Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 4
4
MORGIPNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1972
® 22*0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
\_______________✓
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
Tt 21190 21188
14444 2555b
mum
BILALEIGA-HVEFISGDTU ÍQ3,
14444S25555
SKODA EYÐIR MINNA.
Shooo
LEIGAH
AUÐBREKKU 44 - 46.
SÍMI 42600.
FERÐABlLAR HF.
Bílaletga — sími 8126G.
Tveggja manna Citroen Mehari.
Fimm manna Citnoen G. S.
8—22 rnanna Mercedes-Benz
hópferðabílar (m. bílstjórum).
HÓPFERÐIB
Til leigu í lengri og skemmri
ferðir 8—20 farþega bílar.
Kjartan lngima:sson,
sími 32716.
STAKSTEINAR
*
Olgan vex og vex
Það fer af einhverjum
ástæðum ólýsanlega niikið í
taug-arnar á ráðherrunum,
þegar á því er vakin athygli
i stjórnarandstöðublöðunum,
hvað klofningurinn innan
stjórnarinnar er orðinn aug-
ijós. Alveg sérstaklega milli
framsóknarráðherranna og al-
þýðlegu ráðherranna. Svo
mjög, aö málgagn hinna síð
arnefndti ver æ meira rými til
að reyna að gera lítið úr full-
yrðingum stjórnarandstöðu-
blaðanna.
Birtir blaðið á sunnudag eina
lýsinguna enn á þvi, hve gott
samkomulagið sé „eins og er“
hnýtir þó ritstjórinn aftan við.
Svo er gerð skrá yfir þau hug
sjónamái „sem mest skáru úr
um það, að Alþýðubandalagið
taldi rétt að taka sæti í þess-
ari rikisstjórn. Framkvæmd
þeirra mun einnig skera úr
urn það, hvort sú þátttaka
verðnr stutt eða löng.“
Þarna er bannað heldur ó-
blíðlega á framsóknarráðherr
ana. Þeir skuli vinsamlegast
vera þægir og halda sér á
motfeiiiinl, ella eigi þeir á
hættn að Magnús og Lúðvík
Idppi undan þeim stólunum.
Hins vegar er framsóknarráð
herrana farið að gruna, að
þeir þurfi ekki að óttast svo
mjög þetta nart alþýðlegu ráð
herranna. Það er ótal margt,
sem gefur til kynna, að setan
i stóliinum er þeim Lúð-
vík og Magnúsi, ekki síð-
ur að skapi og þeir miinu á-
reiðanlega hugsa sig um tvisv
ar, áður en þeir rifta sam-
búðinni á kærleiksheimilinti.
Loksins, loksins
En sambúðin er ekki aðeins
erfið við já-neiflokkinn. Hanni
bal velgir öllum ráðheminum
undir uggiim öðru hverju og
sínum flokksbræðrum ekki
siður, eins og alkunna er. Nú
á að taka dálítið í hnakka-
drambið á Hannibal i alþýð-
lega málgagninu, en votta hon
um þó náðarsamlegast viður-
kenningu fyrir að hann hefur
þó einu sinn tekið á sig rögg.
Svo segir orðrétt í leiðara
Þjóðviljans á sunnudag:
„Þjóðviljinn vill fagna því
að samgönguráðherra hef-
ur nú tekið rögg á sig og
mælzt til þess við hafnaryfir-
völd vítt um land, að iandhelg
isbrjótar og flaggskip þeirra
verði ekki þjónustuð í höfn-
um landsins frekar en orðið
er.
Jónas Árnason, alþingismað
ur, bar þessa sjálfsögðu kröfu
inn i sali alþingis, fyrir nokkr
um dögum, og varð þá brátt
Ijóst, að hún átti almennan
stuðning, innan þings og utan.
Við höfum verið firrt þjóð-
arskömm.“
Þökk og pris sé Jónasi
Árnasyni fyrir það. Það hlaut
að koma að þvi, að reynt yrði
að koma Jónasi í sviðsljó:®ð
að nýju, eftir furðu langa sétu
í rökkri afskiptaleysis. Þaff
harmar enginn meira en Jón-
as sem hefur ekki fengið aff
fara tii útlanda lengi tii aff
„kynna landhelgismáliff" og
ræða við togarakalla. Og hann
fékk ekki heldur að fara á
þingið í New York. Nú er það
bara ráðgjafinn, sem blómstr
ar. Það hljóta að vera óþægi-
leg viðbrigði fyrir Jónas Árna
son, sem ailra manna mest
(næst ráðgjafanum) hefur
gaman af því að koma í frétt
irnar, hvað honum hefur lítið
verið liampað. En hann hefur
nú drýgt eftirminnilega dáð,
hann hefur firrt samgöngu-
ráðherrann smán og skömm.
Og minna má nú gagn gera.
Leikfélag Reykjavíkur:
F ótatak
Höfundur:
Nína Björk Ámadóttir.
læikstjóri:
Stefán Baldursson.
Leikmyndir:
Ivan Török.
Tónlist:
Sigurður Rúnar Jönsson.
Bernhard Shaw á að hafa
saigt: „Plays are not written,
they are rewritten.“ Holl sebn-
ing að hafa í huga fyrir ieikrita-
höfumtía.
Fótatak frúarinnar ungu hef-
ur ekki' verið endar- og umskirif
að nógu oft. Það er mestan part
efniiegt uppkast sums staðar
eitthvað meira, en yflrleiitt gött
uppkasrt. Frumihugmynidin er góð
og ætti skilið raunveruiega leik
húsmeðferð: ung kona er buind
in við hjólasitól og kemst ekki
mikiö anmað er. um íbúðina siína.
Hún verður að nokkurs konar
skriftaföður fyrir fólikið í ná-
gnenmnu og — hér byrjar fram
kvæimd hugmyndarinnar að
verkjast — það á að verða háð
henni, háð þessu hiutverki henn
ar, að mininisita kosti hlýtur það
að vera það sem skáldkonan ætl
ast til, en einmitt þétta gildi gef
ur verkið ekki nógu greinálega
og þar með er í rauninmi far-
sendan fyrir endinum ekki lögð
fram af nægilegmm þunga.
Tenigsl Margrét3ar við Sesselju
og Jónu eru eitthvað sérstæðari
en tengsl hennar við hinar per-
sónumar, en samt vantar þessi
tentgsl líka dýpt og manmleg rök
og þar að auki er tæpt í þeim
á hiutum, sem ekki eiga sér
neina skýranilega forsertdu eims
og því þegar Margrét segir Sess
elju að fara frá Ótfcari. Ömnur
tenigisil eru enn Iiausiairi og eitt atr-
iðið, sem sýniir temgsl herenar
við alþýðumanniinin Sigtrygg svo
ill>a skrifað að miaður vorkennir
Jóni Siguirbjömssyni að þurfa
að vera að reyna að leika þetta.
Ef vel hefði átí að vera, hefði
þurft að vinna þesisi tengsl milli
hinis fólksims og hererear af mieiri
alvöru, þau hefðu þurft að vera
dýpri og maniniegri og um leið
sérstæðari fyrir hverja persóreu,
þ.e.a.s. þarfir hverrar per-
sónu fyrir sig hefðu þurft að
koma ljósar fram og lýsa um
léiö viðkomiaredi persöreu. Em það
er einmitt þörf þeirra, sem ekki
verður nógu mikili til að rétt-
l'æba athafnir þeirra í lokin.
Hér mæfcti Táta sér detfca í hug
amdsivar: að verkið sé einmitt
svona óáikveðið og symbólskt og
því hafi aldrei verið ætlað að
vera annrað. Ég er sanmifærður
um að svo er ekki, því grMi skil
ar það ekki á nokkurn hátt að
mínuim simekk, það er óákveðið
af því það er ekk; nógu vel umm
ið, aí því það er ekki það sem
því var ætlað að verða en hefði
gefcað orðið.
Margrét er mjög dauflega
teikreuð persóna af hendi skáld
koreumniar og verður ekki Tjósari
í túllkun lieikkomunnar. Óttar
Hel/ga Skúiasonair er líflegri
teiknireg í meðförum leikarares,
persónan verður nógu sérsitæð
til að verða dæmigerð. Hulda
Valgerðar Dan er íramhald af
Mávinum og Aldiniblóði. Edda
Helgu Stepheresen er lífleg og
trúverðug túlfcur utan FiðTuleik
urinn, sem befði mátt sTeppa eða
æfa betur. Eimar Karls Guð-
mundssonar heppnast mjög vel,
fas og tal faliTa sarream í skýra
og skemmitilega mynd. Jóna Guð
rúnar Stephemsen er eimnig skýr
og Tifandi persóna og sama gild
ir um SessieTju Sigriðar Hagallín.
Sigtryggur er óljós og daufur af
hendi höfundar og Jón Sigur-
björnsson bætir þar lítið um.
Dæmigerviiregar þeúrra Soffíu
J'akobsdóttur og Guðm'undar
Magnússorear skiluðu sér á-
reægjulega.
Leiksitjörimn, Stefán Baldurs-
son, hefur yfirleitt unreið verk
sifct aif nákvæmrei og næmri til-
fimniinigu þó horeum hafi eiTítið
sikjátlazt.
Leikmynd Ivans Török er
tæknilega mjög góð lausm en sem
taiandi umihverfi er hún sumpart
óljós — í samræmi við verkið.
Heimili Si'gbryggs hefur heppn-
azt mjög vel, en stofam hjá Ótt-
ari og Huldu er afskapliega
óákveðim og þögul og sama er
að segja um sifcofu Margrébar. Átt
leysi vemksiims verður einmig að
áttleysi leikmyndagerðairmanins
ires, sem hainm verður ekki siak-
aður um.
Tónlist Sigurðar Rúmars Jóns
sonar lét ekki iília í eyrum en
vair kanreski of fábreytt til að
vera enduirtekin svona oft.
Nína Björk Árreadófctiir er un-g
ur leikritahöfund'ur, efmiTegur,
Joikritahöfundiur, sem feng-
ið befu/r þetta eimsitæða
tækifæri að sjá semnilega fyrsta
heilskvölds leikrit sitt á sviði.
Hún ætti að huga vel að því og
viðtökunum sem það hefur feng
ið, þar er all’t mieð felldu og eng
in ás'tæða til að örværeta, held-
ur að taka betur á naast og
vinrea ákveðnar og stefreufastar
og áramgurinm vei'ður áreiðare-
lega eftir þvi.
Leikhúsigestir tóku leiknwm
mjög vei, það sanrear hve góðan
vilja og heppilega afstöðu Teik-
húagestir hér hafa til ísienzkra
leikrita. LeikskáMim æbtu að
taka eftir því.
Þorvarður Helgason.
Helgi Skúlason og Valgerður Dan í hlutverkiim sínnm
Beinn sími í farskrárdeild 25100
Einnig farpantanir og upplýsingar hjá ferðaskrifstofunum
Landsýn simi 22890 - Ferðaskrifstofa ríkisiris simi 11540 - Sunna simi 25060 - Ferðaskrifstofa
Úffars Jacobsen simi 13499 - Úrval sími 26900 - Útsýn simi 20100 - Zoega sími 25544
Ferðaskrifstofa Akuteyrar simi 11475
Auk þess hjá umboðsmönnum
um altt land
lOmCIBIR