Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUiR 17. OKTÖBER 1072 ilTVINNil Atvinna Trésaniðir og laghentir menn óskast til starfa. GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 20. ATVINNA Óskum eftir að ráða menn til þess að klippa og beygja jám. STÁLBORG HF., Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Vanir Iínumenn ósknst Vaniir l'ínumenn óskast til Súganda fjarðar. Uppl. í síma 18105, Reykjavík og 94-6185, Súgandafirði. Storismenn ósknst Viljum i*áða starfsmeran í verksmiðju vora. Upplýsingar hjá verkstjóra. LÝSI HF., Graindavegi 42. Stúlka óskast Til starfa í veitingastað. Dagvinna. Uppl. eftir kl. 3 í síma 12120. Atvinna Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu strax allan daginn. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT. Skriistofustarf Maður vanui almenraum skrifstofustörfum óskar eftiir atvinnu strax. Upplýsinga,r í síma 24695. Atvinna Stúlka óskast tfl afgreiðslustarfa (helzt vön). Einnig kon>a við að smyrja brauð. Vaktavinna eða annar vinnutími eftir samkomulagi. SÆLAKAFFI, Brautarholti 22, sámajr 19521 og 19480. Verkomenn Nokkra verbamenn vantair nú þegar í bygg- ingarvinnu á Reykjavíkursvæðinu. ' Uppl. á bygginigairstað, Brekbugerði 8, sími 86770. ÍSTAK ÍSLENZKT VERKTAK. Stúlka ósknst í vist hálfan daginn. Má vinna aranan daginn fyrir hádegi og hinn dagiran eftir hádegi eða eftÍT samkomulagi. Uppl. í síma 42086. Húrgreiðslnnemi óskast. Þarf helzt að geta byrjað 1. nóv. Tilboð e;r greini alduir og menntun, sendist afgr. MbL fyrir 24. október nk., merkt: „Áreiðanlegur — 9797“. Sendisveinar óskas.t sern fyrst. Vinnutími eftir samkomu- Mgi. — Upplýsingar í sáma 17100 á sikrif- stofutíma. Reykjolundur Vill ráða 2 starfsstúlkur nú þegar. Einnig 2 urajga meran til aðstoðar bæMuraarsjúMiragum. Uppl. gefur forstöðukonan kL 10—11 f. h. og kl. 16—17 e. h. í síma 66200. Skriistofustúlka ósfcast Kópavogskaupstaður óskar eftiir að ráða stúlku til starfa í bæjarskrifstofuraa. Nánari uppl. veitir skrifstofustjóri. Bæjanstjóri. Menningarstofnun Bandaríkjanna Fulltrúi forstöðumanns óskas't til starfla. —• Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftir- farandi sikilyrði: 1. Reynsia í umgengni við'fólk, á öllum svið- um þjóðfélagsins. i 2. Fuillkomið vald á enskri tungu. 3. Reynsla í blaðamennsku eða hliðstæðum störfum. 4. Inngrip í „public relatioras“. 5. Háskólamenratun æsikileg. 6. Viðkomandi þarf að hafa kynnzt barada- rískum lifnaðarháttum og hugsuraarhætti. 7. Viðkomandi þarf stundum að geta unnið á kvöldira og um helgiar. Farið verður með umsóknir sem trúraaðarmál. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu stofnun- arinnar, Nesevgi 16, frá kl. 9 til 12 og 13 til 18 á virkum dögum. Umsóknum sé skilað eigi síðar en fimmtudagskvöld 19. október. * MENNIN G ARSTOFNUN BANDARÍKJANNA. Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu Verzlun - Iðnaður sölu á GÓÐUM stöðum verzlunar- og iðnaðarhúsnæði, allt 140 til um 600 fm. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 12, simar 20424 — 14120. — Heima 85798. Ungir íslendingnr geta fengið frítt pláss að hluta á SNOGHÖJ FOLKEHÖJSKOLE á 6 mánaða vetrarnámskeiðinu nóvember—apríl. Norrænir kennarar og nemar. Tungumál og valgrein, að óskum (m.a. sálarfræði og upppeldisfræði, hjálp í viðlögum, munstur- prentun og kjólasaumur). FORSTANDER POUL ENGBERG, Snoghöj Folkehöjskole, 7000 Fredericia. Knútur Bruun hdl Lögmonnsskrifsfofa Greftisgötu 8 II. h. Sími 24940. Hjartans þakkir færum við öll'um þeim, sem gerðu okk- ur gulíbrúðkaupsdagtan á aillan hátit ógleymanlegan, þann 8. október sl. Guð blessi ykkur öll. Þórunn E. Sveinsdóttir I Jakob Einarsson Hátúni 8. NORfrtNA HUStÐ POHJOLAN XAID NORDENS HU5 i_.is uraniund, safnvörður við Nordiska Muséet í Stokkhóðmi, sem dvediur hér á landi á vegum Norr- æraa félagsáras, heldur fyrirlestur um Búnað húsa í Sviþjóð fyrr og nú í Norræna húsdnu miðvikudaig- inn 18. obtóber bl. 20.30. ÖLlum heimill aðgangur. Kaffistofain opin. Norræna félagið Norrænai húsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.