Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBÐR 1972 Keflavík: Hundruð þús. kr. tjón - í eldsvoða í Hólmsbergi KE 16 KefflavSk, 16. ofctóber. 1 MORGUN M. 12.15 var sil'öikkvi- lið Keflaivíkur kallað út að vél- bátmium HólmsbeT-gi KE 16, en hamm er 101 Oetst að stærð. Yar þá kominai almifcill eldur í ká- etu, stýrii&hús og sfcilrúm vdð véiarrúm. Memin höfðu yfirgefið báitimin rétt fyrir Id. 12, em ekki er vitað um eldsupptök. Slökkvi- Ilcmlalaus bifreið stórskemmdi tvær aðrar ÞRJÁR bifreiðax stórskemmdust i árekstri á mótum Reykjavegar og Hofteigs um helgina, er fólks bifreið af ameriskri gerð var ek Vélhjóli stolið RAUÐU Honda-véihjóli var stol ið á sunnudaginn frá húsinu nr. 6 við Geitland í Fossvogshveirfi. Hjólið er númensdaiust, og óganig- fært. Þeir, sem kynnu að geta gefið uppflýsingar um stufldinn á hjólinu, eru beðnir að láta ramn- sóknarlögregluna vita. Kðimu tótost ffljófHega að ráða niðurliöigum eldsims, em sfcemmti- ir urðu allmiklar, bæði á tækj- um í stýrishúsi og á þiljum í ká- etu oig í inwviðum 'hluta síkipsims. Tjóinið skiptir nokfcrum bumdr- uðum þúsumda. Hólmisbergið átti að ieggja af stað til veiða á morigum. — h.s.j. ið á taJsverðum braða aftan á VW-bifreið, sem kastaðist í veg fyrir Saab-bifreið. Engin meiðsli urðu á fólki, en bifreiðarnar voru a.llar óökufærar eftir. Amerísku fólksbi.freiöiinni ók ungur pilt- ur og sagði hann, að tjöru- og oUiiskán á fra.niriiðu bifreiðar- innar hefði gert útsýnið slæmt og svo hefði bifreiðin allt í einu verið orðin hemilalaus, er hann ætlaði að stöðva hana. Stúlka skarst taflsrvert í andiliti í hörðium árekstiri tveiggja fólks- bíla á mótum Gufumesvegar og V estiurlandsvegar um heigima. Báðar báfreiðarnar skemmdust mikið. Látill dremgur hljóp úr strætisvagni út á götu á mótum Grensásveigar og Breiðaigerðis um kl. 18 í gær og varð hann í vegi fyriir véiíhjóli. Drengurinn hflaut minniháttar meiðsfli, að tal ið var. Jarð- hræringar Bústaðakirkja: Opin til bænastunda JARÐSKJÁLFTA varð vart í Rangárvallasýslu si. srumnudag og kom einm kippurinn fram á mællum Veðurstofumnar i Reykja vík. Mældist sá kippur kl. 17,43 á sumnudag og reyndist hann vera 3,2 á Richter mœfldiskrá. — Ragnar Stefánsson jarðskjóilfta- fræðingur taldi að upptökin hefðu verið uim 10 km norðaust ur af Hellu. Fleiri jarðskjálfta- kippa varð vart á Hellu og Guran arsholti, em þeir korau ekiki fram á mælum Veðustofunnar í Rvik. SÚ nýbreytnd verður teldn upp í Bústaðaikirfcju i veitur, að hafa kirkjuma öflltum opna á þriöju- dögum ikl. 17.30. Getur fólk dval- izt þar í næðS, gert bænir sínar eða hvilzt. Orgaraisiti kirkjumn- ar, Jóm G. Þórarimissom, raun leika á orgelið í um 1% kflist. Ef þessi nýbreytnx gefst vel verð- ur kirkjam opin siðdegis 2—3 kvöid í vifcu. Þá er að hefjasf í fldrfcjunmi starfseml fyrir 4—12 ára börm og verður hún kl. 2 og 4.30 á fimmtudögum oig föstudöguon, Umigur kennari, Maria Einans- dóttdr, hefur verið femgim tifl að- stoðar. Börnim taika þátt i helgi- stumd, leiflcjum, föndri og sörag. Þá mun Bræðrafélag Bústaða- sóknar vedita öldruðum í sókmr inmi þá þjóreusfu að aka þeiim tal messu á sumnudögum. - Bylting Framh. af bls. 2 einungis því málíari og orðum, sem notuð eru imnan þessa ald- urshóps. Fái þau hins vegar að umgangast eldri nemendur og aldurshópa, læra þau fljótlega mý orð og auka stórkostlega við orðaforða sinn. Það eru til margar aðferðir ta að kemna. Hin hefðbundna að íerð — að tafla, skrifa á töflu og hflýða yfir, er góð til sáns brúks og kannski hin áhrifamesta til að fá bömin til að muna. En mimmið eitt nægir elcki þegar bömin þurfa síðar meir að tak- asf á við áþreifanleg vamdamál í himu daglega lífi. Því verður skól inn að leggja fyrir þau áþreifan fleg vandamáfl, kennaramir verða að leiðbeina bömumum að spyrja spurminga, draga ályktanir og að láta bömim hugsa sjéflfstætt. Börnin verða að velja sjálf hvað þau vilja — sum geta það en taka ákvarðanir — í srtuttu máli öðrum verður að hjállpa, eins og gengur. Með þessu fæst áhugi og áhuginn er umdirstaða mennt unariranar. Baines sagði, að hegðunar- vandræði skólabama væru að mestu leyti úr sögunni við skóla sinn. Börnunum leiddist nú ekki, þvi að þau væru að vinna vegma þess að þau vildu vera í skólan- um — af þvi að þeim þætti Skemmtilegt að vera í skólanum. Nú væru bömin oft mætt í skól ann til viranu löngu áður en skól- inn hæfist, og þau færu elcki fysrr en þeim væri eflcið heim úr skólamum. Böm verða að ná árangri áður en þau kynntust andstreyminu, sagði Baines ennfremur. Hann kvaðst hafa rekið sig á það á löragum kennsluferii sínum, að börn yrðu oftast það sem mað- ur ætlaðist til af þeim. Segði mað ur við barn að það ætti enga framtíð fyrir sér, þá ætti barnið enga framtíð fyrir sér. Bamið yrði að finna hvatningu. Baines kvað það eitt megin takmark sitt með skóia sínum að skapa „carimg community", eins og hann orðaði það — lítið samfélag þar sem umhyggjan fyrir náunganum væri rikjandi. Láta hvert einstakt bam finna sjálft sig, finna beztu hliðar síns innri manns. Með þvi að gera bömin að betri og ástríkum manneskjum, sköpum við nýjan og betri heim, sagði Baines. Georg Baines mun flytja íyrir lestur fyrir kennara i Hagaskól anum kl. 8.30 á miðvikudags- kvöid, þar sem hann kynnir nán ar hinn „opna skóla". — Selur 13 báta. Framh. af bls. 32 tál Vestonanraaeyja. En það verðiur að þneyja þomnanm og igtóiuma, þar till fyinri togarimin kemrur efitiir áir. — Sérð þú eikJd eftir bát- umium, þeigar firéttir berast uim að þeir komi imn með flulflfermi aif si'ld eða floðmiu? — Nei, ég geri það raú eflcki. Þvert á mióti. Það var méir miiíkil ánægja að eiran af þessium bátum arfflaði fyrir 25 mililjiónir fyrstu 6 mtánuðina hjá mýja eigamdamium. Það var Örfirisey. — Það f'immst mörgum mák- id umsvif á þér í eamibamdi við þessri bátaflcaup. — Já, éig frótti, að einm ítumiduir hjá FVamisókniar- floiklkmum hér í Reyfcjavík hefði smúizt mi'kið um það að ræða þessi bátalkaup miin á Akuireyri og haiffl þóitt mann- sófcnarerfni. Ein þetita er mú ekki miema 2% bátur og 1V4 togari, þeigar affilt 'lcemur tifl ailfls. em tiifl þesis verð ég að sellja 13 sikip. — Em hvars vegma ert þú að þesisiuim breytiragum á skipaifflota þiínum? — Það er af þieiirri eimfölldu ásitæðu, að ég tólk þá stefmu að emidiumýja ffliotann. Siguirð- ur er orðinin 12 ára. Síldar- bátarmir 'gáifu mér flítið hrá- efini fyrir fislcviinmsliustöðv- armar og trésldpdm viomu orðin mér erfið vegna mammanáðn- inga á þau. — Ert þú bjartsýnm á út- @erð nýjiu sfcipamm'a — Það er ekiki bjiart yfir útgerðinmii í diag. Aflimn fer mimnilcandi ár ítrá óri og að því er smiertir togarama er það mitt áflit. að þeir séu milklu venr settiir en bátaimEr og mú yfirleitt rieiknir mieð buiflandi tapi. Hvað mýj'a il'amdh'ell'gin kanm að færa oklcuir er óráðin góta. En ef útgerðarmiemm væru ökiki aflmemmt gædidir þeirri bjantsýmd, sem þeir hafa, þá væri enigim útgerð á ísflamdL — Játaði Framh. aí bls. 32 í Laiugardaflislauigina og vann I seimna sldptið mikil skemmdar- veric, en gat þó ekki sagt neitt um það hvers vegna hann hefði geirt það, raema að yfir sig hefði runnið hinn mesti berserksgarig- ur. Einnig brauzt hann inn i Sumd laug Vesturbæjar og vamm þar talisveröar sikemmdir og ennfrem Ur braucz-t hánn inn í Sundhöli- ina, en vamn þar litlar skemmdir. Það er sameiiginlegt öllum inm- brot um piitsins, að í, þeim hefur hamm litiu stolið, em þeim mun meira skemmt. Hann hefur afldrei áður komizt á þilað hjá lögreigl unni fyrir afbrot, en framferði hans þótti afllt mieð þekn hætti, að réttast var talið að láta hanm ganigast umdir rannsókn sáflfræð- ings. — ísland Svíþjóð Framh. af bls. 32 skotið á lo.ft vestur í Banda- rikjunum á laugardag. Eig- emdur þess eru bamdarískir radíóamatörar, sem femgu ieyfti til að láta það ffljóta mie@ upp í háloftim er sfcotið var veðurgervitumgli til fliá- flofitaathugama. — Ég þyrffli efcki að gera milklar breytingar á stilflieg- um tækisins frá þvi á fimmntu dagskvöldið, er ég hafði sam- band við Breffland um loft- steina, sem voru að koma imm í gufuhvolfið, sagði Eimar. Gervitumglið er í um 900 km) fjariægð frá jörðu og verður1 hægt að nota það í 2—3 vikufi til morse- og talsemdimga á mgög stuttum byfligjusviðumt radlíóamatöra, en þegar ég náði sambandi við Halmstad' í gær var það með morse-1 sendingum, sagði Einar. Hér á la«di hafa um 20 radíóamatörar leyfi ti.1 þess að sfiunda þessi fjarskipti. Fáir* ef noktorir mumu hafa meiri reymislu og þefclkingu á sviði. fjarsfkipta em Eimar Pálssomv, sem hefur fliiaft samband við svo marga stað’i á jarðtoringl- umm.i gegmum stöð síma að þeir skipta huindruðiuim — og mái nefba til dæmis staði einis og TiibeL Varðskipið Týr lét úr IReykjavíkurhöfn í fyrstu gæzluför sína á vegum Landhelgisgæzflíimn- ar á laugardag. Skipið hefur að undanförnii verlð i viðgerð og hefur imdirbúningur undir gæzlustörf þess tekið nokkrar vikur. Skipið hét áður Hvaflur 9, em var tekið leigunámi eins og kimnugt er af fréttum. — Líósm. Sv. Þorni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.