Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1972 29 a> ÞRIÐJUDAGUR 24. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guöbjörg Ólafsdóttir heldur áfram sögu sinni um ,,Pílu og Kóp“ (2). Tilkynningar kl. 8.30. Létt lög á milli liöa. Við .sjóinn kl. 10.25: Hjálmar R. Báröarson siglingamálastjóri talar um mengun sjávar. Morgunpopp kl. 10.40: Pearl og Pink Floyd leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissugan: „Draumur um Uósaland“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (6). 15.00 Miðdegistónleikar Franz Holotschek og Barylli-sveit- in leika Coneertino fyrir píanó og kammersveit eftir Leos Janacek. Rosa Spier og Phia Berghout leika tónlist fyrir tvær hörpur eftir John Thomas og Marcelli Soulage. Stig Ribbing leikur á píanó verk eftir Wilhelm Peterson-Berger. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Poppliornið 17.10 Eramburðarkennsla í tengslum við bréfaskóla ASl og SlS Þýzka, spænska, esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sagan af Hjalta litla44 eftir Stefán Jóns- son. Gísli Halldórsson leikari byrjar lesturinn. 18.00 Létt tög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.20 Fréttaapegiil 19.35 tmhveríismál 20.00 Frá listahátíð I Helsinki Emil Gileis leikur á tónleikum 4. sept. si. a. 'i’vær píanósónötur eftir Beet- hoven, i C-dúr op. 53 og A-dúr op. 101. b. „Svipmyndir“ eftir Debussy. c. „Patrúshka“ eftir Stravinsky. 21.15 Skyr og skyrgerð Baldur Johnsen læknir flytur er- indi. 21.40 íþróttir Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Tækni ok vísindi Guómundur Eggertsson prófessor og i*áll Theódórsson eðlislræðing- ur sjá um þáttinn. 22.35 liarmonikulög Heidi W'ild og Renato Bui leika eigin lög. 23.00 A hljóðbergi The Jamestown saga: Saga land- náms í Jamestown 1605 til 1620 I orðum landnemanna sjálfra. Philip L. Barbour tók saman efnið en Niegel Davenport o. fl. leikarar flytja. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. október 7.00 Morgunútvurp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morguiistund barnanna kl. 8.45: Guöbjörg ölafsdóttir heldur áfram lestri sögu sinnar um „PIlu og Kóp“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriöa. Kituiiigarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les bréf Páls postula. Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Barokk-svelt Lundúna leikur Strengjaserenötu í d-moll eftir Dvorák: Karl Hass stj. / Dietrich Fischer-Dieskau syngur sönglög ertir Mendelssohn-Bartholdý / Geza Anda leikur planólög fyrir t>örn eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 IJáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson talar um heimilisvandamál og svarar spurn ingum hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Draumur um IJósaland“ eftir Þórunui Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist: a. Forleikur að „Fjalla-Eyvindi“ og Sex vikivakar eftir Karl O. Run ólfsson. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur; Bohdan Wodiczko stj. b. Lög eftir Skúla Halldórsson. Svala Nielsen syngur; höfundur leikur undir. c. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdótt- ir og Gísli Magnússon leika. d. Lög eftir Jón Þórarinsson, Sig- fús Einarsson og Sveinbjörn Svein- björnsson. Ólafur Þ. Jónsson syng- ur; Ólafur Vignir Albertsson leik- ur á píanó. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Jón Þór Hannesson kynnir. 17.40 Litli barnatíminn Þórdis Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns- dóttir sjá um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Á döfinni Þorbjörn Broddason stjórnar um- ræðuþætti um kristindómsfræðslu á skólaskyldualdri. Þátttakendur: Andri Isaksson, Gylfi Pálsson og séra Ingólfur Guðmundsson. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir tónskáld frá ísafirði; ólafur Vignir Albertsson leikur undir á píanó. b. Klerkurinn í Klaustnrhólum Séra Gísli Brynjólfsson flytur fyrsta hluta frásögu sinnar af Þórði presti Árnasyni. c. XJm íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. d. I göngum 1958 Hallgrlmur Jónasson rithöfundur flytur slðari hluta frásöguþáttar síns. e. Kórsöngur Liljukórinn syngur nokkur lög. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 21.30 Skákbáttur Guðmundur Arnlaugsson rektor fjallar um Olympluskákmótið I Júgóslaviu og hlutdeiid íslendinga I þvl. 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnir Útvarpssagan: „Étbrunnið »kar“ eftir Graham Greene Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sina (2). 22.45 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir finnska tónlist. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 24. október 20 00 Fréttir 20 25 Veður og auglýsingar 20 30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 26. þáttur. Talinn af Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 25. þáttar: Faðir Edwins er látinn, og Ashton- hjónin fara til Yorkshire að ganga frá eigum hans. Þar ræða þau saman og nálgast hvort annað á ný. Davíð kemur heim í orlofi og heimsækir Sheilu I von um sættir, en Colin er þar fyrir, og Davíð hraðar sér á brott. Tony Briggs er líka í orlofi og vinkona hans með honum. Shefton vonast eftir að Tony kvænist henni og komi til starfa i prentsmiðjunni, en það virðist ósennilegt. Edwin fær stað- festingu á fréttum um, að John sé á lífi, og tilkynnir Margréti um það. 21.25 Nýjasta tækni og vísindi Skylab — rannsóknarstöð í geimn- um. Öryggi á vegum. I-:md varið ágangi sjávar. Umsjónarmaður örnólfur Thorla- cíus. 21.50 Fangelsin Umræðuþáttur i umsjá ólafs Ragn- ars Grímssonar. 1 sjónvarpssal verða, auk Ólafs Jóhannessonar, dómsmálaráðherra, lögfræðingar, dómarar, sálfræðing- ar, fangaverðir og ýmsir aðrir, sem láta sig fangeisismái varða. Einn- ig verður rætt við nokkra fanga. 22.50 Dagskrárlok. Til leigu verzlunor- og lugerhúsnæði í nýju húsnæði við Borgartún 29. Næg bílastæði og athafnarými. Uppl. í símum 34619 — 12370. Leðurlíki margir fallegir litir nýkomnir. G. S. JÚLÍUSSON, Brautarholti 4, sími 22149-25710. Hnfnnrijörðnr - íbnð Til sölu 3ja — 4ra herb. íbúð á efri hæð i nýlegu tvíbýlis- húsi (steinhúsi) á góðum stað í suðurbænum með fallegu útsýni. Bilgeymsla fylgir og rúmgott geymsluloft. Arni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10 Hafna-firði. sími 50764. ALMENNA BOKAFELAGIB, AUSTUBSTKÆTI 18 FRÆÐRIT. I Islenzk fræði — Þjóðlegur fróðleikur Félagsmanna verð □ Dómsdagurinn í Fiatatungu. Selma Jónsdóttir 195 00 □ Hirðskáld Jóns Sigurðssonar, Sigurður Nordal 105.00 □ Islendinga saga I., Jón Jóhannesson 335.00 □ Islendinga saga II., Jón Jóhannesson 335.00 □ íslendinga sögur og nútíminn, Ólafur Briem 795.00 □ Islenz nútimaljóðlist (heft), Jóhann Hjálmarsson 465.00 islenzk sendibréf: Finnur Sigmundsson sá um útgáfuna □ Skrífarinn á Stapa O Biskupinn í Görðum □ Hafnarstúdentar skrifa heim □ Doktor Valtýr segir frá □ Gömut Reykjavíkurbréf □ Geir biskup góði 395 00 395 00 395.00 395.00 395.00 395.00 □ Islenzkar bókmenntir í fomöld, Einar Ól. Sveinss. 595.00 □ islenzkir málshættir, Bjami Vilhjáimsson Óskar Halldórsson 495.00 395.00 495.00 395.00 □ Islenzkt orðtakasafn I., Ha.ldór Halldórsson □ islenzkt orðtakasafn II., Halldór Halldórsson □ Iþróttir fornmanna. Björn Bjamason □ Kristnitakan á islandi. Jón Hnefitl Aðalsteinsson 595 00 □ Kvæði og dansieikír I—II., Jón Samsonarson 695.00 □ Land og Lýðveldi I., Bjarni Benediktssoo 395.00 □ Land og lýðveidi 11., Bjarni Benediktsson 395.00 □ Leikhúsið við Tjörnina, Sveinn Eina-rsson 1165 00 □ Lýðir og landshagir I., Þorkell Jóhannesson 395.00 □ Lýðir og landshagir II., Þorkell Jóhannesscyn 395.00 □ Lýsingar í Stjómarhandriti, Selma Jónsdóttir 1250.00 □ Saga sveitarstjórnar á islandi, Lýður Björnsson 1495.00 □ Stafsetningarorðabók, Halldór Halldórsson 300.00 □ Skáldskapur og stjórnmál, Þorsteinn Gíslason 350.00 □ Þjóðsagnabókin I., Sigurður Nordal 795.00 □ Þættir um íslenzkt mál (heft), Halldór Haldórss. 230.00 □ 1918 Gísli Jónsson 435.00 i--------------------------------------------------------------1 Vinsamlega sendið mér undirituðum í PÓSTKRÖFU þær 1 bækur sem ég hef merkt við. j NAFN: I Heimifisfang: ............................. Sími:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.