Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 25
MORGUNiBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 17. OKTÓSKR 1972 COSPER *» stjörnu , JEANEOIXON r ^ ilrúturiíin, 21. tr.arz — 19. aprfl, I»ú eudurskoðar allar sameiffnir og spyrð viðeigaudi MPttrninga varðaudi þær. Ágreluing í sambandi við þier ma laafæra með em- foldum viðræðum. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Nærri aliar ráðasrerðir niæta andapymu. M heidur þi« við skynsamleK störf. tað er r lagi að se&ja álit sitt. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. I*ú situr á þér, þótt freistingin. só mikil að viðhafa óknytti. Fréttir, sem þú færð eru athyglisverðar, ogr hvetja þiff tii að taka einhverja áhættu eða öllu heldur að fjárfesta. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Ferðalög eru hiudruð urn sinn. I»u vinnlir eúltr 811 tluu sturC, seru J>ú getur leyst lmnnig aif licndL JLjónið, 23. júlí — 22. ágúst. Starf þitt off viðskipti taka upp mikið af tíma þínum og þú hefur ekki eins mikiun tíma aflögu. Þú nýtur vel góðra félaga. Mærin. 23. ágúst — 22. septemher. Formlegar yfirfærsiur á fjármunum og lagaleg atriði þarf að at- huffa mjög: nákvæmlega. Rónmiitik gretur vel komið tii máia. Vogin, 23. september — 22. októher. I>ú einheitir þér að því að dreifa þeirri pressu, sem þú ert f, þótt á elleftu stundu sé. Vandamál heima fyrir eru þór þung i vöf- um, en aðkallandi er að leysa þau. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Flestir, sem þekkja nægiiesa mikið tii skoðana þinna, eru mjög ákveðnir. Bogmaðurihn, 22. nóvember — 21. desember. Ef einhver leið er til að rugla sögum, er það gert, og þvl kemur það í þiim hlut að kanna máiin sjálfur. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. óvissan hrjáir þig: I öllum samning:um. Þú velur beztu fáanleg:- ar uppiýsingar. Fyrirtæki, sem fieiri taka þátt í blómsast. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ví meir, sem þú learg:ur þig: fram, því lfklegra er, að þú mætir einhverri mótspyrnu. Þú heldur hiutunum einföldura eftir megni, þar sem hue-ur fyig-ir máli. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Mikil áherzla kemur þér á óvart. Þú lætur þér næg.ia venjuleg: afköst, og: forðast að framkvænia nokkuð vegna aðgerða aiuiarra. SNJÓÐEKK AF HVERJU ERU BRIDGEST0NE DEKK UNDIR ÓÐRUM HVERJUMBÍLÁÍSLANDI? Laiitgavegi 178, sími 86-700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.