Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1972
Hreiðar Guðnason
verkstjóri — Minning
Fæddur 7. ágiist 1913.
Dáinn 13. nóvember 1972.
Hinn 13. þ.m. lézt í Reykjavík
Hredðar Guðnason verkstjóri hjá
Síldarátvegsnefind, 59 ára aS
aldri.
Hreiðar var fæddur á Si'glu-
firði 7. ágúst, 1913. Foreldrar
hans voru Guðni Guðnason, tré
smiður þar O'g kona hans, Pál'ina
Jónsdóttir. Hreiðar ólst upp á
Siglufirði og gekk þar í barna-
og unglingaskóla. Framhaldsnám
stundaði bann síðan i Hénaðs-
skólanum á ' Laugarvatni og
lauk hann brottfararprófi það-
an árið 1936. Síðan lá leiðin aft-
ur heim til Siglufjarðar, þar sem
hann átti haima óslitið til ársins
1950.
I>ann 11. maí 1940 kvæntist
Hreiðar eftirldfandi konu sinni,
Ástriði Vigfúsdóttur, hinni mæt-
ustu konu. Foreldrar henn-
ar voru hjónin Jensina Valdi-
marsdóttir og Vigfús Þorkels-
son, sjómaður í Reykjavík.
Hjónaband þeirra Ástriðar og
Hréiðars var hið farsælasta.
Þau ei'gnuðust eina dóttur, Þóru,
sem gift er Haraldi Magnússyni,
rafvirkja í Reykjavík.
Árið 1950 fluttist Hreiðar með
fjölskyldu sina til Reykjavíkur
og gerðist skömmu síðar verk-
stjóri hjá Síldarútvegsnefnd. Að
alstörf hans voru umsjón
með losun og lestun flutninga-
skipa á Suður- og VesturJandi
svo og umsjón með tunnum og
öðrum vörubirgðum SiMarút-
vegsnefndar. Var þetta mik-
ið starf og vandasamt, einkum
þó lestun sdidarinnar. Var það
dómur allra, sem til þekktu, að
hæfari verkstjóri á þessu sviði
væri vandfundinn. Var dugnaði
hans og vandvirkni viðbrugðið.
Vinsældir Hreiðars í þessu starfi
voru óvenjumiklar, enda vildi
hann hvers manns vanda leysa
og var með afbrigðum hjálpsam-
ur og þægiiegur í viðmóti. Að
slíkum mönnum er mikil eftirsjá,
ekki sízt þegar þeir hverfa
héðan langt um aldur fram.
Hreiðar var mjög félagsilynd-
ur maður. Meðam hann átti heima
á Siglufirði tók hann virkan
þátt í störfum verkalýðshreyf-
ingarinnar og átti um tima sæti
í stjórn Verkamanhafélagsins
Þróttar þar. Hanm átti sæti í
sitjóm Siglfirðingaféljagsins i
Reykjavik og starfaði i samtök-
um bindindismanna.
Samstarfstfóik Hreiðars hjá
Síldarútvegsnefnd saknar góðs
vinar og minnist með þaikklæti
ljúflyndis og glaðværðar hins
vammlausa manns.
Ég minnist Hreiðars Guðna-
sonar sem góðs drengs og kærs
vinar og flyt eftirlifandi konu
hans og öðrum aðstandend-
um innilegar samúðarkveðj-
ur míraar og fjölskyMu minnar.
Gunnar Flóvenz.
Sú tíð er liðin, þegar Sigfliu-
fjörður dunaði sumiarlangt af
gný þeirrar starfsemi, er mól
þjóðinni aliri gneegtir og gull úr
silfri miðanna fyrir Norð-
urlandi. Sú tíð er liðin, þegar
framtíðargæfa íslienzkrar æsku
var ekki bundin námslánum rik-
isins, heldur sildarvinnsiu á
Siglufirði. — Högg dixilmanna
bergmála ekki lengur í Gimbrar
klettum og Staðarhólshnúk.
Æskan, sem hló mót framtíð
sinni á iðandi síldarplönum og i
síúðrandi verksmiðjum, hefur
breytzt í miðaldr i fólk eða jafn-
t
Faðir okkar,
HALLUR JÓNASSON,
andaðist í Landspítailanum að kvöldi hins 18. október.
Fyrir hönd okkar systkinanna,
Erlingur Hallsson,
Aðalsteinn Hallsson.
JÓN SIGURÞÓRSSON,
brfvélavirki,
lézt að heimili mínu að morgni 18. þessa mánaðar.
Fyrir hönd barna hins látna,
Jónína Bárðardóttir.
t
Eigrnmaður minn,
EGGERT STEFANSSON,
framkvæmdastjóri,
Eyrarvegi 2, Akureyri,
!ézt aðfaranótt 19. október í La-ndspítalanum.
Aðalheiður Þorleifsdóttir.
t
Innilegar þakkir fyrir vináttu og hlýhug við andlát og útför
eiginkonu minnar,
GUÐNÝJAR GUÐJÓNSDÓTTUR,
matreiðslukonu.
Karl Vilhjálmsson.
vel öldunga. — Svo forgengur
dýrð heimsins.
Nú hefur einn þeirra
gteesilegu uinigl'inga, sem slitu
barmsskónum á Siglufirði, með-
an sól sildariirnar var ekki enn
gengin í hádegisstað, safnazt til
feðra sinna vonum fyrr. Hreið-
ar Guðnasoin verkstjóri er allur.
Hreiðar Guðnason var fædd-
ur á Hóli í Siglufirði 7. ágúst
1913. ForeMrar hans voru hjón-
in Pál'ína Jónsdóttir og
Guðni Guðnason smiður. Áttu
þau hjón heirna á Siglufirði ára-
tugum saman, vinmörg og vel
Traetrn. Ungntr að árum hóf Hreið
ar störf i heimabyggð sinni, en
gaf sér þó tíima til að afla sér
menmtunar, bseði á heimaslóðum
og á Laugarvatrai syðra. Hann
starfaði leragi í losunar- o>g lesit-
uraardeild verkamanmfélags-
ins Þróttar á Siiglufirði og gerð-
ist snemim slyngur verkmaður.
Til Reykjavíkuæ filuttist hann ár
ið 1950 og var ve-rkstjóri hjá
Síldarútvegsnefnd jafnan síðan.
— Þó að síldin brygðist, fyrst
nyrðra, siðar eystra og syðra,
hélt Hreiðar tryggð við störf
þau, er að sildarverkum og síld-
armeðferð lutu. Hamn var þar
sem annairs staðar sanmur son-
ur fjarðarins lognhlýja, sem ól
hann.
Hreiðar kværatist 11. maí 1940
Ástríði Vigfúsdóttur, ágætri
konu. Eignuðust þau eina
dóttur barna, Þóa~u, sem gitft er
Haraldi Magnússyni og búsett i
Reykjavík.
Hreiðar Guðnason var ekki
einungis mikill starfsimaður i
annríki dægranna, han.n var
einnig vökull liðsimaðuir í ýms-
um góðum féiiagisskap. Bimdind-
ismaður var hann trúr og ein-
lœgur alla sína daga og vann
hugsjáraum bindindis og bræðra-
lags af þeim heilinduim og þeirri
drenglund og festu, sem
auðkerandu aíltof skannman ævi-
feril haras.
Á vegum Síldarútvegsinefndar
lágu iieiðir Hreiðars Guðnasomar
víða. Veit ég, að hann var au-
fúsugestur margra. Við hjónin
eigum tál að mynda minningar
um margar glaðar og góð-
ar stundir með honum, bæði í
Hólminum og á Akranesi. —
Haustkvöld eitt ókum við hon-
um til skips. ÚtsynmiiragsaMan
svarraði við myrkar hleinar, og
gnýr lék í eyrum. Ég minnist
hlýrra kveðjuorða og trausts
handtaks. Svo hvarf hann um
borð.
Nú hefur Hreiðar enn haldið
á brott að haustlagi og það i
aðra ferð og sjálísaigt meiri en
haustvöldið góða. Ég efa ekki,
að i þá ferð hefur hann farið
jafnhugrór og öruggur sem í
hinar fyrri ferðir, enda vel umd
iæ vistaskiptiin búinn. Homum var
ljóst, að þá fjársjóði getur, sem
ekki verður gramdiað í stríði
og storrraum sikynheirras okkar.
Þess vegna er gott að kveðja
hanm, þó að hann haldi héðan i
fyrra lagi: „Farðu vel, bróðir og
vinur".
Ólafur Haukur Árnason.
Kaarl vimur og félagi, okkur
langar til að kveðja þiig með
nokferum fátæfeliegum orðum, þó
ekki væri raema til að þafeka alla
tryggð þína og vináttU, síðustu
áratugima.
Okkur setti hljóða er við
heyrðum hið skyndilega fráfall
þitt, þó okkur öllum væri það
fyllilega Ijóst að þú gekfest ekki
heill til skógar, mörg undanfar-
in ár, þó sjálfur teMir þú okkur
trú um að heilsa þín og feratftar
væru miklu meiri, visisum við að
sterkur vilji og þrá að gefast
ekki upp, væru eitt af þínum að-
aismerkjum og var það þiran hátt
ur að telja uimhverfi þínu trú
um að heilsufar þitt og kraftur
væri mun meiri en raun bar
vitni og okkur va/r kunmugt um.
Mimmimgarraar hranmast upp,
okkur verður öll'um hugsað til
þeirra mörgu ánægju'sbumda er
við át! um með þér á heimili
þínu og á heimill okkar, yfir
spilum. Við miuimim sakna og
aldcrei gleyma hversti glaður og
hireinskillnm þú varst í ölHum
saimskiptu'i... Okkur þótti sérstak
lega værat um skæra sakleysis-
léga blikið í andliti þímu þegar
þér þótti leikurimm skemimtileg-
asrtur, og dáðumst við oft að
hvað þú gazrt verið barraslega
glaður og ánægður í vimahóp.
Ekki sizit þegar við vorum stadd
ir á þínu eigim heimili, og sam-
ta'feamáittur ykkar hjómanna,
naut sín til fulls, því um fal-
legra og gesírisnara heimili get-
ur vart verið að ræða, og
viljum við sérstaklega í þvi sam
bamdi þakka þér kæra Ásta fyr
ir allt þaö sem þú lagðir tii hiut
anna, að gera okkur félögunum
stkammdegið bjartara og srtyttra.
Við erum samnfærðír um að
nú þegar Hreiðar hefiur lagt sin
lifsins spil fyiir skapara sinn,
eru þau hrein oig verða metin að
verðleikum.
Við biðjum góðam Guð
að styrkja þig Ásta og dáttnr
ykkar og fjölskyldu hennar í
sorgum ykfear, og vorauim og vit-
um, að Grétar Guðnasom er
gengimm imn í betri og bjartari
framtíð, þótt ómeitanlega sé sárt
að fá hans ekki notið lemigur.
Spilafélagar og f jölskyldur.
Kristinn N.
Guðmundsson
byggingaeftirlitsmaður
Pósts & síma — Minning
1 dag verður gerð útför Krist-
ins N. Guðmundssonar, bygg
ingaeftirlitsmanns hjá Pósti og
síma. Hann lézt í Borgarspítal-
anum 13. þ.m., eftir skamma legu.
Kristinn var fæddur á Seyð
isfirði 7. nóv. 1909, sonur hjón-
anna Guðmundar Ólafssonar og
Guðrúnar Isleifsdóttur, en þeim
hjónum varð tíu barna auðið, og
komust níu til fullorðins ára.
Kristinn ólst upp i foreldra-
húsum og átti heimili sitt á Seyð
isfirði til ársins 1935, er hann
hélt til Reykjavíkur, þar sem
hann hóf nám i húsasmiði.
4. júlí 1942 kvæntist Kristinn
Guðrúnu Þórðardóttur frá
Högnastöðum í Þverárhlíð. Börn
þeirra eru: Þóra, húsfreyja i
Reykjavík, gift Árna Ing-
ólfssyni, húsasmið. Þau eiga tvö
börn; Guðrún, skrifstofustúlka
hjá Pósti og síma og Erna, tíu
ára gömul. Guðrún og Kristinn
hafa átt heimili sitt í Reykjavík,
að undanskildum árunum 1944—
50, er þau bjuggu á Seyðisfirði,
þar sem Kristinn starfrækti tré-
smíðaverkstæði.
Kristinn hóf störf hjá Pósti og
síma árið 1951. Hann starfaði
fyrst á trésmíðaverkstæði stofn-
unarinnar, eða til ársins 1960, er
hann var skipaður byggingaeft
irlitsmaður Pósts og síma. Þar
var um nýtt starf að ræða, og
ærin verkefni biðu.
Kristinn vann ýmist að eftir-
liti byggingaframkvæmda eða
viðhaldi póst- og símahúsa. Þá
veitti hann sjálfur forstöðu
smíði nokkurra húsa, sem bygg-
ingameistari. öll þessi störf
innti hann af hendi af dugnaði
og trúmennsku. Það einkenndi
mjög vinnu hans, hversu úrræða
góður hann var að lausn ýmiss
konar aðkallandi verkefna.
1 starfi sínu átti Kristinn mik-
il og vinsamleg samskipti við
fjölmarga forstöðumenn póst- og
símahúsa, þar sem hann leitaðist
ávallt við að verða við sann-
gjörnum óskum um lagfæringar
og endurbætur á húsum og
starfsaðstöðu, auk þess sem
hann sjálfur átti gjaman frum-
kvæði að ýmsu, er til
bóta horfði.
Samiskipti átti Kristinn góð við
marga iðnaðarmenn og bygginga
verktaka um land allt. 1 við-
skiptum þessum leitaðist hann
við af fremsta megni að vera
sanngjarn og réttsýnn, og var
það metið að verðleikum. Hon-
um veittist auðvelt að ná góðu
samstarfi við þá aðila, er hann
átti skipti við.
Starfsvettvangur Kristins
náði til þéttbýlisstaða um land
allt. Þar af ieiðandi voru ferða-
lög snar þáttur í starfi hans.
Hann var sérlega röskur
og traustur ferðamaður. Allir
þeir, er nufcu samrfyigdar hans á
ferðalögum, minnast fyrir-
hyggju hans og árvekni, sam-
hliða skemmtilegum samveru-
stundum.
Kristinn N. Guðmundsson var
hamingjusamur maður, jafnt í
sfcarfi sem einkalífi. Hann var
nefndur til trúnaðarstarfa, er
hann leysti vel af hendi. Starfi
sinu sýndi hann einlægan áhuga
og naut trausts yfirmanna og
virðingar og vináttu samsrtarís-
manna. En fjölskylda hans og
heimili skipti hann mestu máli.
Frú Guðrún bjó manni sínum og
dætrum fagurt heimili.
Vinir og samstarfsmenn Krist-
ins votta fjölskyldu hans
dýpstu samúð. Sjálfir kveðja
þeir með söknuði góðan vin og
félaga.
Baldur Teitsson.
DÖMUR
Hárgreiðslustofan Pirola er flutt að Njálsgötu 49, sími 14787.
HANSlNA TRAUSTADÓTTIR.
Vorum að taka upp
mjög fallegt úrval frá Englandi og Finnlandi af stuttum og síð-
um kjólum og skokkum.
Komiö og lítið á hið einstæða úrval.
Kjólaverzlunin LÓTUS,
Atftamýri 7.