Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1972 kOpavogsapötek Opið öi: kvðld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. brotamAlmur Kaupi allan brotarnálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sfmi 2-58-91. ÚRVALS-BARNAFATNAÐUR stærðir 0—12. Margt failegt tii sængurgjafa — leikföng. Barnafatabúðin Hverfisgðtu 64 (við Frakka- stlg). ATVINNUREKENDUR ATH.: Tökum að okkur hádegisverð fyrir vinnuflokka. Sendum, ef óskað er. Veitingastofan Rjúpan, Auð- brekku 43, Kópav., s. 43230. REGLUSÖM KONA óskar eftir að taka á leigu herb. með eldunaraðst. eða 2ja herb. íbúð, helzt I Hafn- arf. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. I síma 24876 kl. 4—6. ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJ. Maður með fiskim.pr.f óskar eftir stýrimannaplássi, helzt á góðum loðnubát. Er vanur. Sími 37873. FLYGILL Til söiu er Steinway & Söns flygill. Uppl. í sima 14077. einbýlishús Til sölu er einbý+ishús mitt í Ólafsvík, ásamt stórum bíl- skúr. Kristófer Edilonsson, sími 93-6192. KEFLAVlK — SUÐURNES Vorum að fá nýja sendingu af kjólum, stærðir 34—48. Mjjög gott úrval. Verzl. EVA, sími 1235. SNYRTILEGAN ELDRI MANN vantar til eftirlits í snyrtiher- bergi. Hótel Borg. 22JA ÁRA samvízkusöm stúlka óskar eftir starfí við símavörzlu eða hliðstæð störf, ásamt ein- hverri vélritun. Ýmislegt kem ur til greina. Uppl. í s. 40354 VOLVO 144, '70 ekinn 46 þús. tii sölu. Uppl. í síma 92-2484. STÚLKA ÓSKAST til húshjálpar á gott heimifi i New York. Þær sem áhuga hafa leggi nöfn og símanúm- er á afgr. Mbl. merkt 935 f. 24. þ. m. ANTIK 8 borðstofustólar úr mahony klæddir damaski, þar af 2 arm stólar, cessilon, stofuskápar, bókaskápar, hornskápar, vönd uð skrifborð og fleira. Antik- húsg. Vesturg. 3, s. 25160. IBÚÐ TIL LEIGU 4ra herb. ibúð í Kópavogi til leigu. Fyrirframgreiðsla æski- leg. Uppl. í síma 23271. STÚLKA ÓSKAST á Hótel Borg. Uppl. hjá hótel- stjóra. EINHLEYP reglusöm kona óskar eftir íbúð, ekki I kjaUara. Uppl. 1 slma 13706 milii kl. 9 og 4 á daginn. SMURNINGSVANDAMAL Þá skaltu kynna þér kosti Biral- smurefnis. — Sendum kynningarrit. Biral-umboðið, sími 41521. ATVINNA Stundvís, reglusöm kona með bam á 1. ári óskar eftir at- vinnu. Húsnæði verður að fylgja. Ti-lb. sendist afgr. Mbl. merkt 2273 f. 22. okt. STÚLKA sem vinnur úti og stundar nám, óskar eftir lítMfi leigu- íbúð sem næst Raunvísinda- st. H. í. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 11319. KLÆÐI OG GERI VIÐ allar gerðir af stoppuðum húsgögnum. Úrval áklæða. Bólstrunin, Bárugötu 3, sími 20152. Agnar fvars. PRJÓNAKONUR Kaupum lopapeysur. Uppl. í síma 22090 og 43151. Alafoss hf. HÚSNÆÐI Læknanemi óskar eftir 2ja herb. íbúð. Tvennt I heimifi. Uppl. í síma 13478 milli kJ. 1—4. HÚSNÆÐI (búð eða forstofuherbergi í Reykjavík óskast fyrir ungan mann. Uppl. I síma 43174. NÝLEGT SVEFNHERB.SETT TH sölu - svefnherbengissett, einnig ameriskt sófaborð (mahony), gamalt sófasett, og rýjateppi 2x3 o. fl. Uppl. í síma 43084. STÚLKA óskar eftir vinnu. margt kem- ur til greina. Tilboð merkt 9795 sendist afgr. Mbl. TELPNA- OG DÖMUBUXUR með uppbroti, svartar og blá- ar, einnig dreragjabuxur. Fram leiðsluverð. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. TIL SÖLU fallegur og vei með farinn Chevelle 1968, ennfremur Chevelle, árg., 1964, 1 góðu standi. Góð greiðslukjör. Bifreiðastöð Steindórs sími 11588, kvöldsími 13127. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu (!■ DAGBOK... Drottinn er góður, miskunn Iians varir að eUífu, og trúfesti hans frá kyni til kyns. (Sáin? 100.5). 1 dag er þriðjudagurinn 17. október. Er það 291. dagur ársins 1972. Árdegisháfheði í Reykjavík er klukkan 01.46. Eftir lifa 75 dagar. Almennar upplýsingar vun lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja- vík eru gefnar í simsvara 18888. Laakningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilauvetmdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simá 22411. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgamgur ókeypis. Vestmannaeyjar. NeyðaTvaktir lætena: Simsvari 2525. AA-samitökin, uppl. í siima 2555, íwnimtaidaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmitudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. LLstasafn Einars Jónssonar er opið á sjunnudögum og mið- váteudöguon tel. 13.30—16. ÖnæmisaðgeriHr gegn mænusófct fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarsfcöð Reykjaviteur á mán udögum kL 17—18. GETTING STRAIGHT Afar spennandi og frábær ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Leikstjóri Richard Rush. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli leikari Eliiot Gould ásamt Candice Bergeti. Mynd þessi hefur aHs staðar fengið góða dóma og met aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Þann 12.8. voru igiefin sam- an í hjónaband í Akureyrax- kirkj u frte. Jöhanna Þorsteins dóttir og Bjöm Amviftarson. Heimdli þeirra verður að Garð- arsbraut 17, HúsavSte. Ljósmyndaistofa Páls Akureyri. PENNAVINIR Miss Drahomíra Sýkorova Hanelova, 6 Trvebicv Czechoslovakia, 19 ára gömiul stúdíina æskir pennavina á Islandi. Hún hefur miteinn áhuga fyrir tómlist, og öðrum listum, bókmennbum, kvikmyndum, ferðalögum og frí meirtejasöfln'un. Hún talar og rít- ar rússnesku, téteknesteu, þýzku og ensku. Debonah Calverléy 10 Vicfcoria Road, Summerfcon, Oxford, OX 2 7 QD, Enigland, 14 ára gömiul skólastúlka, ósk ar eftir peninaviná á Islandi, helzt einhverjum, sem er að læra ensku. Hún hefur haft áhuga fyrir landá og bókmennt um okkar í nolctour ár, og váldi gjaman ná s'am'bandi við ein- hvern, sem hefði áhuiga fyrir iandafræði og bókmennibum. Julieito J. Delivana Silay-Hawaidan Oerafcral Negros ocideratal K-535 Philippines, Æskir íslenzíkra pennavina frá 10—100 ára gamialla. hann saflnar frímiarkjum af 'miklum áhuga, og v* gefla heilmikið af góðum Filippseyjaflrtoerkj- um þeim, sem senda horaum 2 al- þjóðlega burðargj'al dsmii>ða. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU Tveir gamtlir touraningjar hittust á fönrauim vegi. „Hver er bessi Magnús Torfi?‘- spyr annar. Hinn svarar: „Hann var afgreiðsl umaður í Bótoabúð MáLs og menningar, en síðan hann vanð ráðherra aflgreáðir harm ektoi r»eifcL“ Áheit og gjafir Afhent Morgunblaðinu: Fjölskyldan Þrándarstöðum: ÞB 500, Jóharana 200, Helga Sveinsd. 5000, Ragnhildur Áma- dófctir 5000. Afhent Mbl: Minningarsjóður um Hauk Hauksson Ómierkt 1000, GE 1000, RG 500. Afhent Mbl: Átoeit á Guðmruund góða Soffia 500, Jóhanraa 400, ES 100, SM 500, Tvö áheit 2000. Aflient Mbl. Áheit á Strandarkirkju Anna 500, GG 200, GG 300, AG 1000, GR 500, NN 1000, GG 500, KJ 1000, H og V 500, ÞSG 100, SSS 300, HH 500, Hiidur 200, GG 100, x 2500, NN 500, SF 500, Þakklát amma 5000, JOB Kefla- vik 3000, IG 500, NN 200, J 200, Kona 200, SE 1000, NN 200, ÚR 500, G og E 600, flrá Ölhi 200, Þ 1200, IG 500, SJ 100, Anna Þóra 250, GG 200, Ebbl 670, NN, 200, GB 300, Heppinn 1100, KP 200, Krisitfn Hautosd. 1000, flrá konu 100, PÓ 1000, M 2000, ónefndur 1000. Leiðrétting 1 frásögn um Jóiamerki Thor- vsildisensféiagsins, sitóð fyrir mis skilning, að Sigurður Flygen- ring hefðí tvisvar teitenað merk- ið en átti að vena Sigurður Jóns son. Nýir borgarar I Ficðingarheimili Reykjaviknr við Eiríksgötu fædðist: Ragnhildi Aronsdóbtur Kleppsveg 132, Reykjavík og Hauki Lárussyni, sonur 10.10 kl. 18.15. Vó hann 5110 gr og var 57 om_ Barbara Sfcanzet og Guðna Guðjónissyni, Hei'ðarl'undi 15 Garðahr., dóttir 10.10 M. 21.30 og vó hún 3320 gr og var 50 cm á iengd. Þórdísi Hairðardóttur og Rúra- ari Sigurðssynd, Rauðalæk 49 ReykjavSk, dófctár 12.10, Kl. 22,15 Vó hún 3580 gr og var 49 cm að léngd. Guðrúnu Sveirisdófctur og As mundi Gíslasyni, Smiðjustfg 13, Reykjavik, dóttir 12.10. ki. 9.20, sem vó 4660 gr, og var 54 cm að leragd. Helgu Bjamadóbfcur og Einari Þorgeirssyni, Hlíðarvegi 40, Kópavogi dóbtir 13.10 kl. 13. Vó hún 3300 gr og var 49 cm að lengd. Kristfnu Magnúsdófcfcur og Halldóri Krist jánssyná, Mairíu- bakka 32, soiraur 15.10 kl. 10. Hann vó 3400 grönwn og var 53 om að lengd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.