Morgunblaðið - 17.10.1972, Síða 3

Morgunblaðið - 17.10.1972, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1972 3 Fargj aldalæk kununum er beint gegn leiguflugfélögum - segir Peter Easton, sérfræð- ingur um flugfargjöld TUlögurnar lun fargjaJda- lækktin, sem nú liggrja l'yrir fargjaldaþingi IATA. munu ekki ieiöa til fargjaltlaslríðs, sagði Peter Easton, fram- kvæmdastjóri Scope Comm- unieation Lt<l., í London og sérfræðingttr um fargjöld flugfélaga, er Mbl. ræddi við hann í gær. Peter Iiaston hef- ur ve.rið blaðamaður og «‘r nú ráðgjafi í kynningar- og ttpp- lýsingastarfsemi. Hefur hann áður fyrr mikið unnið fyrir flttgfélögin Sabena og Luft- hansa. „Ég eir nú heettur sltörflum fyrir þessi flmg'féiög og ætti aö geta raett þessi mál Mut- laaist,“ sagði Eastan og gat þess að tiMöigunnar væru tvienins feonar, sem fyrir Qiæigju um faugjailidalækkun. Stóiru ifilugiféilögin viilja lækka fargjölid yfir Norður- AtJ'ainlishaif og fyilgja þeim sikilm'áluim þau skilyrði, að farþeigi þamf að bóka far með þriggja mánaða fyrirvara. Þeissir ftanmiðar fást aðeins hjá ferðaskrifstoifum og kosta um 60 stenliinigspund báðar leiðir — frá Lxmdon tii New York oig til baka, Farþeigi, sem ætlar sér að kauipa sllík- an farmiða, verður að vissu leyti félagi i hóp, sieui einnig fier sömu 'feirð. Hin til'iagan er þesis efihis, að um er að ræða eins toonar loftibrú fairþegaí3ufninga, sem á enskiu heíur verið kailCað fHiuglestin (airtrain). Sá mað- ur, ®em er brautryðjandi á þessu sviðd, er Mr. Laker, sem óskaði efitiir 'leyfi ti'l sCúks fliuigs fyirir um það bil tveiim- ur árum. Laker á það sam- merkt með LofitOeiðum t. d. að hann byrjaði smátit með gamla herfluigvéi, sem breytt var i tfarþeigafiugvél. Heíur hann mikið verið i MgutfSugi, en hefur nú. fenigið leyfu eða mieðmeeíli brezkiu stjórinarinn- ar itid þess að flijúga með far- þega á þennan háittf. 'Banda- riíkjastjóm hefiuir hins vegar ek'ki samþykkt þessa skipan. Tillilögumar miða að því að farþegii geiti pantað oig fltogið frá einum stað tiU anmars samdægurs oig býður Laker 32,50 pund fyrir fierðinia aðra Qieiðima Loodon-New York. Á Slií'kri leið er þó ektoert inni- íaiiið í tfargja'ldiinu, enigin þjónusita um borð eða annað. Ta'ldð er, að verði þessi skipan ofian á, verði ferðiir mjöig tak- marfcaðar oig þessi tegund fierða henitar áreiðanlega imjög taikmörkiuðum hópi famþega — ekiki þeim, sem ferðast þuirtfa á álkveðnum tlima oig eru tiímalbundniir. Þá getur t. d. verið etf aðeiins er ein fierð á dag, að fóik lienidi 5 vamidræðum mieð hótelgisit- ingu o. s. flrv. Ef Bandarikjastjórn lieyfir þesisar ferðir og ÖM filiugíédöig geta byrjað retostur á þessum grunidvellli, þá leiðir það að sjáfltfsögðu til aiigjörs giundr- oða. Einnig verðiur að gæta Peter Easton. þes® að þeigar Coneorde kem- ur í igagmið má búasit við að farseðlar með hienni verði nokkru dýrari, þar sem imað- ur kaupir sérstiaktega skjóta fieirð og meiri hiraða. Aðspurðuir um það, hvað yröi um félög eins og Loft- fleiðir, ef einhver þessara tifl- lagna yrðli samiþykkt, sagði Perter Easton að tféllög eins og Lofitleiðir þyrtfitiu ahs ekki að haía áhyggjiur vegna þessa. Þeissium fargjöfldum er alfls ekki beint gegn féílögum eins og Loftleiðum. Þeim er stetfnt gagn leiguílluginiu. Samlkvæmt múgifldamdi reiglum um fiar- gjöfld verður farþegi að hatfa verið féflagi i félagssikapnum, sem leiigir íllugvéflina í 6 mán- uði minnst. Iðulega hietfur k'oimið i fljós að þessar reglur hafa verið brofmar. Það eru þvi fleigutfflutgtféQö'gim, sem bíða munu mest tjórn vegna þessara nýju reglna, etf þær veirða samþykflotar, ®em ég pensómufliega hetf trú á sjáfllfur að verði. Ég vona fllika að þessar reglur komi ektoi við Lotftflieiðir, þvii að féd'agið á svo sannairllieiga rétt á sér og er mjög virt. Fargjafldastmíð verður hefld- ur elkiki — saigðd Easton, a. m. k. ekki á mieðan flug- vélar stóiru ílluigtfélagann'a íara háOfitómar og kannsiki að- eins með 25% sœtaný'tiingu yíir Atlanitshaif. En tifl þess að stemrna stigu fyrir ieigu- fllu'gið, eru nú allflSr sammála um að bjóða liægri fargjöfld. Mienn eru toammski eklki ásáttir um hve sá fyrirvari, sem menn þunfa að panta far, eigi að vena flangur —- tifl þess að miemm geti fiengið þeissi ódýru fairgjöfld. Sumir vilja hatfa fiyrirvaranm 4 mármði, flestir 3 mánuði og enn aðrir 2 mán- uði. Stóru flugféflögin eru beinlínis tiil neydd að keppa við iiedigutfilugið, því að 'það er mun óhaigkveemara að hatfa þessar stóiru Júmibóiþotur í smásinattti í Evrópu eins og t. d. BOAC liietfur þunft að gera. Sá reksitur er mun minna arðbær fyrir fiélögin. Þegar þessi sikipan verður kiomin á fflug ytfir Norður- Atilanitshatf mun breyting einn- ig venða á öðrum tfflu'gfleiðum og saima reigfla tekdn upp, t. d. yfiir Kynraihaif. Hvað viðlkem- ur Lotftieiðuim, þá er mjög áhugavent að atfhuga á hvem háitt féflag eims og það muni bnegðast við þessum breyttu aðstæðum. Lofitfleiðir nota Mtl- ar þotur, DC-8, á meðan hin filuigféllögin emu mieð risaþotur. Lofltfleiðir geita að sjáltfsöigðu boðið mun betri þjónustu um borð i siimum þotum og sumt fiólk viflll hana hsflöur en medna rými. 1 risaiþotunum er nœrri ógenlegt, þeigar þsar enu fiuilll- sfldpaðar, að veita þá sönriu þjónustu og i simœirri þotium. Ég er nú d fyrsta s'kipti að fienðast með Lofitieiðum og mér fld'kar það mjög vell. Þjón- ustan er mjög góð og í raun gat ég ekkerf gaigairýnt á þessari fenð minni firá New York. En hvaða flugféllög munu sitanda fiastast fyrdr innan IATA gegn þessum bneytdng- um? Það enu þau fflugtfélög, sem eru eign nílkja — sagðd Eastóm. — Féflög, sem halda uppi áætflunairfienðum beinildn- is vegna virðimigar lands sins. Þau munu þó óldikflega berjast gegn þessari þróun — þau reyna heMiur að tefja fyrir henni — sagði Petfer Easton að iotom. Nýi Kambavegurinn Fögur f jallasýn opnast frá nýja Kambaveginum Vegagerðarmenit kanna nýja veginn. Frá vinstri: Sigrurður Jó- hannsson vegamálastjóri, Snæbjörn Jónasson yfirverkfræðing- ur Vegagerðarinnar og Sigfús Örn Sigfússon deildarverkfræð- ingnr. NÝI vagurinn í Kömbum verð ur opnaður í þessum mánuði, en um þessar mundir er verið að hreinsa meðfram veginum og dytta að einiu og öðru. ístak hef ur séð ium að byggja veginn og ér nú lokið við að leggja olíu- möil á veginn og verið er að fljúka við að setja grindverk meðtfram veginum á nökkruim beygjuim í Kömbum, Næsta vor verður sáð í jarð veginn meðfram veginium, þar sem jarðrask hetfiur orðið og væntanlega verða einniig gerð- ar tilraunir með að ræfcta mosa í þeim jarðvegi, en mosabreið- ut enu víðast meðfram vegin- um. Með tilkomu nýja vegarins legigst það af að menn allt að þvd steypist ofan á SuðurflandiS, þvi að nýi vegurinn er mjög afliiðandi og auðfarinn, breiður og vel gerður á allam hátt. Þá nýtu.r bæjarstæði Hvera- gerðis sín betuir séð frá nýja veiginum, en gömlu Kambabrún inni, en þó miun ekki sjást til Hekilu frá þeim stað sem nýja útsýnisskifan verður sett upp í Kömibum. Líður nú senn að því að hægt verði að atoa á oliu möl allt frá Reykjavík til Sel- foss. Ekki styttist ieiðin þó með tilkomu nýja vegarins, þvd að beyigjumar í Kömbum eru tals vert langar, en allur akstur að að sjáfllfSög&u mun auðveldari og umferð greiðari. Unnið við merkingu akreina á „IngólfsbrauP*. Fyrir utan það hvað akstuir verð’ur mi'kiu auðveldari austur fyrir Fjafll með tilkomu þessa nýja vegar, sem mangir kaila Inigólfsbraut, þá opnast mjög fögur fjaliasýn inn í Gutfudal og fjafl'lendið þar i kring. Frá veginum er fjallasýn, sem ekki er til annars staðar á Suður- landi og líklega ekki fyrr en kenmur að Fjallabaksleið. Ekið niður Kamba. Fögur fjallasýn opnast með tilkomu nýja vegarins. (Ljósm. Mbl. Brynjóflfiur) Nýi Kambavegurimi er mjög afliðandi eins og sjá má á myndinni og akreinarnar eru briár

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.