Morgunblaðið - 17.10.1972, Page 14

Morgunblaðið - 17.10.1972, Page 14
14 MORGUISPBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBÐR 1972 Jólabækurnar taka senn að streyma á markað ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Almenna bókafélagið gaf Mbl. eftiirfarandi upplýsingar: 1 byrj- un ársins kom út bók Sveins Einarssonar, þjóðleikhússstjóra Leikhúsið við Tjörnina, sem gef- iln er út í tilefni af 75 ára af- tnæli L.R. Hinn 4. maí voru 100 ár liðin frá setndngu fyrstu sveit airstjómarlaga og af því tilefni gaf AB í samvinnu við Samband ísl. sveitarfélaga ú't bókina Saga sveitarstjórnar & íslandi eftir Lýð Björnsson, sagnifræðing. Er þetta fyrra biindi verksins. Hið síðara er vænitanlegt 1974. Meðal fyrgtu bóka AB í haust var rit Ólafs Briem, mennta- skóliakennara — Islendinga- sögur og nútiminn. Væntanileg er bók eftir Vilhjálm Þ. Gísla- son, fyrrv. útvarpsstjóra Blöð og blaðamenn 1773—1944. Skrif- aði höfundur þessa sögu upp- haflega að tilhlutan Blaða- mannafélags ísiands. Sjáltfseevi- minningar Indriða Einarsson- ar, Séð og lifað, verða endurút- gefnar, en þær kornu út á veg- um Bókaverzlunar Sigfúsar Ey- miundssonar á fjórða áratugnum. Urðu þær fljótlega ófáandegar. Tómas Guðmundsson skáld hef- ur búið þetita verk til prentun- air og iagað að breytfcum aðstæð- um. Útverðir íslenzkrar menn- ingar heitir greinasafn eftir dr. Richard Beck, sem fjaliar m.a. um Vilhjáim Stefánsson og aðra, sem haldið hafa ísienzkri menn- ingu á loft í Vesturheimá. Dr. Trausti Einarsson hefur ritað bók um Jarðeðlisfræði og jarð- fræði, sem vænitamlega kemur út fyrir jólin. Annað bindi Þjóð- sagnabókarinnar, sem dr. Sig- urður Nordal velur sögur í og ritar formála að. Fyrra bindi kom út 1 fynra. Ef nefna skal þýdd heimiida- verk, sem AB gefur út á þessu ári, skal gefca hinnar frægu bók- ar brezka sagntfrseðinigsins H.R. Trevor-Roper — Síðustu dagar Hitlers. — Hún kom fyrst út ár- ið 1947, en úitgáfa sú, er AB styðlst við er frá 1971, en brezka leyniþjónustan fól höfundi að feanna hver urðu örlög HiÖers vorið 1945. í bókinni sannar höfundur að Hitler hafi framið sjáifsmorð, ásamt Evu Bnaun. Bókin hefur verið gefin út í öll- um iöndum V-Evrópu, víða í Amjeríku, Asíu og Afríku, en aidrei í kœmmúnistalandi, þar sem Rússar haía ávailt viljað sveipa endalok Hiöers leyndar- hulu. Jón R. Hjáimarsson þýddi bókina. Er líf eftir dauðann? eftir Sviann Nils O. Jacobsen. Bók- in kom fyrst út í Svíþjóð vorið 1971. Bókin er að kooia út í fjöl- imörgum löndum einmitt um þess ar mundir. Þýðendur eru Elsa Viimundardóttir og sr. Jón Vilhjálmur Þ. Gisiason Auðuns. I fylgd með Jesú — leiðsögn um Nýja testamentið í máli og myndum heitir vegleg bók frá sögustöðum Nýja testa- merutisims. Bók þessi er prentuð i Bretlanöi. Aðfararorð islenzku útgáfunnar ritar herra Sigur- björn Einarsson, biskup Sr. Magnús Guðmundsson þýddi meginmál, en tilvitnanir í Nýja testamentið e«ru að nokkru tekn ar úr nýrri, óbirtri þýð- irugu Ilinis ísi. Bibilliufélags. Af skáidverkum ber að nefna Þuríður Gnðmundsdóttir Heiðaharm eftir Gunnar Gunn- arsson, en þetta er þriðja bók- in í nýrri AB útgáfu á verfrum hans. Komnar eru út bækumar Svartfugl og Viikivaki. Umrenningar I eftir Knut Hamsun í þýðiogu Stefáns Bjar- mans kom út í sepfcember. Síðara bindi kemur á næsta ári. Upp- reisnin í grasinu nefn'iist fyrsta bók Ama Larssonar, nútimaleg skál'dsaga og um marga hluti óven'juleg. Á þessu ári gefuir AB út sex ljóðabækur. Þegar er komin út bók Matthíasar Johannessen, Mörg eru dags augu og á næst- unni koma fjórar í l'jóðabóka- flokki AB: Hlátur þinn er skýj- aður, eftdr Þuriði Guðmunds- dóttur, Dagur og ár, eftir Ingólf Kristjánsson, Getur lífið dáið? eftir Birgi Bjarnason og Úrval trúarlegra ljóða ungra skálda, sem Erlendur Jónsson og Jóhann Hjálmarsson hafa tekið saman. Að lokum ber að nefna safn ljóða Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum. Kristján Karlsson ann ast útgáfuna og riitar formála að bökinmi. Gj'afabök AB í ár tii þeirra fé- lagismanná, sem hafá keypt sex bækur eða flieiri. á árimiu kemur út eftir áramót. Að þessu sinni er gjafabðkim óbirt gamanteifcrit eftir sálmaskáldið þjóðkunna sr. Valdimar Briem. Heitir það „I jólaleyfinu“ ag er frá 1866. Ármann Kr. Einarsson ÚTGÁFUBÆKUR BÓKAVERZLUNAR SIpFÚSAR EYMUNDSSONAR Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar gefur út þrjár bæk- ur. Fyrir opnum tjöldum heitir skálidsaga eftir Grétu Sig- fúsdóttur. Gerist sagan í Noregi og á meginlandi Evrópu á árunum eftir síðari heims- styrjöldina. Bókin er framhald sögunnar Bak við byirgða gliugga, sem AB gaf út fyrir sex árum. Þá koma tvær barnabæk- Trausti Einarsson ur: Sólfaxi, sem þeir Ármann Kr. Einarsson og Einar Hákon- arson Mstmálarí hatfa unndð sam- an. Bókin er í stóru broti og prentuð í fjórum li'tum. Sögur sr. Friðriks Hallgrímssonar, úr- val sagna sr. Fríðiriks sem sr. Bernharðnr Guðmnndsson hef- ur valið. Ragnlieiður Gestsdótt- ir myndskreytir bókina. Thor Vilhjálmsson ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA Nítján nýjar bækur koma út hjá Isafolöairprenifcsimiðju í ár. Skáldsagan Jámblómið eftir Guðmund Daníelsson og segir á kápusiðu að það sé skáldisaga um veilferðarrilkið og trúna. Sigurður Nordal öninur bók kieiniur eftir Guð- mund Danielsson: Einvígi aldar- innar — í réttu ljósi með fjölda mörgum teiknin'gum efltir Hall- dór Pétursson. Folda heiltir nýtt verk eftir Thor Vilhjálmsson og segir höfundur það vera þrjár stuttar skáldsögur, þó tengdar. Gerist sú fyrsta einvörðungu á íslandi, en í hiruum tveimur bregður höfundur sér í dállítil ferðalög með l'esendur sína og sögupersónur. Fornar byggðir á hjara heims eftir Poul Nörlund i þýðingu dr. Kristjáns Eldjárns. Fjallar bókin um ferðalög nor- rænma mawna til Grænlands og byggðir i Vesturheimi. Dr. Kristján ritar og formála og eft- irmália bókarinmar. Tvö bindi koma út í þjóð- sagnasafni Jóns Arnasonar: Úti- legumannasögiir og Draugasög- ur. Þessi útgáifla var hafin í fyrra og verða alls niu bindi í flokki þessum, Yfir fold og Gréta Sigfúsdóttir fiæði hei'tir sjálfsævisaga Sig- fúsar M. Johnsen, fyrrum bæj- arfógeta í Vestmanmaeyjum. Er þetta sjötta bókin sem höfund- ur sendiir flrá sér. Þá er Isafoldarprentsimiðja að hefja heildarútgáfu að verkum Stefáns heitins Jónssonar. Koma nú út fyrstu tvö: Vinir vorsins og Skóladagar. Einar Bragi rit- Giiðmimdur Daníelsson stýrir verkunum og myndslkreyt iiragar í þessum tveiimiur bindum eru eftiir Hilimar Heligason. Allts miun safnið verða um átján bindii. 1 bókaflokkmum Menn í önd- vegi kerruuir út bókin Brynjólfur biskup Sveinsson eftir Þórhail Guttormsson. Eru þagar komnar út fjórar bækur eftiir fjóra mis- muin'andi höfunda í þessum flofckiL Skuggabaldur 1973: Höf- umdar eru Öm Snorrason og Halldór Pétursson. Br þetta í 3. ski'pfci, sem Skuggabalduir kem- uir út. Ljóðabókin Til uppsprett- unnar etftiir Kára Tryggvason, og Dagur sjakalans efifcir Frede- ric Forsyth, Hersteinn PáLsson þýddi. Þá er að nefna bófcina Dvergurinn Dormí-lúr-í-dúr, æv- iotýri Péturs og Lí®11 oftir Þóri S. Giiðlærgsson, Stafa og vísna- kver, Herdísar Egilsdóttur, byggt á sjómvarps'þáttum, sem sem hún amimaðisfc s.l. vor og rmeð miymdum úr þeiim þátfcum. Ungl- imgabókiin Davíð eftir Anne Holni sem hlaut fyirstu verð- laun í samfceppni Gyklemdalls ár- ið 1963, Hrólfur á Bjarnar- ey eftir Peter Dan, fyrsta bófc- iln i Ví'kiinigasögum Isaifolldiar. Þá Kári Tryggvason koma út tvær bækur um Sigigu og skessuma, nr. 8 og 9 og end- urpremtaðar verða fyrstu fjórar bækuraar. MÁL OG MENNING Hjá Mál og miennimgu féfck Mbl. þær upplýsimgar, að þar væru væntanlegar á nœstumni eftirtaldar bækur: Veðrahjálmur, ljóðabók eft- ir Þorstein frá Hamri, síðara bimdi af skáldsögu Vésteins Lúðvíkssonar, Gunnar og Kjartan, Lazarus frá Tormes, spænsk skáldsaga frá 16. öld í þýðimgu Guðbergs Bergssonar, Henri Matisse, ný bók í mynd- listarfliokki Mális og tmenmin'gar. Þá er væmfcanleg Franska bylt- ingin, fyrra bindi eftir Albert Mathiez, Loftnr Guttormsson þýddi og loks Norræn ljóð 1939 — 1969. Safn ljóða frá Noregi, Danimörku, Svíþjóð og Finn- landi, eftir fjörutíu skáld. Hannes Sigfússon, skáld þýddí Ijóðin á yienzku. SKUGGSJÁ Oliver Steimn, forstjóiri bóka- útgáfummar Skuggsjár, gaf MbL þær upplýsimgar, að hjá forlag- iirnu kæmu út samtalis 15 bækur á þessu ári. Islendingasögnr með nútíma stafsetningu hafa verið að koma út hjá forlaginu síð- ustu árin og er þar um að ræða eiinu heildarútgáfu sagnanna, Stefán Jónsson Vésteinn Lúðvíksson Þorsteinn frá Hamri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.