Morgunblaðið - 20.10.1972, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 20.10.1972, Qupperneq 32
jtirumtrtjgqingafM*, TOY<G<3fl$J<GS Laugavegi 178, sími 21120. FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1972 JBoiriöMníifoí>í55í nucivsmGRR ^-«22480 Vigri á heimleið VIGRI, skuttogari ögurvíkur hf., lagði í gærmorgun af stað til ís- lands frá Gdansk í Póllandi og er skipið væntanlegt til Reykja- víkur á þriðjudag. Skipstjóri á Vigra er Hans Sigurjónsson. — Síðari togari ögurvíkur h.f., ögri fer frá Gdansk í næsta niánuði. Skuttogarai' Ögurvíkur h.f. eru 800 tonn samikvæmt nýju mælingunni og kosta urn 127 milljónir króna hvor. Samningar am smíði þeirra voru undirritað ir 13. maí 1970. Vigri verður fyrst ur nýju, stóru skuttogaranna til landsins. Varðskip: Nýsmíði eða kaup? „ÞA8 myndi taka að minnsta kosti eitt til tvö ár að fá nýtt varðskip, ef við létum smíða það,“ sagði Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, þegar Mbl. spurði hann um hugsanlega aukningu á skipastól Landhelg- isgæzlunnar. „En í þingsálykt- iinartillögu okkar gerum við ráð fyrir að nýtt skip verði smíð- að eða skip keypt.“ Mbl. spurða forsætisráðherra þá, hvort hann væri heldur fylgj- andi því, að skip yrði keypt, en ráðizt væri í nýsmíði. ,.Það verð- ur allt vandlega athugað," svar- aði ráðherrann. „I>að er nú ekki víst, að hentug skip liggi svo á )ausu.“ mmm Giiðlaug Þorstelnsdóttir Thor Vilhjálmsson skipaður ráðgjafi að beiðni heilbrigðisráðherra Þú hýri Hafnar- f jörður... (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) MATTHÍAS Á. Mathiesen kvaddi sér hljóðs utan dagskrár i upp- hafi fundar i Sameiniiðu Alþingi i gær og spurðist fyrir um skipan Thors Vilhjálmssonar, rithöfund- ar, sem sérlegs ráðgjafa íslenzku sendinefndarinnar hjá Samein- uðu þjóðiinum. Utanrikisráð' herra, Einar Ágústsson, upplýsti, að heilbrigðisráðherra hefði ósk að eítir, að Thor yrði falið þetta starf til þess að fylgjast með um ræðum um mengunarmál. Mátthías Á. Mathiesen minnti á, að ekki hefði komið fram á fundi utanríklsnefndar skipan sérlegs ráðgjafa íslenzku sendi- nefndarinnar, þegar utanríkisráð herra hefði gert grein fyrir hvernig hún yrði skipoið. Þá hafi verið gert ráð fyrir, að sendi- nefndin yrði skipuð með venju- leguim hætti. Þingmaðurinn spurðist síðan fyrir um, hvort hér væri um að ræða sérstaka stöðu hjá utanrík isráðuneytinu eða t'imabundið starf vegna einhverra málefna, sem rétt þætti að láta íslenzkan rithöfund fjalla um eða gefa um ráðleggingar. Ef sú væri raunin, væri það nokkuð köld kveðja tii Svövu Jakobsdóttur, rithöfund- ar, er sæti allsberjarþingið um þessa-r m-undir. Síðan spurði þingmaðurinn, hvort sérlega ráðgjafanum væri ætlað að að- stoða alJa sendinefndina eða ein- Framh. á bls. 20 Innbrot á Lækjartorgi TVEIR piltar, 14 og 15 ára gamlir, voru handtekinir lauat eftir miðnætti í fyr-rimótt á inn- brotsstað í sölutuminum við Lækjartorg. Höfðu þeir raðað á sig noklkru af sælgæti og sikipti- mynt, er lögreglan handtók þá. Guðlaugu boðið á skákmót í Júgóslavíu SKÁKSABAND Slóveníu hef- nr boffið Giiðlaiigu Þorsteins- dóttur á skákmót s-kóla- stúlkna, 10—12 ára, sem haldið verðnr í júlí í sum- air. Býðst það til að greiða ferðir Guðlaugar og fylgdar- mamns hennar frá og til Lundúna og uppihald alit ytra, en Skáksamband ís- lands mun siennilega sjá nm feirðir milli ísiands og Lundúna. Þegar Mbl. hafði samband við Guðlaiugu i gærkvöldi, var hún ek'ki búin að frétta af boðinu, en sagði strax, að sér litist vel á það. ,,Eg myndi vilja fara. Ég hugsa ég fari bara,“ sa-gði hún. Guð- laug, sem er 11 ára, sagðist aJdrei hafa komið ú-t fyrir landsteinama tiO þi'ssa. Guðlaug saigðist nú stunda skákæfingar í Tafiféiagi Kópavogs og í næsta mánuði byrjar haustmót féiagsins. en þar teflir Guðl'au-g i öði-um flokki. Það var júgóslavneska s'kákkonan MWunika Lazarevic, sem gekkst fyrir því, að Guð- laugu yrði boðið. Lazarevic, sem er forseti kvenmadieiildar FIDE — Aiiþjóðasikáiksam- bandsins, kom hingað til lands vegraa einvi-gis Fischers og Spasiskys í sumar og hrsitfst þá mjög af skákhæfi- leikum Guðlaugar. Meira smygl í Ljósafossi — 161 áfengisflaska og nokkurt vindlingamagn fannst í skipinu í Siglufirði TOLLVERÐIR fundu allmikitf smyglmagn í Ljósafossi, er skipið var í Siglufirði sl. þriðju- dag, sa.mta 1 s 161 flösku af 75% vodka og 59 lengjnr af vindl- ingum. Hafa þá alls fundizt nær 500 flöskur af áfengi og talsvert á anniað hundrað lengjur af vindlingum þ. e. nær 30 þúsund viindlingar, í skipinu, eftir að það kom t-il huidsins frá Norður- iöndiim fyrir nokkru síðan. Við leit í skipimu i Hafn-ar- firði fyrir síðustu helgi fundust rúmlega 300 flöskur af áfengi og um 80 le-ngjur af vindlinguim og við yfirheyrsiur játuðu 5 skipverjar að þeir ættu smyglið. Ljósafoss fékk síðam að halda áfram ferð sinmi á hafnir víða um la-nd til að lesta frystar fiskafurðir, þar sem bollgæzlan hér syðra taldi ekki rétt að kyrr- setja s’kipið lengur. Hims vegar var ákveðið að senda tvo toM- verði með því í siglinguna á hafnir hérlendis, ef vera kymirti að meira smygl væri falið í skipinu. Er skipið var í Siglu- firði sl. þriðjudag fundu tollverð- ir síðan talsvert magin- til viðfoót- ar i kæligöngum skipisins, en þar er mjög erfitt að kom-ast atS til leitar og ekki hafði gefizt tkni til þess, er skipið var í Framh. á bls. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.