Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 11
MORGUJMBLAÐrÐ, FÖSTUÐAGUR 20. OKTÓBER 1972 . H Veröjöfminarsjóður skertur um 88 millj. kr.: Tillaga sj ávarútvegsráðherra eða fulltrúa sj ávarútvegsins ? í GÆR var til fyrstu umræðu í Neðri deild frumvarp ríkisstjóm- arinnar, sem g-erir ráð fyrir heimild til þess að greiða 88 millj. kr. úr verðjöfnunarsjóði fiskiðnaðarins í þeim tilgangi að standa undir fiskverðsha»kkun og aðstoð tíl frystiliúsanna fram að á,ramótum. Lúðvík Jósepsson fuUyrtí við umríeðurnar, að fuU trúar útgerðarmanna, sjómanna og fiskiðnaðarins hefðu lagt til, að fé yrði tekið úr sjóðnum í þessu skyni. Jóhann Hafstein spurði ráðherra hins vegar, hvort ekki væri rétt, sem hon- um hefði verið tjáð, að ráðherr- ann hefði sjálfur sagt þessum að ilum áður en hann fór tíl Banda- ríkjanna, að þetta væri feina lausnin og þeir hefðu miðað til- lögugerð sina við það. Lúðvík Jósepsson svaraði ekki þessum spumingum. Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegs rácVherra sagði, að nauðsynlegt hefði verið að hækka fisikverðið á tímabilinu frá 1. október til áramóta til þess áð jafna launa- kjör sjómanna og einnig í þvi skyná að bæta afkomu útgerðar- innar í liandinu. Vegna afla- minmkuinar hefði afkoma út- gierðarinnair versnað oig laun sjó- manna mininkað. Fyrir hefði leg- ið, að lauinakjör sjómianna yrðu 15% íakari en gert hafði verið ráð fyrir og afkoma bátafkrtans laka-ri sem næmi 250 t.i!l 300 mi®j. ka-. á ársgrundvelli. Ráðiherrann sagðd, að sameig- iniegt álit nefndar, sem um þessi Lúðvik Jósepsson. máí hefði fjaliað, væri það, að megiinástæðan fyriir erfiðieikun- um væri minnkandi framleiðislu- magn oig afurðarýrara hráefni. Af þessum söfcum hefði afkama frys ti i ónaóarins versnað um 250 til 300 millj. kr. frá síðustu verð- laigsáfcvörðun í yfimefnd verð- lagsráðs sjávarútvegsims. En ný Jieg hækfcun á fisfcimjöli þýddi aufcnar tekjur fyrir fiskiðnaðinn sem næmi 100 til 120 millj. kr. á ársgrundvell'i. Frystihúsunum hefði þvi átt að nægja 150 millj. kr. á ársgrundveliá. Nauðsyniegt hefði verið að Ihæfcka fiiskverðið, þó að fis'kkaup endur gætu efcki risið undir hærra verði. Þess vegna hefði verið fallizt á, að 15% fiskverOs- hækikun yrði greddd úr verðjöfn- unarsjóði fiskiðnaðarins. Heilld- argreiðöian úr verðjöfnunar- sjóSmHn neami 88 millj. kr. mið- að við að landað yröi afla fyrir 400 millj. kr. fram að áramót- um á eldra fiskverðinu. Ef afla magnið yrði minna, yrði heild- argreiðslan úr verðjöfminar- sjóðnum minni að sama skapi. Guðlaugur Gislíuson. Þá sagði sjávarútvegsráðherra, að engin ákvörðun hefði verið tekin um það, hvemig þessum rnálum yrði hagað á næsta ári. Til þess verks yrði gengið i des- emiber eins og venjulega. Allt væri óvist um afkomu frystihús- anna á næsita ári og hún færi m.a. eftir þvi, hver kaupgjalds- visitaian yrði. Það yrði að sýna sig síðar, hvaða ráðstafanir þyrfti að gera í desember. Ráðherrann sagði ennfremur, að það væri ekki rétt, að ve-rð- jöfnunarsjóðurinn ætti einungis að standa undir verðteEfcku'num eriendis. Enginn munur væri á því fyrir sjávarútveginn, hvort hann yrði fyrir áföllium vegna afteimiinnkunar eða verðfialis. Guðlaugur Gíslason sagði, að rikisstjómón stefndi að því að nota verðjöfnunarsjóðinn í öðr- um tilganigi en til hefði verið ætlazt. Lögin um verðjöfnunar- sijóðinn væru skýr og hiutverk hans væri samJcvæmt þeim að dragia úr áhrifum verðsveiflna, er verða kynnu á útflutnin'gsaf- urðum fisfciðnaðarins. Tekjur sjóðsins ættu að vera allt að helmingi verðhækkana á útflutn imgsafunðum fisfciðnaðarins, sem sjóðuirinn næði til. Með þessu móti væri hægt að leggja tU hlíð ar í góðæri tekjur, sem mæta ættu tiimabundnum verðlækkun- um á erlendum mörfcuðum. Verð jöfnun'arsjóðurinn væri eign út- gerðanmanna, sjómanna og fisk iðnaðarins. Núverandi sjávarút- vegsráðherna hefði tekið undir þá Skoðun á sinum timia. Þingmaðurimn sagði ennfrem- ur, að þetta frumvarp miðaði ekki einungis að þvi að breyta sjóðnum, heldur væri verið að kippa stoðum undan honúm með sMfcuim aðgerðum. Fyrirsjáan- legt vteri, að sjóðurinn myndi étast upp, ef misvitur stjómivöld ætiuðu að framkvæma stefnu- mörfcun frumvarpsins. Það væri illa farið, ef ekfcert yrði eftir i sjóðinium, þegar verðlæfckunar- timatoil kæmu. Sjómenn hefðu litið á þennan sjóð sem trygg- ingu í sllifcum tilvitouim. Þingmaðurinn sagði síðan, að refcstrarútgjöM fiskiðmaðarins og atvinnulífsins I landinu hefðu vaxið hröðum skrefum, eftir að núverandi rikisstjóm tók við völdium. Hér væri um svo sitór- fellda hæfckun að ræða, að eng- um kæmu þessir erfiðleikar fisk iðnaðarins á óvart. Minnfcandi afli sfcertí að vissu leyti stöðu fiskiðnaðarins, e.i hin almenna hæíkifcun á refcstrarútigjökium réði þó meina þar um. Hér vaari því við heimatilbúinn vanda að stríða. Það væri óhyggitegt að ganga á verðjöfnunarsjóðinn og láta hann borga brúsann af ó- heillastefnu rikisstjómarinnar í efnahagsimái'um. Þegar kjör sjó- manna og afikoma útgerðarinn- ar væri bætt með þessu móti væri verið að ganga í eigin sparisjóðsbók þessiara aðila. Þin'gmaðurinn sagði, að við liægi, að hér vaari um eignaupptöku að rasða. Eiigendur sjóðsins æfitu heimtingu á að vita með fyrir- vara, hvemig tekið yrði á þessu máll á næsta ári. Gylfi Þ. Gíslason sagði, að það væri í alla staði óeðlilegt að ráð- stafa verð'jöfnunarsjóðinum til beinna styrkgreiðslna til ákveð- inna greina sjávarútvegsins. Jóhann Hafstein. Verðjöfnunarsjóðnium vaari ætl- að að mæta verðfalli erlendis. Reynslan hefði sýnt, að á þvi væri brýn nauðsyn. Nú væri sjóðnum ætteð annað hliutverk: að veita styrki. Með flutningi frumvarpsins fældst viðurkenn- ing á þvi, að gildandi lög tæikju ekki til greiðslna af þessu tagi. Óeðlilegt væri að nofca sjóðinn, þegar verðteg vaeiri hærra en nofckru sinni fyrr á erlendum mörkuðum. 1 raun réttri væri verið að koma á sams konar upp bótakerfi og gilti á árunum frá 1950 til 1960 og leitt hefði til spiHlingar og slæmrar hagnýtmig- ar á framleiðsfliuþáttunum. Að því leyti væri hér um timamóta- fruimvarp að ræða. Lúðvífc Jósepsson, sjávarút- vegsráðiherra, fullyrti að sjó- menn, útgerðarmenn og fiskiðn- aðurinn hefðu óskað eftir að þessu fjármagni yrði veitt úr •sjóðmum nú. Það hafi verið þeirra eigin tíllögur. Jóhann Hafstein sagði, að hér væri um ðtórmál að rseða, sann- kaliað alvörumál. Það væri mið- ur, ef hylja ætti vandann í ryki vafasamra fullyrðinga og með tviræðum mállflutningi. Lúðvík Jósepsson hefði fyrir lömgu unn- ið sér það til frægðar að vera leikinn við að hagræða S'annileik anum. Þvi hefði t.d. verið haldið fram, að ekkert hefði verið tek- ið úr sjóðnum 1971. Það mætti e.t.v. kalla það því nafni, en sannleikurinn væri sá, að staða sjóðsins hefði verið slkert með því að skerða tekjustofna hans. Þá sagöi Jðhann Háfsitein, að sjávarútvegsráðherra hefði hald ið því fram, að útgerðarmenn, sjómenn og fiskiðnaðurinn hefðu beðið urn þessa iausn og lagt til að verðjöfnunarsjóðurinn yrði rýrður. 1 framhaldi af þessu spurði þingmaðurinn, hvort það væri ekki rétt, að fulltrúar þess- ara atvinnugreina hefðu gengið á fund ráðherra áður en hann hélt til Bandarífcjaiima til þess að ræða þessa erfiðHeika. Og hann spurði ennfremur að þvi, hvort það væri efcki rétt, að ráð- herrann hefði sagt, að ekkert amnað ráð væri fyrir hendi en að tafca fjármaign úr verðjöfn- unarsáóðhum. Fultrúar þessara atvinnugreina hefðu siðan mót- að sinar tiTlögur í samræmi við þaren grundvöU, er ráðhemann hefði sagt að væri eina lausnin. Það væri ósköp auðvelt að segja eftir á, að þeir hefðu tegt þefcta til. Stjórnarfrum- varp komst ekki til nefndar Á FUNDI neðri deildar Alþingis í gær tókst rikisstjóminni ekki að fá frumvarpi sínu um verð- jöfnunarsjóð fiskiðnaðarins vís- að til sjávarútvegsmefindairdeild- a'riirmar. Við lok umræðunnar voru ekki viðstaddir nægitega margir þimgmenn stjómarflokk- anna, svo að unnt væri að vísa I máUnu til nefndariwnar. Nýjung í rúskinnshreinsun Höfiwn fengið ný efni, sem mýkja og vatnsþétta skinnið og hreinsum einnig krumplakkskápur og önnur gerviefni. EFIMALAUG VESTURBÆJAR. Vesturgötu 53 — Sáni 18353 ÚTlBÚIÐ, Arnarbakka 2 við Breiðholtskjör — Sími 86070. Peugeot - station 7 manna, vel með farínn og lítið ekinn, árgerð 1968, « sýnis og sölu. HAFRAFELL HF„ Grettisgötu 21, sími 23511. B Margur maðurinn segir við sjálfan sig og jafnvel aðra: kemur aldrei neitt fyrir mig Þetta eru staðlausir stafir, því áföllin geta hent hvera sem er,hvar sem er. Það er raunsæi að tryggja. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGARS Pósthússtræti 9, sími 17700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.