Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 18
r 18 r ■ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBE5R 1972 ATVIWVA Stúlku óskost við afgreiðslustörf, helzt vön. (Ekki yngri en 18 ára). Upplýsingar I sima 19100 frá kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. S dag og næstu daga. Starismenn dsknst Starfsmenn óskast i plastiðnað. Upplýsingar i síma 85122. ákvæðisvinno Vinnuflokkur óskast til að rífa og hreinsa mót. Upplýsingar i síma 25990 kl. 2—5 á daginn, á kvöldin 32980. EINHAMAR S/F. Skriistofustnrf Karl eða kona óskast strax. Þarf að geta sinnt er- lendum bréfaskriftum og vera vanur bókhaldí og vél- ritun. Skriflegar uppl. um aldur, menntun og fyrri störf ásarrvt meðmælum sé komið í skrifstofu vora þann 27. októ- ber nk. fyrir kl. 17. GLIT H/F., Höfðabakka 9. Lnghentnr muðnr óskast strax við sprautun á glerjungi. Upplýsingar i sima 85411. GLIT H/F„ Höfðabakka 9. Orgunistor Organisti óskast að Hvalsneskirkju sem fyrst. Upplýsingar hjá séra Guðmundi Guðmundssyni Ot- skálum, simi 92-7025 og Gísla Guðmundssyni Hvals- nesi, sími 92-7580. NOKKRAR Suumustúlkur ósknst Upplýsingar frá kl. 1—4 (ekki I síma). H. GUÐJÓNSSON, skyrtugerð, Ingólfsstræti 1 A 3ja hæð (gegnt Gamla Bíói). Beitingumenn vuntur á 200 tonna landróðrarbát i Bolungarvík. EINAR GUÐFINNSSON H/F„ SlMI 7200. Konu vön matreiðslustörfum óskast á veitingastofu hér i borg. Hátt kaup. Tilboð merkt: „Stundvís — 681" sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. Verkumenn - Verknmenn Vantar nokkra duglega og vana verkamenn í bygg- ingarvinnu i Garðahrepi (stórt nýtt hverfi „Byggðir fyrir ofan Sitturtún). Gott kaup fyrir vana byggirvgar- menn, mikil vinna framundan á þessu ári og næstu árum. SIGURÐUR PÁLSSON, byggingameistari, símar 34472 og 38414. Uppl. kl. 15 — 16,30 í dag og næstudaga kl. 17 — 19. Einkurituri frumkvæmdostjóru Fyrirtæki með umfangsmikinn rekstur og framkvæmdir óskar eftir að ráða einkaritara framkvæmdastjóra sem fyrst. Góð kunnátta í ensku er nauðsynlegt. Með umsóknir verð- ur farið sem trúnaðarmál, en þær sýni mennt- un, aldur og fyrri störf. Meðmæli fylgi, ef kostur er. Umsóknum sé skilað á afgreiðslu blaðsins, merktum: „Einkaritari — 678“. Framhaldsaðalfundur VÉLSTJÓRAFÉLAGS ISLANDS verður haldinn að Hótel Sögu sunnudagirtn 29. október kL 14. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð á 17 sumarbústaðalóðum íir landi Norðurkots I Grímsnes- hreppi, með mannvirkjum, eign hlutafélagsins Norðurbakka, áður auglýst í Lögbirtingarblaði 24. april, 3. og 9. mai þetta ár, fara farm á eignunum sjálfum laugardaginn 28. október 1972 og hefjast kl. 13. Uppboðskrefjendur eru Hdl. Hákon H. Kristjónsson, hrl. Skúli J. Pálmason, hrl. Brandur Brynjólfsson, hrl. Hafsteinn Bald- vinsson og hrl. Jóhann Ragnarsson, allir í Reykjavflt. Sýslumaður Arnesýslu. I Húsmœður Viljum ráða nú þegar nokkrar Þernur Bæði er um að ræða fasta vaktavinnu á tímabilinu kl. 8.00 til 22.00 og einnig óskast nokkrar lausráðnar konur, sem kalla má til starfa þegar þörf krefur. Upplýsingar veitir móttökustjóri daglega kl. 13 — 15, ekki í síma. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 Volkswagen varahlutir tryggia Volkswagen gæði: Örugg og sérhæfð viðgerðuþjónustu Gróðurhús í Hverugerði vifl taka á leigu gróðrarstöð í Hveragerði. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Gróðurhús — 137" fyrir 30. október. SLAÐBURÐARFÓLK: VESTURBÆR Túngata - Nesvegur II - Sörlaskjól - Garðastræti. AUSTURBÆR Laugavegur 1-33 - Ingólfsstræti - Miðbær - Meðalholt - Baldursgata - Drápuhlíð - Blönduhlíð. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Kópavog. Agreiðslan, sími 40748. STÚLKA óskast til sendistarfa í skrifstofu blaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.