Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1972 TIL SÖLU RaShús — Breiðholti Til sölu er fokhelt raðhús á fallegasta útsýnisstað í Breið- holti III. Verð 2 milljónir króna, útborgun 400.000 kr. við samn- íng, 400.000 við afhendingu. Beðið eftir húsnæðismálastjórn- arláni, 600*300 kr. Eftirstöðvar, 600.000 kr., samkvæmt nánara samkomulagi. Þriggja herbergja sérhæð ásamt bílskúr á góðum stað við Efstasund. Útb. 1400 þús. kr. Þriggja herbergja góð íbúð í timburhúsi. Útborg- un 550—600 þ. kr., sem má skipta, 300 þ. kr. strax. Eftir- stöðvar á 2—5 mánuðum. Íbúðín er taus. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Garðahreppn eða Hafnarfirði. Mjög góð út- borgun í boði. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð. Útb. 1400 þ. við undírskrift samnings. FASTEIGNASALAN, Öðinsgötu 4 - Simi 15605. Hafnarfjörður Sérhæð í tvíbýlishúsi í Suður- bæ. Hæðín er um 120 fm. 3 góð svefnherb., stór stofa, eldhús, þvottahús og bað. íbúðin er öll í góðu standi með vönduðum innréttingum. í kjallara fylgir 40 fm óinn- réttað pláss. Sérinngangur er í íbúðinni og bílskúrsréttur fylgir. 3ja herb. íbúð í járnvörðu timb- urhúsi í Vesturbæ. Íbúðín getur orðið laus 1. nóv. íbúð- in er 2 svefnherb. og stofa. 2 herb. óinnréttuð í kjallara. Teppi á stofu. Loft nýklædd og endurnýjuð. fbúðin er laus til afhendingar um mán- mánaðarmótin. HAMRANES Strandgötu 11, Hafnarfiiði. Simi 51888 og 52680. Sölustjóri Jón dafnar Jónsson. Heimasimi 523-14. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstefa Grettisgölu 8 II. h. Sími 24940. KING i sími 20000. Hafn. einbýli Húsið er hæð og ris. Hæðm er 140 fm. 2 stofur, svefnherb., húsbóndaherb., bað og eldhús. í risinu er stórt sjónvarpsherb., 2 svefnherb., þvottahús með sturtu og snyrtíherb. Faliegur garður, sérlega vandað og veí með farlð hús. Hafn. sérhœð neðri hæð, um 120 fm í tvíbýl- íshúsi við Brekkuhvamm. Stór stofa, 3 svefnherb., þvottahús, eldhús og bað. 40 fm pláss í kjalíara fylgir. Ræktuð lóð. Bíi- skúrsréttur. Álfaskeið Falleg, vel með farin 2ja herb. íbúð. Sameign frágengin. Bíl- skúrsréttur. Verð iy2 milljón. Útborgun 800—900 þús. Laus fljótlega. Efsfasund einbýli Húsið er múrhúðað timburhús. Hæðín er um 70 fm og skipt- ist í 3 herb., eldhús og bað. I kjaltara eru 2 svefnherb., vinnu- herb., góð geymsla og þvotta- hús, 500— 600 fm lóð. Bíl- skúrsréttur. Bárugata 3ja—4ra herb. íbúð í kjallara. Öldugafa Falleg, rúmgóð 2ja herb. íbúð. Miklabraut 3ja herb. falieg nýstandsett kjallaraíbúð. fbúðín er veð- bandalaus, og er laus. IMKSaÖ^®* MIÐSTÖOIN KIRKJUHVOLI Sími 26261. Skólavörðustlg 3 A, 2. hæð Simi 22911 og 19255 3ja herb. íbúð á 3. og efstu hæð í b.'okk í Briðhoiti I. Suðursvalir, frá- gengin lóð. 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Heimana. Sér- hiti, laus fljótlega. 5 herb. íbúðir Falleg 5—6 herb. íbúð í Hafnarfirði, sérhiti. Góð 5 herb. ibúð á 3. hæð í blokk í Bústaða- hverfi. Víðsýnt útsýni, sérhiti, bílskúrsplata komin. Sérlega glæsileg 5 herb. ibúð á 1. hasð í blokk við Eyja- bakka. Clœsilegt raðhús á góðum stað í Vogahverfi; 3—4 svefnherbergi og 2 stof- ur, bílskúrsréttur. Getur verið laust fljótlega. Einbýlishús af ýmsum stærðum og gerðum. Til sölu Ibúðir í smíðum 6 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi við Tjarnarból, Seltjarnamesi. — 4 svefnherb., stór vínkilstofa, eldhús með borðkróki, og búri, stórt bað með lögn fyrir þvotta- vél, herbergi í kjallara. Teppi á stígahúsi, al1t sameiginlegt frá- gengið. Hitaveita. Hús í smíðum 147 fm einbýlishús með 36 fm I bílskúr í Norðurbænum í Hafn- arfirði. Selst fokhelt með mið- stöðvarlögn. Stórt raðhús í Kópavogi (aust- urbær) með bílskúr. Selst fok- helt Einbýlishús 86 fm einbýlishús á tveimur hæðum í Kópavogi (vesturbær). Niöri: Stór stofa, stórt hol, eld- hús og snyrting. Uppi: 4 svefn- herbergi, bað og gott hol. Stór lóð. Íbúðir 5 herb. íbúð við Kleppsveg. — Harðviðarinnréttingar, sérþvotta hús. Glæsileg íbúð. 5 herb. falleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Laugarnesveg. 3ja herb. jarðhæð, 85 fm við Bugðulæk. Höfum kaupendur að íbúðum sérstaklega 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðum. Höfum kaupanda að jörð á Suð- urlandi. Skip 09 fasteignir Skúlagötu 63 sími 21735, eftir lokun 36329. 23636 - 14654 Til sölu 3ja herb. íbúð við Lindargötu, sérinngangur, sérhiti. Hag- stæð kjör. 4ra herb. íbúð við Fellsmúla. (búðin er í sérflokki í 7 ára gömlu fjölbýlishúsi, allt teppalagt. 5 herb. íbúð á 2. hæð, mjög góð íbúð í Vesturborginni. Ennfremur fylgir íbúðinni herbergi í risi. Getur verið laus mjög fljótlega. 5 herb. hæð og ris við Laugarás. Bíiskúrsréttur, stór ræktuð lóð. Eínbýlishús með stórum bíl- skúr og iðnaðarplássi í Aust- urbænum í Kópavogi. Lítið einbýlishús við Bleikargróf. Teikning af viðbyggingu og bílskúr fylgir. 160 fm skrifstofuhæð á mjög góðum stað í gamla borgar- hlutanum. SALA OG SAMIUIIVGAR Tjamarstíg 2. Kvöldsimi sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. TjI sölu ÚRVALS HÚSBICNIK 2ja herb. íbúðir Selvogsgrunnur, 2. hæð, 74 fm. Sérstaklega fallegt hús. Ein- stakt umhverfi. Kaplaskjóisvegur, nýtízku, teppa lögð á 2. hæð. Gnoðavogur, 2ja herb. jarðhæð (1. hæð) 80 fm með sér- inngangi. Teppalögð, 1. flokks ástand. 3ja herb. íbúðir írabakki, nýtízku endaibúð á 2. hæð. AHt fuHgert. Lindargata, 3ja herb. nýendur- bætt íbúð í kjallara. Miðborgin, 3ja herb. vinaleg ris- hæð í timburhúsi. 4ra herb. íbúðir Sogavegur, 1. hæð, nýl. stein- hús. Nökkvavogur, 1. hæð, nýendur- nýjuð, í góðu steinhúsi. Álfhólsvegur, jarðhæð um 100 ferm, altt teppalagt. Sér- inngangur og þvottahús. 5-6 herb. íbúðir Eyjabakká, nýtízkiu íbúð méð þvottahúsi á hæðinni auk saml. þvottahúss. Allt fuH- gert. Kaplaskjólsvegur, endalbúð á tveim hæðum. Teppalagt og vandaðar ínnrétt Tvennar svalir. Sérheeðir Digranesvegur, 140 fm íbúð á 2. hæð. Miðsvæðis. Allt teppa inngangur og hiti. inngangur og hití. Eignaskipti Raðhús, 2ja hæða í Fossvogi. 130 fm hæðir (gæti verið 2 íbúðir) að mestu fullgert I stað 4ra—5 herb. sérhæðar með bílskúr eða rétti. Raðhús í Fossvogi með inn- byggðum bílskúr ístað 5—6 herb. sérhæðar, helzt í Vest- urborginni. Hafið samband við skrifstofuna. FASTCIGN ASAL AM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Sími 16637. íbúðir til sölu Barmahlíð 3ja herbergja risíbúð í 4ra íbúða húsi við Barmahlíð. íbúð- inni fylgja að auki 2 forstofu- herbergi, (búðin er talsvert mikið undir súð. Suðursvalir. íbúðin er laus nú þegar. Ekkert áhvílandi. Verð 1700 þúsund. Útborgun 1 milljón. Kaplaskjólsvegur 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Kaplaskjóls- veg. íbúðinni fylgja 3 ítoúðar- herbergi o. fl. í risi með upp- gangi úr skála íbúðarinnar. Ágætt útsýni. Vönduð íbúð í góðu standí. Útborgun 2200 þúsund, sem má skipta. Vesturberg Ný íbúð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. (búðin er næst- um fullgerð. Veðdeildarlán, 600 þúsund kr., áhvílandi. Er laus til afnota nú þegar. Útborgun um 1700 þúsund, sem má skipta. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Simar: 14314 og 14525. Kvöldsímar: 34231 og 36891. TIL SÖLU gíæsilegt parhús, 60x3 fm, við Akurgerði með 6 herb. íbúð á 2 hæðum (2 eldhús) og 3 íbúðar- herbergi m. m. í kjallara. Glæsi- leg lóð. f Hlíðunum 5 herb. glæsileg 3. hæð. 40 Im, ný úrvals-eldhúsinnrétting, nýtt tvöfalt gler, tvennar svalir, sér- hitaveita. Verð 3,5 millj. króna, útborgun 1,5 milljónir króna. 4ro herb. íbúðir við Jörfabakka á 1. hæð. 107 fm úrvals-endaíbúð, 3ja ára, með sérþvottahúsi. í kjallara fytgir stórt herbergi. Sameign frá- gengin. Löngubrekku í Kópavogi. Hæð í tvíbýlishúsi, 90 fm, mjög góð, með stórum bílskúr. Blönduhlíð á 2. hæð um 100 fm með nýrrí eldhúsinnréttingu og bílskúrsrétti. I Carðahreppi 3ja herb. góð rishæð um 80 fm í tvíbýlishúsi með sérhita og 45 fm bilskúr. Við Karlagötu efri hæð og ris, 60x2 fm, með góðri 5 herb. íbúð. Sérhitaveita, trjágarður. Einbýli — fullgert Stórt og gott einbýlishús ósk- ast. Skiptamöguleiki á úrvals- endaraðhúsi, 150 fm, á mjög góðum stað í borginni. f lyftuhúsi óskást góð íbúð, 3ja—5 herb. / Vesturborginni óskast 3ja—4ra herb. íbúð. Skiptamöguleiki á 2ja herb. sér- íbúð á Högunum. Lóðir Höfum kaupendur að bygginga- lóðum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, hæðum og einbýlishúsum. Komið og skoðið f.MHH.m.in: Til sölu s. 16767 Við Holtagerði Tvíbýlishús með 3ja og 4ra herb. íbúðum I. Allt laust strax. Stór bílsk. fyltgír. 8 herbergja efri hæð og ris við Gunnars- braut. Laust strax. Nýlegt 6 herb. einnar hæðar einbýlishús á bezta stað í Vesturbænum í Kópavogi. Laust í desember. Stór bílskúr. 5 herb. hœðir við Háaleitísbraut, Kaplaskjóls- veg. 4ra herb. hceðir við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ í skiptum fyrir 2ja herbergja ibúð. 3/o herbergja 1. hæð með sérhita við Baróns- stíg. 3/o herbergja 3. hæð í Vesturbænum. Bílskúr fylgir. Laus f desember. linar Siprðsson hdl. Ingólfsstræti 4, síml 16767. kvöldsími 35993 frá kl. 7—& 3ja herbergja íbúð — Háaleitisbraut Höíum til sölu á 3. hæð 3ja herb. íbúð við Háaleitisbraut. (búðin er ein stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Fallegt útsýoi. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEÍMASfMAR GÍSLI ÓLAFSS. 20178 ÍBÚÐA- SALAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.