðursvalir, gengið frá lóð. Mjög góð teikning.
BÚLAND S/F, símar 31104—84555.
MÍMIR
Fjölbreytt og skemmtilegt
tungumálanám.
ENSKA ÞÝZKA FRANSKA SPÁNSKA
ÍTALSKA DANSKA NORSKA SÆNSKA
ÍSLENZKA fyrir útlendinga.
Áherzla er lögð á létt og skemmtileg
samtöl í kennslustundum. Samtölin
fara fram á því máli sem nemandinn
er að læra, svo að hann æfist í því allt
frá upphafi að TALA tungumálin.
Síðdegistímar - Kvöldtímar.
Þá verður hinn vinsæli ENSKUSKÓLI
BARNANNA starfræktur í vetur.
MÁLSKÓLINN MÍMIR,
Brautarholti 4.
Hœð til sölu
á bezta stað í miðborginni. er í góðu timburhúsi. Selst milli-
liðalaust. væg útborgun.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Útborgun ein milljón — 9734".
UTSOLUSTADIR:
Akureyri: Bókaval
Helki: Mosfell
Keflavík: Stapafell
ísafirði: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar
Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar
Bolungavík: Verzlun Einars Guðfinnssonar
Akranes: Bókaverzlun Andrésar Níelssonar
s
*
s
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33
Sími 20560 - Pósthólf 377
2ja ára ábyrgð.
abc
SKÓLARITVÉUN
3 TEGUNDIR
MEÐ OG AN DALKASTILLIS
Sterk — Fnlleg — Létt
Svart/Rautt litaband
VERÐ FRÁ KP. 4850.—