Morgunblaðið - 24.10.1972, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 24.10.1972, Qupperneq 27
MORGUKBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1972 27 Sími 50249. Veiðiferðin (,,The Hunting Party") Óvenjuspennandi áhrifamiki! mynd f litum með íslenzkum texta. Oliver Reed, Candice Bergen Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. ÍÆJApiP Slmi 50184. Draeula gengur aftur Spennandi hrollvekja. Sýnd kl. 9. The TRIP Hvað er LSD? Stórfengleg og athyglisverð, bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope. Furðuleg tækni í Ijósum, litum og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra hugmynd um hugarástand og ; ofsjónir LSD neytenda. Leikendur; Peter Fonda Susan Strasberg Bruce Dern Dennis Hopper. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hvíldarstólar I sérflokki. Gamla Kompaníið Síðumúla 33 — simi 36500. Ég sendi ö.fum mímim ærttingjum og vinum mfnar inni- tegustu kveðjur og þakkir fyrir heimsó'knir, gjafir, blóm og skeyti á nfræðisafmaefi mínu þann 8/10. Sömuleiðrs þakka ég félögum Lúðraisveitar Reykjavíkur fyrir heimsókn að heimiti mínu með fúðrablæstri. Stefán Guðnason. Hnfnarljörður til sölu 3]a herb. hæðir í jámvörðum timburhúsum við Langeyrarveg. Hag'kvæmt verð. Lausar mjög fljótlega. 3ja herb. parhús í Kkinahverfi. Snoturt hús með frágenginni lóð. Otb. aðerns kr. 700 þús. 4ra herb. hæð i þríbýfishúsi við Hrrngbnaut. 5 herb. falleg íbúð á 3. hæð f fjölbýrrshúsi við Álflaskeið. Einbýlishús í Hafnarfirði og Garðahreppi. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON. HRL, Strandgötu 25 Hafnarfirði, sími 51500. Kaupendur rafeinda-reiknivéla, kynnið yður nokkrar staðreyndir i«n Canon, og berið saman við önnur merki, áður en þér kaup- ið, það getur borgað sig: 1. Canon er stærsti framleiðandi rafeinda-reiknivéla í heimin- um, með lang fjölbreyttasta úrvalið. atls 18 gerðir, þannig að aetíð er hægt að velja rétta gerð, hvort sem verkefnin eru smá eða stór. 2. Flestar gerðir ætið fyrirliggjandi á lager. 3. Verðið er hvergi hagstæðara. 4. Allir varahlutir fyririiggjandi, ef svo ólíklega vildi til að Canon bilaði. Fjöldi Canon véla á Islandi er það mikill, að þjónustan við þær er trygg í framtíðinni. 5. Canon eru yfirleitt fyrstir með tæknilegar nýjungar. Canon-umboðiö, SKRIFVÉLIN, Suöurlandsbraut 12, Reykjavík. Símar: 19651 og 19210. Pósthólf 1232. RÖDULL Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Opið til klukkan 11.30. — Sími 15327. pjÓASca(.é BJ. og Helga Félagsvist í kvöld LINDARBÆR E|B|gBlB|B|^B|ElElE|ElHlElE|E|E|ElE|Eilna I Sitftöut 1 151 ^ R! 51 BINGÓ f KVÖLD. gj E]EJEJE]gE]ggE]gE]BJE]B]B]ggE}E]ElEI | Veitingahúsið ■ Lækjarteig 2 HIN NYJA HLJÖMSVEIT ólafs gauks & svanhildui* ■ leikur í nýja salnum til klukkan 11.30. BiNGÓ Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, heldur blngó í Súlnasal Hótel Sögu, miðvikudaginn 25. október kl. 20,30 sundvíslega. Fjöldi glæsilegra vinninga: Kaupmannahafnarferð með Sunnu, húsgögn, rafmagnstæki, matvaraog margt fleira. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. BINGÓ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.