Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUBAGUR 17. OKTÓBBR 1972 31 , - L.A. Fraiuliald af bls. 4. að sýningum íélagsins I vetur með 25% afslætti frá venjulegu miðaverði. Stuðningsáskriftina, sem gildir að annarri eða þriðju sýningu á hverju leikriti, verð- ur hægt að kaupa ýmist að öll- um fjórum sýningum félagsins og kostar þá 870 kr. eða að þremur sýningufi og kostar þá 652 kr. Skólafólk getur einnig fengið miða að sýningum félagsins fyr- ir hálfvirði með því að kaupa skólakort að leiksýningunum og kosta þau 580 kr. fyrir aðgang að öllum fjórum sýningum LA í vetur, en 435 kr. fyrir aðgang að þremur sýningum. Nýir frumsýningargestir geta pantað ákveðin sæti í leikhús- inu á frumsýningar í vetur, en fyrri frumsýningargestir ganga Lögfræðingar - bókamenn Til sölu Hæ&taréttardómar 1921—1967, orgim<ail í skinnbandi (40 binidd). Tilboð sendist Snorra Árnasyni, lögfræðingi, Sel- fossd. Ný námskeið í keramik að HULDUHÓLUM, Mosfellssveit, eru að hefjast. Upplýsingar í síma 66194 frá kl. 1—2 í dag og næstu daga. Siðustu námskeið fyrir jól. STEINUNNN MARTEINSDÓTTIR. Einbýlishús til leigu Einbýlishús í Fossveginum er til leigu frá næstu mánaðamót- i*n með ,eða án véla og húsgagna. Tvær stofur, leikherbergi, 5 svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, 2 inngangar og bílskúr. Tilboð, merkt: „777 — 410" sendist Morgunblaðinu fyrir föstu- dag næstkomandi. Fiskiskip til sölu Til sölu 250 lesta skip í mjög góðu standi. Flokkunarviðgerð fór fram haustið 1971. Hagstæðar veðskuldir. Einnig til sölu 360, 220, 150, 100, 75 og nýlegt 50 lesta stálskip: 87, 82, 77, 70, 64, 60, 55 og 49 lesta eikarbátar. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3. hæð, sími 22475, kvöldsími 13742. Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldiinn sunnudag- inn 22. okt. að Báruigötu 11, kl. 14.00. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bréytmgar á fólagslögum. 3. Önmur mál. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð Eftir kr'öfu Skúla J. Pálmasonar hriL og Skatt- heimtu ríkisls.jóðs í Kóapvogi, verða eftirgreindar bifreiiðir selda^r á mauðungaruppboði, aem haldið verðúr við Félagsheimlli Kópavogs við Neðstu- tröð í dag, þriðjudaginn 17. október 1972, kiL 15: L-849, R-3380, Y-1707, Y-2824, Y-3350. — Greiðsla fart frarn við hatmashögg. Bæjwcfógetiim í Kópavogi. Nemi í framreiðslu óskjast ( ga gn fræðatpíóf). Upplýsingár hjá yfirfj(n(nMreiðsIuimanni. HOTEL BORG að sjálfsögðu fyrir sínum sæt- um. Frumsýningarsæti þarf að panta eða staðfesta fyrri pant anir tveimur dögum fyrir frum- sýningu. Sala á stuðningsáskrift, skóla kortum og móttaka á pöntun- um á fnuimsýningarsætuim hófst sl. laiugardag í ieikhúsinu og verður miðasalan opin frá 3—-5 daglega. Á sama tíma n.k. laugardag og sunnudag verður innritun á fyrsta leiklistarnám- skeiðið í vetur. Síór íbúð á góðam stað til leigu í næstu sex mánuði. Tilboð, merkt: „9798“ sencfet Morgunblaðinu fyrir miðvikudagskvöld. Oskilahestur Hjá l'ögreglunnd í Kópavogi er í ósikilum ungur, jarp- skjóttur hestujr, ójárnaður, Verði heStsims eikki vitjað af réttum eiganda fyrir 24. þ. m. verður hamn seldur fyriir áföllmum ko&tn- aiði. Námari upplýsimgar gefur Gestur Gtmnlaugsson, Meltumgu, sími 34813. Skrifstatuhúsnœði til leigu Um 12 fm, mjög vistlegt skrif- stofuherbergi til leigu á góðum stað. Hentugt fyrir endurskoð- anda, arkitekt eða hliðstæða starfsemi. Tilboð sendist Morg- unblaðinu merkt 9792 fyrir 18. þ. m. Félagsstarf eldri borgara, Lang- holtsvegi 109—111 Miðvikudaginn 18 október verður ,,0pið hús” frá kl. 1.30 e. h. Fimmtudaginn 19. október hefst handavinna og föndur kl. 1.30 e. h. Þá hefst einnig bókmenntaþáttur á sama tíma. vi3 a&'i* i riusrgölu Til sölu 4ia til b he/be.gja íbúð Sér hiti og rarmagn, stór skúr fylgir. Útborgiun aðe.ns 1.450 þús. kr. Verð 2.750 þús. kr, Upplýsingar í síma 18882. UNITED BELLER LIMITED EXPORTERS OF MACHINERY AND EQUIPMENT, 54 A, Tottenham, Court Road, London W 1 P. OBQ. Seljendur hvers konar byggingarefna, þjónustu og varahluta. Fytrirspurnum yðatr veitt svar með ánægju. TEL.: 01-637 0268. TELEX 265403. SÍMNEFNI: SCODIL, LONDON W 1. Það er mælt með STANLEY málböndum a Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss um að það sé STANLEY ______________" SELJUMI DAG Saiab 99, Saab 99« , Saab 96, Saab 96, Saab 96, Saalb 96, Saab 96, Voiksw^gen 1300, Volkswagen 1600, Vauxhall Vivav Chn-ysler 180, Volvo 142, Sunbeam Alpin, Mercrtry Cussiar,, árger'ð 1971 áirgerð 1970 árgerð 1972 árgerð 1971 áirgerð 1968 árgefð 1967 ^rgerð 1965 árgerð 1971 árgerð 1972 árgorð 1971 árgerð 1971 árgerð 1970 árjgefrð 1971 árg<erð 1968 •s“i”'*B3ÖRNSSON±£2: SKEIFAN 11 SÍMI 81530

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.