Morgunblaðið - 20.10.1972, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1972
® 22*0*22-
RAUDARÁRSTÍG 31
V_;------------>
BÍLALEiGA
CAR RENTAL
n 21190 21188
14444 ‘S? 235bb
it 5555«31
IVmwi
j^^£llALnGA^HVfRSGÖTlH^^m
14444^25555
I£/G4/V
AUÐBREKKU 44-
SÍMI 42600.
BILALEIGAN
V* 8-23-47
Wt sendnm
AKBllA UT
mmmmmmmmmmmmmmMmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmRmmmBm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmBmmmmmRmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmcKm&e-.*
STAKSTEINAR
Ráðgjafinn!
Vinstri stjórnin hefur mjög
stært sig af að hún hafi tekið
upp sjálfstæða stefnu í utan-
ríkismálum. Mönnum hefur
líkað þessi boðskapur allvel,
en hvergi hafa þeir séð stað-
festingu hans i verki. Pó má
segja að nú ioks örli á sjálf-
stæðri og frumlegri utanríkis
stefnu, því ríkisstjórnin hef-
ur útvegað sendinefnd Is-
lands hjá Sameinuðu þjóðun-
iini nýjan sérfræðing í ai-
þjóðastjórnmálum. Sá mað-
ur. sem ráðinn hefur verið
til að fara með þetta vanda-
sama starf, hlýtur að vera
einstaklega hæverskur og lít-
illátur, því hann hefur farið
svo dult með þekkingu sína
og- reynslu af alþjóðlegum
stjórnmálum, að fullyrða má,
að mjög fáir hafi grunað
hann um að búa yfir fjöl-
þættri reynslu á því sviði.
Maðurinn er ein úr hópi fárra
alvörulistamanna hér á landi,
Nú gengur þá vetrardag-
skrá menninigarin'nar í garð
einsog skrattiinn úr sauðar-
leggnum. Rikisútvarpið, hljóð
varp og brottfall, tekur upp
nýja og betri dagskrá og siði,
en ekki er völ á nýju og bebra
útvarpsráði, ein.sog allir vita
og vel það.
Hér á dögon.um spasndi svo
Jakob til nýskipaðs forstjóra
þjóðleikfélagsins. Af honum
var ýmislegt nýtt að hafa fyr-
ir utan mildilegt bros og spak
lega mínu. Þjóðleikféliagið er
alltaf með eitthvað nýtt bæði
á prjónunum og annarsstaðar,
tilaðmynda á sviðinu.
sem ásamt Sigurði A. Magn-
ússyni hefur komið fram á
einstaklega geðþekkan hátt,
í ótal umræðuþáttum og fund
um um hin margbreytileg-
ustu efni — Thor VUhjálms-
son.
Ekki er að fuUu ljóst,
hverjir hinna fjölmörgu
hæfileika Thors Vilhjálms-
sons eigi að koma þing-
mannanefndinni að gagni.
Varla hefur nefndina vantað
rithöfund, þar sem hún hefur
þegar meira en nóg af slík-
um. — Eitt sinn var Thor
leiðsögumaður ferðahópa
kannskí á hann að vísa nefnd
inní veginn, svo hún villist
ekki. Það er óþarfi að draga
i efa að Thor verði nefndinni
verðugur ráðgjafi og standi
sig ekki síður en t.d. Hannes
sem blaðafulltrúi. En hvert
sem hiutverk Thors Vilhjálms
sons verður, er Ijóst að ríkis-
stjórninni hefur tekizt að
stofna til frumlegrar meðferð
ar utanríkismála, og má bú-
ast við, að þetta sé þó aðeins
— Meftal armars sviðsverk
eftir mig, sagði forstjórmin.
En við tókum það nú bara
svona óvart, af því annað féll
út.
Það má annars mierkilegt
heita, hvað við erum al'taf
stálheppnir, menníngarviltam-
ir, að eiga sífellt eibthvað uppá
að hlaupa, þegar annað bregzt.
A u ðvita ð grassérar Nóbels-
skáldið í Þjóðleikfélaginu
einsog annarsstaðar og ber
höfuð og allltimögulegt yfir
aðra höfunda. Þó er hann lít-
illátur í hjarta einsog Tór
dómari, sem nú er í Amerik-
unni að dæma lifendur, en
upphafið. Er sjálfsagt ekki
of djúpt í árinni tekið, þó
fullyrt sé, að engin utanríkis-
málastjórn í heiminum sé
frumlegri, nema ef væri hjá
Amin í Uganda.
Hver veit nema íslenzka
þjóðin eignist á næstunni
nýjan fulltrúa hjá Evrópu-
ráðinu eða NATO og um leið
myndi losna ritstjórastaða
hjá Samvinnunni.
Styðjum ekki
landhelgis-
gæzluna nema...
Svo sem öllum er ljóst, er
helzta forsenda þess, að sig-
ur vinnist í landhelgismáiinu
sú, að þjóðin sé einhuga og
órofin i málinu. Enda hafa
ailir góðir menn lagt sig í
líma við að láta ágreining um
einstök atriði málsins lönd og
leið, til þess að tryggja sam-
stöðu. í>ví hefur margoft ver-
ið lýst hér í blaðinu, hvernig
ekki Kristartann og kélliingam
ar. Það var tilaðtmynda ósku-
faitega gert að tilleinka homum
Jökli Kristnibaldið, sagði for-
stjórinn milli brosa.
Það væri synd að segja, að
Þjóðleikféiagið slægi slöku
við að kynna séníiin. Bæði
Berti hinn þýzki og Nína
Björk eru á dagsikrá, og svo
kemur Fisshér súperstar á
undan vorskipunum.
Annars er Jakob sosum
ekkert yfirsig hrifinn af Tú-
skiMingsóperunini. Túskilding-
urinn er jú einskisvirði leng-
ur, eins og bæði Nordai og
jabbnvel Rósinn'krans fyrr-
framferði sjávarútvegsráð-
herrans hefur stefnt þessarl
einingu í voða, þegar hann
hefur sett pótitískan flokks-
ávinning fram fyrir Iausn
landhelgismálsins.
Undanfarið hefur starfað
söfnunarnefnd fyrir land-
helgissjóð, sem skipuð er
fulltrúum flestra hagsmuna-
hópa og allra stjórnmála-
flokka. Áttu menn ekki von
á öðru en að nefnd, sem hef-
ur slíkt markmið, sem þessi,
gæti starfað í fullri ein-
drægni. En nú hefnr það
gerzt, að fulltrúar Alþýðu-
bandalagsins, hafa tekið hlið-
arspor í þeim takti, sem Uúð-
vík Jósepsson dansar. Hafa
Alþýðiibandalagsmenn sett
skilyrði fyrir því, að gjafir
þær, sem þeir gefa, komi
Uandhelgissjóði að notum.
Verði ekki farið að kröfum
þeirra í öllu verða, gjafirnar
teknar aftur. Þessi óbeina f jár
kúgun er fordæmanleg og 6-
smekkleg, ekki sizt, þegar svo
mikið er í húfi sem nú.
verandi vita. Hefðd Berti bet-
ur séð fyrir því með því að
visitölubryggja verk sitt eins
og Hannibaal húsnæðismála-
stjómarlánin. Þá stæði sko
Túskildingsóperain fyrir sínu.
Og svo sagói Jakob bless
btess við fors’t jöra nn og öýbti
sér á vit þeirra í fiskifélags-
húsi'nu.
ORÐ í EYRA Þjóðleikfélagsmál
Verður kraftaverk
um áramótin
Hvíldarstólar
í sérflokki.
Camla Kompaníið
Síðumúla 33 - Sími 36500
MENN eru sammála um það
þessa dagaina í fjölmiðJum, að
efnahagsvandinn sé mikill. Of-
an á allt saman sé nú fiskiðn-
aðurirm rekin með verulegum
haila. Hiais vegar getur enginm
tjáð sig opinberlega um það,
hvaða valkostir liggi fyrir til úr-
lausnar vandanum. Bera stjórn-
málamenn okkar fyrir sig, að
sérfræðingar hafi enn ekki náð
að kryfja málið. Vissulega væri
fróðlegt fyrir hinn almenna kjós
amda, að heyra um afstöðu og
málflutning þmgmanna og þing-
flokka okkar í þessu máli. Eða
eru efnahagsmnálin svo flókin
að almenmir kjósandi geti ekki
fylgzt með umræðum á þvi
sviði? Ég held ekki.
Göngum út frá því að fisk-
iðnaðurinn sé rekinn með veru-
legum halla. Það merkir að
kostnaður sé mun meiri en
fra.mleiðslumagn margfaldað
með verði. Nú er tómt mál að
tala um að leysa vandann með
þvi að auka framleiðslumagn.
Ekki er heldur hægt að breyta
kostnaði með opinberum aðgerð-
um, meðan ekki má lækka
laun. Þá eru ekki eftir nema
tveir valkostir, ef við viljum
ekki láta umrædda iðngrein
dragast verule<ra saman.
1. Sætta sig við, að kostinað-
ur sé mun meiri en sala og
fleyta atvinnuveginum með op-
inberum styrkjum.
2. Sjá til þess að verð hækki.
Nú ákvarðast það verð, sem
hér um ræðir, af markaðsverði
erlendis og skráningu gengis.
(Hér öokkast útflutningsupp-
bætur til styrkja). Erlent mark-
aðsverð er sagt vera óvenju
hátt, þanniig að ekki er hægt
að búast við björgum úr þeirri
átt. Þá er ekki annað eftir en
að fella gen.gið, ef seinni kost-
urinn er valinn.
Ég sé því ekki að um sé að
ræða nema tvo valkosti: Styrki
í einhverri mynd eða gengis-
felliinigu. Nú má vera a.ð flestum
sé þetta ljóst, og jafnframt að
sjálfstæðismenn hneigist að
gengisfellingu, en .wokallaðir
vinstri menn haUist frekar að
styrkjum? Hvort tveggja er jafn
slæmt fyrir launþega.
Anmars vegar er tekið af þeim
í hærra vöruverði, hins vegar í
hærri sköttum. Afstaðan mark-
ast frekar af þvi, að styrkja-
leiðin eflir áhrifavald rikisins,
en gengisfellmg er nauðsynleg
til viðhalds frjálsu framtaki í
framleiðsilu og verzlun.
Stjómmálamenn okkar ættu
ekki að þegja um eðli svo mik-
iílvægs máls. Þeir geta ekki
skákað í þvi skjóli, að hér sé
einunigis verkefni fyrir sérfræð-
inga að leysa. Sérfræðingar
verða vissiulega að reikna út
hversu hár styrkur eða gengis-
félling æfcti að vera, en stjóm-
málamenn verða að velja milli
vaikosta.
Halldór I. Elíasson.
Beinn sími í farskrárdeild 25100
Einnig farpantanir og upptýsingar hjá ferðaskrifstofunum Auk þess hjá umboðsmönnum
Landsýn simi 22890 - Ferðaskrifstofa rikísins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Ferðaskrifstofa um altt land
tllfars Jacobsen simi 13499 - Úrval simi 26900 - Útsýn simi 20100 - Zoega simi 25544
Feröaskrifstofa Akureyrar simi 11475
L0FTLEIBIR