Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1972 SAGl EVV\I ífrjálsuriki eftir VS. Naipaul í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Bobby lét sér fátt um fimn- ast og hafði gaman af, þegar of uirstinn gaf brosið upp á bátinn. „I>ið þurfið ekki að lýsa því fyrir mér, hvemig herbergin eru,“ sagði ofurstinn. „Ég hef ekki fairið upp á efri hæð- ima í þrjá eða fjóra mánuði." Hann strauk hendinni um mjöðmina á sér. „Pétur sór um herbengin fyrir mig núna. Þið ættuS að sjá útganginn heima hjá honum. Ég var vanur að fara í eÆtkiitsferð um her- bergin eirnu sinni í mánuði. En ég hætti því fyrir mörgum ár- um. Þoldi það ekki. Og til hvers skyldi ég svo sem gera það.“ Harun lýM bókinnd og hélit áfram að lesa. Umgþjónn í einkenniisbúningi kom í dyrnar sem ilágu inn í mat salimn og sagði: „Kvöldverður- inn er framreiddur." Israelsmennimiir stóðu strax upp og fóru inn mieð glösin sin. Lánida sagði: „Ég æitlia að skreppa upp.“ Bobby beið ekki á barnum. Harrn fór inn í borðsal'imn. Sal- urinn var stór með tveimur súl- um í miðju og vímeti fyr- ir giuggum sem sneru niður að vatniruu. Á veggjumium hénigu enn flleiri vatnslitamynidiir. Borð iin voru tóif og öll reidd. Tíu krydd- og sósuglös ásiamt blaða- og bókastiaflla voru á borði ofunstans. Uaigt var á borð fyr ir þrjá, þar sem þjónninn leiddi Bobby til sætis. Þjónninin vtar þreíkvaxinn, sniöggur í hreyfiingum og af hom um lagði óiykt við og við. Krag- inn og líningamiar á skyrtunni hans voru dökfcar af ðhreindnd- um og fitudropar gl'jáðu á kinn- um hams og hálsi. Matseðiliinn var hamdsfcrifaður, sitórum hall- andi stöfum. Fiimim réttir. Linda kom aftur. Hún tók matseðilltimn og rýndi í hann. „Ég sá eimhverm inind í herberginu þinu,“ sagði húm. Húm leit ekki upp og Bobby skildi að hún var ekki bara að segja honurn þessar fréttir. Hún æflSaðiist til að hann færi og at- huigaðd þetta sjálfur. Reyndar gramddist honium þessd kvenitega tffliætluniarsemi henrnr, en hann jaflnaði sig um ieið og hann var kominm út úr borðsalnum. Dauft ljós skeim fyrir of am stigann en l'jósiauist viar á Tónleikcar í Háskólabíói fi'mmtudagfmi 19. október kl. 20.30. Stjómandi: Sverjre Bruland. Einlcikari: GervajSe: de Peyer klarinettJeikari. Efnisskrá: Brr.lims: Sorgarforleikur. , Mozart: Klarinettkonsert. Prokoficff: Sinfónía nr. 5. AÐGONGUMIÐASALA: BókabúS Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri Símar: 15650 — 19822 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Ausfurstræti 18 Sími: 13135 jiia sinióníi hijOmsv eii íslands KÍKISITVARPIÐ velvakandi gamiginium uppi. Þegair hiann kveikti I harberginiu, varð glugg inn eins og svartur skuggi á veggnum. Ekki hafði veirið tek- ið oflan af rúminu og ferðatiask- an hans var eins og hann hafði skilið við hania. Guia „inn- fæddira‘‘jskyutan hékk á stól bakiniu. Ekkert hafði verið hreyft, engu breytt. Loftið i her- berginiu var bara enn þynigira en áður. Hanm gekk yfir ganginn og inn í herbergi Limidu. Það var betur búið húsgögnum og bjart- ana. Á stóíllbaki hékk brjósta- haldaininm, blúsisan og útataðar bláu buxuimar með óljósri iög- un þeirrar sem þaar átrti. Það glitti í áipappirsuimlbúðir á náitrt- borðfinu. Þser voru ekki utan af hárþvottategi, hedidur lykteyð- amdi áburði fyrir viœan likiams- hfllutia. „Hóran,“ hugsaði Bobby. „Hóran sú arnia." Hlann gekk ndðuirliútur en bros andd út í aninað munnivikið inn í borðsalinn. Þó setti hann uipp alvörusvip um leið og hamn kom að barðinm. Hann sá að þriðji disfcurimm hafði verið fjarlægð- ur. Og emn Ileið góð sifcund áður en hanm skildi hvað fólst í augnaráði Lindu, sem hamn hafði reyndar forðazrt. Hann ákvað lioks að láfcasrt ekk- ert skiija. Svo haliaði hann sér fram á botrðið og sagði eins og í trúniaði: „Ég sá engan.“ Liindu nægði þertta enigan veg- imn. Hún lyfti brúnum spyrj- amdi, dæsti við og sneri sér und- an fcil hálfs. Bobby fylltist meigniþisrtu and- úð á þesau öllu. Ofunsiti'nm kom haltramdi inn mieð bókiina og héllit einiuim fliinigri við Maðsíðuna, þar sem h'amm var fcomimn (tesfcrinum. Hann var rjöður í framan, igiimiið var farið að verka. Hann leit með ánægju svip yfir sialinn eins og þar væri flulilsietinn bekíkurinn og sendi Lindu híýteglt aiugn'atiilit. „'Hafið þér lesdð þessa bók.“ Hanm lyfti bókinni, svo hún sæi. Hún var eftir Na- omi Jacob en Linda sá ekkd heit ið. „Þetta er ágæt bók, f jaliair uim iliiflnaðarlhæbtl og siðvenjur Unig- veirj'a. Það er óþarfi að sýna mér maitseðilinn," sagði hann við þjóniinm. „Ég skrifaði hann sijálf mi mmmmi Veizlumntur Smurt bruuð □9 Snittur SÍLD 8 FISKUR Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Um leynivínsölu o. fl. Hér á eftir fer bréf frá Bergsteini Gnðjónssyni, form. Bifreiðastjórafélagsins Frama: Fimmtudaginn 12. okt. sl. birtir þú greinarkorn frá hr. Ásmundi Brekkan, yfirlækni, sem í fólst skeyti til leigu- bifreiðastjórastéttarinnar, og tel ég mér bæði rétt og skylt að biðja þig Velvakandi góður, að koma á framfæri frá mér nokkrum orðum I þvi sam- bandi. Að sjálfsögðu er það með ieigubifreiðastjóra eins og aðr- ar starfsstéttir, sem telja hundruð félagsmanna, að mis- jafnar eru gerðir og athaflnir nokkurra einstaklinga, sem forráðamenn samtakanna eiga erfirtt með að koma í veg fyrir, þó þeir séu ailir af vilja gerð- ir til þess. En ég held að ég geti fullvissað lækninn um það, að samtök leigubifreiða- stjóra hafa reynt á ýmsan hátt og unnið að þvi að koma í veg fyrir að leigubifreiðastjórar væru að fást við teynivinsölu. Ég held varla að nokkrum manni geti dottið það í hug, að það sé vilji samtakanna, þó einum og einum félaga þeirra verði það á, að standast ekki þær freistingar sem að honum steðja varðandi áfengismálið. Félagssamtök leigubifreiða- stjóra óska einskis frekar í þessu máli, en að séð yrði svo um af hendi löggæzlumnar, að slíkt væri óframkvæmaráegt og vil ég máli mínu til stuðnings benda á eftirflarandi: • Afrit af bréfi til lögreglustjóra Reykjavík, 15. marz 1968. Lögreglustjórinn í Reykjavík, hr. Sigurjón Sigurðsson, Reykjavik. „Á undanförnum árum hafa verið nokkur brögð að þvi, að leigubifreiðastjórar hafa veirið uppvisir að leynivínsölu, og í ræðu og riti er talinn grunur á að ávallt séu einhver brögð að þvl að leigubifreiðastjórar selji áfengi, og i því sambandi talað um að unglingar leiti til þeirra i því efni, og unglingamir und- ir áhrifum þeirra drykkja fremji einn og annan verknað, sem siður skyldi, og einnig er haldið fram að margur heim- ilisfaðirinn sé búinn að eyða launum sínum í kaup á áfengi hjá teigubiíreiðastjórum þegar heim er komið og penimgar tii heimiilisþarfla séq þannig til þurrðar gengnir. Því miður mun það sem að framan segir hafa haft við rök að styðjast, en varðandi verkn- að þennan er ekki um nema nokkra menn að saka í fjöl- mennri stétt, en setur samt svo leiðan blett á stétt vora, að hún getur ekki við það unað, þar sem þeir sakLausu verða fyrir mjög miklu aðkasti vegna þessara fáu manna. Þar sem bifreiðastjórastéttin getur ekki legið undir ásökun- um þeim sem um er getið hér að framan, svo og öðru þvi sem talið er að leiði afl vimsölu leigubifreiðastjóra, þá leyfum vér oss hér með að krefjast þess, hr. lögreglustjóri, að þér gerið allt sem á valdi embættis yðar er tiil að uppræta leyni- vinsölu hjá leigubifreiðastjór- um. Jafnframt framangreindri kröfu vorri teljum vér rétt að vekja athygli á, að ekki er óeðldteigt þó borgaramir leiti fyrir sér með kaup á áfengi hjá teynivínsala, á meðan sá hátt- ur er hafður á hér á landi með vínsölu, að vínverzlunum er lokað kl. 12 og — eða 18 og má segja að sifelld eftirspurn eftir áfengi valdi freistingu hjá þeim mönnum, sem borgaram- ir eiga hægast með að ná sam- bandi við hvort heldur er á nótfcu eða degi, en það eru leigu bifreiðastjóramir. Með þvi fyrirkomulagi, sem ríkir í sölu áfengra drykkja, þá má segja að löggjafarvaldið sé í raun og veru að stuðla að því að einn og annar fremji hinn óæskilega verknað. Það er í þessu máli sem öðru, að ekki þýðir að loka augun- um fyrir staðreyndum og til að leiða borgiarana hvort held- ur er leigubifreiðastjóra eða aðra frá sMkum óheilia verkn- aði, þá þarf að heimila að vin- verzlanir verði opnar lengur dags, en nú er þar sem oft á tíðum og það löghlýðnasta fólk telur sig þurfa á víni að halda eftir almennan lokunar- tima verzlana og er þá að sjálf sögðu ekki um annað að ræða en reyna fyrir sér á þann hátt sem óæskilegur getur talizt. í einlægu trausti til yðar, hr. lögreglustjóri, leyfum vér oss að mega vænta þess, að þér gerið allt sem í yðar valdi er til að koma í veg fyrir að leynivínsala geti átt sér stað hjá leigubifreiðastjórum." Virðingarfyllst. F. h. Bifreiðastjórafélagsins Frama. Bergsteinn Guðjónsson. • Ákvæði um leynivín- sölu í umferðarlögunum Að beiðni Bifreiðastjórafé- liagsins Frama var einnig sett ákvæði varðandi þettia mál í umferðarlög, en í 5. mgr. 27. gr. þeirra laga, segir meðal annars: „Ef leigubifreiðastjóri brýt- ur afl sér í starfi sinu, svo sem með því að eiga við fóik við- skipti, er varða við lög, eða gætir á anman hátt eigi fulls veLsæmis, má svipta hainn öku- réttindum leigubifreiðaistjóra, svo og atvinnuleyfi um lengri eða skemmri tima og ævilangt, ef um ítrekað brot er að ræða.“ Ég held, að það sem hér að framam er sagt taki af öll tví- mæli um hver vilji samtaka okkar er í þessu efni, en lög- gæzla og refsivald er ekki i höndum samtakanna. Ekki ætla ég að ræða hér um „bændastyrki“, þvi ég er því máli ekki kumnugur, en ég held að það sem sumir kalia „bændastyrk“ sé nú jafnvel styrkur ttl þeirra sjálfra eða til þeirra sem njóta stairfa bændanna á þann hátt að greiöa minna fyrir þá vöru sem bændur framleiða. Einhvem veginn er mér það fasí í mimmi, að ég hafi séð það í fréttum dagblaðs, að grunur geti iiegið á, að jafnvel læknar liggi undir grun um, aið einn og einn geti verið hjálplegur við og við með að rita nafn sitt á yfirlætislítinn seðil tii staðfestingar þess of- amritaða, sem kannski er ekki alltaf beint æskilegt, og þá að sjálfsögðu vægt gjald tekið fyrir. Ekki er ég að segja það, þó einihverjum kynni að verða eittihvað á í þessu efni, að það sé til þess að forða sér frá um- sókn um „bændastyrk“, eða að það sé að vilja eða ósk félags- samtaka þeirra, sem þeir menn tilheyra. • Umferðartafirnar við „Klúbbinn“ Læknirinn fer nokkuð inn á umíerðartafir þær, sem myndast við samakomuhúsið „Klúbbinn" og þar sér hamn ekki annað, en að teigubifreiða stjóramir séu þar eini skað- valdiurinn. Verkefni leigu- bifreiðastjórans er að aka fólki að og frá samkomuhúsunum, og krafa fólksins er að bifreið- in flari sem næst inngöngudyr- um viðkomandi húss, hvort heldur er verið að flytja það að eða frá húsimu. Við samkomu húsin saflnast alltaf urmull af alls konar bílurn, sem gera það að verkum að illmögulegt er fyrir teiigubifreiðar eða aðrar sem þangað eiiga erindi að kom ast þar að. Það er alveg fráleitt að halda að leigubifreiðastjórar geti haldið uppi umferðarstjóm hvort heldur er við samkomu- húsin eða annars staðar. Það er vist öilum ljóst að með um- ferðarstjóm fara aðrir. Ekki ætla ég mér það að halda þvi fram að leigubifreiða stjóra geti ekki orðið eitthvað á í umferðimmi eins og öðmm, en samkvæmt skýrslum um umferðarslys hefir það komið fram, að mestu slysvaldarnir i umferðinni eru hinir yngri ökumenm, sem eru á aldrinuim 17 og 18 ára, en á þeim aldri er engimn leigubifreiðastjóri. Ég læt þetta nægja varðandi umferðarþátt læknisins, Velvak andi góður. Ég tel ekki ástæðu ti'l að ræða frekar skeyti lækn- isins, en ég vona að það sem hér að framan er sagt, megi verða ttl þess að sannfæra þann mæta mann, Ásmund Brekkan yfirlækni, og aðra þá sem þelta lesa, að það er ekki vilji eða ósk leigubifreiðastjóra samtakann'a, þó einhverj- um innan samtakanna verði á að aðhafast eitthvað það sem síður skyldi. Bergsteinn Guðjónsson, foriuaðiir Bifreiðastjórafé- lagsins Frama. „TUDOR" rafgeymar Allar stærðir og gerðir í bíla, báta, vinnuvélar og r af ma gnslyft'ar a, NÓATÚN 27. Sími 25891.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.