Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1972 Minning: Jðn Magnússon húsasmíðameistari Hinn 7. október 1972 andað- lst að Hrafnistu Jón Magnússon t Eiginkona min, móðir, systir og mágkona, Erna Ragnhild (Lilla) Jensen Schwab andaðist í New York Und- versity Hospital 1/10. útför- in hefur farið fram. Þökk- um auðsýnda samúð. Charles Schwab Margrét Sehwab Ester Jensen Kristján Stefánsson Bibi Jensen Axel Eyjólfsson. húsasmíðameistari á 81. aldurs- ári. Hann var fæddur að Hrauni í Öiifusi 27. jan. 1892. Jón var elztur af átta börnum þeima hjóna Magnúsar Jónssonar bónda þar og Guðrúnar Hall- dórsdóttur. Hann vann í. föðurgarði að öll um algengum sveitastörfum að t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Óskars E. M. Guðjónssonar Stórholti 32. Astþór K. Óskarsson Kolbeinn G. Óskarsson. t Móðir mín, EYDlS I. GUÐMUNDSDÓTTIR frá Hafurbjarrorstöðum, Miðnesi, andaðist í Landakotsspítala 14. október. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Barmahiíð 26. ’ t Móðir mín, INGllBJÖRG ÓLAFlA ÓLAFSDÓTTIR, andaðist að Vífilsstöðum 14. október. Fyrir hönd aðstandenda, Sveinborg Kristjánsdóttir. t Móðir okkar, MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR frá Norðfirði, lézt í Borgarspítalanum 15. þessa mánaða/r. 1 María Jónsdóttir, Óla Jónsdóttir, Anna Jónsdóttir, Stefán Jónsson. t Faðir mirm, JÓNAS GUÐMUNDSSON, Langeyrarvegi 1, Hafoarfirði, lézt 5 sjúkrahúsi 14. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin miðvikudaginn 18. október frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði klukkan 2 eftir hádegi. María Jónasdóttir. þeirrar tíðar hætti. Eins og gef- ur að skilja þurfti fjöls'kyldan að leggja bart að sér ti'l þess að bjargast frá skorti, enda ein- kenndist allt hans lif af vinnu- semi og skylduraefcni í hvívetna. 18 ára hleypir hann heimdrag anum og ræðst i húsasmdðanám hjá hinum valinikunna húsasmSða meisitara Jens Eyjólfssyni er mjög var jþekktur hér í borg á sinni tið. Sveinspirófi lauk hann ár- ið 1914, og að þvi loknu starf- aði hann sem sveinn í iðn sinni og var hvarvetna eftirsótit- ur sökum hæfni og trúverðug- heilta. Árið 1920 öðlast hann meist- araréttindi og starfar eftir það ýmist sem meisfcari eða í ann- arra þjómusfcu. Árið 1921 kvænist hann Krist- jönu Priðjónisdótfcur frá Hóduim í Hvammssveit. Varð sarobúð þeirra stuitt þvi húm andaðist 13. janúar 1925. t>eim varð 3ja bama auðið. Kristjana (Nanna) sem giftist Axel Cortes og lif- ír hún mann sinn. Magnús Reynir rafmagnisiverkfræðingur hjá Rafmagnseftirlití ríkis- ins kvæmfcur Imge Grethe fædd Jensen og Kristjón húsaimeistara, sem skírður var við kisifcu mióð- ur sinnar, em andaðist 1961. Kona hans var María Antons- dóttir, hún lézt árið 1957. Eftir lát konu simnar hóllt Jón heimili mieð bömum sínum, fyrst með máglkomu simmi Siigurlaugu Priðjónisdóttur þá 19 ára að aldxi og annaðist húm bömin og heimilið með kostgæfni og sóma þar til hún giifti ság 1932, eða í 7 ár. Eftir það hiafði hiamn aðr- ar ráðskonur, þar til Nanma dótt ir hans gat veitt homum aðstoð og þar til Magm'ús Reyndr hafði lokið verkfræðinámi sínu 1949. Böm hans hafa ætóð blessað hann fyrir það þcekvirki, sem hann sýndd með því að halda hópnum samam. Eigi verður s'agt að Iáf Jóns Magnússomar hafi verið eilífur dans á rósum, þvi ýms óhöpp steðjuðu að. 1 árdögum, svo sem húsbruni, skömmu eftir að hann hafði bygigt sér ag síoum sama- stað, en aldrei þraut hann elju- semi, eða brásit skyldum sínum. Strax eftir húsbrunann byggði hann upp affcur, en hin geigvasn legu atvinnuleysisár ollu því að ha.nn varð að selja húsið. Síðar byggði hann, ásamt son um sinum glæsilegt íbúðarhús við Sundlaugaveg 18 og bjó þar hjá Nönnu dóbtur sinni æ síðan. Ljúft er mér að minnast þess t Innillegar þaikkir fyrir auðsýnda sa'múð við andlát og jarðarför BJARNAJÓNSSONAR frá Haga, Sandgerði. Fyrir hönd vandamaona, Jóna Bjamadóttir, Sigurður Bjarnason. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÓLAFlU MAGNÚSDÓTTUR frá Hænuvik. Ester Sigurbjömsdóttir, Gunnlaugur Þorsteinsson. Aðalh. Una Sigurbjömsdóttir, Theodór Theodórsson, Björgvin Sigurbjömsson, Guðrún Torfadóttir, Agnar Sigurbjörnsson, Una Sveinsdóttir, Bjarni Sigurbjörnsson, Dagbjörg Ólafsdóttir, Sigurbjörg Sigurbjömsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andiát og útför sonar okkar og bróður, EINARS AXELS INGÓLFSSONAR. Ásta Þorsteinsdóttir, Ingólfur Guðmundsson, og börn. t Cltför mannsins míns, föður„ tengdaföður og afa, SIGURÐAR G. K. JÓNSSONAR, rakarameistara, Fomhaga 13, fer fram frá Fríkirkjunni, miðvikudaginn 18. október kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Þóra Helgadóttir og böm. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins m’ms, föður okkar, 'tengdaföður, afa og tengafa, JÓHANNESAR GUÐBRANDSSONAR. Þökkum einmig læknum og starfsfólki á 4 C handlæknisdeild Landspítalans fyrir góða aðhlynningu. Asgerður Bjamadóttir, böm, tengdabörn, bamabörn og barnabamabftm. t Faðir okkar, tiengdafaðir og afi, HALLDÓR JÓN EINARSSON frá Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. þ. m. klukkan 13.30. Sigríður Halldórsdóttir, fngibergur Sæmundsson, Súsanna Halldórsdóttir, Jón Atli Jónsson, Sigrún Bjarnadóttir, Einar Halldórsson og barnaböm. t Innilegar þakkir færum við öllum Iþeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eigirwnanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, 1 BJARNA ÁRNASONAR, Reykjavíkurvegi 24, Hafnarfirði. Asa Bjarnadóttir, böm, tengdabörn og barnaböm. að þegar ég fyrst hitti þig «ng- ur að Srom, hvað gobt var að leita til þin og fræðast atf þér um ýmsa hlutá er sraerbu iðn- grein odtkar og veií ég að IBeiri munu mér sammáia utn það atrilði. Þú varst sönm fyrirmymd okkar yngri maninanma í hví- vefcna. Ýmisar merkair byggimgar hér í borg bera handaverkum þírnum verð'igt lof. S'tikla ég þar á stóru og má nefma dæmi: Sjó- mannaskóiiamm, Þjóðleiidiúsið, Nestkirkju og Landspiitalanni. Þótt þú ynmir ekki í þessum byigigimgum sem meisteri, heldur sem sterfsmaður fuliyrði ég að þifct rúm var þar vel skipað. Kæri vimur, við fráfall þitt finnst mér ég vera mun fártæk- ari söikum þess hve gobt var að vita af þér meðal vor, hámum hljöða og milda samiferðaimanmi, sem ávallt greiddir götiu manms á aHa lund. Það er einnig Ijúft að minnast glaðværra srtiunda heima á heimálli þíinu, þegar þú settist við hljóðfærið þirtt og lékst uppáhaldslögin þin. Það var sönn helgistfumd. Um leið og ég þakka þér sasmtfylgd- ima bið óg höífund tiiveru vorr- ar að btessa framitið niðja þimna. Hi'tfcumst heiiir á landi lifenda. Jóhann Magnús HaHgrimsson. Losið yður úr skriffinnskunni með: L j ósritunar vél Mikil vinnuhagræðing á ódýran hátt Aðeins kr. 16.595.- Sýningarheimsókn án skuldbindingar 3M umboðið á íslandi: G. Þorsteinsson & Johnson HF. Ármúla 1, sími (91)24250 Pósthólf 90 - Reykjavík Söluumboð og þjónusta: Filmur og Vélar SF. Skólavörðustíg 41 - Rvík sími (91)20235 LESIII DflGLEGR ILIúrgimMfiítiíi RUGIVSmGRR £=<r’®22480 S. Helgason hf. STEINIÐJA tlnholtl 4 Slmar iiiT7 og 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.