Morgunblaðið - 20.10.1972, Síða 5
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1972
O
s
BÓKASAFN Hafnarfjarðar,
sem nú heitir Boejar- og héraðs
bókasafnið í Hafnarfirði, tók til
starfa 18. okt. 1922, og átti þvi
50 ára afmæli á miðvikndag-
inn. Safnið er nú til húsa að
Mjósimdi 12, Hafnarfirði.
I tilefni afmælisins hefur
sýning verið opnuð á efri liæð
hússins, þar sem til sýnis em
lielztu gjafir safnsins, auk tíma
rita og blaða, sem Hafnarfirði
liafa verið gefin.
Merkasta gjöfin til safnsins,
sem á sýn ingunni er, er svo-
köiluð Friðriksdeild, þar sem
eru bækur og mjunir hjónanma
Guðlaugar PétJursdóttur og
Friðriks Bjarnasonar tónskálds.
Er þar um að ræða um 2000
Starfsmenn safnsins, taldir frá vinstri: Þorbjörg Bjömsdóttir j-firbókavörður, Kagnlieiður
Sveinbjömsdóttir formaður bókasafnsstjórnar, Sveinsína Narfadóttir umsjónarkona, Vilborg
Guðjónsdóttir bókavörður, Iðuim Beykdal bókavörður, Stefán Júliusson í stjórn safnsins og
loks Páll Kr. Pálsson, umsjónamiaður Friðriksdeildar.
bindi, mestt bætautr um tónlist.
Þá er að neiina bækur Áma
heitims Helgasonar, ræðismaruns
í Chioaigo, sem safnið fékk éur-
ið 1971. Eiiranig eru á sýnirag-
unrai fyrstu blöð, sem gefin
voru út í Ilafnarfirði, fyrstu
plögg, sem unrain hafa verið
að sögu safnsins, skýrsla um
féiaga, verziunarbaíkur og ýmis
ir pappirar úr Hafraarfirði. Þá
eiru á sýninguinni bækur höf-
uirada, sem búsettir hafla verið í
Hafraarfirði um leragri eða
skemmri tirraa. Sýnishom af
plöggum úr vörzliu byggðia-
safnsnefndar voru afberat safn-
irau formtlega á afmœlisdiaginn.
Til gamans má geta þesis, að
í tengslium við Friðriksdeild hef
ur á undanifömram árum verið
uranið að þvi að safna röddum
gamialila Hafnfirðimga á segul-
börad, og í tiiefni afmælisins
hefur myndsafni verið kotmið
fyrir á sýningunni og eru það
einikum myndir af gömtum
Hafnfirðingum.
Núverandi yfiirbókavörður
safrasins, Þorbjörg Bjömsdótt-
ir, sá um sýniraguraa að mestu
leyti.
Saga safrasiras er í stutrtu
máli sú, að árið 1921 ákvað
bæjarstjóm Hafinarfjarðar að
gefa 3000 kr. til bótoakaupa að
tilstuðlan Guraralaugs Kriist-
rauundissonar kennara, sem var
aðalhvatamaöur að stofnun
safrasins. Fyrst um sirnra var
bókasafnið tii húisa í bama-
skóla Hafnarfjarðar, en 1937
flutti það á efri hæð Flens-
borgarskólans. Ekki eignaðist
safnið sitt eigið húsnæði fyrr
en árið 1958, að það fluitti í
nýju bókhlöðuraa að Mjósundi
12, við hátíðiega atihöfln. Á
þessu ári fékk safinið loks efri
hæð hússiras til umiráða, en þá
hæð hefur Iðnskóiimn haft til
umráða hingað tii.
Bókaeign safnsins i dag er
32600 bindi, en auk þess á safn
ið um 2208 hljómplötur, þar af
1056 til útlána. Bókasafh Hafin
arfjarðar er eina íslenzka bóka
safnið, sem Ilánar út plötur hér
á laradi, og er það mjög athyigl-
isvert. Starfsmenn safrasins eru
nú 8 talsins.
Frá sýningu Isikasafnsins.
Bókasafn
Hafnarfj arðar
50 ára
FACD JAKKAD
FYDIDALLA