Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 2
*■- MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJ(JDAGUR 17. OKTÓBER 1972 * W Rannsókn h j á veitinga- húsinu Lækjarteigi 2 - og hjá útsölu ÁTVR við Lindar- götu vegna gruns um brot á lögum um áfengissölu RANNSÖKN stendur nú yfir á því hvort veitingraluisið við Lækj arteigr 2 hafi að undanförnu g:erzt brotlegrt við lög: um sölu á áfengd, og: var það skattrann- sóknadeild ríkisskattstjóra, sem fór fram á að sú rannsókn yrði g:erð. Voru lögrregdumeim sendir í veitingah úsið á laugardags- kvöldið til að grera þar könnun á áf en grisbirg:öi 1 m hússins. Var lag:t iiald á nokkurt magn áfeng:- is og: einnigr á tómar flöskur. .Jafnframt var lagrt bann við sölu áfengris þar um sinn, og: var luisinu þvi lokað um kl. 20.30 á Jaugrardag:skvöldið. Það eru sa'kadórruur Reykjavik- uir, rtkisen duirskoðun og skatt- rarttn'SÓknadeildin, sieim S'tanda fyr irr raninsókninni, en hún er mjög víðtæk oig tekuir eikki einungis ti'l veitingahús.s ins og reksturs þess, helduir og einniig tíl áfeng- isisölu hjá Áfenigisverzlun ríkis- inis. Áfengisverztun ri-kisiins sel- ur veiti n ga h úsunum áfengi tii endursölu og anmast sérstök deild þau viðskiptii. Er altt þ'að áfengi, sem þar er sel't, mierkt á sérstakam hátt, en við könmun áfengSsbirgða í veitdingabúsánu við Laekjiarteig 2, futnduist einnig flöskur, sem ekki báru það merki, en höfðu þó verið keypt- air í Áfengisverzlun rikisins. Bendir þetta til þess, að þær flöskur hatfi verið keyptur í al- nnerunri úfesölu Áfengi'sverzlunar- innar, og leikur girunur á að þær h'afi verið keypitar i útsöi- uinni við Liindargötu. Hiafa þær þá ekki verið skráðar á sikýrsl- ur þær, sem rikisendurskoðun og skattrannsóknadeild eru send ar um áfengissöl’U tíi veitiniga- húsa, og hefur þá opnazt leið fyrir veitingahúsið til að sleppa þvi að skrá sölu þess áfengis á söluskatts- og skattskýrslur og þar með leið til skattsvika. Að undanförnu hefur af hálfu yfir- valda verið fylgzt með sölu á- fengis í veitingahúsinu við Lækj arteig 2 og var í framhaldi af því ákveðið að hef'ja rainni&ókn í málinu s.l. laugardag, m.a. með tilliti til þess, að talið var, að ef veitingahúsið keypti áfengi í afim'enmri úitsölu ÁTVR, þá gerð- ist það jafnan á laugardögum. Ekki hefur neinn maður verið settur í varðhald vegna þessa máls, en að þvi er Mbl. hefur fregnað, hefur tveimur starfs- mönnum i útsölu ÁTVR við Lind argötu verið vikið úr starfi, á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Eins og áður sagði, hefur ver- ið lagt bann við sölu áfengis í veitingahúsinu við Lækjarteig 2 fyrst um sinn, en samkvæmt lög um hefur lögreglustjóri heímild til að svipta vtnveitingastað vín- vaiitinigaleyfi fyrirvairaíaust, eif ástæða þykir til, um óákveðinn tíma. Fjöldi skölastjóra og yfirkennara fylgdist með fyrirlestrinum. Bylting í bamakennslu? Brezkur skólamaður flytur hér fyrirlestur um hinn „opna skóla“. Tilraun um slíka kennslutil- högun hafin í Fossvogsskóla Síðustu metrarnir við Mógilsá steyptir í gær. (Ljósim. Mbi. B. H.) V esturlands vegur: UM þessar mundir dvelst hér- lendis í boði fræðsluráös Reykjft víkur brezkur skólamaður, George Baines að nafni. Baines er skólastjóri við barnaskóla í Oxfordhéraði í Englandi. l*ar hefur hann gert tilraunir með svonefndan „opinn skóla“ með athyglisverðum árangri, en þetta kennsliifyriikomulag er nú að ryðja sér til riims víða um lönd, t.d. á Norðurlöndunum. Baines er einnig háskólafyrirlesari, auk þess sem hann hefur haldið fjöi- mörg námskeið fyrir skólast.jóra og kennara, bæði í heimalandi sínu og erlendis. Fræðsluráð Reykjavíkur hóf i fyrsta siirm í ha.ust tilraun með slíkan „opinn skóla“ i Fossvogs- skólanum nýja og er Baines hin.gað kominn tii að vera ráð- gefatndi um mótuin og tilhögun kennsluifyrirkomulagsins þar. Ennfremur mun harnn faxa í aðra skóla og ræða við skóla- stjóra og kennara ef þess verð- ur óskað. Megin einkenni „opnu skól'amra" svonefndu er að bekjardeildirnair hefðibundmu eru leystar upp, og börmunum er kennt ýmist í mjög stórum hóp- um eða þau fá e.Lnstakiingshjálp, ef þörf krefur. Kennaramir mynda með sér samstarfshóp og geta þá margir kennarar verið með sama hópinn. Hiins vegar skipta kennararnir því á milli sín að fylgja*st með einstökum nemendum, o-g er þetta ekki ósvipað „tutor“-fyrirkomulag- inu, sem víða þekkist erlendis. 1 gær flutti Georg Baines fyr- Búið að steypa að Mógilsá Síðasti hluti vegarins opnaður í lok nóvember ÞÓRISÓS s.f. lauk í gær við að steypa fjórða áfanga Vestur- landsvegar; við Mógilsá í Kolla- firði. Hefur þá fyrirtækið steypt imi 10,9 km langan vegarkafla; frá Korpu að Mógilsá. Kostnað- ur við þessa vegargerð nemur lun 173 milljónum króna, þar af er kostnaður við brúargerð á leiðinni um 30 millj. kr. í upp- hafi var gert ráð fyrir, að þessi vegarkafli yrði malbikaður, en síðan var ákveðið að steypa hann og varð kostnaðarauki af steypunni um ein miilj. kr. á hvern kílómetra. Nýi vegurinn hefur verið tekinn í notkun upp að Hlégarði og bætist kaflinn upp að Þingvallavegamótum væntanlega við nú í vikulokin. Kaflinn að Mógilsá verður svo opnaður fyrir umferð í lok næsta mánaðar. Verksamningur miili Þórisóss i f n,cr Vegagerðar ríkisins um vegagerð frá Korpu upp í Kolla fjörð var undirritaður 30. apríl 1971. Um er að ræða um 11 kíló meta langan veg og var samn- ingsupphæðin öll 162,1 millj. kr. Samningar gerðu ráð fyrir full- frágengnum vegi með 10 sm mal bikslagi, en síðan var brugðið á það ráð að steypa veginn og slitlagi hans þá breytt í 22 sm þykkt steinsteypulag. Steypu- vinna hófst svo við Korpu 12. júlí og í gær var lokið við síð- ustu metrana. Höfðu þá verið steyptir um 10,9 km og er veg- urinn 7,5 metra breiður. Nýjar brýr voru smíðaðar yfir Varmá, Leirvogsá, Kollafjarðará og Mó- gilsá og bogahúin yfir Köldu- kvísl var endurbyggð og breikk uð. Auk þessa voru byggðar þrjár smábrýr yfir læki. Á fram angreindum vegarkafla verða ör yggisgrindur 2.320 metrar. I þennan vegarkafla fóru um 18.000 rúmmetrar af steypu og þurfti til þeirra um 7000 tonn af sementi. Til steypugerðarinn- ar var notuð steypustöð í Kolla- firði, sem að loknum þessum framkvæmdum verður rifin, þar sem allt bendir til að framhald vegarins frá Mógilsá verði mal- bikað. Við steypuvinnu í sumar hafa unnið um 40 manns, en nær 100 manns störfuðu við vegar- gerðina, þegar mest var. Þórisós s.f. er sameign fjög- urra fyrirtækja; Hlaðbæjar hf., Miðfells h.f., Valar h.f. og Vörðu- feils h.f. Framkvæmdastjórn við vegagerð Þórisóss s.f. hefur Leif ur Hannesson, verkfr. annazt, en Gunnar Rósinkranz, verkfr., hef ur annazt daglega stjórn verks- ins. Yfirverkstjóri hefur allan timann verið Ingi Guðmundsson. Jafniframt vegargerð í Vestur- landsvegi hefur Þórisós s.f. ver- ið verktaiki í Suðurlandsvegi í 'ölfusl, og er nú lokið við að leggja oliúmðl á vegirín frá Kömbum að Selfossi. Georg Baines. irlestur að viðstöddum helztu frammámönnum reykvískra skólamála, skólastjórum og yfir- kennurum. Fyrirlestur þessi var stórfróðlegur og lýstt Baiines þar helztu markmiðum sinum með opma skólamum í Oxfordhér- aði og hvaða forsendur lægju að baki þessu nýja kennsl'ufyrir- komulagi. í orðum Baines kom fram mæsta nýstárlegt miat á bama- kennslunni eða öllu heldur á baminu sem þjóðfélagsþegn. Of langt mál yrði að rekja fyrirlesturinn í heild sinni, heldur skal hér aðelns drepið á nokkur atriði sem fram komu í fyrirlestri Baines. — 1 skólanum sagði hann, eig- um við að leitaist við að gera börnin að góðum maninesikjum, sem spyrja: Hvar getum við hjálpað í samfélaginu en ekkl hvað get ég haift út úr því. Engin tvö börn eru eins. Hvert bam er frábrugðið Öllum öðrum bömum og því má maöur áldreii freistast til að líta á þau sem eina heild. Skóli má ekki vera leiðinleg- ur. Eigi bömin að fá konnslu í skóla, verdur skólimn að vera skemmtilegur, vekja áhuga bamanna á vinnu og námi, þanin ig að bömin vilji sjálf koma í skólann. Skólinn á að keppa við sjálft lífið, sem er utan skóla- byggingarinnar. Fæðingardagur og ár segja okkur aðeins hversu lengi börh in hafa lifað, ekki hvernig raðá bar í dieil'dir. Sum 9 ára bom hafa þros'ka á við 6 ára böm og sum sex ára bönn þroska á við 9 ára böm. Hollt er að blanda ýmsum aldurshópum saman. Sé ungum bömum skipað sam an einungis af því að þau eru fædd á sama ári, kynnast þau Framli. á bls. 30 90611 og 19885 1 GÆR var dregið í lanetshapp- drætti Rauða kross Islands og komu vinningamir, Range Rov- er bifreið á nr. 90611 og Mercury Comet á nr. 19885. Landhelgissj óðurinn: 200 þús. kr. gjöf rneð eins atkvæðis meirihluta FYRIR skömmu samþykkti meirihluti bæjarstjórnar Vest- mannaeyja að gefa 200 þús. kr. í landhelgissjóðinn. Bæjarstjóm armeirihlutinn samanstendur af 5 fulltrúum framsóknar, alþýðu flokks og aiþýðubandalags, en 4 fulltrúar sjálfstæðismanna greiddu atkvæði með því að vísa tillögunni frá. Töldu fulltrúar sjálfstæðismamn'a að hverjum ætti að vera i sjálfsvald sett hvort eða hvað hann gæfi í land- helgissjóðinn. Töldu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins að rikið tæki nóg af bæjarfélögunum nú þegar og sjálfsagða eflingu land helgisgæzlunnar eins og þurfa þætti ætti að framkvæma án þess að vera að snapa fé hjá bæjarfélögunum, sem sætu uppi með aðgangisharðar fjármálaað- gerðir núverandi rikisstjórnar. Sókn: 220 gegn 188 atkv. KOSNINGAR voru um helgina í Starfsstúliknafélaginiu Sókn um fulitrúa á 32. þing ASl. A-listi, stjórnar og trúnaðarráðs fékk 220 atkvæði og B-iistL, borinn fráíh áf Guðnýju Sigu.rðardóttur og félögum fékk 188 atkvæði. 2 seðlar voru auðir og 2 ógiildir. AUs kusu 412. Á kjörskrá eru tæplega 1100, en í félagiimu eru tæplega 1500 miðað við tölu, sená gefim er upp ttt Alþýðusahábálids:' Islanids.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.