Morgunblaðið - 17.10.1972, Page 17

Morgunblaðið - 17.10.1972, Page 17
 MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUT>AGLTR 17. OKTÓBER 1972 17 Hið svonefnda „Axuni guðspjaH Koptiska kirkjan á ævafornar biblíuþýðingar. ÞINGHALD í ADDIS ABEBA UNDANFARNA daga hafa 170 fulltrúar sjötíu biblíiufélaga í ölliuim álifuim heiims, setið á al- þjóðlegu þimigi í höfiuðstað Eþi- ópiu og borið saimain bæikur sin- a-r, varðandi útgáfu og dreifimgu Bi'blií'uinnar á tólif huindruð tumg- uim. Það vair vissiu'lega viðeigamdi á þessu ári, 1972, ,,ári bðkarimn- ar“, að „bók-bókanna" var ýtt inm á sjónaireviðið, og henma ■ þannig minnt í hvers kon- air fjö’miðlium aúlifleisitra landa heims. Fyrir þvi hefwr verið séð og það komizt í framkvæmd á þessu eiinstæða þingi. Þá hefiur fu'il'itrúa Hims íisilenaka biblíufélags, Jóhannesi kristni- boðslækni, gefizt tækifæri til þess á alþjóðavettvangi, að geta félagsins að nokikmu, oklkar gömlu bökmeminitaþjóð til verð- uigs lafs. Góðar og giidar ástæðuir lágu til þess að boðia til þiinghaiids biblíuifélaga í Eþíópíu. Landið er vegma liegu sinmar að heita má miðsvæðis fyrir langferðamenm, sem kornia fl'uglieiðis úr öllum áttuim tiil sit'efmuimóts í Afrík'u. í Eþíópíu noTöamverðri heíur kristni varðveiitzt síðan á fjórð'U öld. 1 8. kap. PosÞuiasöiguninar er hrí'fajndi frásögm um fyrstu snertimgu kristniboðs og Eþíópa. GrumdvöJl’juir þjóðarstolts þeimra byggiist fymst og fremsit á kopt- isku kirkj'ummi, en húin er eiin elzta kirkjudeild í heiomd oig á mairgt gamalia biblíuþýðinga og fornminja. Stjórn Sam.bamds bibliíufélag- anna, sem Hið ísienzka bibiíufé- Haile Selassie, keisari Eþiópíu, æðsti valdamaötir koptisku Uirkj- unrtar þar i landi. lag er aðili að, hafði fengið leyfi fyrir þiingihail'di I svomiefndri „Africa Ha!i!l“, þimghúsi álifummar í Addis Abe'ba. Þiár haifa iðiulega verið haldnar ráðstefrjuir varð- andi hvers kontair vandamál h'inina mörgu yrnigri rlkja áífunniar, og ósjaldam umdir forsæti hims a’dna keisaira. Eþiópiukeisairi setti hið alþjóð- lega þing Sameinuðu bibliufélag- amma. Kummuigt er að homiuim er það engm launung, að hamn ját- ar kristna trú án þess að fyrir- verða siig. Hann fagmaði þing- haldimiu, bauð það velkomið og viitnaði tiil orða Biblii'umimar: „Mað- uriinm lifir ekki af brauði eimi saman, heldur af séPhv'erj'U orði, er fram gengur af Guðs miunni.“ Og emmfremur: „Þitt orð er lampi fóta vorra, og ijós á vegi vor- um.“ s Dr. Donald Coggam, eimin af ágætiustu bislkupum emisiku kirkj- unnar, forseti Sameiniuðu biblíu- félágainma, fi'uitbi anidriikt áviairp og tilkyniniti iát Olivers Beguins, hims fmábæ'ra framikvæmdastjóra Sam. bibliuifélaganna. Hann kom tvívegis ti’l íslainds. Þá lýiati b.'tsk- upimn í stóruim dráttuim því sii- aukna verki þeirra, sem af fudl- kománni alvöru oig ýtrustu getu hiýða skip'um Krlsts, seim er á hverjum tíma að „gera allar þjóðiir að hans lærisveintuim“. — Það verkefmi eylast mieð áii hverju, vegma síaiuikinmar fóiks- f jöligumiar og ört vaxandi lesibrar- kuminiáttu. En þar fyrir er út- breiðela Guðs heiva.'ga orð, sigur- sælasta stamf kirkj'uminiar. Séra Sverre Smaadahil, ferða- fulltrúi Sameinuðu bibliiuifélag- lamma, mömguim hér á lamdi að góðu kummiur, gaf glöggt yfitlit fyrir fjölimiðla uim þýðingu og dreifimgarstarfsemi biblíufélaga í l'önduim Austur-Evrópu og Kíma, þrátt fyrir furðulegustu hind - anir. Fyrsta útgáfa BibWiuinmjair á móðurmálinu hefur reynzt fleiri þjócýuim en Is'end ngu'm heiílaríik gjöf. Fyrir tveiimur öldum var Bi'bliiummi snúið á þjóðtungu Kím- verja. Nú er vel á veg komiin þýðinig á mú'tima kinversku. Ólafur Óiafsson. Sr. Bragi Benediktsson skrifar frá Bandaríkjunum: Trúarhreyfingin „Christian Science66 Að þessu sinni ætla ég að segja frá sérstæðri kirkju- deild, sem ég hef haft nokk- ur kymni af á ferðalagi mínu um Ameríku. Er hún nefnd „Christian Science" og kirkj- ur þeirra trúflokka eru kall- aðar: „The Ohurehes of Christian Science". Kennir þessi hreyfing sig við konuna Mary Baker Eddy, sem var bóndadóttir frá Bow, sem er býii í hlíð- um New Hampsihire. Faðir hennar hét Mark Baker og móðir henmar Abigaiil. Mary Baker Eddy var ynigst af sex systkinum. Hún fæddis't 16. júli árið 1821. Hún giftlst manni að nafni George Washinigton Glover, byggimga eftirlitsmanni frá Suður- Carolina, sem áður bjó í Con- cord. Mary Baiker ritaði mikið um and'leg mál. Hún var heilsu- lítil mikinn hluta ævi sinnar. Aðdragandinn að hennar mikla andlega starfi var ef til viill afleiðimg af eftirfar- andi atviki: Kvöld nokikurt í febrúar meiddist hún alvarlega, er hún datt á svellaðri götu, þeg- ar hún var á ferð með nokkr um vinum, sem ætluðu að hitt ast í Lynn. Hún var flutt með vitundarlaus í næsta hús. Læknir var sóttur, sem gai litla von um bata. Hún komst þó aftur til meðvitundar og var flut’t heim ti'l sín að Paradise Road í Swampscott. Henni var vart hugað líf eft- ir þetta, svo aðframkomin var hún. Var þvi prestur til- kvaddur að biðja henni síð- ustu blessunar að viðstödd- um fjölda vina. En svo und- arlega vildi til, að hún tók nú að hressast og varð brátt albata. Segir i ævisögu hennar, að hún hafi snúið sér til Guðs í bæn á þessum erfiðu örlagastundum og stað næmzt við eftirfarandi orð í Matteusarguðspjalli, 9. kapi- tula, 2. versi: „Og sjá, þeir færðu til hans lama mann, sem var rúmfastur. Og er Jesús sá trú þeirra sagði hann við lama manninn: Son ur, vertu hughraustur, synd- ir þínar eru þér fyrirgefn- ar.“ Mary Baker Eddy hefur skrifað bók, sem er túlkun á hinuim ýmsu orðum Ritningar innar og þar með nokkurs konar prédikunarsafn henn ar, sem er notuð tiil jafns við Heilaga Ritningu við upp- byggingu messunnar. Hefur þessi kirkjudeild eniga vigða presta í þjómustu sinni, held ur kýs söfnuðurinn sér tvo menn á þriggja ára fresti, sem gjarnan eru kari og kona, til að hafa á hendi þá þjónustu í kirkjunni, sem prestur mundi annars veita. Þessum mönnum er þó öheim- ilt að fraimkvæma hjónavigsl- ur og að sjá að öllu leyti um útfarir, enda þótt þeir gjarn- an tali yfir moldum hins látna. Þ«egar guðsþjónusta fer fram í kirkjunum, eru alitaf ákveðnir menn, sem standa vörð framan við bekkjarrað- irnar í kirkjunni og bjóða sérhvern kirkjugest velkom- inn með þvi að hneiigja sig og visa honum síðan tii sætis. Fer messan siðan fram með þeim hætti, að hinir tveir kjörnu fulltrúar ganiga fram við messuupphaf og taka sér sæti sinn í hvorum stólnum, sem komið hefur verið fyrir innan ramma stórs prédikun stóls, sem stendur fyrir miðri kirkjunni. Milli þess, sem sáLmar eru sungnir, lesa þessir einsitaklingar til skipt- is upp úr Heilagri Ritningu og trúarbóik sinni, sem ég hef áður minnzt á og kennd er við konuna Mary Baker Eddy. Er guðsþjónustugjörð- in að megin stofni fólgin í þessu. Leikið er á orgel milli þess, sem iesið er og sálmar sungnir, sem söfniuðurinn alil ur syngur, þar sem enginn þjálfaður kór er við kirkjuna. Hins vegar er ráð- inn sérstakur einisöngvari, sem gjarnan syngur nokkur einsöngsiög í hverri messu. Við þá kirkju, sem ég kom oftast í, var messað kl. 9.15 og kl. 11 á hverjum sunnu- degi og var sunmudagasikóli á sama tíma i öðrum h'luta kirkjunnar. Var séð fyrir barnaigæzlu fyrir þá, sem mæta vildu til guðsþjónustu og áttu unigabörn. Virtust mér þessar kirkjur vera vel sóttar og mikil vin- átta ríkja meðail fólksins, sem þangað kom, sem bezt varð séð af vinsaimlegutm samræð- uim þess að lokinmi guðsþjón us'tu. Fyrir miðju i sérhverri þessara kirkna, sem ég kom í, voru letruð orðin: „God is love“, þ.e. Guð er kærieik- ur, og sitt til hvorrar hand- ar voru skráð orðin: „Ye shall know the truth and the truth shalil make you free“ (Christ Jesius) þ.e. þér skul- uð þekkja sanmleikann og sannleikurinn rmun gera yð- ur frjálsa, og hins vegar orð in: „Divine love always has met and always wilil meet ev- ery hurnan need (Marý Ba'k- er Eddy)“, þ.e. guðlegur kær leikur hefur alltaf mætt og mun alltaf mæta sér- hverri mannlegri neyð. Auk þess, sem messur eru fluttar á sunmudögum við þessar kirkjur, hafa þeir einnig helgiathafnir á mið- vikudögum í hverri viku þar sem annar hinna kjörnu les- ara sér um athöfnina. Hann flytur í upphafi nokkur orð og sálmar eru sungnir, en síð an gefur hann kirkjugestum tækifæri til þess að tjá sig og segja frá andlegri reynslu sinmi. Standa þeir þá upp i sæti símu á meðan þeir flytja mál sitt og ef um stóra kirkju er að ræða, eru sér- stakir menn fengnir til þess að vera með lausa hátalara, sem hægt er að beina að ein hverjum þeim, sem tailar svo að betur heyrist til hans. Stóðu g.iarnan 6—7 menn upp í hvert skipti. Finnst mér athyglisvert, hversu auðvelt þeir áttu yfirieitt með að tjá sig og varð mér hugsað til þess, að margur presturinn mætti vera ánægður, ef hann gæti talað svo sannfærandi og reiprennandi blaðalaust eins og margt af þessu fólki gerði. En það er einkenni á Amerikumönnum yfirleitt, að þeir eiga afar auðvelt með að tjá sig. Höfuðstöðvar þessarar kirkjudeildar eru í borginni Boston, þar sem frú Mary Baker Eddy bjó síðustu ár ævi sinnar. Þar hafa verið reistar margar og veglegar byggingar, sem minna á þessa trúarhreyfingu. Er þar með- al anmars prentsmiðja, sem sér um prentun á öllum þeim ritum, sem gefin eru út á vegum hreyfingarinnar. Auk þess að gefa út trúar- rit, sem kemur út vikulega, þá gefa þeir einnig út dag- blað, sem er almennt talið mjög gott. Öðru hverju eru fengnir fyrirlesarar til að tala í hin- um ýmsiu kirkjum og var ég eitt sinn viðstaddur, er frú Josephine H. Carver frá Bos- ton flutti einn slíkan fyrir- lestur. Bar hann yfirskrift- ina: „How will you relate to others?“ Talaði hún mikið af tímanum blaðalaust og ræddi um kærieika Guðs og hvatti menn til kærieiksríkrar breytni. Tók hún síðan ýmis dæmi úr hversdagslífimu og sagði frá nokkrum yfirnátt- úrlegum kraftaverkum, sem hreyfingin trúir eindregið á og staðhæfir að hafi átt sér stað. Endaði hún ræðu sína á þessum orðum: „The true creation is not manmade, it is mindmade," sem mundi vera útlagt eitthvað á þann veg, að hin sanna sköpun sé ekki gjörð af mannavöldum, heldur sé hún af anda gjörð. Ég hef nú farið nokkrum orðum um þessa trúarhreyf- ingu og læt þetta nægja að sinni. En ég tel ástæðu ti'l að skýra einnig frá því, að á vegum hennar eru rekn- ir spítalar, þar sem engir læknar starfa, heldur aðeins hjúkrunarkonur og sérþjálf- að lið, sem hyggur sig geta læknað hina ýmsu sjúkdóma með fyrirbæn fyrir hinum sjúku. Kom ég á einn slíkan spítala, sem var mjög snyrti legur og vel um genginn í alla staði. Flitti ég þar aldr- aða konu, sem fengið hafði hjartaslag og verið vist- uð þar um skeið. Sýndust mér batamerki á henni vera heldur lítil. Missi sjúklingur blóð, telja þessir menn ekki rétt að gefa honum blóð úr öðrum og jafn vel gengur þetta svo langt, að ekki er talið rétt að leita læknis, enda þótt um bein- brot sé að ræða. Ég tel vafalítið, að suma sjúkdóma megi gjarnan lækna með krafti bænar eða að minnsta kosti hjálpa til við að lækna þá, en þetta get ur vart talizt vituríeg aðferð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.