Morgunblaðið - 20.10.1972, Qupperneq 2
2
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBE'R 1972
Máistaður ísiands:
Nýtur samúðar,
ekki stuðnings
fiinna Norðurlandanna
„HÖFUÐNIÐURSTAÐAN úr um
ræðunimi urn íslenzku fiskveiði
landhelgina var sú, að málstað-
ur okkar nvtur samúðar hinna
Norðurlandanna, en þó ekki bein
linis stuðnings," sagði Már Elís-
son, fiskimálastjóri, þegar Mbl.
spurði hann í gærkvöldi um fund
norrænu samstarfsnefndarinnar
um sjávarútvegsmál, sem hald-
inn var í Reykjavík 17. okt.
Á f;undinium gerði Jón L. Am
alds, ráðumeytLsstjóri, grein fyrir
málstað íslendinga í landhelgis-
málinu og Uirðu um það talisverð
ar umræður, án þess þó að í þeim
kæmi nokkuð nýtt fram frá hin-
um. Már sagði, að norsbu fulltrú
aoiir h/efðiu verið eiinkar vankár-
*r í orðawaili, þar sem rikisstjóm-
in í Noregi var mynduð eftir að
þeir fióru að heiman tU þessa
fiundar.
Á fiundinum var mjög rætt uim
skyn.samlega hagnýtimgu fisk-
srtofna, sérstaklega þeirra, sem
fiskifli'æðmg ar heufia berut á að
eru í hættu, svo sem þorsk- og
ýsustoifnar í Barentshafi, en þar
«n stend/ur deiila milli Norð-
manna aimar-s vegar og Breta og
Rússa hins veigar. Hafa síðar-
viðræðum um réttindi strandrík
isins varðandi þesaar veiðar. Það
bom fram á fiundiraum, að þessir
fiskstofnar hafa farið mirankandi,
en afitur á móti hefur dregið úr
uragfiskveiðumum, síðustu árin.
Síldarstofnana í Norðursjó bar
lfca á góma og sögðust íslendirag
ar vilja styðja öll skynsamleg
ráð gegn ofveiði þar. Varðandi
Sýning
Vilhjálms
framlengd
MÁLVE31KASÝNING Viahjáhns
Bergssoraar í Gallerí Súm við
Vatrasstfig hefur verið framlengd
til heigarinraar. Mjög margir
hiajfa sótt þessa sýningu Vil-
hjálrns og haifia sjö aí sautján
málverkum þar selzt
veiðsir í Eystrasalti sagði Már,
að svo virtist sem drög að sarai-
k/oim/ulagi um þær tegjiu raú fyrir.
Um norsk-íslenzka síldarstofn-
inn var visað til þess, að íslend-
ingar, Norðmenn og Rússar hafa
síðustu tvö árin náð samkomiu-
lagi um sókn i hann.
Furad þennan sóttu 28 fuUtrú-
ar; 4 danskir, 5 norskir, 5 sænsk-
ir, 5 færeyskir, 3 finnskir og af
íslands hálfu sát-u fundinn auk
þeirra Más og Jóns; Þórður Ás-
geirs-son, skrifstofustjóri í sjávar
útvegsráðuneytirau, Jónas Blönd
al frá Fiskifélagi íslands, Stefán
Gunnlaugsson, deildarstjóri í við
skjptaráðuneytin-u og Sigurður H.
Elgi-lsson, forstjóri L.Í.Ú.
Frá fundi norrænu samstarfsnefndarinnar imi sjávarútvegsmál í Reykjavík.
„Sigling togarans
viss ögrun66
- segir Baldur Möller, ráðuneytis-
stjóri, um atburðinn úti af
Dýrafirði
„ÞAÐ var viss ögrun í því hjá
togaranum að sigla innan fjög-
urra mílna, þar sem unnt hefði
verið að tiaka hanra fyrir liðin
fiskveiðibroL Þegar hims vegar
varðskipið kom að togaranum,
var hann utan fjögurra mílna,
og með búikuð veiðarfæri,
þaranig að akkert var hægt að
aðhafiast þar gegn honum,“
sagði Baldur MöMer, ráðuraeytis-
stjóri, þegar Mbl. spurði hann
nánar um atburð þann, er varð-
skip skaut þreiraur púðurskotum
að brezfcuim togara úti af Dýra-
firði á þriðjudag.
Baldur MöMer sagði, að ís-
lerazka iandhelgin væri 4 mílur
og imman hennar væri uinn/t að
taka skip fyrir gömui broL ef
til þeirra næðist þar. Hins vegar
er ekki unnt að taka skip fyrir
görniul brot í fiskveiðilandhelg-
inni og er þá átt við svæðið frá
4 til 50 mílma. Þegar varðakipið
sá fcogarann fyrst í ratsjá var
L.andhelgismálið:
Beðið nánari skýringa
á tilboði Þjóðverja
KARL Rowold, sendiherra Vest-
ur-Þjó®verja, afhenti íslenzku rík
Isstjómlxmi sl. mánudag ákveðið
tHboð um viðræður um landhelg
Ismátið. Einar ÁgúsLsson, utan-
rikisráWheira tjáðl Mbl. þetta i
gær, en gat þess jafnframt að ut
Vinnuslys
AKUREYRI 19. október.
Vinmisiys varð í Skinnaverk-
smiðjimni Iðunni kiukkan eilefu
í morgim. Tuttugu *>g fimm ára
Bandartkjamaður, ,Iohn David
Eiier, lenti með vinstri hönd í
skinnasköfu og hlaut mikii
meiðsll; irum bæði hafa marizt
og höggvizt.
HariH ha-fði uranið við vél þess-a
tran þriggja vikraa sk/eið. Ekki
verður urrabúraaði eða bd'ltum í véJ
tim óhappið k/cmanL Liðara marms-
ins er talira sæimUeg etftir aitvik
urai raú í 10/01«!, era haran liggur
í b-arndlæknrngaideU'd Fjórðungs-
sj-úik rahússins.
— Sv P
anríkisráðuneytið hefði óskað
eftir „nánari útlistun á tilboð-
inu“. Er nú beðið eftir að hún
komi.
ÚtlLsturaarinnar er að vænta nú
á hverri stundu, en þegar Einar
Ágústsson fór heiim í gærkvöldi
úr stjórnarráðinu, hafði hún ekki
borizt. Þegar að henni fieraginni,
mun rífcisstjómin taka ákvörðura
uim svar sifct við tilboði Þjóð-
verja.
haran ininan þriggja mílna frá
lamdi, era þegar varðskipið kom
að togararaum reyndist hann
vera utan 4 mílraa og á lögmætri
siglingu. Hins vegar sirarati tog-
arinra ekki stöðvunarskipuraum
INNLENT
Líðan
stúlkunn-
ar óbreytt
LlÐAN unglingsstúlkuimar, sem
slasaðist alvarlega, er hún varð
fyrir Volkswagen-bifreið á mót-
um Kringlumýrairbraaitar í fyrra-
dag, hafði lítið breytzt í gær og
var stúikan enn ekki komin til
meðvitundar.
Lögreglan fékk seint í fyira-
kvöld upplýsingar urai hver
stúlkam er og heitir húra Sigur-
björg Árnadóttir, 14 ára göranul,
frá Höfra í Homafirði. — Ranm-
sókra slyssins er haldið áfirarai og
það eru tiknæli lögreglummar, að
ef einhveirjar bifreiðir kunraa að
hafa ekið skammt á eftir gulu
VW-bifreiðinrai, sem stúlk-an
varð fyrir, í raágrenni slysstað-
ariras, þá gefi ökuimenn þeirra
sig fram við iögreglu-na hið
fyrsta.
Rússar kaupa
karfaflök
SAMNINGUR við Prodintorg
V/O í Moskvu um sölu á rallt að
2.500 lestum af frystum karfa-
fiökum var undirritaður í vik-
unni. Verðmæti flakanna er um
150 millj. kr. Söluaðiiar eru Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna og
Sjávarafurðadeiid SÍS og hefur
nú allur karfi, smi á land hefur
komið, verið seldur.
Ekki er búizt við fireikari söl-
uim til Sovétríkjarana á þessu ári,
era þau hafa alis keypt aif okkur
ÍSleradiraguim í ár 14 þúsiund
iestir aif ýmiss konar filökum;
aðaöliega ufsa- og karfaifllökurra,
og 4 þúsurad lesfciir aif hieill'fryst-
um smáfiski og fll/a/tifMri.
varðskipsiras og var því gripið til
þess ráðs að skjóta lausuim
púðurskot-urai að horauim, þar sem
var-ðsikipsmenin vildu garaga úr
sikugga urai uimbúnað veiðarfæra
og togarinn iraraan þeirrar fisk-
veiðilandhelgi, sem Bretar viður-
kenna.
Aðspurður um það, hvers
vegn-a þessuim atburði hefði
verið haldið leyndum fyrir ís-
lenzkum fjölimiðium sagði Bald-
ur, að það hefði verið gert í
samráði við sig, þar sem ha-nn
hefði metið atburðinin þess eðlis,
að í r-aura hefði ekkert gerzt.
Sagði ráðuneytisstjórinra og, að
gagnvart brezkum fjölmiðluim
hefði hanra mefið atburðinra
þannig, að hann myndi týnast
vegraa frásagna af öðrum og
meiri atburð-um af í-slandsmiðuim,
þ.e.a.s. ásiglingurani á Ægi.
„Þetta var mitt m>at, sem reynd-
ist eftir á að hyggja ekki á rök-
um reist,“ sagði Baldur Möller.
Áheit en ekki venju-
legar safnanir
- segir forsætisráðherra
„ÉG iít nú ekld á þetta seni safn
anir í venjulegum skiiningi, held
ur sem áheit. Og auðvitað tekur
landhelgissjóðurinn við öllum á-
heitum, en þau breyta náttúrlega
engu um, hvernig framkvæmd
landhelgisgæzliuinar er eða
hvemig henni verður hagað,“
sagði Óiafur Jóhannesson, for-
sætisráðherra, þegar Mbl. bað í
gærkvöldi um álit hans á söfn-
unum þeim, seni Alþýðubanda-
lagsfélögin í Borgarfirði og
starfsfólk Ríkisútvarpsins hafa
byrjað á.
Forsætisráðherra sagði ennfrem
ur: „Um söfnurairaa í laradhelgis-
sjóð sér nefndin algjörlega og ég
hef ekkert yfir henni að segja
Hún ræður því algjörlega hvern
ig hún hagar sinni söfn-un."
Kópavogur
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópa
vogi efna til vetrarfagnaðar í fé
lagsheimili Kópavogs nk. huigar
dag. Tii skemmtunar verður dans
sýning undir stjórn Heiðars Ást
valdssonar, tízkusýning og ým
islegt fleira. — Vetrarstarf .<tjálf
stæðiisfélaganna í Kópavogi er
nú hafið af miklum krafti og eru
'sjálf/ttæðismenn hvatti/r til að
fjölmenna.
„Söngur, grín
og gaman“
- fyrir alla hjá Fóstbræðrum
KARLAKÓRINN Fóstbræður
hefur nú í haust, eins og gert
hefur verið um áratugaskeið,
efnt til haiistskemmtana fyrir
styrktarfélaga kórsins og aðra
sem áhuga hafa á og vilja gerast
styrktarfélagar. Fara skemmtan
irnar nú fram í eigin húsi kórs-
ins við Langholtsveg. Skemmtan
irnar ganga undir nafninu —
„Söngur, grín og gaman — fyr
ir al!a“.
Á þessu-m sk-emmtura-uim eru
margþætt skemmtiatriði. Kórinn
syngiur nokkur Kig undir stjóm
Garðars Cortes. Einn kórfélaga,
Bjami Guðjórasson, syng-ur nokk
uir einsönigslög, 14 Fóstbræður
syiragja tvær syrpur, m.a. nýút-
setta syrpu af lögrnm eftir Sig-
fiús Haiildórsson, sem Magnús
Inigimarsson hefur útsett, hópur
yngri kórfélaga syn-gur syrpu af
gö-mluim ameriskuim slögurum oig
annar hópur félaga syhigur
sænskar þjóðvísur. Ómar Ragn-
arsson mætir og flyfcur nýjara
skeimmtiþátt en inn á milli allra
þessara söngatriða er skotið
gríni og skemmtiþáttuim seim
Fóstbræðrakoraur sjá um.
Kynnir á þessum skemmtun-
uim er Kristinn Hailsson og hann
stjórnar einnig fjöldasöng.
f gærkvöldi var f jórða skemmt
un kórsins með þessu sniði í húsi
kórsins en hin 5. er í kvöld oig
sú 6. á morgun, laugardag. Þá
verður nokkurt hlé á skiemmtun
uraum en siðan er ákveðið að
efna til þriggja skemmtana i
byrjun nóvember eða 2„ 3. og 4.
nóvember.
Að lokraum skerram tiatriðum er
aðstaða til veitinga fyrir gesti og
eiranig til að stíga dans.