Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 31
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUOAGUR 20. OKTÓBER 1972 31 Einvígið ekki rætt á FIDE-þingi Umræður hef5u klofið Alþ j óðaskáksambandið Hrifning á Sikiley: Guðfaðirinn kominn heim Pailermo, 19. okt. — NTB „GU»FABIRINN“ nýtur gif- Á þingi FIDE, AlþjóSaskáksam- bandsins, í Skopje dagana 8.—13. október sl., urðu litlar sem eng- ar umræður um framkvæmd heimsmeistaraeinvigisins í skák i Reykjavík í sumar, þótt niargir byggjust við, að það yrði aðal- umræðuefni þingsins. Viku fyrir þingið hafði miðnefnd FIDE haft þetta mál til meðferðar og kom ]>ar fram svo djúpstæður ágreiningur, að Sýnt þótti, að FIDE myndi klofna, ef mál J>etta Bílþjófur olli tjóni bæri að einhverju leyti á góma á þinginu. Var þvi samjiykkt að fresta umræðiun til mesta FIDE-J>ings, sem haldið verður í Finnlandi næsta sumar, í von um að tíminn ynni með sam- heldni FIDE. Á þiragi FIDE fl'Utti Lothar Sohimid, aðaildómari eimvigisins i Reykjaivík, stiu'tta s’kýr.s'1'u uim einvigió, en siðain var málið tek- ið af dagskrá. Voru aðildartfé- lög FIDE aðein.s hvött til að leggja tiM'öguT siniar í má'liiruu fram einhvertn tfiimainn fyrir mæsta þinig, jafintframt sem mið- mefndimni var failið að vinna að gerð mýnra laga fyrir sambamdið. FuQiltrúair Skáiks’amibands - Is- larnds á þimgimu vo.ru þeir Guðtfniundur G. Þórarin.s.son, for- — Færeyjar Frarnh. af bls. 13 iain sjólfiimu, og sjór streymdí imn í skipið á ieiðimni til Fær eyja. Oollins skýrði enntfremiur frá þvi að varðskipið Æ)gir hefði siglt á togaramn kl. 8.15 í gærmorgun og tilkynnt að togarimi væri að veiðum inn- an 50 'milina markanna. Ægir hefði beðið togaramn að siigla út fyrir, en togarimm ekki sinmit þvl. Þá hefðu Ægis- meinn hótað að klippa á tog- víraina ef þeir sinntu etóki að- vörumdnnd inman stumdarfjórð- umgs. Mieðam þessu fór fram kom togarinm Ross Revemge til Aldershots. Ægir sigldi á miili þeiirra á notókurri ferð og skuturinn á Ægi ratósí á stóutimm á breaka togaramum þegar hamn tóom upp úr öldu dal. Sltóemmdimar á Ægi eru talsverðar og sjásit bæði uitan á skipimiu og immi í því. Gert er ráð fyrir því að Ald ershot fái igert við skeimmd- irnar í Skála-skipa.s\miðju. — Jogvan Arge. urlegra vinsælda á Sikiley eins og hvarvetna annars staðar á Vesturlöndum um Jtessar ntundir, en skoðanir manna um kvikmyndina eru skiptar. „Persónulega finnst mér myndin fomeskjuleg,“ segir Aldo Vignerl, sem kynntist Mafíunni náið Jægar hann var um táu ára skeið saksóknari í Palermo, aðal- bækistöðvum Mafíunnar á Ítalíu. Ég hetf þektót alla helzitu Majffluforingjaina á Sikiley,“ segir Vigmerl. „Miðað við þá var Valachí ekki sitórbrotmn. Þegar ég talaði við hann í famigelisi í desember 1965 var hamm næstum þvi hræddur. Mér fanmist að hamn væri eimn af smálöxun'um,“ segir Vigm- eri. Vaiachi var í dauðadeild J>egar Vigneri talaði við hanm, en hann var fyrsti forinigi Mafíufjöl'skyldunmair, sem braut óskráð lög henmar og gaf yfirvöldumum skýrshi tál að bjarga ei-gin sikimni. Kvikmyndin var frumisýntl í tveimur stæirstu kvikmynda húsum Palermo og uppseit var á sýningamar löngu áður ; en þær hófust. Áhorfendur i fylgdustf af immlifun með morðumum og töldu uppháitit. Guðfaðirinn er loksins kom- inm heim. TILRAUN var gerð tii að steia rouðbrúnni Buick-bifreið af stæði við Fjölnisveg 5 aðfarar- nótt niiðvikudags sl. Þjófnaðar- tilraunin misheppnaðist, en bif- reiðin er talsvert skemmd eftir. Biifreiðimmi var lagt á stæði um kl. 14.30 á þriðjudag, em um hádegið á miðviikuda'g kom í ijós, að farið hatfði verið inm í hana. Var sjálfsfeiptLstöngin brot im, svo og fcveikjuiásinm og stýr- islásinn og aMir raifmagmsþræð- ir höfðu verið kiipptir í sundur. Varahlutir í stað þeirra, sem eyðilagðir voru, eru mjög dýrir og J>arf líkiega að sérpanta J>á frá Bandarí'kjumum. — Semmileg- ast þykir, að tilraiumin tll að stela biiln um hafi verið gerð á málli M. 04 og 06, J>ar sem íbúi í ná- grennimu kvaðst h'afa heyrt bíl- flaut, sem hamn taMi frá bifreið- iinmi komið, um þetta leyti. Þeir, sem kynmu að geta gefið upp- lýsimgar um málið, eru þeðmir að iáta lögregluna vita. seti S. í., og Þráinn Guðmumds- som, ritari, og flutti Guðmumdur áivarp á þinginu. Allir þeir, sem ti'l máls töku á þinigimu, þökkuðu S'ká'ksaimlbamidi Islamds, og Is- lendimgum fyrir flramikvæimd einviigisins, en að öðru leyti var máilið ekki rætt opimbertlega. Það voru eintoum Rússar, sem vonuðust eftir tækiifæri til um- ræðma um miálið og þá eimikum um ákvarðamir dr. Buwe í sam- bandi við eimtvígið hér á lamidi. Þess má geta, að kjörtfimabil dr. Euwe sem forsieta FIDE remnur út á nœsta ári. Aðalfundur AÐALFUNDUR hamdfenattleiks- deMdar V4kim@s verður halddmm I félagsheimdld Viikim®s fimimitudag inm 26. okt. og hefistt ld. 20.00 Fumdairefmi eru ven’juleg aðal- fundarstörf. — Bretar hóta Framh. af bls. 1 hörmulegir og gerðu ástamdið verra.“ í lávarðadeildinni tók aðsitoðar landvamaráðherrann, Balniel lá- varður, undir viðvörun Roylles og sagði: „Brezik herskip eru til taks og ef nauðsyn krefur er hægt að skipa þeim að fara brezku t°iguruinium til aðstoðar." Royle lágði hins vegar áherziu á „þá von rLkisstjómariimar og fiskiðnaðarina að ekki þyrtfti til þess að koma að beita þessu her- valdi til vemdar skipum ofckar meðan ennþá væru horfur á frek ari samm imga.umíLeituinum ‘ REIÐIR TOGARAMENN Samtiimis því sem ráðherrarn- ir gáfu yfMýsinigar siinar hemmdu fréttir að reiði brezikra tögiairae’igemda væri við ,,9uðu- imiarfe" vegna atburðamma við ísl'and. Royle lagði áherzliu á að enn- þá basri mikið í miilli í deilum íslemdinga og Breita, „en við tielj- um einmiþá að gagnilegt verði að halda áifram viðræðum tiú þess að brúa biMð“. Boyie hélt þvi fram að íslenzka stjómim hefði „stefrut imm á braut 9kipu'legra truifflama" gegn brezkum togur- um eftir að henmi bárust þeer fréttir 11. október að Bretar væru enn reiðubúnir til við- ræðma. Hamm hélt því fram að Bretfar mumdu krefjast skaðabóta fyrir Skemmda á togaranum sem hamm sagði að Lsleinzjkt varðskip hefði sigil't á í gær. Hamm lagði áherzfflu á að brezkir togarar stumduðu enn veiðar við íslamd í samræmi við bráðabirgða- úrskurð Alþjóðadámstfólsiins i ágúst. Hamn bætti því við að Rnetfar mundu halda áfram að „standa á rétti sínum“ til að veiða innan 50 mJJna markarana. Mótmæli vegna síðustu átaka toorniu íram hjá þmgmönnuim x umræSum á eftir. Anthony Cros- land, talsmaður Verkamanna- flokksins í umhverfismálum, sagði: „Fólfe í fiskibæjum hefur það á tilfinmingummi að við römbum á barmi árekstfra sem. muni áreiðanlega kosta manna- líf . . Aðrir þinigmenn ítrekuðn lcröfur togaramanma um her- skipavermd. „Nú er svo komið að oí mörg mammsVíf eru í húfi til þess að við getum látið allt danJca eins og himgað til,“ sagði Kevin McNamara, þing- maður Verkamanmaflokkains fra HuliL Baráttumefnd togaraeigenda, skipstjóra og áhafna í Hull á a<5 koma til fumdar á morgun. Seimna mumu fulJtrúar Jjeiira gamga á fund James Prior lamd- búmaðarráðherra til þess að krefjast herskipaverndar. # KARNABÆR LAUGAVEGI20A OG LAUGAVEGI 66 - TÖKUM UPP í DAG: □ KVEN- OG HERRAPEYSUR □ BLÚSSUfl I MÖRGUM GERÐUM, KÖFLÓTTAR, EHSILITAR, RÖNDÓTTAR □ BOLI I MJÖG GÓÐUM LITUM □ KJÓLA OG LEÐURKVENJAKKA □ FÖT MEÐ OG ÁN VESTIS — STAKA JAKKA □ KVENULLARÚLPUR MEÐ HETTU o. m. fl. ÚRVAL AF STÖKUM BUXUM hannaöar af Colin Porter. Framleiddar úr úrvals hráefni: Terylene og ull, spæl flannel styrkt með nylon, 100% rifflað cotton flannel, 100% ullar flannel. PÖSTSENDUM UM LAND ALLT. Símar 12330 - 13630.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.