Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUGAGUR 17. OKTÓBER 1972 9 Við Meisfaravelli er til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð, um 90 fm, 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús með borð- krók, baðherb. og forstofa. — Falleg nýtízku íbúð. Við Laugarfeig er til sölu 3ja herb. íbúö í kjalil- ara. Stærð um 90 fm. Ibúðin er 1 stofa, elcíhús, forstofa, 2 svefnherb. og anddyri. Sérínn- gangur. 5 herbergja 'rbúð við Skaftahiíð er til söliu. íbúöin er á 2. hæð, stærð um 130 fm. 3ja herbergja tbúð við Miklubraut er til sölu. fbúðin er í kjallara, nýstandsett og laus til ibuðar. Sérínngangur. V/ð Efsfasund er á 1. hæð en er þó hátt frá er á 1. hæð enerþó hátt frá jörð. (búðin er í timburhúsi, sem er múrað utan og innan. íbúðrn er vistleg og í mjög góðu standi. Við Kaplaskjólsveg er tii sölu 5 herb. íbúð. íbúðin er á 4. hæð og í risi og er 2 stofur, nýtízku eldhús með borð krók og baöherbergi. Úr íbúðtnni er hringstigi upp í risið, sem er mjög faMega innrétt og eru þar 3 barnaherbergi og sjónvarps- skáli. V/ð Holfsgötu er til sölu 5 herbergja rbúð á 4. hæð. íbúðin er um 120 fm — (itur mjög vel út. Sérhrti. 5 herbergja hæð við Btgranesveg er til sölu. íbúðin er efri hæð í tvílyftu húsi, stærð um 138 fm. Ftarðviöar- skápar, viðarþiljur, ný teppi, sér 'mngangur. 3ja herbergja íbúð við Hverfrsgötu er til sölu. Ibúðin er á 3. hæð í stein- húsi, stærð um 90 fm. Laus strax. 4ra herbergja íbúð við Eyjabakka er til sölu. tbúðin er á 1. hæð, 1 stofa, 3 svefnherb., fallegt eldhús með borðkrók og rúmgott baðherb. nýtizku íbúð með miklum skáp- um. 2ja herbergja tbúð við Sörlaskjól er til sölu. tbúðin er í kjaHara, lítið niður- grafin. Tvöf. gfer, sérinngangur. 5 herbergja íbúð við Bollagötu er til sölu. íbúðin er á efri hæð. Svalir. Inn- réttingar endurnýjaðar að miklu leyti. Sérinngangur, sérhiti, stór nýr bílskúr. 26600 al/ir þurfa þak yfirhöfudið Álthólsvegur 4ra herb. 107 fm íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi. Sérþvotta- lierb., sérinng. Góð íbúð. Fal- fegt útsýni. Verð 2.3 millj. Útb. 1.100 þús. Efsfasund Einbýlishús, múrhúöað timbur- hús, kjallari cg hæð, um 70 fm að grunnfleti. Á hæðinni er 3ja herb. íbúð. I kjaliara eru m. a. tvö rbúðerberb. Verð 2.4 millj. Eyjabakki 4ra herb. íbúð á 1. hæð í biokk. Mjög vönduð, fullgerð íbúð með fallegu útsýni. Innb. bilskúr fylgir. Verð 2.9 millj. Háaleitisbraut 5 herb. suðurenda'rbúð á 4. hæð í blokk. (búðin er stofa, borð- stofa og 3 svefnherb. Bílskúrs- réttur. Verð 2.9 milij. Hraunbœr 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Vönduð íbúð, fullgerð sameign, suðursvalir. Hraunbœr 2ja herb. ósamþykkt ibúð á jarð hæð. Góð íbúð. Verð 1.350 þús. Kleppsvegur Einstaklingsíbúð á 2. hæð í blokk innst við Kkeppsveg. Góð- ar innréttingar. Suðursvalir. — Verð 1.550 þús. Miklabraut 5 herb. um 120 tm íbúðarhæð (efri) í fjórbýlishúsi. Verð 3.2 miHj. íbúðin þarfnast stand- setnrngar. Njálsgata 3je herb. 95 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í 12 ára steinhúsi. Sér- hrti. Suðu rsvalir. Verð 1.950 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti Í7 (Silli& Vatdi) sími 26600 Fasteignasalan Nrröurveri, Hátúni 4 A. 21870-20998 Á Melunum 4ra herb. snyrtileg íhúð í tvibýl ishúsi. Laus strax. Við Stóragerði SÍMIi ER 24300 Til sölu og sýnis. 17. / Vesfurborginni steinhús um 60 fm, kjallari og 2 hæðir í góðu ástandi.. í Smáíbúðarhverfi steinhús 60 fm, kjallari og 2 hæðir I húsinu er nú 2 íbúðir. / Austurborginni 5 herb. íbúð, efri hæð, um 135 fm, háaloft yfir ibúðinni fylgir. Sérinngangur, bilskúrsréttindi. / Breiðhoftshverfi ný 5 herb. 'rbúð á 1. hæð. Hag- kvæmt verð. / Vesturborginni laus 4ra herb. íbúð, um 100 fm á 1. hæð í 16 ára steinhúsi. Útborgun aðeins 1 milljón. Við Ljósheima góð 3ja herb. 'rbúð, um 80 fm á 6. hæð, endaíbúð með vestur- svöl'um og góðu útsýni. Bíl- skúrsréttindi fylgja. Við Hraunbœ nýleg 3ja herb. íbúð, orn 95 fm. á 3. hæð. Gæti losnað fijót- lega. Við Crettisgöfu Laus 3ja herb. íbúð, um 90 fm á 3. hæð I steinhúsi. Við Kóngsbakka ný 2ja herb. íbúð á 1. tiæð méð vönduðum innréttingum. Verzlunarhúsnœði og skrifstofuhúsnœði og margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Sjón er sögii ríkari Alfja fasteignasalan Srm' 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Húseignir til sölu .5 herb. íbúð í Laugarrtesi. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. 3ja herb. íbúö í gamla bænum. Einbýlishús i smiðum. lönaðar- hús, 150 fm. Höfum fjársterkan kaupanda að 2}a herb. íbúð. 4ra herb. ibúö óskast i skiptum fyrir minni. Kannveig Þorsteinsd., hrl. málaflutningsskiifstofa Sigurján Sigurbjðmsson fasteignavlðsktpti Laufésv. 2. Stml 19960 • 13243 Hraunbœr — Reykjavík Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenr. Austurstrætí 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. GÍUILSMIÖUR Jóhannes Leifssan Laugamgi30 TRÚIXTITJNAJRIIIUNGAJR viðsmiðum þérveQið 3ja herb. rúmigóð rbúð ásarrrt sérherb. í kjallara. Við Miðbraut 130 fm vönduð sérhæð á Sel- tjarnarnesi ásamt bílskúrsrétti. Vrð Kleppsveg 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Einbýlishús 140 fm vandað einbýlishús ásamt bíiskúr og fullfrágeng inni lóð á bezta stað í Kópa- vogi. Við Borgar- holtsbraut kjallari, hæð og rts, fallegur garður. Til sölu 3ja herb. Ibúð á 3. hæð í sambýlishúsi. H afnarfjörður Einbýlishús með stórum bilskúr. Ræktuð lóð. Einbýlishús á góðum stað i Sitf- urtúni. 6 herb. íbúð i sambýlishúsi við Álfaskeið. 4ra herb. íbúð við Holfsgötu. 4ra herb. íbúð viö Hringbraut. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 52760 og 53033. Heimasími sölumanns 50229. 11928 - 24534 Við Hraunbœ 2ja herbergja falleg íbúð á 2. hæð m. suðursvölium. Teppi. Lóð fullfrágengin. Bilastæðí mal bikuð. íbúðin gæti losnað strax. Útb. 1100—1200 þús., sem má skipta. 1. veðr. laus. Við Þverbrekku 2ja herb. íbúð á 7. hæð, sem afhendist fullbúin um nk. ára- mót. Mjög skemmtilega innrétt- uð íbúð m. glæsilegu útsýni. Útb. 1200 þús., sem má skipta. Teikningar í skrifstofunni. 2/o herbergja Ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Stór stofa m. Suð- ursvölum. Teppi á stofu og holi. ibúðin er laus nú ^þegar. Útb. 900 þús., sem má skipta á nokkra mánuði. Við Slétfahraun 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Vönd- uð eign, frág. lóð. Teppi. Útb. 1650 þús., sem má skipta á ár. Einbýlishús Við Mosabarð á einní hæð. Húsrð, sem er 125 fm, skiptist í 3 berb., saml. stofur o. fl. 45 fm bílskúr, fal- leg lóð. Útb. 2 millj. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúö f Reykjavík. Útb. 1600—1800 þús. (búðin þyrfti að losna strax. '-MAiMIUlH VONARSTRitTI 12. símar 11928 og 24534 Sðlustjóri: Svsrrir Kristinsson 23636 - 14654 TIL SÖLU 3ja herb. íbúð við Lindargötu. Laus strax. 4ra herb. íbúð við Fellsmúfa. (búöin er í toppstandi. Falteg ibúð. Einbýbshús í Kópravogi ásamt 54 fm verkstæðispbássi og 24 fm bílskúr. Vel ræktuð lóð. 4ra herb. efri hæð við Grana- skjól. Skipti á stærri eign æski- teg. 5 herb. hæð og ris við Laugar- ásveg. Bílskúrsréttur. 160 fm skrifstofuhæð í Austur- borginni. Hagstæð kjör. Einbýlishús í Garðahreppi. Stór ræktuð lóð. 8414 06 S4MG4R Tjamarstig 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar. 23636. Til sölu í Barmahlíð 5 herb efri hæð í 4ra íbúða húsi við Barmahlíð og er 1 af herbergjunum forstofuherbergi. fbúðin er í ágætu standi. Tvö- falt gler. Ekkert áhvílandi. Suð- ursvalir. Góður garður. Bílskúr. 4rni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteigr.asala Suðurgötu 4. Simar: 14314 og 14525. Kvöldsímar: 34231 og 36891. EIGIMASALAN REYKJAVÍK INGÓLFSSTRÆTI 8. 2/o herbergja lítH íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Álfaskeið. íbúð- in laus nú þegar. 3/o herbergja nýleg kjallaraíbúð viö Háaleitis- braut. íbúðin er lítið niðurgraf- in. Teppi á íbúð og stigum, frá- gengin lóð. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð við Skólagerði, sérþvottahús, stór bílskúr fylg- ir, sala eða skipti á 4ra herb. íbúð. 4ra herbergja efri hæð í Norðurmýri, sérhiti, ræktuð lóð, bílskúrsréttindi fylgja. 4ra herbergja 120 fm vönduð íbúð á ,2. hæð við Kieppsveg. 5 herbergja 135 fm efri hæð við Digranes- veg, sérinngangur, sérhiti. Mjög gott útsýni. Skrifstofuhúsnœði í nýlegu steinhúsi á góðum stað í borginni. Húsnæðið er um 318 fm og altt mjög vandað. Laust til afhendingar nú þegar. Til grerna kemur sala á húsnæðinu í tvennu lagi. EEGNA.SALAIM REYKJAVÍK Þýrður G. Halldórssoin, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. íbúðir til sölu Ný íbúð 4ra herb. íbúð á 1. hæð i sam- býlishúsi við Vesturberg. Ibúð- in er næstum fullgerð. Veð- deildarlán (til 25 ára) áhvílandi nú þegar. Er laus til atnota strax. Útborgun um kr. 1700 þús., sem má skipta. Hagstætt verð. Sfórihjalli Raðhús Vorum að fá til sölu stórt og rúmgott raðhús á tveimur hæð um við Stórahjalla í Kópravogi. íbúðin er að mestu á efri hæð- inni, en þar eru: 2 samtiggjandi stofur, 5 herb., eldhús, bað, þvottahús o. fl. Á neðri hæð er: inngangur, bílskúr, stórt fönd- urherbergi, sem er hentugt til ýmissa nota, auk snyrtingar. — Mjog vel heppnuð teikning. — Skjólsæll garður. Húsið afhend- ist fokhelt fyrir áramót. Ágætt útsýni. Beðið eftir veðdeiidar- láni kr. 600 þúsund. Hagstætt verð. Kleppsvegur 3ja—4ra herb. íhúð á 4. hæð í sambýlishúsi. íbúðin er í mjög góðu standi. Er sérstaktega hent ug fyrir fámenna fjölskytdu, sem vill koma sér skemmtilega fyrir. Útborgun um 2 miHjónir, sem má skipta. 4rni Stefánnson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4, Reykjavík. Símar 14314 og 14525. Kvöldsímar 34231 og 36091.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.