Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 7
MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1972
7
Bridge
Hér íetr á eítír spil írá leilkin
utm mdlli Venezuela og Ásteiailiu
í OlympíUikeppminni 1972.
Norður
S: D-G-3
H: K-D-9-8
T: G-6-5
L: 9-5-3
Austur
S: Á-4
H: 4-3
T: Á-D-10-2
L: K-7-6-4-2
Vestur
S: K-5
H: Á-G-10-5
T: K-9-7-4-3
L: Á-10
Suður
S: 10-9 8-76-2
H: 7-6-2
T: 8
L: D-G-8
Astiröisteu spilaramir Sanilde
og Seres sátu A.-V. oig sögðu
þaran'ig:
V. A.
1 t. 3 t.
3 hj. 4 t.
4 gir. 5 hj.
61 p.
morðuir lét út hjartia kóng og
sagnha fi var ekki í vandræðum
imeð 12 slagi og vantn þar með
sOemim'Uina.
Vilð hitt borðið sátu spilararn
m" ítrá Venezuela A—V og sögóu
þanmiig
V. A.
1 t. 21.
2. gr. 3 gr.
Sagnhaíi fékík auðveldlega 11
silagá og vann 5 grönd.
Þainn 30.9. voiru gefiin saman í
hjónaband í Aku rev ra rk iirk j u
firk. Anna Maria Halldórsdófctir
og Jáhamm Jóhaninssoin. Heimili
þeirra verður að Hamarssitóg 3,
Akuireyri.
Ljósmiyndasfcofa Báls Akureyri.
Þainm 12.8. voru getfim saman
i hjánabamd í Akureyrarkiirkju
etf séra Ingimar Imgimarssyni
tftrk. Margrét Jóhannsdótitír og
Atrmar Einarsson. Heimili þeirra
verður að Mýnarvegi 114, Akur-
eyri.
Ljósmyndastxxfia Páls Akureyri.
LESIÐ
DAGBÓK
MRNAMA.,
Þessi Jói Stefáns...!
Eftir Anitu Rowe Block
ÞAÐ versta var, að mér
vair eiginlega þröngvað til
að fara í þetta ferðalag.
Hvaða heilvita manni dett
ur líka í hug að fara í
ferðalag með ferðafélagi
sem kallast „Æskan á
ferð“? Þar með hefur mað
ur brennimerkt sig með
stimplinum „fimmtán ára í
mesta lagi“ í stað „nærri
sautján“ eins og ég segist
alltaf vera. Að ég nú ekki
tali um þau fim, að farar-
stjórinn var skólastjóri
unglingaskóla, að ó-
gleymdri eiginkonu hans,
sem átti að ganga þátttak-
endunum „í móður stað“
meðan á ferðalaginu stæði.
Auk þeirra átti að vera í
förinni útlærð hjúkrunar-
kona og ráðunautur fyrir
piltana. Það var eiginlega
tilvera þessarra piita, sem
tilvera þessara pilta, sem
réð úrshtum fyrir mig.
Úr því allt þetta lið átti
að vemda mig gegn öllum
hættum, þá var eins gott
að hættan væri fyrir
hendi. Og þar sem ég
„mátti ekki sitja aðgerðar-
la>us allt sumarið“ (mikið
notuð setning á heimili
mínu) og „ætti með réttu
að' fara í sumarbúðir“
(frekar mundi ég deyja
drottni mínum) og fékk
svarið „nei, ekki nú aldeil-
is, góða mín“, þegar ég
spurði, hvort ég mætti fara
til útlanda með þrem eldri
skóLasystrum mínum, þá
vair ég eiginlega tilneydd
að fara í þetta ferðalag
með „æskunni“.
Það skal tekið fram, þótt
leiðinlegt sé, að móðir mín
hefur aldrei á réttu að
standa. Hún valdi þetta
ferðalag, þegar hún var
búin að kynna sér bækl-
itnga og ferðaáætjanir hjá
hundruðum ferðafélaga.
.... Eðlilega hlaut þetta
því að vera misráðið. Eng-
inn af beztu vinum mín-
um ætlaði. Hver þátttak-
andi mátti ekki hafa nema
litla tuttugu þumlunga
ferðatösku en í svo litla
tösku er alls ekki hægt að
troða stífu undirpilsi, —
og foreldrar mínir urðu að
' útfvlla spumingalista varð
andi óskir þeirra um hegð-
irn mína, til dæmis: Hefur
dóttir yðar leyfi til að
reykja? Eða nota önnur
fegrunarlyf en púður og
varaiit? Og þar við bætt-
ist setning, sem tók af
allan vafa um óskir ferða-
stjóranna: Við gerum ekki
ráð fyrir að dóttur yðar sé
leyft að njóta áfengra
drykkja. Mér finnst óskap
lega vont bragðið af visky-
glasinu hans pabba og það
vill svo til að mér fellur
ekki að reykja . . . . en það
er mitt einkamál. Ég var
bara mótfallin þessum
spurningum í grundvallar-
atriðum. Og allt var þetta
á sömu bókina lært. Ég
gerði það eingöngu fyrir
móður mína að fara. Ein-
göngu fyrir hana. Eini
ljósi punkturinn í þessu
öllu var sá, að við áttum
að vera fjóra daga í Los
Angeles, heimsækja kvik-
myndaver og fá að hitta
kvikmyndastjömur. En
FRflMffRLÐS
SflGfl
BflRNflNNfl
e i9-7i
DÓSAHLAUP
Það má breyta tveimur dós-
um undan ávaxtasafa á auð-
veldan hátt í óvenjulegaar
stultur. Með góðum nagla eða
öðru áhaldi ,eru sett tvö göt
á dósirnar rétt við rönd
þeirra. Gegnum þau er þrædd
snúra svo Jöng að halda má í.
Keynið dósahlaup — það get-
ur verið spennandi.
DRATTHAGI BLYANTURINN
SMAFOLK
PEANUTS
BEETHOV'EN NEVER HAD 6IRL5
HAN6IN6 0N HI6 PIANO
BI/661N6 HIM ABOliT ££NDIN6
THEM PRESENT5Í
^HE PIDN'T *
v
— Veiztu ínað Beethoven — Hann var alveg Jaus
var alveg laus við? við stelpur sem héngu
á pianótnu ha.ns þrasaaidi-við
hann um að senda sér gjatf-
ir . . ..
— Nú ? ? ?
Aumingja Beethovem!
FERDINAND
\ V \ I' r^T)
S 'Æi
ru i ^