Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÖBER 1972 21 IfÉLiCIUfi LO.O.F. = Ob. 1P. = 154101 7 8V2 = Kv ms. I.O.O.F. Rb 4 = 122.10.17 8i/2 = Sk. Kvenfélag Laugarnessóknar Flóamarkaður verður haldinn 1 Laugarnesskóla 21. okt. kl. 2 e. h. Félagskonur og aðrir sem styrkja vilja félagið komi varningi í kirkjukjallarann fimmtudaginn 19. okt. eftir kl. 8 og föstud. frá kl. 2—5 e, h.. Nánari uppl. um baz- arinn gefur Ásta Jónsdóttir, sími 32060. Fíladelfía í kvöld kl. 8.30. Siðustu tæki- færi til að hlusta á Göte And erson og Willy Hansen að sinni. K.F.U.K. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 20.30 í umsjá bazarnefndar. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju Fundur fimmtudaginn 19. okt. kl. 8.30 í félagsheimil- inu. Rætt um vetrarstarfið. Einsöngur. Guðrún Guð- mundsdóttir. Kaffi. Stjórnin. Keflavík — nágrenni Kristniboðsfélagið í Keflavik heldur fund í Kirkjulundi þriðjud. 17. okt. kl. 8.30. — Gísli Arnkelsson kristniboði sér um efni fundarins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sunddeild K.R. Sundæfingar í Sundhöll Reykjavíkur. Fyrir byrjendur: Mánudaga kl. 20.00 til 21.30 Miðv.d. kl. 20.00 til 21.30 Fyrir keppendur: Mánudaga kl. 20.00 til 21.30 Miðv.d. kl. 21.00 til 21.30 Sundknattleikur: Mánudaga kl. 21.30 til 22.45 Miðv.d. kl. 21.30 til 22.45 Nýir félagar innritaðir á æf- ingatímum. Stjórnin. Knattspyrnudeild Æfingatímar veturinn 1972—1973. 5. flokkur D Mánudagar ki. 6.55. 5. flokkur C Mánudagar kl. 6.05. Miðvikudagar kl. 5.15. 5. flokkur A—B Mánudagar kl. 6.55. Miðvikudagar kl. 6.05. 4. flokkur Miðvikudagar kl. Miðvikudagar kl. Fimmtudagar kl. B-lið. 3. flokkur Mánud. kl. 7.45 A og Fimmtudagar kl. 7.45 Fimmtudagar kl. 6.55 2. flokkur Mánudagar kl. 9.25. Miðvikudagar kl. 9.25. Meistara- og fyrsti flokkur Mánudagar kl. 8.35. Fimmtudagar kl. 8.35. Fimmtudagar kl. 9.25. Old boy’s Mánudagar kl. 10.15. Æfingar hefjast 24. október. 7.45 A-lið. 6.55 B-lið. 6.05 A- og B-lið. A-lið. B-lið. inbýlishiis, raðhiís, sérhæb Höfum kaupanda að einbýlishúsd, raðhúsi eða sér- hæð í Reykjavík, GarðahJreppi eða á öðrum góðrum st'öðum. Mjög há útborgun. Einair Sigurðsson hdl., Ingólfsstræti 4, sími 16767, kvöldshni inilli kl. 7—8 í síma 35993. Rennilásar — hnappar Nylonrennilásar lokaðir. | Nylonrennilásar opnir. | Málmrennilásar lokaðir og opnir. | Allar stærðir og litir. Sími 15583. Hótel Loftleiðir vantar nú þegar aðstoðarmann í eldhús, Hentugt starf fyrir eldri mann. Væntanlegir umsœkjendur eru beðnir að koma til viðtals hjá yfirmatsveini miðvikudag og fimmtu- diag kl. 13—15. Stolt húsmóðurinnar og ungu stúlkunnar er handunnið teppi og jafn- framt ævarandi og og svo gaman að vinna þau að suroa'r verða að senda vinkonurraar til að kaiupa sér teppi áður en þær ljúka þeirra teppi. Gott og mikið úrval. HOF, Þingholtstræti 3. Háaleitisbraut Til söl*u er 4ra herb. um 100 fm íbúð á 4. hæð í fjöl- býlishúsd. íbúðin er sitofa og 3 svefnherb., öll teppa- lögð. Bílskúrsréttur. Glæsilegt útsýni. MIDÉMDG Fasteignasalan Lækjargötu 2 (Nýja bió). Simi 25590, heimasími 26746. 26600 4ra herb. ný gullfalleg íbúö á 1. hæð í 3ja hæöa blokk er til sölu. íbúðinni fylgir upphitaöur (innbyggöur) bílskúr á jarö- hæö. Fallegt útsýni. Verö 2,9 milljónir kr. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, sími 26600. Þ.Þ0R6RÍMSS0N&C0 SALA-AF6REIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 l'lí'U Götnnnrstúlka Stúlka vön IBM-götun óskast til starfa sem fyrst. Umsóknir um starfið sendist starfsmannahaldi bankans, þar sem ailar nánari upplýsingar eru veittar. SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7, sími 20700. Tvær 3jn herb. ibúðir á bezba stað í miðborginni til sölu. Sér inngangur í hvora íbúð. íbúðirraar eru lausar strax. Upplýsiragar aðeint’ gefraar í skrifstofunni. Sigmundur Biiðvarason, héraðsdómslögmaður, Laugavegi 20 B (Klapprjrstígsimegin).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.