Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1972 PHILIP JENKINS Á TÓNLEIKAFERÐ PHILIP Jenki.ns píanóleikari heldur tónleika á sex stöðum á landinu írá þriðjudegi 17. okt. til miðvikiudags 25. okt. n.k. — Fyrstu tónleikar Jenkins verða í Selfossbiói, þriðjudaginn 17. okt. kl. 21. Á fimimtudagskvöldi 19. okt. leikur hann í félagsheiimiltnu Aratungu. Jenkins' fer til ísa- fjarðar á föstudegi og leikur þar uim kvöiidið á veguim Tónlistanfé lagsins þar. Á laugardagskvöidi leikur hann í Bgilsbúð á Neskaup stað og lokatónleikar hans í þess ari ferð fara fram á Húsavik, sunnudagSikvöldið 22. okt. Á þ&ss utm tónilieikum flytur Jenkins verk eftir Beethoven, Pál ísólfs son, Scarlatti, Debuissy, Wishart, Bartok og Liszt. Auk þess heldur Jenkins sjöttu og síðustu kynningu sína á píanó Sverre Bruland Gervase de Peyer Heimsfrægur klarinettleikari * — með Sinfóníuhljómsveit Islands ADRIR regluiegu tónleikar Sin- fóníiuhijómsveitar íslands verða í Skilríkin eftir á innbrotsstað Akureyri, 13. október. BBOTIZT var inn í súkkulaði- verksniiðjuna Lindu í nótt og all- mikil spjöU nnnin þar inni. m.a. var skrifborð gjaidkerans brotið, og eitt til tvö Iiimdruð krónum stolið, en liins vegar liafði inn- brotsþjófurinn enga lyst á súkku laðinti og snertl liann það ekki. Honum varð það á að týna persónuskilríikjum iinnd í verk- smiðjuhúsiinu og varð því auð- velt vei’k fyrir lögregluna að haindsama hann í morgum. — Sv. P. Háskólabíói fimmtudaiginn 19. október kl. 20,30. Tónleikunum stjórnar norski hljómsveitarstjór inn Sverre Bruland, sem er tón- listaruinnenduim að góðu kunnur síðan hann stjómaði nokkrum tónleikum árið 1968. Á efnisskrá tónleikanna er Sorgarforleikur eftir Brahms, Klarinettkonsert eftir Mozart og Sinfónia nr. 5 eftir Prokofieff. Einleikari í klarinettkonsert Mozarts verður Gervase de Peyer frá Bretlandi, sem er tvímæla- laust þekktasti klarinettleikari í heimi í dag, enda hefur hann leik ið inn á fjölda af hljómplötum og ferðazt víða um heim sem ein- leikari. Hann hefur verið sóló- klarinettleikari London Symp- hony Orchestra um árabil. t>ing Sjómannasambandsins: Varar við undan- slætti í samningum 8. Þing Sjómianimasambanids Is lands, siem hal'dið vair dagana 29. sept. til 1. okt. 1972, gerði sa'mþykkt um landhel gismiáiið, þar sem m.a. er sagt, að þiinigið telji að mikil rányrkja á fiski- miiðumum við Island á undan- förnum árum sé nú greinilega staðifest í reynd og þvi sé svig- rúm íslenzJkra stjómvalda til sam'niniga við aðrar þjóðiir um timabundinn veiðirétt þeirra ínnian 50 míina m'arkanna mjög •takmarkað og samnimgar í því efnii megi eklki koma til greina, nema um mjög skaroman tíma og mieð stórmionkaðiri sókn hiínna erlendu skipa á miðin, frá því sem verið hafi. Þvi var ar þimgið við hveirs koniar und- anslætti í samninigum við aðr- ar þjóðir, sem stundað hafa veið ar við Island og sviðið fiskimið- in umhverfis landið með stöðu-gt vaxandi sókn hin siðustu ár. Þin-gið lýsir fuliu trausti á Skipulag veiða innan landhelginnar S.JÁVABÚTVEGSKÁÐHERBA hefur fyrir nokkru skipað nefnd alþingisnianna, samkvæmt til- nefningu alira þingflokka, til þess að gera tiilögur um heildar- skipulag fiskveiða í hinni nýjn fiskveiðilandheigi og semja drög að lagasetningn þar að lútandi. Mun nefndin samkvæmt er- indiisforéfi sínu tafca afstöðu til núgildandi togveiðiheimilda með sérstöku tilliti til breyttrar fisk- veiðilandhelgi og verður þar m.a. tekið tdlliit til skipastærðar, veiðisvæða og friðunarsvEeða. Þá mun nefndin gera tillögur varðandi notkun þorsk-, ýsu- og ufsanótar, svo og varðandi regl- ur um drag-nótaveiðlar og flot- vörpuveiðar. — Einnig verða möskvastaarðir á vörpum tekn- ar til aithuigunar og yfirhöfuð alilar grundvallarreglur um fisk- vedðar í fiskveiðilandhelginni. 1 nefndinni eiga sæti alþin-gis- mennimir Gils Guðmundsson, sem er formaður, Guðlaugur Gíslason, Jón Ármann Héðins- son, Karvel Páknason og Stein- grimur Hermannsison, en ritari nefndarin-nar er Þórður Ásgeirs- son, skrifstofustjóri í sjávarút- vegsráðuneytinu. Nefndin, sem nú hefur starfað um nokkm hríð hyggst á næst- Minka- bani Akureyri, 14. okt. — EG-GERT ólafsson, vélstjóri varð minki að bana í gærmorg-un á bryggjunni fira-m-an við f-rystihús KEA, þar sie-m Eggent vinnur. Hann sá minkinn vera að snuðra og sniglast ýmist á bryggjunni eða undir henni, greip til hagla- byssu, sem var nærtæk og hlamimaði á minkinn með fyrr- greinduim afleiðinigum. — Sv. P. Auglýsendur athugið Útvegum sýningarfólk í auglýsingar. Módelsamtökin Sími 33222. unni halda almenna fundi viða um iand þar sem útgerðarmönn- uim, sjómönnium og yfirleitt full- trúum veiða og vinnslu mun gef- ast kostur á því að koma hug- myndum sinu-m og hugsanileg- um tihögum á framfæri við nefndina. Philip Jenkins sónötum Mozarts, þrið-judags- kvöldið 24. okt. á Akureyri. Tónlistarfél-ag Akureyrar gengst fyrir þeirri kynninigu, en áætlað er að Jenkins haldi síðar tónleika á vegum þess félags, eða um mánaðamótin nóv./desember. Lanidhelgisigæzl'unin'i og skofar á stjórnvöld og ala þjóðina að gem sitt til að efla Lamdhelgis- gæzhma. Þin-gið leggur ríka áherzlu á undirbúniintg friðumar iráðS'tiafana á hi-niuim ofveiddu fis'ks-tofnium á miðunum umhveo-f is landið, sérstakliega á helztu hrygiinigar- og uppvaxtairstöðv- um fisksins. Pelihan | pennamir 1 eru bara 1 mibi^ letri — oq j^ást aíló stabar Bátar lil sölu Nýr 20 iesta bátur til sölu og afhendingar strax. Rækjuútbún- aður með nýjum trollgálgum. Nýr 16 lesta bátur, plánkabyggður. bVi tonna spil, 6 raf magnsrúllur. 3ja ára gamall Báta- lónsbátur með öllum veiðarfæraútbúnaði. Auk þess höfum við til sölu 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 15, 16, 45, 49, 59, 64, 72 og 82 lesta báta. Höfum kaupendur að 20 til 50 tonna bátum. SKIP & FASTEIGNIR, SKÚLAGÖTU 63, sími 21735, heima 36329. Lóð — Selas Höfum fengið einbýlishúsalóð á falleg- asta stað í Seláshverfi, til sölu. 5KIP & FASTEICNIR Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á mánuSi sef/um v/ð RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnhki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 kr Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.